Þjóðviljinn - 14.07.1974, Page 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 14. júll 1974.
FERÐAMENN!
VELKOMNIR TIL AKUREYRAR!
HÓTEL VARÐBORG
Simi 22600.
Góð herbergi — Góðar veitingar
Kvikmyndahús:
BORGÁRBÍÓ, svarsimi 11500.
Sýningar daglega.
Flugkaffi Akureyrarflugvelli:
Við starfrækjum i flugstöðinni á Akureyr-
ar-flugvelli kaffistofu með skyndiaf-
greiðslu.
Rekum sumarhótel að Hrafnagili
Gistihús
Héraðsskólans
á Laugarvatni
tekur á móti dvalargestum, ferðafó],ri og
hópferðum. Hringið i sima 99-6113 á Laug-
arvatni.
FERÐA-
FÓLKl
Heitur matur og kaffi all-
an daginn. Þægileg her-
bergi og margskonar
þjónustu önnur fyrir
ferðafólk.
Hótel Hveragerði
Simi (99)-4231
Auk þess fæst bensin,
flestar tegundir
smurningsollu og allar
helstu ferðavörur I
Söluskálanum
við
Suðurlandsveg
BLAÐBERAR
óskast
víðsvegar
um borgina.
UOBVIUINN
Takið bók þessa
BJORN l JONSSON
með í sumarleyfið
í henni eru myndir af
60 jurtum, og nú er
rétti tíminn að safna
þeim.
Margar er þær að
finna í næsta nágrenni
hvers heimilis í
landinu.
Á einni dagstund má
safna drjúgum vetrar-
forða.
Náttúrulækningafélag
islands.
Klapparstig 20b — Reykja-
vík.
Hótel Húsavík
Gisting — Matur
Cafetería — Grill
Akið ekki framhjá
I Gisting — Matur
Hótel Húsavík býður yður velkomin
Hótel Húsavík
ÍSLENSKAR
LÆKNINCA- OC
DRYKKJARJURTIR
Það stansa flestir í Staðarskála
VEG
endur
UM HRUTAFJORÐ
Þegar leiðin liggur um Hrútafjörð, er fátt sem
eykur meira ánægjuna en koma á góðan veitinga-
stað. STAÐARSKÁLI er einn af þeim.
Gisting, morgunverður, hádegisverður, kvöld-
verður. Auk þess er hægt aö velja úr fjölda annarra
rétta allan daginn.
STAÐARSKÁLI rekur auk þess fjölbreytta ferða-
mannaverzlun.
Bepsin og oliuafgreiðsla á staðnum. Góð aðstaða-ér
til að þvo bifreiðina.
/rAÞAMm
HRÚTAFIRÐI SÍMI (95)1150
við Norðurlandsveg, 4.km.
frá vegamótum Strandavcgar. .