Þjóðviljinn - 14.08.1974, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.08.1974, Blaðsíða 9
Mi&vikudagur 14. ágúst 1974 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 frammistööu af nýliða i 1. deild að vera, og velta menn þessu liði mikið fyrir sér og telja það efnilegt á margan hátt. Stoke — Leeds 2 Stoke teflir að mestu fram óbreyttu liði i vetur, enda gekk vel i fyrra, og varð liðið i 5. sæti. Alan Hudson er trúlega eini nýi maðurinn, en hann var keyptur frá Chelsea fyrir skömmu. Hjá Leeds hafa orðið þær breytingar, að Don Revie er hættur sem frkvstj. og tekinn við landsliðinu i stað Sir Alf Ramsey, sem þaðan var rekinn með skömm i hatti. I stað Revie kemur Brian Clough, sá er gerði Derby að deildarmeisturum og stýrði Brighton á sinum tima i 3. deild. Tottenham — Ipswich X Tottenham keypti sér nýjan skoskan leikmann fyrir skömmu, og kempurnar þar ætla sér án efa stærri hlut en siðasta vetur. Liðinu gekk þá fremur illa, miðað við mann- kost, en nú á sem sé að verða breyting á. Ipswich ræður yfir Kevin Beattie, sem oft er likt við hinn fræga Duncan Edward, sem fórst i Manch. Utd. flug- slysinu fræga, en hann var þá yngsti landsliðsmaður Englend- inga og feykilega efnilegur. WBA — Fulham 1 WBA missti naumlega af lestinni upp i 1. deild og lenti i 4. sæti 2. deildar með allar sinar stjörnur. Hjá Fulham eru nú þeir Bobby Moore og Alan Mullerie, sem báðir hafa verið fyrirliðar enska landsliösins og búa yfir dýrmætri leikreynslu. Lokastaðan á síðasta keppnistímabili Við skulum nú aðeins rifja upp hvernig staðan var.er yfir lauk sl. vor. Þvi miður hef ég ekki yfir að ráða betri stöðu- mynd en þeirri, sem búin var til, áður en siöasta leik mótsins, leik Tottenham og Newcastle, lauk, og þrátt fyrir itrekaðar og erfiðar tilraunir tekst mér ekki að rifja upp úrslitin úr þeim leik. Leeds Liverpool Derby Ipswich Stoke Burnley Everton QPR Leicester Arsenál Wolves Tottenham Sheff.U. Manch. C. Newcastle Coventry Chelsea Westham Birrningh. Southpt. Manch. U. ÍJorwich 42 24 42 22 42 17 42 18 42 15 42 16 42 16 42 13 42 13 42 14 42 13 41 13 42 14 42 14 41 13 42 14 42 12 42 11 42 12 42 11 42.10 42 7 14 4 66 13 7 52 14 11 52 11 13 67 16 11 54 14 12 56 12 14 50 17 12 56 16 13 51 14 14 49 15 14 49 14 14 42 12 16 44 12 16 39 12 16 49 10 18 43 13 17 56 15 16 55 13 17 52 14 17 47 12 20 38 15 20 37 : 31 62 :31 57 :42 48 :58 47 :42 46 :53 46 :48 44 :52 43 :41 42 :51 42 :49 41 :50 40 :49 40 :46 40 :49 38 :54 38 :60 37 :60 37 :64 39 :68 36 :48 32 :62 29 Á laugardaginn hefst enska knattspyrnuver- tíðin að nýju. Væntanlega eru liðin vel undir átökin búin, mannaskipti hafa orðið töluverð, fram- kvæmdastjórar koma og fara að venju o.s.frv. Við höfum ákveðið að halda áfram getrauna- spánni með sama sniði og sl. vetur. Vonandi gengur þó öllu betur að ráða f úrslitin á komandi keppnistímabili, en árangurinn síðasta vetur er vart til að státa af. Birmingham — Middlesbro 2 Enski boltinn Burnley —Wolves 1 Hér mætast sterk lið, sem sýndu svipaða getu i fyrra, þótt Burnley yrði öllu ofar, eða i 6. sæti með 46 stig. Úlfarnir voru óheppnir i fyrra, þeir eiga góða leikmenn en virðast einhvern veginn ekki ná fullri getu frá þeim. Liðið fékk sl. vor 41 stig. Chelsea — Carlisle 1 Carlisle lenti i þriðja sæti 2. deildar og er sagt eitthvert stærsta spurningamerki ensku knattspyrnunnar. Chelsea endurnýjaði grimmt á siðasta keppnistimabili og seldi þá m.a. Peter Osood til Southampton. Þótt mikils sé vænst af nýliðunum, vilég fara