Þjóðviljinn - 24.08.1974, Page 5

Þjóðviljinn - 24.08.1974, Page 5
Laugardagur 24. ágúst 1974. ÞJóÐVILJINN — SIÐA 5 Að mörgu þarf að hyggja vegna grunnskólalaganna Mikið starf hefur verið unnið til þess að semja reglugerðir og við annan undirbúning vegna sam- þykktar grunnskólalag- anna á sl. vetri. Mennta- málaráðuneytið hefur sent frá sér ýtarlegt yfirlit um þessi efni, og birtir Þljóð- viljinn yfirlitið iheild, þar sem hér er um að ræða mál, sem snertir fjöl- marga aðila. Siöan grunnskólalögin voru staBfest 21. mai s.l., hefur verið unnið að samningu reglugerðar og erindisbréfa, sem setja á sam- kvæmt lögunum. Fer hér á eftir yfirlit um að hverju er m.a. unnið nú i sam- bandi við framkvæmd laganna: 1. Hinn 31. mai vakti ráðuneytið athygli á þvi með orðsendingu i útvarpi, að skölanefndir bæri, að afstöðnum sveitar- stjórnarskoningum, að kjósa i samræmi við grunnskólalög, þ.á m., að skólanefndir grunnskóla ættu nú sjálfar að kjósa sér formenn i stað þess að ráðuneytið hefur áður skip- að þá. 2. Skipuð hefur verið samstarfs- nefnd menntamálaráðuneyt- isins og Sambands isl. sveitar- félaga samkvæmt 9. gr. grunnskólalaga, og skal nefndin fá til umsagnar reglu- gerðir, sem varða f járhagsleg samskipti rikis og sveitarfé- laga samkvæmt lögunum, áð- ur en þær eru gefnar út. Enn- fremur fjallar nefndin um ágreiningsatriði varðandi þessi samskipti, áður en þau komu til úrskurðar. í nefndina hafa verið skipaðir Björn L. Halldórsson, skrif- stofustjóri og Olvir Karlsson, oddviti samkvæmt tilnefningu Sambands isl. sveitarfélaga, og varamenn þeirra Garðar Sigurgeirsson, sveitarstjóri og Jón Helgason, alþingismaður. Af hálfu menntamálaráöu- neytisins eiga sæti I nefndinni Birgir Thorlacius, ráðuneytis- stjóri og Indriði H. Þorláks- son, deildarstjóri, en vara- menn eru Knútúr Hallsson, skrifstofustjóri og Torfi As- geirsson, deildarstjóri. 3. Erindisbréf fyrir skólanefndir þarf að semja, og hefur það verk verið falið ölvi Karls- syni, oddvita, Herði Zóphoniassyni, skólastjóra, og Valgarði Haraldssyni, náms- stjóra, sem er formaður nefndarinnar. 4. Erindisbréf fyrir skólastjóra, yfirkennara og kennara þarf að semja. Það annast Ingi Kristinsson, skólastjóri, for- maður Sambands islenskra barnakennara, formaður nefndarinnar, Ragnar Georgsson, skólafulltrúi, Skúli Halldórsson, formaður Félags háskólamenntaðra kennara, Ólafur S. ólafsson, formaður Landssambands framhalds- skólakennara, og Rafn Eiriks- son, skólastjóri Nesjaskóla. 5. Semja þarf reglugerð sam- kvæmt 11. gr. grunnskólalaga, þar sem m.a. erkveðið á um fundasetu skólastjóra, full- trúa kennara og fram- kvæmdarstjóra landshluta- samtaka o.fl. á fundum fræðsluráða. Björn Halldórs- son, skrifstofustjóri Fræðslu- skrifstofu Reykjavikur, og Indriði H. Þorláksson, deildarstjóri, semja þá reglu- gerð. 6. Erindisbréf fyrir fræðslu- stjóra semja þeir Magnús Guðjónsson, framkvæmda- stjóri Sambands islenskra sveitarfélaga og Kristján Ingólfsson námsstjóri. 