Þjóðviljinn - 17.07.1974, Page 11

Þjóðviljinn - 17.07.1974, Page 11
Miðvikudagur 17. júll 1974. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 GÓÐI DATINN SVEIK, eftir Jaroslav Hasek. Sýn. föstud. 19. júli kl. 20.30. Sýn. laugard. 20. júli kl. 20.30. Aðeins þessar 2 sýningar. FLÓ A SKINNI Sunnudag 21. júli, 210. sýning. ISLENDINGASPJÖLL Þriðjudaginn 23. júli KERTALOG Miðvikudaginn 24. júli 30. sýning. Siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó verður opnuð fimmtudaginn 18. júli kl. 14. Simi 1-66-20. W ,sl\. I 1 ?1 pj Slmi 32075 Mary Stuart Skotadrottning A Hal Wallis Production Vanessa Glenda Redgrave • Jackson IMary, Qneen of Scots Áhrifamikil og vel leikin ensk- amerisk stórmynd i litum og Cinemascope með ISLENSKUM TEXTA. Aðalhlutverk: Vanessa Red- grave og Glenda Jackson. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sími 22140 Hefndin Revenge Stórbrotin bresk litmynd frá Rank um grimmilega hefnd. Leikstjóri Sidney Hayers. ISLENSKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Joan Collins, James Booth. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Simi 18936 Skartgriparánið The Burglars tSLENSKUR TEXTI Hörkuspennandi og við- burðarik, ný, amerisk saka- málakvikmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Henri Verneuil. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Jean Paul Belmondo, Dyan Cannon. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11,10. Bönnuð innan 12 ára. Hell house FORTHESAKE OF YOUR SAINITX PRAY IT ISN'T TRUE! ISLENSKUR TEXTI. Ógnþrungin og mjög mögnuð ný litmynd um dulræn fyrir- brigði. Pamela Franklin Roddy Mc Dowell Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slðasta sinn. Simi 16444 Systurnar risk litmynd, um samvaxnar tviburasystur og hið dular- fulla og óhugnanlega samband þeirra. Virkileg taugaspenna. Aðalhlutverk: Margot Kidder, Jennifer Salt. tSLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Simi 41985 I örlagafjötrum Hörkuspennandi og vel leikin kvikmynd I litum. Leikstjóri: Donald Siegel. Hlutverk: Clint Eastwood, Geraldine Page. tSLENSKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Simi 31182 Á lögreglustöðinni n Ný, spennandi, bandarisk sakamálamynd. Það er mikið annriki á 87. lög- reglustöðinni i Boston. t þess- ari kvikmynd fylgist áhorf- andinn með störfum leynilög- reglumannanna við ráðningu á hinum ýmsu og furðulegustu málum, sem koma upp á stöð- inni: fjárkúgun, morðhótanir, nauðganir, ikveikjubrjálæði svo eitthvað sé nefnt. t aðalhlutverkum: Burt Reynolds, Jack Weston, Raquel Welch, Yul Brynner og Tom Skerrit. Leikstjórn: Richard A. Colla. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENSKUR TEXTI Föstudagur kl. 20. 1. Hvannagil — Torfajökull, 2. Landmannalaugar, 3. Kjölur — Kerlingar fjöll, 4. Þórsmörk. Sumarley fisferðir: 20,—27. júli, Oku- og göngu- ferð um vesturhluta Vest- fjarða, 22.—31. júli, Hornstrandir. 24.-27. júli, Vonarskarð — Tungnafellsjökull. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533—11798. BLAÐBERAR óskast víðsvegar um borgina. E WÐVIUINN Leysist upp? Framhald af bls. 7. lega áttræði öldungur, sem telst kominn af Salómó kóngi og drottningunni af Saba i beinan legg, hefur ótrúlega lengi notiö virðingar og samúðar bæði heima og erlendis út á það að hann varð einu sinni fyrir þvi að vitlaus maður réðist á hann. Sá brjálæð- ingur hét Mussolini og hélt að hann gæti gert ítali að Rómverj- um. t samanburði við þá viður- styggð kom keisarinn i Abbyss- iniu fyrir sjónir sem heiðvirður öldungur og frelsishetja lands sins. En sú gloria dugir vist ekki lengur gegn straumi timans. (Að mestu úr Information, dþ.) Minning Framhald af 8. siðu. bryggju til að sjá hvernig fer um litlu kænuna, sem liggur við fest- ar fram af Verkamannaskýlinu. Risinn úr rekkju árla morguns til að