Þjóðviljinn - 18.12.1973, Síða 5
t>riftjudaKUi' 18. desember 1973. I'-IÓDVILJINN — SÍÐA 5
FRA MIBItSSAMBANDI
ouemiNAR
SIGUROABOÚTTUR
Metsölubók ársins er umtöluð og umdeild.
RAGNHEiÐUR
BRYNJÓLFSDÓTTIR
Frá miðilssambandi Guðrúnar Sigurðar-
dóttur
Saga Ragnheiöar er saga átaka og ásta, átakanlegra
þjáninga og dýpstu sorgar, sannfærandi frásögn um mátt
hins mikla kærleika.sem einskis krefst, en fórnar öllu —
jafnvel lifi og sálarheill. — Sérstæöasta bók ársins og er
þegar seld I fleiri eintökum en nokkur önnur islenzk bók.
Dulrænn spekingur og mannvinur.
Ólafur Tryggvason:
HINN HVÍTI GALDUR
Sagt er frá furöulegum atburöum, sem höfundur hefur lif-
aö, en hugsaöi sér ekki aö birta á prenti. Frásagnir af
staöreyndum, gæddar lifsmætti lifandi reynslu, þar sem
tvcir heirnar eru i eöli sinu ein óskipt heild.
Hvass penni, hispurslaus og sanngjarn
SIGV.A1.QI
HjXLMARSSON’
AÐ
HORFA
OG
,
^9>
* HUGSA
Sigvaldi
Hjdlmarsson:
AÐ HORFA
OG HUGSA
Vangaveltur ihuguls manns um
mannleg vandamál: lifspeki og
póiitik, dýr og dýravernd, ný
Íifsviöhorf og unglingavanda-
mál. — Bók, sem á erindi viö
hugsandi fólk og réttsýnt.
Hið rauða lifsblóð góðs skáldskapar
Þóroddur
Guðmundsson:
LEIKIÐ
Á LANGSPIL
Fágaö skáld og rímsnillingur,
sem þegar er kominn i fremstu
röö islenzkra ljóöskálda, slær
undurþýtt og hugljúft á seiö-
magnaöa strengi. Heillandi
lestur lióöelsku fólki.
..... í- v'..; '<)/-■■ ■:,}'/)
Astarsagan fagra
og skemmtilega
Theresa Charles:
HÆTTULEGUR
ARFUR
Brennt barn foröast eldinn —
og I.avinia bjóst ekki viö,aö hún
mundi nokkurn tima upplifa
ástina eftir vonbrigöin f sam-
bandi viö Pétur lækni. En svo
kom þessi undarlega auglýsing
og allt sem henni fylgdi...
Úr dagbókum mannsins, sem varð kveikj-
an .að Heimsljósi Halldórs Laxness.
Gunnar AA. Magnúss:
ÓSAGÐIR HLUTIR
UM SKÁLDIÐ Á ÞRÖM
Rakinn ferill Magnúsar Hj. Magnússonar, hins athugula
gáfumanns og sistarfandi fræöimanns, sem Halldór Lax-
ness hefur gert ódauölegan. Stórfróölegar og forvitnilegar
frásagnir frá samtiö hans og kynnum af merkum mönnum
og sérkennilegu fólki.
Skapföst, þrekmikil og hreinskiptin kona.
Halldór Pjetursson:
SÓL AF LOFTI LÍÐUR
Lífsreynslusaga Þorbjargar Guðmunds-
dóttur, ljósmóður frá Ólafsvik.
Saga mikillar reynslu og strangrar baráttu viö áföll og
erfiö kjör, saga mikilhæfrar og gáfaörar konu, sem af
óvenjulegu þreki og sálarró baröist baráttu sinni og
voruætlaöir þyngri baggar aö bera en flestum samferöa-
mönnum öörum.
Öndvegisverk i
nýjum búningi
Elínborg Lórusdóttir:
FÖRUAAENN
Eitt helzta ritverk hinnar mikil-
virku og vinsælu skáidkonu,
sem likt var viö Selmu Lagerlöf
og Sigrid Undset, þegar Föru-
menn komu fyrst út. Ramtnis-
lenzk og átakamikil ættarsaga.