7. Samkvæmt 20. gr. laganna skal almennur kennarafundur i skólum, sem eiga rétt á 8 föstum kennurum eða fleiri, auk skólastjóra, kjósa þriggja manna kennararáð, sem sé skólastjóra til ráðuneytis um daglega stjórn skólans. Um þetta og fleiri atriöi i 20. gr. þarf að setja reglugerð og hafa til þess valist Valgeir Gestsson, skólastjóri að Varmalandi, formaður, Gunn- laugur Sigurðsson, skólastjóri i Garðahreppi, og Bergþór Finnbogason kennari á Sel- fossi. 8. Samkvæmt 23. gr. grunn- skólalaga á að semja framkvæmdaáætlum um skólabyggingar fyrir allt landið, bæðiáætlun, sem tekur yfir 10 ára bil og áætlun eitt ár fram i timann. Indriði H. Þorláksson myn stýra þessu verki. 9. Reglugerð um umsjón og eftirlit i heimavistum semja þeir Sigurður Helgason, full- trúi i menntamálaráðuneyt- inu, formaöur, Böðvar Stefánsson, skólastjóri að Ljósafossi, og Ólafur H. Kristjánsson, skólastjóri að Reykjum i Hrútafirði. 10. Samkvæmt 28. gr. laganna á ráðuneytið að ákveða með reglugerð, að höfðu samráði við samstarfsnefnd Sambands islenskra sveitarfélaga og ráðuney tisins, árlegan hundraðshluta af brunabóta- mati hvers skólahúss til viðhalds húsum og lóðum. Munu þeir Indriði H. Þorláks- son og Torfi Asgeirsson, deildarstjórar, annast þetta. 11. Samkvæmt 31. gr. grunn- skólalaganna á menntamála- ráðuneytið að ákveða lág- markskennsluskyldu yfir- kennara, miðað við stærð skóla. Stefáni Ólafi Jónssyni, deildarstjóra hefur verið falið að semja reglur um þetta. 12. Samkvæmt 40. gr. laganna á að setja reglugerö um ýmis atriði varðandi framkvæmd orlofs kennara. Þessa reglu- gerð semja þeir Helgi Þorsteinsson, skólastjóri á Dalvik, formaður, Jóhann Jóhannsson, skólastjóri og Steinar Þorfinnsson kennari. 13. Samkvæmt 41. gr. laganna á að setja reglugerð um starfstima skóla,— m.a. ber að taka sérstakt tilliti til at- vinnuhátta og aðstæðna i skólahverfi. Einnig er i grein- inni fjallað um sumarskóla fyrir börn i 1,—6. bekk. Þetta verk annast Andri Isaksson, prófessor, Torfi Guðbrands- son, skólastjóri að Finnboga- stöðum i Strandasýslu og Ang- antvr Einarsson, skólastjóri á Raufarhöfn- 14. Samkvæmt 42. gr. ber að setja grunnskólum aðalnámsskrá og I þessari grein laganna eru taldar upp þær námsgreinar, sem fyrirskipaðar eru i sjálf- um lögunum. Um nokkurt skeið hefur verið unnið að endurskoðun námsefnis og undirbúningi að aðalnáms- skrá, sem gert er ráð fyrir að gæti komið til notkunar haust- ið 1975. 15. Samkvæmt 43. gr. er ætlast til að menntamálaráðuneytið gangist fyrir námskeiðum fyrir þá kennara, sem einkum hafa með höndum félagsstörf i skólunum.og ber ráðuneytun: einnig að sjá um að gefnar verði út leiðbeiningar um fé- lagsstörf i skólum, kennurum til stuðnings. Hefur Reyni G. Karlssyni, æskulýðsfulltrúa, verið falið að annast þetta. 