Þjóðviljinn - 22.09.1974, Page 3
Sunnudagur 22. september 1974. ÞJÓDVILJINN — SIÐA 3
vls þegar Bandarlkin skárust I
leikinn.
Hvort sem bandarikjamenn
áttu meiri eöa minni þátt i ósigri
spænska hersins á Kúbu fer það
ekki milli mála að erindi þeirra
þangað var ekki að leysa kúbana
úr ánauð, heldur að koma landinu
undir yfirráð bandarisku auð-
hringanna. Bandarikin fóru raun-
ar ekki i strlðið út af Kúbu einni,
heldur einnig út af Portórikó og
Filippseyjum, sem þeir lika tóku
af spánverjum við þetta tækifæri.
Spænska nýlenduveldið var ör-
magna af nýlendustriðum á Kúbu
og Filippseyjum og her þess gam-
aldags og vopn hans úrelt, enda
liðu aðeins rúmir hundrað dagar
frá upphafi striðsþátttöku Banda-
rikjanna þangað til spánverjar
báðust friðar.
80% af sykurekrum
i bandariskri eigu
Það segir sina sögu um tilgang
Bandarikjastjórnar með þessu
striði að þegar bandarikjamenn
og spánverjar gerðu frið með sér i
Paris 1898, þá voru báðir striðs-
aðilar sammála um að hafa kúb-
ani ekki með i ráðum þegar gert
var út um framtið lands þeirra.
Næstu árin drottnuðu bandarikja-
menn á Kúbu milliliðalaust, en
1902 fengu landsmenn að koma
sér upp lýðveldi. Þetta sjálfstæði
kúbana var þó litið meira en
nafnið, enda náði bandariskt auð-
magn, sem raunar var þegar tek-
ib að hreiðra um sig i landinu áð-
ur en yfirráðum Spánar lauk,
fljótlega algerum undirtökum i
efnahagslifinu. A miðjum þriðja
áratug þessarar aldar voru átta-
tiu af hundraði af sykurekrum
landsins komnar I eigu auðfélaga,
sem að mestu leyti voru i banda-
rlskri eigu. Agengni bandariska
auövaldsins gekk jafnvel öllu
lengra á Kúbu en viðast hvar ann-
arsstaðar i Rómönsku-Ameriku.
A megin'landinu studdi hið 'banda-
riska auðvald yfirleitt innlendu
stórjarðeigendastéttina og hlaut
stuðning hennar að launum, en á
Kúbu lagði auðvaldið hreinlega
undir sig akurlendið og útrýmdi
hinni innlendu jarðeigendastétt.
Jafnframt þessu fylgdi einhæf-
ing efnahagslifsins, sem einkum
fólst i þvi að lögð var einhliða á-
hersla á framleiðslu sykurs, sök-
um þess að útflutningur þess
færði auðfélögunum mestan
gróða i aðra hönd. Síðustu árin
fyrir byltinguna var svo komið að
90% alls útflutnings Kúbu var
sykur og kaffi. Þessi einhæfing
kúbönsku útflutningsframleiðsl-
unnar er þjóðarbúskap lands-
manna enn verulegur fjötur um
fót.
Dánumennirnir Wilson
og Roosevelt
Til þess að tryggja þrælatök sin
á Kúbu neyddi Bandarikjastjórn
kúbani til þess að setja inn I
stjórnarskrá sina klausur þess
efnis meðal annars, að „Kúbu-
stjórn væri þvi samþykk að
Bandarikin hafi rétt til þess að
gripa inn i málefni landsins þegar
sjálfstæði þess sé i húfi”, eins og
það er orðað (Platt Amandment).
Þessi spaklega klausa minnir
nokkuð á hliðstæða klausu I Nató-
sáttmálanum, sem þar er sett til
þess að gefa aðildarrikjunum rétt
til að hlutast til um innanríkismál
hvers annars, enda hafa stjórn-
vitringar, sem fengið hafa visku
sina i sama stjórnmálaskóla,
sjálfsagt samið báðar klausurn-
ar. Það stóð heldur ekki á Banda-
rikjunum að notfæra sér þann
„rétt” sem téð klausa veitti þeim,
þvi að á fyrstu tveimur áratugum
aldarinnar sendu þau þrivegis
her á hendur kúbönum, 1906, 1912
og 1917. Sá Bandaríkjaforseti,
sem fyrirskipaði siðasttöldu inn-
rásina á Kúbu til viðhalds hags-
munum bandariskra auðhringa
var enginn annar en Woodrow
Wilson, sem um skeið hafði á sér
einskonar dýrlingsorð vegna af-
skipta sinna af málefnum gamla
heimsins. Og 1933, þegar þjóðar-
uppreisn gegn bandariskum
hagsmunum virtist vofa yfir á
Kúbu, sendi Franklin Delano
Roosevelt, annar Bandarikjafor-
seti sem fékk á sig mikið göfug-
mennskuorð, sérlegan ráðunaut
sinn, Summer Welles, til Kúbu
HUGINN II. V-E 55
til sölu
Skipið er byggt úr sáli 1964 i Þrándheimi,
188 tonn. Skip og vél i góðu ástandi.
Aðalskipasalan,
Austurstræti 14, 4. hæð.
Simi 26560. Kvöld- og helgarsimi 82219.
