Þjóðviljinn - 18.12.1973, Page 3

Þjóðviljinn - 18.12.1973, Page 3
Þriftjudagur 18. desember 1973. WÓÐVILJINN — SIÐA .3 Eldgosið byggði góða höfn Sameiginlegur fundur Bæjar- stjórnar Vestmannaeyja og Hafnarstjórnar Vestmannaeyja haldinn á skrifstofu bæjarstjóra miðvikudaginn 12. desember 1973 ályktar: ,,Að loknu eldgosinu á Heimaey er Vestmannaeyjahöfn að okkar áliti ein besta og öruggasta höfn landsins og mun hún héreftir þjóna hlutverki sinu sem lifhöfn sjómanna við suðurströnd landsins enn betur en hingað til. Við álitum nauðsynlegt að bæta aðrar hafnir á suðurströndinni, en hörmum að stjórnvöld landsins skuli hafa notað þá atburði, sem hér hafa orðið, til að afla fjár til annarra hafna án þess að hafa um leið hugað að áfram- haldandi uppbyggingu Vest- mannaeyjahafnar. Það er okkar álit, að ódýrast yrði fyrir islenska þjóðarbúið að fullgera Vest- mannaeyjajöfn sem þjónustuhöfn fyrir fiskveiðiflota landsmanna hér við suðurströnd landsins og muni hún um ókomin ár skapa sæfarendum meira öryggi en nokkur önnur höfn suðurstrand- arinnar.” Alyktun þessi var samþykkt samhljóða af öllum fundar- mönnum. íslendinga- hóf í N-York tslendingafélagið i New York héltað venju 1. desember hóf sitt, þann 7. desember s.l. Skemmt- unin hófst með þvi að formað- urinn, Sigurður Helgason, bauð alla velkomna, og gat þess að aldrei hefðu verið svo margir saman komnir 1. desember hér i New York. Sýnd var mynd þeirra Páls Steingrimssonar og Ásgeirs Long, Eldeyjan. Flemming Thor- berg sá um að borið var fram islenskt góðgæti, t.d. hangikjöt, harðfiskur og svið, svo nokkuð sé nefnt. BJÖRN TH BJÖRNSSON MÁLOG MENNING Einfariá Signubökkum | >s*$sum ]«wtí ég »ð velja mct anft V824 að vt ,»IU ckUri mcrki-Mr M^unn- ckkcft n»a«nkyr»stöguÁr skóÍAbf»kanna, Vn <»g.cu Mr u\ sins bfúks, St'ggj* skai i s,máícrö um tatiW ípfðttH# W- Aidiir J,clta « árift Bctt. hoven st'niur 9 sinf«r»uúa, jú mikiu «orm- <*g hctjukviðu rómanríska timans, og jxrgar Öyfon Jávarftur d«yr og uug hgiriu Evrnj.ni -'-æ'tS&æí tirúE* « y*«r sinni, cn konur vciÖa Ht- iJwSjkro Ua&** ««# «rö!’ k»n» o* *v»pw ug Ufi. FMbimtiB ****** Cirikkii, v;ir jx’ Kk’KÍ arV'ins Laft í Makeáóntu, hrlJtit íiík'i l'.ti' milli kynslofli í hvctfi *toiu ál(. winar. frclsishiíir rónuntisku stefnunfittc síírj; i tijitn t>t: ufs«m. f mynóítstum ct jxtta ar, 1H2'Í, t,f(itmiti.'«!cs-« fyttt Nk «* vfm vat til mtkitlar sý.tstiSat i .Louvre.hóUintii i Patís, Jsu ,wm j,m uf(x,i kyttsíóó. sun vaxtíi liafói upp I Najxilcofta. styrjöUlutststn, kíílíl s fyrttta íkiyMs fraus .sí tnynvuyn - leika »8 MSaísi nftt frcbs tílfinnítiganna, Ixurat i fyíkwffíks; 1! IsjííC'. K!,"J Síri f„lx frysyrcs vrtt tir.fivcr ipcsnir tciknart scm frhnsk hcfur ctunaat,-1>8 <is|alylan liafit Picasso OJ, ftiSttS f.1 tiCt-i I 1» >111111)11113. Ntt r okfiur cí ikí tci Thof v.ttslscn (17?0-J« ntcrlisbctí nýkiassiska sttisins á svi«um y, ntjf.-iáafBtar, Mcl hor.um vat og htS pólitsska t.tk ht'rtiö trtcó ur.unni tun.tns. ctt'cftft hfj, <(i x ki.issr0.it Itsr lomaíilar Og jx'itn fireíjia hún har. L’tn ítálla öltl, og á surnum svíluni * lictut. scrtt sú strfna sem DavtJ bo&ðf f ntaris .sttf a hvwWtna t ollu umhvcrfi tnanna húsuoíJtt. fnhvl.t>kr,mt, klarónal og skattniuni Sc «í h«rfr. fictum ttis'ira -tö scgja v«f tsUmli vtða I umSivrrh okkar ss ó slíctm hins tióklas srifs, þt-itrar stcínu, scm boðnð vat í aðfalti mít liylfingat ai málaramjm Jacqútn lavuis DavM, * Sxá»> Ltxívty, yf»«WSV BJORN TH BJÖRNSSON Algjör nýjung í íslenzkri útgáfustarfsemi. Nokkrir þættir úr listasögu heimsins — allt frá hellamaherkum til listbvltinga 20. aldar — eru hér raktir og skýröir meö tilvitnun til rúmlega 400 mynda sem í bókinni eru. og menmng SKAUP 1973 hljómplatan fræga flýgur nú út úr hljómplötuverslunum um land allt. (Guðrún Á. Símonar flýgur nú öðru sinni út á íslenska markaði, í þetta sinn á hljómplötu). ERT ÞÚ BÚINN AÐ NÁ ÞÉR í SKAUPIÐ? VERTU EKKI OF SEINN SKMl? 73 ÚTGEFENDUR

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.