Þjóðviljinn - 09.07.1974, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.07.1974, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 9. júli 1974 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 11 Sumargaman Leikfélagsins ÍSLENDINGA-SPJÖLL Revia eftir Jónatan Rolling- stón Geirfugl. 1. sýn. miðvikud. kl. 20.30. 2. sýn. fimmtudag kl. 20.30. 3. sýn. föstud. kl. 20.30. 4. sýn. laugard. kl. 20.30. Aðeins örfáar sýningar. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Eiginkona undir eftirliti "Foliow MEÍff whofellforhis assignmentr aHALWALLIS PRODUCTION m- MIA / Farrow/ A CAROL REED FILM Frábær bandarisk gaman- mynd i litum, með islenskum texta. Myndin fékk gullverðlaun á kvikmyndahátiðinni i San Sebastian. Leikstjóri: Carol Reed. Aðalhlutverk: Mia Farrow og Topol sem lék Fiðlarann á þakinu og varð frægur fyrir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hvar er pabbi? Simi 31182 Óvenjulega skemmtileg, ný bandarisk gamanmynd, Afar vel leikin. Hlutverk: George Segal, Ruth Gordon (lék i Rosmary*s baby), Ron Leibman. Leikstjóri Jack Elliott. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENSKUR TEXTI. Myndin, sem slær allt út Skytturnar Glæný mynd byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Alexandrc Dumas Heill stjörnuskari leikur i myndinni, sem hvarvetna hefur hlotið gifurlegar vin- sældir og aðsókn; meðal leik- ara eru Oliver Reed, Charlton Heston, Geraldine Chaplin o.m.fl. tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ath: Sama verð er á öllum sýningum. Það leiðist engum, sem fer i Haskólabió á næstunni. Leið hinna dæmdu Qi i/~L- anrl Tho Proarhor Vel leikin og æsispennandi ný amerísk kvikmynd i litum. Myndin gerist i lok Þræla- striðsins i Bandarikjunum. Leikstjóri: Sidney Poitier. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Harry Belafonte, Ruby Dee. Sýnd 'kl. 5, 7, 9 og 11 Síöasta sinn. Hell house FORTHESAKE OFYOURSANITy PRAY ITISNTTRUE! mfm, ISLENSKUR TEXTI. Ógnþrungin og mjög mögnuð ný litmynd um dulræn fyrir- brigði. Pamela Franklin Roddy Mc Dowell Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. fer frá Reykjavik sunnudaginn 14. þ.m. vestur um land I hring- ferð. Vörumóttaka: þriðjudag, mið- vikudag og til hádegis á fimmtu- dag. A MIÐVIKUDAG 10/7. Þórsmörk. Sumarleyfisferðir. 11/7—17/7. Hornstrandir. 11/7—21/7 Suðursveit — Hornafjörður — Lónsöfæfi. 12/7—28/7 Kerlingarfjöll — Arnarfell. Fcrðafélag tslands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Rangæingafélagið fer sina árlegu skemmtiferð inn i Veiðivötn helgina 13.—14. júli. Lagt af stað kl. 9 á laugardagsmorgun og komið aftur á sunnudagskvöld. Þeir félagsmenn, sem hafa ekki þegar tilkynnt þátttöku sina (og gesta sinna ef einhverjir eru) en ætla með, þurfa að hafa samband við Arna Böövarsson i þessari viku, slmi 73577. Nafn mitt er mister Tibbs Spennandi sakamálamynd með Sidney Poitier og Martin Landau. Leikstjóri: Gordon Douglas. Tónlist: Quincy Jones. ÍSLENSKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. Djöfladýrkun í Dunwiche lunwssií f > \. 3 ^ Afar spennandi og dulúðug ný bandarisk litmynd, um galdrakukl og djöfladýrkun. Sandra Dee, Dean Stockwell. Bönnuð innan 16 ára. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bókhaldsaðsíoð með tékkafærslum flpÚNAÐAEBANKINN \f\/ REYKJAVÍK Gísli Árni seldi fyrir 4,6 milj. I siðustu viku seldi sildveiði- skipið Gisli Arni þrisvar i dönsk- um höfnum og fékk fyrir aflann þessa einu viku tæpar 5 miljónir króna. Nánar tiltekið varð söluverð- mæti sildar þeirrar sem Gisli Árni fékk vikuna 1.