Þjóðviljinn - 18.12.1973, Qupperneq 16
DJÚÐVIUINN
Þriðjudagur 18. desember 1973.
Almennar upplýsingar um lækna-
þjónustu borgarinnar eru gefr---- '
simsvara Læknafélags Heykja
vikur, simi 18888.
Kvöldsimi blaðamanna er 17504
eftir klukkan 30:00.
Kvöld-, nætur-, og helgarvarsla
lyfjabúöanna i Reykjavik vikuna
14,—20. desember er i Lyfjabúð-
inni Iöunni og Garösapóteki.
Slysavaröstofa Borgarspitalans ‘
er opin allan sólarhringinn.
Kvöld-, nætur-og helgidagavakt á
Heilsuverndarstöðinni. Simi
21230.
Viðbótarritlaun
til rithöfunda
54 fengu
220 þús.
kr. hver
Ilinn 8. nóvember 1973 skipaði
me n n t a m á la r áðu ney t ið út-
hlutnarnefnd i samræmi við regl-
ur nr. 307/1973 um viðbótarritlaun
til islenskra rithöfunda og
höfunda fræðirita. I nefndinni
áttu sæti: Rannvcig G.
Agústsdóttir B.A. samvkæmt til-
nefningu It ithöf undafclags is-
lands, Bergur Guðnason lög-
fræðiugur samkvæmt tilnefningu
Kélags islenskra rithöfunda og
Þorleifur llauksson lektor sam-
kvæmt tilncfningu kennara i is-
lenskum bókmcnntum við ilá-
skóla islands, og var hann jafn-
l'ramt formaður ncfndarinnar.
Nefndin auglýsti eftir
upplýsingum frá höfundum um
ritverk, útgefin eða flutt opinber-
legaá árunum, 1972, 1971 og 1970,
og bárust henni upplýsingar frá
121 aðila. Skilafrestur rann út 10.
desember, siðastliðinn. 54
höfundar urðu fyrir valinu, og
nam veiting til hvers þeirra rúm-
um 220.000 krónum. Greiðsla
þessa fjár hefst eftir næstu ára-
mót.
Hér á eftir fer listi yfir þá
höfunda, sem viðbótarritlaun
hlutu:
Aöalgeir Kristjánsson, Agnar
Þórðarson, Armann Kr. Einars-
son, Arni Larsson, Arni Ola, Asi i
Bæ, Birgir Engilberts, Björn J.
Blöndal, Einar Bragi, Einar
Framhald á 14. siðu
Kreppuástand í Bretlandi
LONDON 17/12 Breta
bíða köld jól og myrk, og
svo mikið atvinnuieysi.
Stjórnin hefur boðað
kreppuráðstafanir sem
lúta m.a. að því að
hækka eignaskatt og
söluskatt af munaðar-
vöru.
Bensin er svo til ófáanlegt i
London og jafnvel læknar fá
ekki bensin á bila sina. A
föstudag var tekin upp raf-
magnsskömmtun sem verður
að likindum hert á. Stjórnvöld
hafa þegar stytt útsendingar
sjónvarps og hvatt fjölskyldur
til að búa sem mest i einu her-
bergi til aö ■ spara rafmagn.
Um helgma var bensin-
stöðvum lokað, flugferðir
féllu margar niður og lestir
gengu aðeins fáar. Straumur
var tekinn af langtimum sam-
an i stórum hlutum landsins.
Orkuver fá ekki kol til raf-
magnsframleiðslu vegna þess
að kolanámumenn neita að
vinna yfirvinnu og kolin
komast heldur ekki leiðar
sinnar vegna þess að lestar-
stjórar fara sér hægt i kjara-
deilu sinni.
Mikill hluti iðnfyrirtækja
býr sig undir þriggja daga
vinnuviku eftir áramót, en það
mun fyrr en siðar leiða til
meiriháttar atvinnuleysis.
Ótiðindum þessum hafa
Bretar svarað m .a. með þvi að
kaupa um 40% meira af áfeng-
um drykkjum það sem af er
desember en þeir keyptu á
sama tima i fyrra.