gæta að fleyi sinu, eða að fá sér lika reiðtúr að kvöldlagi við sól- setur til að sjá vagg Rúnu þar sem hún lá bundin i Króknum. Þetta skip var stór hluti af lifi ykkar beggja. Sú tryggð sem rikir milli skips og manns fær enginn skilið, nema sá sem i hlut á. Þarna lýkur sögu Sigurþórs sjómanns á þessu litla fleyi. t 10 ár var hann á skútum,35 ár á tog- urum og 15 ár með Svanbergi mági sinum. Ég minni hér á þetta 50 ára afrek mágs Svanbergs á sjó slðustu árin I félagi við hann. Sigurþór saknar nú vináttu mágs sins og vinar i stað á sjó og i landi. En hvenær endurfundir verða ræður sá einn er lifið gaf. Guðrún min, þú fyrirgefur mér vinarkveðju þessa, hún er orðin iviö lengri en vinur minn hefði kosið, þekki ég hann rétt. En þetta var hans lif i orði og verki. Ég sendi þér og börnum ykkar bróöur og mági samúðarkveðjur minar og kveð vin minn Svanberg Magnússon skipstjóra með þess- ari kveðju: Vinur og starfsbróðir. Far þú i friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Komdu sæll, Svanberg, þegar þér sýnistsvo. Skrifað á sjómannadaginn 1974 á siglingu viö eyna Stronu i Pent- landsfirði á m/s Laxfoss frá Reykjavik. Markús B. Þorgeirsson. Fram - Valur Framhald af 8. siðu. Elmar endasentist inn i vitateign- um. Eina skýringin á þvi að Guð- mundur dæmdi ekki á þetta brot er að hann hafi blindast af kvöld- sólinni og hreinlega ekki séð hvað gerðist, annað er vart til i dæm- inu, þviaðsé eitthvað vitaspyrna, þá var það þetta. — Nú er isinn brotinn, sagði Steinn Guðmundsson einn af for- ráðamönnum Fram-liðsins eftir leikinn, og ekki kæmi það manni á óvart þótt svo væri og að Fram- liðið eigi eftir að vinna eitthvað af þeim leikjum sem liðið á eftir. Elmar Geirsson styrkti liöið greinilega. Hann er að visu æf- ingalitill og hefur þvi oft leikið betur sjálfur, en hann veitti hin- um leikmönnunum móralskan styrk, auk þess sem Vikingarnir voru hræddir við hann og létu vanalega 2 menn gæta hans, sem kostaði aftur á móti að betur losn- aði um aðra leikmenn Fram. En það má heldur aldrei sleppa Elm- ari augnablik, þá er voðinn vis. Þeir Guðgeir, Asgeir, Jón Pét- ursson og þó alveg sérstaklega Marteinn Geirsson áttu stórgóðan leik, og hefur Marteinn vart leikið betur I sumar. Eggert Stein- grlmsson kom nú aftur i liðið, og ótrúlegt er að hann fari úr þvi aft- ur i bráð. Víkings-liðið er algerlega ó- þekkjanlegt fyrir sama lið og vann Reykjavikurmótið i vor. Það gerir ekki minnstu tilraun til að leika saman, aðeins hugsunar- lausar langspyrnur fram völlinn I öllum tilfellum. Svona knatt- spyrna getur aldrei orðið árang- ursrik, eða hvernig eiga sóknar- menn að vinna úr boltum sem koma alltaf hátt fram miðjuna, fá aldrei boltann á móti sér, heldur sifellt i bakið? Þetta hlýtur að vera þjálfaranum að kenna, sem ekki virðist hafa neina trú á þvi, að samleikur sé það sem gildir i knattspyrnu. Eini maðurinn sem gerði tilraun til að leika knatt- spyrnu hjá Vikingi var Óskar Tómasson, en hann mátti sin litils einn. —S.dór A Sérnám í talkennslu Fræðsluráð Kópavogs hefur ákveðið að veita góðum kennara allháan styrk til sér- náms i talkennslu gegn þvi, að sá sem styrkinn hlýtur, stundi kennslu i sérgrein sinni við skyldunámsstigið i Kópavogi a.m.k. 2-3 ár að sérnáminu loknu. Umsóknir um styrk þennan sendist fræðslustjóranum i Kópavogi fyrir 1. ágúst n.k. Hann veitir einnig allar nánari upplýsingar. Fræðsiustjórinn i Kópavogi. Lausar stöður yið Hjúkrunarskóla íslands Hjúkrunarkennarastöður: Æskilegar kennslugreinar: Almenn hjúkrunarfræði og hjúkrun sjúkiinga á lyflæknisdeildum. Ein eða hálf staða kennara, sem ekki hef- ur hjúkrunarmenntun Ein eða hálf staða hjúkrunarkonu, sem annast heilsugæslu og fleiri störf, þó ekki kennslu. Starfstimi er milli kl. 8 og 17. mánudaga til föstudaga.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.