16. Samkvæmt 45. gr. grunn- skólalaga skulu ieyfisdagar i Fœddur 14. júni 1939 A sólfögrum sumarmorgni barst mér andlátsfregn þin, kæri mágur, harmafregn mér og min- um, og þó helst systur þinni, sem þótti svo undur vænt um þig. ■ Lifsgátan verður ætið jafn tor- ráðin, örlögin sér enginn fyrir, og þó. Það eitt vitum við að öll renn- um við skeiðið til enda út i óviss- una — út i auðn og tóm — eða til annarra heimkynna? En hverful- leikinn skynjast best, þegar svo snögglega syrtir að, þegar á svip- stund er sá allur, sem i andrá áð- ur var glaður og hress. Þegar sá, áem hverfur, er enn i blóma lifs sins. Orð standa máttvana og mark- laus andspænis þessum hverful- leika, engu verður um þokað. Sár tilfinning tómleikans, söknuður og sorg, allt fyllir þetta hugann, færir þá, sem næst standa á vit minninganna, sem einar fá sefað tregann. Nú er lifsbraut Björns Þórodd- sonar öll, svo miklu fyrr en skyldi, og eftir standa ástvinir þinir, öldruð móðir, sem unni þér svo mjög, systkini frænda — og sif jalið — þau sjá nú á bak góðum skóium ákveðnir i reglugerð, að þvi leyti sem þeir eru ekki tilgreindir i lögunum sjálfum. Reglugerðina semja þeir Stefán ólafur Jónsson, Sig- urður Helgason og sr. Siguro- ur K.G. Sigurösson. 17. Samkvæmt 52. gr. grunn- skólalaga á að sjá afbrigðileg- um börnum fyrir kennslu I sérstofnunum, og á mennta- málaráðuneytiö að hafa for- göngu um, að slikar stofnanir verði reistar, láta gera heildaráætlun um þær og rekstur þeirra, og skal slik áætlun komin til framkvæmda innan 10 ára frá gildistöku laganna, en allur stofn- og rekstrarkostnaður greiðist úr rikissjóði, að þvi leyti sem bætur almannatrygginga hrökkva ekki til. Margrét Margeirsdóttir, félagsráð- gjafi, Þorsteinn Sigurðsson, sérkennslufulltrúi, og Magnús Magnússon, skólastjóri Höfðaskóla, munu vinna að þessu verkefni. 18. Setja á reglugerð samkvæmt 54. gr. laganna, en sú grein fjallar um aga.Dr. Þuriður J. Kristjánsdóttir, prófessor, Sverrir Pálsson, skólastjóri á Akureyri, og Jón Hjartarson, skólastjóri að Kirkjubæjar- klaustri semja þessa reglu- gerð. 19. Samkvæmt 62. gr. ber að setja reglugerð um framkvæmd námsmats. Hörður Lárusson, deildarstjóri, dr. Þuriður J. Kristjánsdóttir, prófessor, og Helgi Þorláksson, skólastjóri, semja þessa reglugerð. 20. Samkvæmt 67. gr. ber ráðu- neytinu i samráði við fræðslu- stjórana að gera heildaráætl- un um framkvæmd ráðgjafar- og sálfræðiþjónustu. Þetta verk annast þeir Andri Isaks- son, prófessor, ölvir Karls- son, oddviti, og Kristján J. Gunnarsson, fræðslustjóri. 21. Samkvæmt 72. gr. á að setja reglugerð um skólasöfn, þ.e. húsnæði þeirra, bókakost og önnur kennslugögn, starfslið og starfshætti. Þetta verk hafa þau tekið að sér Stefán Júliusson, bókafulltrúi, Ásgeir Guðmundssor og einlægum vini, hjartaprúðum sómdadreng, sem var þeim svo kær. Og óskiljanleiki mannlegra örlaga verður á stundum sem þessum svo yfirþyrmandi þeim, sem sakna og syrgja. Björn var fæddur 14. júni 1939 að Vikurgeröi i Fáskrúðsfirði, yngsta barn hjónanna ónnu Run- ólfsdóttur og Þórodds Magnús- sonar, útvegsbónda. Barn að aldri flutti hann með foreldrum sinum inn að Búðum og Fá- skrúðsfjörður var alla tiö heima- byggð hans, sem hann unni mjög, hvergi annars staöar vildi hann vera. Lifssaga hans var bundin bárum hafsins öðru fremur, hörð- um höndum var unnið allt frá unglingsárum. Islenski sjómaðurinn leggur grunn að lifstilveru þjóðarinnar þakklát skyldi hún þvi vera þeim, sem þar leggur að hönd af heilum huga og afli öllu. Sæti Björns var vel skipað, hvort sem var á smærri eða stærri bátum, hann lá hvergi á liði sinu. Gott er það hverjum, er hann leggst til hinztu hvildar að eiga að skólastjóri og Erla Jónsdóttir skólabókavörður. 