Þjóðviljinn - 06.02.1974, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.02.1974, Blaðsíða 12
12 StDA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 6. febrúar 1974. «&WÓÐLE!KHÚSIÐ BRCÐUHEIMILl i kvöld kl. 20 KLUKKUSTRENGIR fimmtudag kl. 20. LEÐURBLAKAN föstudag kl. 20. — Uppselt laugardag kl. 20. DANSLEIKUR eftir Odd Björnsson. Leikmynd: ivar Török. Tónlist: Atli Heimir Sveins- son. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Frumsýning sunnudag kl. 20. 2. sýn. fimmtudag kl. 20. ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN listdanssýning fimmtudag kl. 21 á æfingasal. Breytt dag- Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. LEIKFÉIAG ykjavíkur; VOLPONE i kvöld kl,- 20,30. SVÖRT KÓMEDÍA fimmtudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI föstudag. — Uppselt. VOLPONE laugardag kl. 20,30. SVÖRT KÓMEDÍA sunnudag kl. 20,30. VOLPONE þriðjudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Sími 11544 100 rifflar “Watch out!” 20th Century Fox presents ÍOO RIFLES A MARVIN SCHWARTZ Production jlM RAQUEL BROWN WELCH BURT REYNOLDS ÍSLENSKIR TEXTAR Hörkuspennandi ný amerisk kvikmynd um baráttu indiána i Mexikó. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16. HAFNARBÍÓ Fyrsti gæðaflokkur 1.1:1: miwwm IV GENE HACKMAN KliemiR THEY’Rli Mlllllll:lt V Sérlega spénnandi, vel gerð og leikin ný bandaisk sakamála- mynd i litum og panavision. íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Univereal Pictures ** Robert Stýrwood' /---------------------------- fX i A NORMAN JÉWISON Film “JESUS CHRIST SUPERSTAR” A Universal PictureLJ Technicolor* DistribuUti by Cinema Intemational Corporation. @L. usarasfim Glæsileg bandarisk stórmynd i litum með 4 rása segulhljóm, gerð eftir samnefndum söngleik þeirra Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Leikstjóri er Norman Jewisson og hljómsveitarstjóri André Previn. Aðal- hlutverk: Ted Neeley — Carl Anderson Yvonne Elliman — og Barry Dennen. Mynd þessi fer nú sigurför um heim allan og hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Barnasýning ki. 3 Nýtt teiknimyndasafn Sími 41985 Hús hinna fordæmdu Sími 31182 Enn heiti ég TRINITY Trinity is still my Name Sérstaklega skemmtileg itölsk gamanmynd með ensku tali um bræðurna Trinity og Bambinó. — Myndin er i sama flokki og Nafn mitt er Trinity, sem sýnd var hér við mjög mikla aðsókn. Leikstjóri: E. B.Clucher ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Spennandi hrollvekja í litum og Cinema-Scope eftir sögu Edgar Allan Poe. Hlutverk: Vincent Price, Mark Damon. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Simi 22140 Uns dagur rennur Straigt on till morning Spennandi og vel leikin mynd um hættur stórborganna fyrir ungar, hrekklausar stúlkur. Kvikmyndahandrit eftir John Peacico. — Tónlist eftir Roland Shaw.Leikstjóri Peter Collinson. tSLENSKUR TEXTI Aðalhlutverk: Rita Tushing- ham, Shane Briant Sýnd kl. 5, 7 og 9. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS B9RGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Húseign til sölu á Akureyri 16, Kauptilboð óskast i húseignina Eyrarlandsveg Akureyri, ásamt tilheyrandi leigulóð. Húsið verður til sýnis þeim, er þess óska,laugardaginn 9. febrúar kl. 1-6 e.h., og verða tilboðseyðublöð afhent á staðnum. Kauptilboð þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 11:00 f.h. föstudaginn 15. febrúar 1974. íþróttahandbókin 1974 íþróttahandbók i vasabroti og með almanaksdagbók er nýlega komin út. Þetta er fyrsta tilraun með slika bók, og þar sem hún er að þessu sinni í tiltölulega litlu upplagi, vilja útgefendur gefa iþróttafélögum og Iþróttasamböndum kost á að panta bók- ina fyrir félaga sína og aðra, áður en henni verður dreift i bókabúðir. Agylling félagsmerkja er ókeypis, ef nokkurt magn er keypt af bókinni. Upplýsingar hjá Bókaútgáfunni Fjölvis, simi 21560. Bréf sendist i Pósthólf 458, Reykjavik. Bókaútgáfan Fjölvis. Samkeppni Þjóðhátiðarnefnd Vestur-Skaftafellssýslu hefur ákveðið að efna til samkeppni um ljóð til flutnings á hátiðasamkomu, sem haldin verður á Kirkjubæjarklaustri 17. júni n.k. Ljóðið skal merkt dulnefni, en nafn höfundar fylgi i lokuðu umslagi. Formaður þjóðhátiðarnefndar Kirkju- bæjarklaustri veitir ljóðinu viðtöku fram til 15. marz n.k. Framkvæmdanefndin. r r Utsala — Utsala Vetrarútsalan hefst á morgun. Fjölbreytt úrval af ódýrum fatnaði. Bernharð Laxdal Kjörgarði ^.." Þeir, sem aka á BRIDGESTONE snjódekkjum, negldum með SANDVIK snjónöglum, komast leiðar sinnar í snjó og hálku. Sendum gegn póstkröfu um land allf Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.