Horfnir atvinnuhættir og mannlif
á Suðurlandi.
S8* SÍHtSS* TÍn?.
FARVBGI
Ai_r)A.iM-3srA.
Frásagnir af Tryggva Gunnars-
syni og byggingu ölfusárbrúar-
innar, valdar þjóösögur úr safni
séra Steindórs Briem I Hruna,
þáttur sögu höfuöbóla, um ár-
flóóiö mikía i Hvitá 1889 og um
örnefni og horfna atvinnuhætti.
Jón Gíslason:
ÚR FARVEGI
ALDANNA
Þjóðleg, fróðleg og skemmtileg.
Oscar Clausen:
SÖGN OGSAGA
Snjallir þættir frá fyrri Uö, m.a.
um séra Sigurö Gunnarsson á
Hallormsstaö, náinn vin Jóns
forscta, upphaf verzlunar i
Reykjavik, ólaf Arnason, dóm-
haröan sýslumann Baröstrend-
inga, dæturog tengdasyni Skúla
fógcla, galdramenn f Grlmsey
og fleira.
Skemmtilegar mannlýsingar og skyndi-
myndir af atburðum.
AAagnús Gestsson:
ÚR VESTURBYGGÐUAA
BARÐASTRANDARSÝSLU
Sagt er frá sérstæöum og eftirminnilegum mönnum, sem
nánast eru orönir þjóösagnapersónur. Auk þess kjarn -
góöar og magnaöar draugasögur, frásagnir af merkum
draumum, sjóskrimslum, álagablettum og ýmsu fleira.
Sjófróður og skemmtilegur sögumaður.
r
Ragnar Asgeirsson:
SKRUDDA
Sögur, sagnir og sérstæður kveöskapur úr öllum sýslum
landsins, skráö á fögru máli af snjöllum og prýöilega rit-
færum sögumanni, sem var haidinn óvenju næmri eftir-
tekt og skarpskyggni á þjóðleg einkenni. Bók, sem allir
hafa ánægju af aö lesa.
Ógnvekjandi frásögn, sem veiklað fólk
ætti ekki að lesa.
Per Hansson:
TRÚNAÐARAAAÐUR
NAZISTA NR. 1
Skjalfest og sönn frásögn um fööurlandssvikarann Henry
Rinnan, Norömanninn, sem varla átti sinn lika meöal
þýzkra Gestapomanna sakir grimmdar og mannvonzku
og aöeins haföi eitt i huga, hefnd. — Og Gestapo veitti hon-
um færi á hefnd.
Forvitnileg bók um pólitiska viðsjártíma.
r
A AAILLI
WASHINGTON
OG AAOSKVA
Minningaþættir
Emils Jónssonar;
fyrrum ráðherra.
Það eru ekki allir sammála um þaö, sem Emil Jónsson
hefur að segja: Morgunblaðiö tók kafla úr bókinni I
Reykjavikurbréf sitt, Timinn helgaöi henni heila slöu I
sunnudagsþættinum Menn og málefni, en Þjóöviljinn er
hundfúll út i bókina, sem er í fyllsta samræmi viö afstööu
hans til Emils fyrr og siöar. — Þessa bók veröa menn aö
eignast og lesa, hvar i flokki sem þeir standa — og hún er
ein af söluhæstu bókunum og gæti þvi auöveldlega veriö
uppseld, þegar llöur aö jólum.
Ht I XZTi Ml FORNKXit k
ÍSLENDINGA SÖGUR
AAEÐ NÚTÍAAA
STAFSETNINGU
Eina heildarútgáfa sagnanna, sem prentuö hefur vei
meö lögboöinni nútima stafsetningu, sem auöveldar ölli
aö njóta til fulls þessara einstæöu bókmenntaperla
ómetanlega þjóöararfs. — islendinga sögurnar eiga
vera höfuðprýöi i bókaskáp hvers islenzks heimilis.
SKUGGSJA
Strandgötu 31, sími 50045, Hafnarfirði