Þjóðviljinn - 24.08.1974, Blaðsíða 11
ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
Laugardagur 24. ágúst 1974.
meó tékkafærslum
npÚNAÐARBANKINN
\Q/ REYKJAVÍK
Orðsending
frá H. Toft
Búðin verður opin á laugardögum til hádegis.
Verslun H. Toft/
Baldursgötu 39.
Litil ibúð
óskast fyrir reglusamt par.
Vinsamlegast hringið i sima 52995.
I
m
% »
I *
■mssasA
Sími 41985
Þrjár dauðasyndir
Hrottafengin japönsk
kvikmynd tekin i litum og
Cinema-Scope. Leikstjóri
Teruo Ishii. Hlutverk:
Masumi Tachibana, Teruo
Yoshida.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Atvinna
LAUSAR
STÖÐUR
Hjúkrunardeildarstjórar óskast til starfa
við skurðlækningadeildir Borgarspitalans
frá 1. sept. n.k., eða eftir samkomulagi.
Hjúkrunarkonur óskast til starfa við hinar
ýmsu deildir Borgarspitalans.
Sjúkraliðar óskast til starfa við hinar
ýmsu deildir Borgarspitalans.
Upplýsingar gefur forstöðukona Borgar-
spitalans i sima 81200.
Reykjavik, 19. ágúst 1974.
Borgarspitalinn.
Húseigendur
athugið!
Látið okkur skoða hús-
in fyrir haustið. önn-
umst hvers konar
húsaviðgerðir.
Húsaviðgerðir sf.
Sími 12197
UH UU SKAKIGKIPIH
KCRNFLÍUS
JONSSOM
SKÖWVÖRÐUSI llí 8
BANKASIR4U6
10600
íbúð óskast
Háskólastúdent með
fjölskyldu (2 börn) óskar eftir
2—4ra herbergja ibúð strax,
helst nálægt Háskólanum eða i
Hiiðunum. Algjör reglusemi.
Fyrirframgreiðsla.
Vinsamlegast hringið i sima
26028.
UMBOÐSMENN ÓSKAST
Vestmanneyjar Umboðsmaður óskast til að annast dreif ingu og inn- heimtu fyrir Þjóðviljann í Vestmannaeyjum, nú þegar eða frá næstu mánaðarmótum. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra blaðsins í Reykjavík, sími 17500. Akureyri Umboðsmaðuróskasttil aðannast dreifingu og inn- heimtu fyrir Þjóðviljann á Akureyri, nú þegar eða frá næstu mánaðarmótum. Til greina kemur að 2 umboðsmenn skipti með sér bænum eða sjái um hann í félagi. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra blaðsins í Reykjavík, sími 17500. ísafjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og útburð blaðsinsá ísafirði, nú þegár eða frá næstu mánaðarmótum. Upplýsingar hjá fram- kvæmdastjóra blaðsins í Reykjavík, sími 17500 Þjóðviljinn
ÞJÓÐVIUINN Sírr li: 17500
Simi 11540
Sköpuð fyrir
hvort annað
“The best comedy of
the year and the
best love story”
-NEWSWEEK MAGA2INE
a Wyldo Films production
Made For
Each Other
Color by DeLuxe [GPj-Si^
ISLENZKUR TEXTI.
Bráðskemmtileg, ný amerisk
gamanmynd með Reen Taylor
og Joseph Bologna, sem um
þessar mundir eru mjög
vinsæl sem gamanleikrita-
höfundar og leikarar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 16444
Stóri Jake
John Wayne
Richard Boone
"Big iake"
Spennandi, viðburðarik og
bráðskemmtileg bandarisk
Panavision-litmynd — ekta
John Wayne-hasar.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9, og
11,15.
Karate-boxarinn
Hörkuspennandi, kinversk
karate-mynd i litum með
ensku tali og islenskum texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sími 22140
Höggormurinn
Le Serpent
Seiömögnuð litmynd — gerð i
sameiningu af frönsku, itölsku
og þýzku kvikmyndafélagi —
undir leikstjórn Henri
Verneuil, sem samdi einnig
kvikmyndahandritið ásamt
Gilles Ferrault samkvæmt
skáldsögu Claude Renoir. —
Tónlist eftir Ennio Morricone.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Yul Brynner,
Henry Fonda, Dirk Bogarde.
Sýnd kl. 5 og 9.
Slmi 31182
Giæpahringurinn
Óvenjulega spennandi, ný,
bandarisk sakamálamynd um
leynilögreglumanninn Mr.
Tibbs, sem kvikmyndagestir
muna eftir úr myndunum: „In
The Heat of the Night” og
„They Call Me Mister Tibbs”.
Að þessu sinni berst hann við
eiturlyfjahring, sem stjórnað
er af ótrúlegustu mönnum i ó-
trúlegustu stöðum.
Aðalhlutverk: Sidney Poiter,
Barbara McNair.
Leikstj. Don Medford.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð yngri en 16 ára.
IflWt'IJ jffill
Simi 18936
( X.'Vl iíee
ÍSLENSKUR TEXTI.
Heimsfræg, ný amerisk úr-
valskvikmynd i litum um hinn
eilifa „þrihyrning” — einn
mann og tvær konur.
Leikstjóri: Brian G. Hutton.
Aðalhlutverk: Elizabeth
Taylor, Michael Caine,
Susannah York.
Böniiuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 8 og 10.
missið ekki af þessari bráð-
skemmtilegu kvikmynd
Allra siðasta sýningahelgi.
Texasbúinn.
Hörkuspennandi litkvikmynd
úr villtavestrinu. tslenskur
texti.
Endursýnd kl. 6.
Bönnuð innan 14 ára.
MINNINGAR-
SPJÖLD
HALLGRÍMS-
KIRKJU
fást í
Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofu),
opið virka daga nema laugardaga
kl. 3—5 e.h., sími 17805, Blóma-
verzluninni Domus Medica, Egilsg. 3,
Kirkjufell, verzl., Ingólfsstr. 6, Verzl.
Halldóru Ólafsdóftur, Grettisg. 26,
Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu
28, og Biskupsstotu, Klapparstla 27.