Af heimsmethafanum hugumstóra
Beinbrot við verkfallsvörslu
Sá sein kallaöur hefur vcrið
heimsnieistari af islcndiiigum
siðau á laugardag, liinii 21 árs
unglingur, Gústaf Agnarsson, tók
lokaæfingu fyrir hcimsmetið við
lyftingar á þjónum við verkfalls-
viirslu á llótel Siigu á föstudags-
kviildið, er haiin sneri einn þjón-
inn niður og sparkaði i hann með
þeim afleiðingum að hann ökla-
brolnaði. Má þetta kallast
iþróttamaniislegt með afbrigð-
um.
Að sögn Arnar Egilssonar
framreiðslumanns komu þjónar
nokkuð seint til verkfállsvörslu að
Ilótel Sögu á föstudagskvöldið.
Var þar þá fyrir mýgrútur af
kraftajötnum , og nafngreindi
hann eftirtalda iþróttamenn, sem
vöruðu þjónum aðgang að húsinu
lil þess að þeir gætu varnað verk-
lallsbrotum: Gústaf Agnarsson,
titlaðan heimsmeitara i lyfting-
um, Ómar Úlfarsson úr Glimu-
deild KR, Jón Unndórsson glimu-
mann, Guðmund Sigurðsson lyft-
ingamann, Jón ögmundsson fjöl-
bragðaglimumann og nýorðinn
formann Lyftingasambandsins,
Finn Karlsson. Þessir menn voru
klæddir eftir hinu nýja viðhorfi
veitingamanna á Sögu sem hing-
að til hafa viljað ráða þvi hvernig
fólk er klætt sem þangað kemur,
en kjötfjöll þessi voru flest bindig-
laus og einn á nærbolnum einum
klæða ofan beltis. I átökum þessa
varnarliðs og þjóna brotnuðu ein-
ar fimm rúður á Sögu. Kom lög-
reglan á vettvang og tók til yfir-
heyrslu og skýrslugerðar 2—3
þjóna og eitthvað af varnarliðs-
mönnum. Sagöi örn að ekki færi á
milli mála að menn þessir yrðu
kærðir.
Það var barþjónn af Loftleiða-
hótelinu, Jónas Þórðarson, sem
öklabrotnaði.
Verkfallsvarsla var á Hótel
Borg þetta sama kvöld, en þar
voru engin kjötfjöll til varnar og
tvivegis var þar stólað upp það
kvöldið.
örn sagði að ASI mundi ræða
þetta mál á fundi i dag; hvort það
gæti á einhvern hátt blandað sér i
þessa deilu og þá hvernig.
— Dómsmálaráðherra vill ekk-
ert fyrir okkur gera, sagði örn.
Hins vegar gefur hann leyfi til
handa húsunum að halda
skemmtanir á sama tima og hann
segist ekki vilja blanda sér i mál-
ið.
— Élg sé sérstaka ástæðu til að
benda á sagði Örn að lokum, að
Júdósambandið hefur lýst yfirþvi
að menn innan vébanda þess
muni ekki taka þátt i slikum of-
beldisaðgerðum, sem glimu- og
lyftingamenn gera nú, og reyndar
furðulegt að iþróttamenn skuli
leggja sig niður við slika iðju sem
þessa. úþ
Poul Hartling
myndar stjórn
KAUPMANNAHÖFN 17/12 Poul
Hartling, formaður Vinstri
flokksins danska^ mun mynda
miimihlutastjórn sins flokks, að
þvi er lilkynnt var i Kaupamnna-
liöfn i dag.
Sammála um klukkuna
Fischer og Spassky
urðu strax
sammála um eitt,
að nota
GARDE-
skákklukku
Við höfum nú fengið
GARDE-skákklukkuna aftur á
ótrúlegu verði: 1.948.00. — Enn-
fremur feiknar úrval af tafl-
mönnum og taflborðum, svo og
ferðatöflum, sem samboðið er
byrjendum og heimsmeisturum.
Góöar jólagjafir (líka fyrir stúlkur) Skoðið úrvalið
BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR, Laugavegi 18-sími 24242