22. Setja þarf reglur um, hvaða skilyrðum beri að fuilnægja til þess að heimiluð veröi for- skólakennsia. I nefnd til þess að sinna þessu verkefni hafa verið skipuð, Anton Sigurðs- son, skólastjóri Skóla ísaks Jónssonar, Jónas Pálsson, skólastjóri Æfinga- og til- raunaskólans og Valborg Sig- urðardóttir, skólastjóri Fóstruskólans. Grunnskólanefnd mun starfa áfram og verða til ráðuneytis um setningu reglugerðar o.fl. fram- kvæmdaatriði. Ráðuneytið hefur ritað lands- hlutasamtökum sveitarfélaga og farið þess á leit, að fræðsluráð verði nú kosin i samræmi við grunnskólalög og ákveðið, hvar i fræðsluumdæmi fræðsluskrifstof- an skuli vera. Siðan á ráðuneytiö að auglýsa stöður fræðslustjóra og veita þær, að fengnum ; tillög- um hlutaðeigandi fræðsluráðs. Er stefnt að þvi, að fræðsluráð og fræðslustjórar taki til starfa svo fljótt sem viö verður komið og að fræðsluskrifstofum verði kom- ið á fót, svo að unnt verði með samstarfi ráðuneytis og heima- aðila að koma grunnskólalöggjöf- inni sem allra fyst i framkvæmd. Samkvæmt lögunum á lenging skólaskyldu að koma til fram- kvæmda eftir sex ár frá gildis - töku laganna, en bráðabirgðaá- kvæði laganna kveður þó á um, að menntamálaráðherra skuli eftir fjögur ár frá gildistöku laganna gera Alþingi grein fyrir fram- kvæmd þeirra og þá einkum undirbúningi að niu ára skóla- skyldu, þannig að Alþingi gefist kostur á að álykta á ný um það á- kvæði. Annars eiga lögin að koma til framkvæmda svo fljótt sem að- stæður leyfa i hverju skólahverfi, að dómi menntamálaráðuneytis- ins, þó eigi siðar en innan tiu ára frá gildistöku. Lög um skólakerfi og grunn- skóla hafa fyrir nokkru verið sér- prentuð og send skólastjórum, kennurum, skólanefndum, fræðsluráðum og sveitarstjórn- baki dáðrikan dag i önn hins óbrotna hversdagsstrits. Slik var lifssaga Björns Þór- oddsonar. Lundin var viðkvæm, hlýr og grómlaus hugur, dulur var hann að eðlisfari, svo fáir vissu, hvað undir bjó, en börnin, sem næmust eru i þeim efnum, fundu fljótt hans góða hjartalag, einlægnina og tryggðina. Fyrir alla okkar kynningu á ég mikið og margt að þakka og fjöl- skylda min ekki siður. Systir hans og börnin okkar kveðja með sárum söknuði kæran bróður og frænda. Þau færa hon- um sinar innilegu ástarþakkir fyrir allt, sem hann var þeim ævinlega. Sjálfur þakka ég honum sam- fylgdina af heilum hug. Ég þakka vináttu og tryggð, þakka minn- inguna um góðan dreng og sann- an. Minningarnar merla sem dýr- ar perlur öllum þeim, sem sakna hans nú. Sé lif að loknu þessu, veit ég, að siðasta sjóferðin hefur verið góð, að þar verður hlýtt og bjart og gott, þar sem fleyið hans berst að fjarlægri strönd. HelgiSeljan. Þökkum auösýnda samúö við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður Sigurlaugar Þ. Guðbrandsdóttur Börn og tengdabörn hinnar látnu. um. Minningarorð Björn Þóroddsson, sjómaður, Fáskrúðsfirði Dáinn 17. ágúst 1974

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.