Þjóðviljinn - 16.06.1974, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 16.06.1974, Blaðsíða 17
Suanudagur 1«. júni 1974 ÞJ6ÐVILJ1NN — SIÐA 17 17. JUNÍ 1974 Þjóðhátíð í Reykjavík I. Dagskráin hefst: Kl. 09.55 Samhljómur kirkjuklukkna I Reykjavik. Kl. 10.00 Ólafur B. Thors, forseti borgarstjórnar leggur blóm- sveig frá Reykvikingum á leiöi Jón SigurBssonar i kirkjugarBinum v/SuBurgötu. LúBrasveitin Svanur leikur: „Sjá roBann á hnjúkunum háu”. II. Við Austurvöll: Kl. 10.30 LúBrasveitin Svanur leikur ættjarBarlög á Austur- velli. Kl. 10.40 Hátiöin sett: Már Gunnarsson, formaöur þjóBhátiö- arnefndar. Karlakórinn FóstbræBur syngur: „Yfir voru ættar- landi”. Söngstjóri: Jón Asgeirsson. Forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, leggur blóm- sveig frá íslenzku þjóöinni aö minnisvaröa Jóns Sig- urössonar á Austurvelli. Karlakórinn FóstbræBur syngur þjóösönginn. Avarp forseta Islands dr. Kristjáns Eldjárns. Karlakórinn Fóstbræöur syngur: „Island ögrum skoriö”. Avarp fjallkonunnar. eftir Matthias Jochumsson. Lúörasveitin Svanur leikur: „Ég vil elska mitt land”. Kynnir: Ólafur Ragnarsson. Kl. 11.15 Guösþjónusta I Dómkirkjunni. Sr. Þórir Stephensen prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur, og Ragnar Björnsson leikur á orgel. Einsöngvari: Sigriöur E. Magnúsdóttir. III. Leikur lúðrasveita: Kl. 10.00 Viö Elliheimiliö Grund. Kl. 10.45 Viö Hrafnistu. Barna- og unglingalúörasveit Reykjavlkur leikur. Stjórnandi: Ólafur L. Kristjánsson og Stefán Steph- ensen. IV. Skrúðgöngur: Kl. 13.15 Safnast saman á Hlemmtorgi, Miklatorgi og viö Melaskóla. Frá Hlemmtorgi veröur gengiö um Laugaveg og Bankastræti á Lækjartorg. Lúðrasveit verkalýösins leikur undir stjórn Ólafs L. Kristjánssonar. Frá Miklatorgi (Grænuborg) verður gengið um Hringbraut, Sóleyjargötu, Frlkirkjuveg og Lækjar- götu á Lækjartorg. Lúörasveit Reykjavikur leikur undir stjórn Páls P. Pálssonar. Frá Melaskóla verður gengið um Birkimel, Hring- braut, Skothúsveg, Tjarnargötu, Aðalstræti og Aust- urstræti á Lækjartorg. Lúðrasveitin Svanur leikur. Skátar ganga undir fánum fyrir skrúðgöngunum og stjórna þeim. V. Barnaskemmtun á Lækjartorgi: Stjórnandi: Klemenz Jónsson. Kynnir: Halldór Kristinsson. Kl. 13.50 Lúðrasveit Reykjavikur leikur. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Kl. 14.00 Samfelld dagskrá: Halldór Kristinsson syngur barnalög. Rauðhetta, leikþáttur, leikendur: Jón Hjartarson, Kjartan Ragnarsson, Sólveig Halldórsdóttir. Tóti trúöur, Ketill Larsen, skemmtir. Pálina og saumavélin, leikþáttur, leikendur: Sig- mundur örn Arngrlmsson, Þórunn Siguröardóttir. Halli og Laddi skemmta: Haraldur Sigurðsson og Þórhallur Sigurösson. VI. Laugardalssundlaug: Kl. 15.30 Sundmót. VII. Laugardalsvöllur: Kl. 15.30 17. júni-mótiö: Frjálsar íþróttir. Kvenknattspyrna. Handknattleikur drengja. Körfuknattleikur drengja. Knattspyrna drengja. Barna- og unglinga-lúörasveit Reykjavlkur leikur á svæöinu. Stjórnandi: Ólafur L. Kristjánsson, Stefán Stephensen og Páll P. Pálsson. VIII. Laugardalsvöllur: KI. 17.00 Knattspyrna: Liö borgarstjórnar — Liö embættis- manna borgarinnar. IX. Síðdegisskemmtun í Árbæjarhverfi: Dagskrá, sem Kvenfélag Arbæjarsóknar og íþrótta- félagið Fylkir gangast fyrir: Kl. 15.30 Skrúðganga frá Arbæjarsafni að Árbæjarskóla. Kl. 16.00 Skemmtunin sett: Margrét Einarsdóttir. Leikþáttur- inn Rauöhetta. Leikendur: Jón Hjartarson, Kjartan Ragnarsson og Sólveig Halldórsdóttir. Halldór Kristinsson syngur barnalög. Leikir, pokahlaup. . Verðlaunaafhending fyrir Árbæjarhlaup. X. Kvöldskemmtanir: Kl. 21.00 Dansað verður á sex stööum i borginni, við Austur- bæjarskóla, Breiöholtsskóla, Langholtsskóla, Mela- skóla. Arbæjarskóla og Fellaskóla. Hljómsveitirnar: Experiment, Tilfinning, Haukur Morthens, Ragnar Bjarnason, Brimkló og Ernir, skemmta. Kl. 24.00 Hátiðinni slitið. ATH. Börn, sem verða viðskila við aðstand- endur sina meðan hátiðahöldin standa yfir, eiga athvarf hjá barnfóstrum, er hafa munu aðsetur i húsakynnum Strætisvagna Reykja- vikur hjá biðskýlinu á Lækjartorgi. Lögreglan mun koma börnunum i gæzlu á þennan stað. J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.