José Marti skipar nokkuð hliðstæðan sess I sögu Kiibu og Jón Sigurðs-
son I tslandssögunni, og sé hægt aö tala um persónudýrkun á Kúbu
snýst hún frekar um Marti en til dæmis Fidel. Drukkinn bandarlskur
sjóliðaskrlll svivirti minnismerki Martis I Habana nokkrum árum fyrir
byitingu og jók það mjög hina almennu þjóðarreiði gegn Bandarikjun-
um og lcppum þeirra. — Hér er mynd af José Marti borinn I fjölda-
göngu I Habana.
með mesta móti á Kúbu og þá
einkum I sveitum. Þorri skæru-
liða Castros var úr bændastétt.
1922 komst eitt kúbanskt blað svo
að orði i fyrirsögn yfir þvera
opnu, að „hatrið til
Norður-Amerikumanna myndi
veröa trúarbrögð kúbana”.
Oriente
Þá er þess að geta að uppreisnir
og byltingar gegn innlendri og er-
lendri kúgun eru nátengdar kúb-
anskri erfðavenju, allt frá þvi aö
þrælauppreisnirnar hófust á sex-
tándu öld. Sérstaklega á þetta við
Batista. 1 Santiago de Cuba, aðal-
borg Oriente, er José Marti graf-
inn og I þvi fylki er Fidel Castro
fæddur. 1 Santiago er lika Mon-
cada, herbækistöð sú er fáeinir
unglingar undir forustu þeirra
Castro-bræðra reyndu að hertaka
tuttugasta og sjötta júli 1953, en
sá dagur er nú þjóðhátiðardagur
Kúbu og við hann miða lands-
menn upphaf byltingar sinnar. Og
ef maður á að láta eftir sér litils-
háttar tilfinningasemi, þá má
orða það svo að þótt Habana sé
höfuð Kúbu, þá er hjarta hennar
áreiðanlega i Oriente.
dþ.
Húsbyggjendur —
Einangrunarplast
Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavikur-
svæðið með stuttum fyrirvara.
Afhending á byggingarstað.
HAGKVÆM VERÐ. GREIÐSLUSKILMALAR
Borgarplast hf.
Borgarnesi Sími: 93-7370.
þeirra erinda að hlutast til um
innanrikismál landsins Banda-
rikjunum i hag. Roosevelt hlaut
mikið lof fyrir þátt sinn I barátt-
unni gegn nasistum, en sjálfur
hélt hann fast við þá stefnu að
halda rómansk-ameriskum þjóð-
um I hliðstærði pólitiskri og efna-
hagslegri ánauð og Hitler hugðist
hneppa i þjóðir Austur-Evrópu.
Dæmigerð svipmynd af kúbönsku landsbyggöinni. Það örlar á húsum á bakvið runna og blómskrúð I
stcrkum litum og mörgum, og við sjóndeildarhring eru risavaxnir pálmar með hvita stofna.
UTBOÐ
Tilboð óskast i gatnagerð i Bessastaðahreppi. Leggja skal
vatns- og frárennslislagnir i um 230 metra langa ibúðar-
götu og búa hana undir malbikun. Ctboðsgögn veröa af-
hent á verkfræðistofu vorri gegn 2000 króna skilatrygg-
ingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 8. október
'74. kl. II fyrir hádegi.
Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen,
Ármúla 4.
,,Ilatrið á könum...
trúarbrögð kúbana”
Það verður að teljast sérstök
kaldhæðni örlaganna að Ful-
gencio Batista, sem nú er vist á-
reiöanlega tillræmdasta persóna
samanlagðrar Kúbusögunnar,
hóf stjórnmálaferil sinn sem upp-
reisnarmaður gegn bandariskri
ásælni. Hann tók völdin með
stjórnarbyltingu 1933 af leppfor-
seta þeim, sem.Kissinger' Roose-
velts hafði sett á valdastól, en
eins og hvert barnið veit, varð
hann sjálfur með timanum ill-
ræmdur harðstjóri og kanalepp-
ur. Sem slikur fór hann með fyrir-
feröarmesta hlutverkið á sögu-
sviði Kúbu allt þangað til að Fidel
Castro hóf skæruhernaðinn i Si-
erra Maestra.
Sé spurt hvers vegna uppreisn,
sem olli grundvallarbreytingu,
skyldi einmitt heppnast á Kúbu
en ekki I einhverju öðru rómans-
amerisku landi, hljóta svörin að
veröa mörg. A það hefur verið
bent að itök og yfirdrottnun
bandarisks auðmagns, einkum I
landbúnaðinum, var meiri en
jafnvel viðast hvar annars staðar
I Rómönsku-Ameriku, og það átti
rikan þátt I að andúðin á Banda-
rikjunum, sem vitaskuld er land-
læg I Rómönsku Amerlku, var
um austasta fylki landsins, Ori-
ente, sem er sérstætt um margt,
fjöllótt og viða erfitt yfirferðar,
auk þess sem blökkumenn eru
þar hlutfallslega fleiri en annars
staðar i landinu. 1 Oriente hafa
hafist flestar þrælauppreisnir
landsins, svo og frelsisstrið, og I
fjöllunum þar hóf Fidel Castro
skæruhernað gegn ógnarstjórn
Árbœr — Breiðholt
Kennslugreinar i Árbæjarhverfi verða:
enska I.—3. flokkur og barnafatasaumur.
Innritun i Árbæjarskóla föstudaginn 28.
september kl. 20—22.
Kennslugreinar i Breiðholtsskóla:
Enska I—4 flokkur, þýska I. og II. flokk-
ur, barnafatasaumur, hnýtingar
(macrame). Innritun mánudaginn 30.
september kl. 20—22 i Breiðholtsskóla.
NÁMSFLOKKAR REYKJAVtKUR