Þjóðviljinn - 09.07.1974, Side 3
Þriðjudagur ». jiiH 1974 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Karlakór í sjóklœðum
Kanar æstir í ullina
Bandarísk stórverslun hyggst margfalda sölu á íslenskum ullarfatnaði
Hér á landi eru nú staddir fimm fulltrúar banda-
riskrar stórverslunar sem nefnist Carson, Pirie &
Scott og er til húsa i Chicago auk þess sem hún rek-
ur fjölda útibúa um allt Illinois-fylki. Hingað eru
þeir komnir til að undirbúa söluherferð með is-
lenskar vörur á markaðssvæði sinu.
VIÐLAGASJÓÐUR
AUGLÝSIR
Skrá yfir tjónamat ibúðarhúsa i Vest-
mannaeyjum hefur verið lögð fram.
Skrifstofur Viðlagasjóðs i Reykjavik og
Vestmannaeyjum veita upplýsingar um
matið.
Frestur til að koma á framfæri athuga-
semdum við matið er til mánudags 29. júli
1974. Skriflegar athugasemdir skulu ber-
ast skrifstofum Viðlagasjóðs i Reykjavik
eða Vestmannaeyjum á þar til gerðum
eyðublöðum, sem liggja frammi.
Viðlagasjóður
Happdrættisvinningur
Dregið var i byggingarhappdrætti
Blindrafélagsins 5. júli sl. Upp kom vinn-
ingur á miða nr. 1922.
Vinningurinn er Toyota Mark II, 2300 1974, aö verðmæti
kr. 700.000,00. Handhafi vinningsmiöa er beöinn aö vitja
vinnings I skrifstofu Blindrafélagsins, Hamrahliö 17, slmi
38180.
Blindrafélagiö þakkar landsmönnum öllum auösýnda vel-
vild og stuöning.
Blindrafélagið
Á blaöamannafundi sem út-
flutningsmiöstöö iönaöarins boö-
aöi til kom fram aö á slöasta ári
nam salan á islenskum vörum hjá
versluninni 250 þúsund dollurum
á smásöluveröi>en söluverö vör-
unnar héöan er um þriöjungur
þess verös. Nú er i bigerö aö stór-
auka söluna og veröur I þvi skyni
variö 30 þúsundum dollara I aug-
lýsingar og aöra útbreiöslustarf-
semi á Islenskum vörum.
Herferöin veröur fólgin I þvi aö
koma upp tslandsdeildum I sex
stærstu verslunum Carson’s. Gef-
inn veröur út myndskreyttur aug-
lýsingapési um Islenskar vörur og
tvær siöur af jólapöntunarlista
verslunarinnar veröa lagöar und-
ir islenskar vörur. Listum þess-
um er dreift til allt aö hálfri
miljón manns.
Ekki vildu þeir fimmmenning-
ar segja nákvæmlega til um, hve
mikiö þeir byggjust viö að selja
en bentu á að möguleikar Is-
lenskrarvöru og þá einkum ullar-
fatnaðar væru góðir á þeirra
markaðssvæði eins og sú staö-
reynd sannaði að á siöasta ári
seldust allar pantanir verslunar-
innar á islenskum vörum upp.
—ÞH
Tap og gróði
r
hjá B.U.R.
Reikningslegt heildartap
Bæjarútgerðar Reykjavikur á ár-
inu 1973 varö rúmar 43 miljónir.
Tapiö af togurunum nam rúm-
lega 51 miljón, en hagnaður af
fiskverkun nam rúntlega 13,3
miljónum.
1 reikningum BÚR kemur fram
aö bókfært verö þriggja eldri tog-
aranna er rúml. 7,6 miljónir, en
tveggja nýju togaranna Bjarna
Benediktssonar og Snorra Sturlu-
sonar, hvorki meira né minna en
353 miljónir, en eignir BÚR voru
bókfærðar samtals fyrir rúmum
410 miljónum. Eignir samkvæmt
efnahagsreikningi námu 641,8
milj. en skuldir 773,4 miljónum.
Af bókfærðu tapi BÚR eru af-
skriftir rúmar 17 miljónir.
Launagreiöslur til sjómanna,
verkamanna og annarra starfs-
manna BÚR námu rumlega 190
miljónum króna, en alls komust
1474 á launaskrá á árinu. Aö staö-
aldri vinna þar á milli 300 — 400
manns.
Aöeins einn togari skilaöi hagn-
aði á árinu 1973, Þorkell máni,
rétt tæpum 2 miljónum króna.
Mest tap varö á Bjarna Bene-
diktssyni, rúmar 19 miljónir.
Hagnaöur af rekstri fisk-
vinnslustöövar BÚR nam eins og
áöur segir rúml. 13,3 miljónum,
en tap varö af þessum restri áriö
1972, þá tæplega 2,8 miljónir.
Samkvæmt eignabreytinga-
reikningi nam eignaaukning á ár-
inu 461 miljónum, og á árinu voru
fengin ný lán aö upphæö 485
miljónir króna. —úþ
OSLO Rúmlega helmingur alffa
norskra karlmanna, eða 52%,
reykir á hverjum degi, en 31% af
öllum konum á aldrinum 16 til 74
ára.
T vísýnar
kosningar
MONTREAL 8/7 1 dag var gengiö
til þingkosninga I Kanada, og eru
úrslit tvisýn. Siöustu skoöana-
kannanir bentu til þess aö Frjáls-
lyndir nytu stuönings 36% kjós-
enda, Ihaldsmenn 30 og Nýir
demókratar, sem eru sósial-
demókratiskur flokkur, 14%. Aör-
ir flokkar fengju um 5% alls, en
15% voru enn óákveönir.
! kosningunum 1972 fékk flokk-
ur Trudeaus forsætisráöherra,
Frjálslyndir, 109 þingsæti, en I-
haldsmenn 107. Nýir demókratar
komust I oddaaöstööu með 31
þingmann, en aörir fengu samtals
17. Prósentutölur segja ekki allt
um kosningahorfur, þar eð kosiö
er I einmenningskjördæmum.
T.d. kveöst Trudeau eiga von á 11
nýjum sætum I Ontario, og gæti
þaö skipt sköpum.
ROM
S0RRENT0
Róm — borgin eilífa, sem engri
borg er Ifk.
Sögufraegir staðir og byggirigar
við hvert fótmál. Vatikanið og
minjar hinnar fomu rómversku
menningar frá dögum hinna einu
sönnu keisara.
Sorrento er einn af fegurstu bœj-
um [talfu við Miðjarðarhafið
sunnan við Napoli. Sannkölluð
peria Napoliflóans. laus við alla
mengun, sem hrjáir nú svo marga
staði Norður-italiu, þar sem mið-
stöð iðnaðar og efnaframleiBslu
er. I Sorrento eru góðar bað-
strendur og einstœð náttúrufeg-
urB. Stutt að fara til margra
skemmtilegra staða, svo sem
eyjunnar Kapri, Pompei,
Vesuviusar og Napoli, en þaðan
er aðeins tveggja stunda ferð til
Rómaborgar.
MeB þotuflugi Sunnu til Rómar
gefst almenningi nú t fyrsta sinn
kostur á ódýrum ferðum til eftir-
sóknarverðustu staða Italiu.
HRflflSKHIFSTBfftH
SlMftR 1B400 12070 ۥ