—6. júli 4.635.109,00 kr. Alls seldu islensku skipin fyrir 39,7 miljónir i Dan- mörku þessa viku. Meðalverð bátanna var 23,39 krónur fyrir kilóið. Hæst meðalverð fyrir sild fékk Orn KE, en hann seldi 56,4 lestir fyrir rúmar tvær miljónir, og fyrir hvert kiló fékk hann 35 krón- ur 97 aura. Næst-hæst meðalverð fékk Skinney SF, 35,85 krónur kg. Hæst verð fyrir makril Keflvik- ingur KE, 61,61 kr. kg. Til 7. júli i fyrra höfðu islensku sildveiðiskipin selt i erlendum höfnum 8.417,9 tonn fyrir 171,5 miljónir. Meðalverð var þá 20,38 kr. kg. Nú hafa islensku bátarnir hins vegar selt 9.810,1 tonn fyrir 224 miljónir, og er meðalverð i sumar 22,84 kr. kg. Aflahæstur er Guðmundur RE, og hefur hann selt fyrir 27,2 miljónir. Næstir koma Loftur Baldvinsson, sem selt hefur fyrir rúmar 20 miljónir, og Faxaborg GK, sem selt hefur fyrir tæplega 17,6 miljónir. Guðmundur RE er einnig með hæst meðalverð fyrir hvert kiló, 26 krónur 79 aura. —úþ Kynskipti ekki viður- kennd JÓHANNESARBORG. Yfir- völd í Suður-Afriku hafa neitað að viðurkenna kynskipti. Maður einn hafði sótt um breytingu á fæðing- arvottorði sinu, þar sem á var kveðiðum að hann væri karlkyns, en hann hafði siðar látið breyta sér i konu með skurðaðgerð. Um- sókninni var hafnað á þeirri for- sendu, að engar þær reglur væru til, sem leyfðu að fólk væri að skipta um kyn. Umsækjandi hefur sagt við blaðamenn, að synjun þessi hefði gert honum lagalega ómögulegt að gifta sig og taka sér fóstur- barn. Skagamenn Framhald af bls 8. Mikil harka var I leiknum og þurftu tveir leikmenn, þeir Jó- hannes Guðjónsson hjá IA og Hörður Hilmarsson hjá Val, að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Valsmenn áttu upptökin að þess- ari hörku. Þeir ætluðu sér greini- lega að brjóta Skagamennina nið- ur með höröum leik, en til þess er Skagaliðið allt of leikreynt. Þess i staö fóru þeir að taka á móti og úr varð haröur leikur og oft á tiöum grófur. Valsmenn áttu tvö góð mark- tækifæri i fyrri hálfleik.en i bæði skiptin bjargaði Davið Kristjáns- son markvörður IA snilldarlega. I fyrra sinnið var það um miöjan hálfleikinn að Hörður Hilmarsson skaut af nokkuð löngu færi, en skothans var mjög fast og stefndi boltinn i bláhornið. Davið náði að vippa boltanum yfir slá. En hitt tækifærið átti Kristinn Björnsson er hann komst einn innfyrir IA- vörnina og skaut af stuttu færi. Þetta skot varði Davið á þann hátt, að nær óskiljanlegt er. Skagamenn áttu einnig tvö mjög góð færi fyrir utan það sem vitaspyrnan kom uppúr. I annað sinnið mistókst Eyleifi skot innan vitateigs þar sem hann stóð einn og óvaldaður, en i hitt skiptið „kiksaði” Matthias þar sem hann fékk boltann á vitapunkti og allt var opið fyrir framan hann. Jóhannes Eðvaldsson bar af i Vals-liðinu eins og áður segir, og væri það illa statt án hans. Þá átti Alexander Jóhannesson sinn besta leik i sumar. Hörður átti einnig mjög góðan leik meðan hann var inná. Hjá IA bar Karl Þórðarson af. Hann er orðinn einn okkar allra besti framlinumaður með mikla knatttækni, hraða og hefur sér- lega gott auga fyrir samleik og reynir hann alltaf. Og hæfileiki hans til að vera óvaldaður á mik- ilvægum augnablikum er undra- verður. Þeir Jón Gunnlaugsson, Þröstur, Jón Alfreðsson og Ey- leifur áttu einnig mjög góðan leik að ógleymdum Birni Lárussyni, en hann verður Karl að hafa með sér. Samvinna þeirra er til fyrir- myndar. —S.dór Landskj örst j órn kemur saman i alþingishúsinu miðviku- daginn 10. þ.m. kl. 10 árd. til að úthluta 11 uppbótarþingsætum. Reykjavik, 5. júli 1974 LANDSKJÖRSTJÓRN Eiginmaður minn ENOK INGIMUNDARSON Suðurlandsbraut 74A, er andaöist 2. júli, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju miðvikud. 10. júli kl. 10.30 f.h. Blóm vinsamlegastafþökkuö,en þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á að láta liknarstofnanir njóta þess. F.h. vandanianna, Kristin Björnsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.