Þjóðviljinn - 22.09.1974, Qupperneq 1
UÚBVIUINN
Sunnudagur 22. september 1974 — 39. árg. 182. tbl.
Merkjasöludagur
Sjálfsbjargar
— sjá 5. síðu
Mjólk hœkkar
um 14,8%
Smjör hœkkar
um 57,5%
Kartöflur hœkka Frampartar og síður
um 134,4% hœkka um 19,1%
Lœri hœkka
um 1 7,3%
Á TÆPUM MÁNUÐIHÆKKA
Hvað fœst þetta að
miklu leyti bœtt í kaupi?
lega á festingu hækkunar fisk-
verðsins við 11% og hækkun á
framiagi i stofnlánasjóð fiski-
skipa upp i 15% og 21% þegar
landað er erlendis. Sjómenn
munu halda fundi i félögum sin-
nemur útgjaldshækkun
visitölufjölskyldunnar
um 33 þúsund krónum
miðað við árið. Almenn
kauphækkun þyrfti að
nema 5,7% til þess að
launafólk væri jafn vel
sett og áður.
Hækkun sú sem varð á land-
búnaðarafurðum 23. ágúst stafaði
öll af 9,5% hækkun á verðlags-
grundvelli og þýddi hún um 600
miljón króna árlega útgjalda-
aukningu hjá launþegum, miðað
við meðalneyslu. Hækkunin sem
varð i gær stafaði að verulegum
hluta af lækkun á niðurgreiðslum
rikisins og eru heildar-áhrif henn-
ar svotil nákvæmlega helmingi
meiri en af hækkuninni mánuði
fyrr.
Innlendar landbúnaðarafurðir
eru umtalsverður hluti af neyslu
alls almennings og þeim mun
stærri hluti sem tekjustig er
lægra. 1 ágústbyrjun voru þær
vörur sem fylgja verðlagsgrund-
velli — og nú hafa hækkað um
40% — 35—40% af matvælalið
framfærsluvisitölu, aðrar inn-
lendar matvörur og vörur unnar
innan lands voru uppundir það
Framhald af 13. siðu.
Greinaflokkur
um Kúbu
Dagur Þorleifsson blaða-
maður eyddi sumarleyfi sinu á
Kúbu. Hann skrifar fyrir
Þjóðviljann greinaflokk um
þetta land sósialismans. Birt-
ist önnur greinin i dag. Sjá
siðu 2.
Erindi Hlöövers
Þeireru áreiðanlega margir
sem gjarnan vilja sjá erindi
Hlöðvers Sigurðssonar, fyrr-
um skólastjóra á Siglufirði,
um daginn og veginn. Þetta
erindi birtir Þjóðviljinn á 4.
siðu blaðsins.
Jafnréttissiðan
Opnan i dag er um
jafnréttismálin.
Útsöluverð á innlend-
um landbúnaðarafurð-
um hefur hækkað tvi-
vegis nú á tæpum mán-
uði um samtals nálægt
40% að meðaltali, og
Hestarnir Bersi og
Þokki báru blaðamann
Þjóðviljans um regin-
fjöll i fjárleit með lang-
nesingum fyrir
skömmu. Þokan ruglaði
menn og hesta i riminu,
og um skeið voru þeir
rammvilltir á heiði. En
Bersi og Þokki sýndu
hvað i þeim býr.... Sjá
bls. 16.
Þeir burgu
blaðamanni
ININLEINDAR BÚVÖRUR
UM 40%
I DAG
Sjómenn óánægðir
Óánœgjan beinist að hœkkun á framlagi í
stofnfjársjóð fiskiskipa, sem tekið er af óskiptum afla
Vcruleg óánægja er meðal for-
ustumanna sjómanna og þeirra
scm hafa náð að kynna sér nýju
bráðabirgðalögin um ráð-
stafanir i sjávarútvegi. Benda
sjómcnn i þvi sambandi sérstak-
um nú I vikunni sem i hönd fer, og
er þá gcrt ráð fyrir að samning-
um verði sagt upp.
Sjómenn hafa bent á að þeir
hafi samþykkt sitt fiskverð um sl.
áramót. Siðan hafi átt sér stað
kauphækkanir og verðhækkanir
þannig að þeir standi hvergi
nærri jafnfætis öðrum. En alveg
sérstaklega beinist óánægjan að
þvi að enn skuli tekin stór pró-
senta i stofnfjársjóð fiskiskipa, en
það var 1968 og fyrst var farið að
taka við gengisfellingu fjármagns
i þennan sjóð. Það vakti eins og
menn muna þá verulegu óánægju,
en siðan var þessi prósenta i sjóð-
inn komin niður i 10%. Nú er þetta
hlutfall sem tekið er af óskiptum
afla hækkað sem áður segir.