Þjóðviljinn - 24.02.1974, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.02.1974, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 24. febrúar 1974. ífiWÖÐLEiKHÚSIÐ KÖTTUR ÚTI 1 MVRI i dag kl. 15. DANSLEIKUR 5. sýning i kvöld kl. 20. Rauð aðgangskort gilda. Ath. aðeins 3 sýningar eftir vegna brottfarar Róberts Arn- finnssonar. KLUKKUSTRENGIR þriðjudag kl. 20. Næst siðasta sinn. DANSLEIKUR 6. sýning miðvikudag kl. 20. Næst siðasta sinn. LEDURBLAKAN fimmtudag kl. 20. LIÐIN TtÐ fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1—1200. HpLÉÍKFELAGlBfe ípgJEYKJAVÍKORjS FLÓ A SKINNI i kvöld. — Uppselt. Næst fimmtudag. KERTALOG eftir Jökul Jakobsson.Tónlist: Sigurður Rúnar Jónsson. Leikmynd: Jón Þórisson. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Frumsýning miðvikudag kl. 20,30. SVÖRT KÓMEDÍA föstudag kl. 20,30. VOLPONE laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.. Simi 1-66-20. BIBLÍAN er BÓKIN Fæst nú I nýju, fallegu bandi í vasaútgáfu' hjá: — bókaverzlunum — kristilegu félögunum — Biblíufélaginu HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG SkólavörðuhÉcð Rvlk ^,w&Bvcm6ocílof\t Simi 17805 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 UNDRALAND Ný leikfangaverslun i Glæsibæ. Allt sem rúllar, snýst skoppar, tistir og brúnar. Fjölbreytt úrval. Komið, sjáið, undrist í UNDRALANDI Ekki núna,elskan Not now darling Sprenghlægileg og fjörug, ný, ensk gamanmynd i litum, byggð á frægum skopleik eftir Ray Cooney. Aðalhlutverk: Leslie Philips, Ray Cooney, Moria Lister. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Barnasýning kl. 3: Fjársjóður múmíunnar Atvinna Laus störf Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða starfsfólk i eftirtalin störf: I. Starf við timaáætlanir, bónus- útreikninga, timamælingar o.fl. II. Störf við vélritun og simavörslu. III. Störf á teiknistofu (tækniteiknun, inn- færslur á kort o.fl.) nú þegar eða i vor. IV. Starf við götun 1/2 eða allan daginn nú þegar. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrif- stofu Rafmagnsveitunnar Hafnarhúsinu IV. hæö. Umsóknarfrestur er til 4. mars 1974. Pa ^ RAFMAGNS r^lVEITA ■A1 REYKJAVlKUR Sími 22148 Engin sýning vegna verkfalls V.R. Auglýsingal síminn Laus staða Staða hjúkrunarkonu i Raufarhafnar- héraði er laus til umsóknar frá 15. april 1974. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu fyrir 1. april 1974. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 21. febrúar 1974. er 17500 WÐVIUINN\ SBNDIBÍLASTÖÐIN Hf Duglegir bílstjórar MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSJÓÐS ISLENSKRAR ALÞÝÐU UM Sigfús Sigurhjartarson fást á skrifstofu Alþýðubanda- lagsins Grettisgötu 3 og Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18. Tilraunastöðin að Keldum óskar eftir aðstoðarmanni (karli eða konu) i hálft starf við rannsóknarstofu- vinnu. Nánari upplýsingar hjá forstöðumanni i sima 17300. Skrifstofustúlka óskast Stúlka með Verslunarskólapróf eða hlið- stæða menntun, óskast til starfa frá 1. april nk. Einhver reynsla er æskileg. Umsóknir með upplýsingum um umsækj- anda og fyrri störf verði sendar undirrit- uðum fyrir 1. mars nk. Skýrsluvélar rikisins og Reykjavikur- borgar, Háaleitisbraut 9, Reykjavik Þeir, sem aka á BRIDGESTONE snjódekkjum, negldum með SANDVIK snjónöglum, komast leiðar sinnar í snjó og hálku. Sendum gegn póstkröfu um land allf Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.