Þjóðviljinn - 18.12.1973, Page 10

Þjóðviljinn - 18.12.1973, Page 10
10 |— StÐA ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 18. desember 197:i. Fram varö Rvíkur meist- ari Orslitaleikurinn i mfl. kvenna i Reykjavikurmótinu milli Fram og Vals fór fram s.l. sunnudagskvöld og lauk honum með sigri Fram 5:4. Eins og markatalan gefur til kynna, var leikurinn mjög jafn og ekki hætt á neitt af hvorugu liðinu. f leik- hléi hafði Fram yfir 3:2 en Val- ur komst yfir 4:3 þegar nokkuö var liðið á siöari hálfleikinn, en missti svo þetta forskot niður og F'ram sigraði eins og áður segir 5:4. Fram sigraði einnig i 2. fl. kvenna, hlaut 12 stig af 14 mögulegum, en Fylkir varð i 2. sæti með 10 stig. 1 4. flokki karla sigraði Vikingur Fram i úrslitaleik 6:5 og i 3. fl. karla sigraði KR, hlaut 13 stig. íslenska lands- liðið kemur heim í dag tslenska landsliðið i hand- knattleik kemur lieim i dag, eftir erfiða ferð til A-Þýska- lauds. I.iðið inun að öllum lik- indum koma til landsins mcð BEA-flugvél, ef flugfreyju- verkfallið lcysist ekki fyrir þennan tima. Reykjavikurmeistarar Fram ásamt þjálfara slnum Jóni Friðsteinssyni lengst t.v. og Ólafi Jónssyni formanni handknattleiksdeildar Fram. Fimm-landakeppnin í A-Þýskalandi : íslendingar höf nuðu í neðsta sætinu Átaks ergreinilega þörf í þjálfunlands- liðsins fyrir lokakeppni HM í mars Fimm-laiidakcppninni i hand- knattleik sem staðið liefur yfir i A-Þýskalandi sl. viku lauk á sunnudag og hafnaði islenska landsliðið i neðsta sæti. en A- Þjóðverjar sigruðu og hcims- meistararnir frá Kúmeniu urðu i öðrú sæti. islendingar töpuðu fyrir Kúmenum 20:21 á laugardaginn og á sunnudag fyrir Ungverjum 21:24. Krá úrslitum amiara leikja liefur áður verið skýrt. Nú er fraiiiuiidaii lokakeppui 11M i A-Þýskalandi i iiiars-mán- uði nk. og má segja að þessi 5 landa keppni hafi verið cins konar forsmekkur af þvi sem koma skal þar fyrir islcnska lið- ið. Og útkoman úr 5 landa- keppninni cr langt frá þvi að vera viðunandi. útkoman sýnir okkur að átaks er þörf i þjálfun liðsins þann tima sem eftir er fram að IIM. Það má kannski afsaka frammistöðu islenska liðsins eitthvað með þvi að 4 af okkar bestu möniium liafi vautað i lið- ið, þá Ólaf II. JónssoivGeir Iiall- steinsson, Agúst ógmundsson og Stefán Gunnarsson en enginn þessara leikmanna gat farið með liðinu i þessa keppnisferð. En sanit er eitthvaö meira en litið að. liér á ég við það að á móti Tékkuni náði islenska liðið 5 marka forskoti sem það missir niður i jafntefli og gegn Kúmen- um 3ja marka forskoti sem misst er niður i tap. Hvað vcldur þessu hjá jafnleikreynu liði og þvi islenska? Þá er það tapið fyrir B-liði A-Þjóðverja, það er áfall að ógelymdu mesta áfall- inu, 14:35 tapinu fyrir A-liði þeirra. Nú duga engar afsakanir, töl- urnar tala sinu máli. Við crum koninir i lokakeppni IIM og komumst ekkert áfram þar á afsökunum. Það verður að gera stór-átak i þjálfun liðsins fram að lokakcppninni. Frain að þessu liefur sifeilt verið talað um að þetta sé að koma hjá liðinu, en þessi keppni sýnir okkur að svo er ekki. Þarna vorum við að leika við þær þjóðir sem allar verða með i lokakcppninni i mars og við er- um Jangt frá þvi að eiga þar nokkurn möguleika, eins og málin standa nú. Ef til vill hefur liðið og forráðamenn þess lært eitthvað á þessari fcrð, eitthvað sem hægt verður áð bæta á þcim tveim mánuðum sem eftir eru þar til liM liefst. Ef svo er ekki hefur þessi ferð verið farin til einskis. Nú eru 3 vikur þar til landslið Ungverja, liðiðsem vann það is- lenska 24:21 á sunnudaginn kemur til islands og leikur hér 2 landsleiki. Þeir leikir geta orðið nokkur mælikvarði á hvort framfarir verða hjá liðinu frá þvi sem nú er og við verðum bara að biða og vona að svo verði. —S.dór. Grótta hetdur sínu striki Aðeins einn leikur fór fram i 2. deildarkeppninni i handknatt- leik um helgina. Það voru Grótta og Breiðablik, sem mættust á sunnudaginn og sigr- aði Grótta 30:24 eftir að hafa liaft yfir i leikhléi 17:13. Það er nú alveg orðið ljóst að aðeins 3lið hlanda sér i toppbar- áttuna i 2. deild. en það eru Þróttur. sem stendur best að vígi, liefur ekki tapað stigi i niótinu, KK. sem hefur tapað 2 stigum og Grótta sem einnig liefur tapað 2 stigum. Þá getur komið til greina að KA blandi sér i þá baráttu, en KA liefur tapað tveiin stigum, en sigrað nokkur af vcikari liöunum i deildinni mjög naumt. Nú leggst 2. deildarkeppnin niður fram yfir áramótin eins og öll önnur keppni i islandsmótinu i handknattlcik. En strax 4. jan. nk. byrjar boltinn aftur að rúlla. Bandarískt háskóla- liö í körfubolta væntanlegt hingað Milli jóla og nýárs er væntan- legt hingað til lands bandariska háskólaliðið i körfuknattleik Luther Collage, eitt af sterkustu háskólaliðum i Bandarikjunum. Liðið kemur hingað i boði KKf og '- leikur eina 7 leiki hér á landi. Liðið rrjun fyrst leika gegn KR, þá landsliðinu og siðan tekur það þátt i hraðmóti, en leikur siðan aftur gegn landsliðinu og einnig mun það leika gegn liði frá Kefla- vikurflugvelli. Koma þessa liðs hingað er liöur i lokaundirbúningi islenska landsliðsins i körfuknattleik fyrir Polar Cup — eins ogNorðurlanda- meistaramóíið er kallað, en það verðurhaldið i lok janúar. Nánar verður sagt frá þessu bandariska liði siðar. Óskar Valdemarsson UMFV og Halldór Konráðsson UMFV.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.