varlega i sakirnar og byrja a.m.k. á þvi að spá þeim tapi. Leicester — Arsenal X Jackie Charlton frkvstj. Middlesbro kom liðinu i efsta sæti 2. deildar siðasta keppnis- timabil. Birmingham bjargaöi sér hins vegar naumlega frá falli á 11. stundu, og er ekki ástæða til að ætla, að liðið nái sér upp strax i fyrsta leik. að fara ígang Everton — Derby X Everton, sem hafnaði i 7. sæti i vor, er með gott lið með Bob Latchford i broddi fylkingar, en hann var keyptur sl. febrúar- mánuð. Derby var i fyrra sterkt lið, lenti i 3. sæti með 48 stig. Ekki vil ég þó spá þeim nema jafntefli I þetta sinn, — Everton hefur löngum veriö erfitt viður- eignar á heimavelli sinum. Ipswich, ætla sér án vafa að gera stóra hluti. West Ham hefur misst stjörnuna Bobby Moore yfir til Fulham, og markaskorarinn „Pop” Robson er farinn til Sunderland. Skær- ustu stjörnur West Ham hafa verið seldar, og verður fróðlegt að sjá hvernig liðinu vegnar án þeirra. Newcastle — Coventry X Newcastle lenti i úrslitaleik bikarkeppninnar gegn Liver- pool sl. vor með stjörnuna frægu „Super-Mac” i aðalhlutverki. Liðið seldi fyrirliðann fræga Bobby Moncore til Sunderland fyrir skömmu, og voru margir hissa á þeim ráðahag. Coventry hefur litlar breytingar gert og er fyrirfram ekki liklegt til stór- ræða. Sheffield Utd. — QPR 1 Tony Currie er von og trú Utd. i vetur, en hann er eini lands- liðsmaður liðsins. QPR kom á Arsenal hefur gert nokkrar breytingar og seldi m.a. Ray Kennedy til Liverpool. Þá keypti liöið kempuna Brian Kidd frá Manch. Utd. og verður gaman að sjá hvað gerist eftir þessar breytingar. Liðin eru þó væntanlega svipuð aö styrk- leika, þau höfnuðu i 9. og 10. sæti 1. deildarinnar, bæði með 42 stig. Luton — Liverpool 2 Luton varð i ööru sæti 2. deildar og hefur nú i sinum röðum mikla stjörnu. Liðið keypti fyrir skömmu skærustu stjörnu Astraliumanna i siðustu HM-keppni. Bill Shankley er nú hættur sem frkvstj. Liverpool, sem varð I ööru sæti 1. deildar i vor og sigraði með glæsibrag i bikarkeppninni. Manchester City — West Ham 1 Nýju framkvæmdastjórarnir Tony Book og nýráðinn aðstoðarmaður hans, Ian Macfarlane, sem kom frá Fótbrotinn í annað sinn íslandsmót utanhúss Haukar og FH væntanlega í úrslitaleik Alan Ball, Arsenal- kempan mikla, er óhepp- inn í meira lagi, og er óvíst, að hann leiki knattspyrnu oftar um ævina. i keppnis- ferðalagi Arsenal til Hol- lands og Júgóslavíu fót- brotnaði hann illa í annað sinn á tæpu hálfu ári, og hafa læknar að 'sögn á- hyggjur af því, að dreng- urinn muni ekki framar geta látið sjá sig á knatt- spyrnuvellinum Þar fyrir utan gekk Arsenal fá- dæma illa i þessari keppnisferð sinni. Þeir töpuðu hverjum leikn- um á fætur öðrum og virðast mið- ur sin. Ensku liðin hafa mörg farið i keppnisferðalög i ágúst og gengið vel. Undirbúningur fyrir átökin á laugardag er I hápunkti, og verð- ur gaman að sjá hver framvinda mála verður i enska knattspyrnu- heiminum. Alan Ball — leikur hann ekkl knattspyrnu framar? Allt útlit er fyrir að Haukar og FH leiki til úrslita i tslandsmót- inu i útihandknattleik karla, sem fram hefur farið við Austurbæj- arskólann undanfarið. I fyrra- kvöld léku FH-ingar gegn ÍR og sigruðu stórt, 32-23 og hafa þar með svo til örugglega tryggt sér efsta sætið i B-riðli. Haukar eru hins vegar svo að segja öruggir með A-riðilinn og mæta þvi FH i úrslitum. I fyrrakvöld fór einnig fram leikur milli Fram og Gróttu, og sigruðu þeir fyrrnefndu með 23—15.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.