Þjóðviljinn - 24.09.1974, Side 7

Þjóðviljinn - 24.09.1974, Side 7
Þriöjudagur 24. september 1974. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7 Finnskt skáld í heimsókn: Kalevi Rahikainen heitir finnskt skáld og þúsund- þjalasmiður sem dvelst hér um mánaðartíma og safnar áhrifum eins og hann segir. — Og hvar mætti koma honum fyrir i finnskum samtimabók- menntum? Ruddist inn í bókmenntirnar Kalevi sagöi i viötali, að hann heföi gefiö út fyrsta ljóðakver sitt 1958 og siðan bætt sex við og þrem verkum i óbundnu máli. En það hefur enginn eiginlega lagt út i að staðsetja mig meðal annarra höf- unda. Þeir sögðu þegar ég fór af stað, að ég væri lýriskur stiga- maður, heföi ruðst inn i bók- menntirnar með ofbeldi. Kannski áttu þeir viö þaö, að ég fékk mér Sameinuðu þjóðunum, sem þá var enn óleyst mál, og svo úttekt á vexti og viðgangi furuskóga i Finnlandi. Þarna eru hróp mann- eskjunnar um yfirþyrmandi hluti i trufluðum heimi. Þarna er önnur bók i ljóða- formi, sem inniheldur m.a. bréf til Nixons og Kosygins og Ul- brichts og fleiri áhrifamanna sem þá voru. Ég sendi þeim bókina, segir Kalevi. Auðvitað veit ég, að hún hefur ekki minnst áhrif á þá, en ég vildi vekja athygli fólks á þvi sem ég var að hugsa með þvi að tengja þanka mina slikum á- vörpum. Tvær skáldsögur hefur Kalevi skrifað, og er sú fyrri tengd reynslu hans af sjómennsku. Heitir sú „Sólin er ennþá ung”. Finnsk vandamál — Finnskur fyrirlesari minnti okkur á það i sumar, að i finnskri „Til að klifra Kalvei Kahikainen skáld og þúsundþjalasmiður, braust inn með dyra- stafi á herðum sér. (Ljósm AK) Stunda rithöfundar t.d. einskonar sjálfsritskoðun þegar talið berst aö hinum stóra nágranna? — Einhvers konar sjálfsrit- skoðun getur verið að starfi i mönnum, hvað sem þeir annars eru að skrifa um, og ég held að rithöfundar séu upp og ofan ekki feimnari við að ræða mál sem varða Sovét en önnur. Náttúrlega er i gildi þessi finnsk-sovéski vin- áttusamningur og starfandi öflug vináttufélög með allskonar fólk innan sinna vébanda, og þau virka eðlilega út af fyrir sig á andrúmsloftið yfir höfuð. Þýðingar og islandsljóð — Hafa finnskir höfundar jafn- miklar áhyggjur af þvi og is- lenskir hvort þeir séu þýddir á önnur mál? — Ekki get ég sagt aö þær á- hyggjur standi þeim alvarlega fyrir þrifum. En auðvitað vilja allir höfundar ná til lesenda og þvi fleiri þeim mun betra. A sið- ari árum hafa fleiri finnskir höf. verið þýddir á önnur mál en oft áður, t.d. i Þýskalandi, Ung- verjalandi, i Eistlandi, sem eðli- legt er, þar er ekki langt að fara, og svo á rússnesku kvæði eftir mig hafa t.d. komið á rússnesku safnriti. En það stendur þessu starfi fyrir þrifum, hve fáir bók- menntamenn kunna vel finnsku. — Gætir þú tiltekið eitthvert eitt atriði sem öðru fremur ein- kenndi finnskar bókmenntir sam- timans? — Það mætti segja sem svo, að sjötta áratuginn hafi menn verið mjög uppteknir af þvi aö tileinka sér ný form, að á sjöunda áratug- inum hafi menn fengist sérstak- upp þína basaltfætur...” offsettvél og prentaöi og gaf út bækur mlnar sjálfur og beið ekki eftir miskunn útgefenda. Þá var þetta sjaldgæft athæfi, en hefur færst i vöxt siðan. (I fyrstu bókinni segir á þá leið, að ,,ég kom inn um hlið föður- lands mlns með dyraumbúnaöinn á heröunum, kominn hingað úr gærdegi sem morgundegi til alls vis...”) En Kalevi hafði skrifað margt áður en hann fór að gefa út bæk- ur. Hann hafði stundað verka- mannavinnu, verið á sjó, gengið á listaskóla, skrifað gagnrýni, ver- ið aöstoðarritstjóri viö listatima- rit, teiknað auglýsingar. En hann hefur lifað eingöngu á skriftum siöustu fjögur-fimm árin. Sjálfsuppgjör og bréf — Og hvernig er að lifa á rit- mennsku i Finnlandi? — Það er vist, að menn lifa ekki á ljóðum einum saman. Maður skrifar greinar, kritik, hátiöaljóð, einkum 1 ýmis blöð verklýðs- hreyfingarinnar finnsku. Kalevi sýnir bækur sinar, og er þar ein nýleg sem heitir Ég, Urho (Kekkonen) og Maó. — Hverskonar bók er þetta? spyrjum við. — Þetta er einskonar sjálfsupp- gjör. Þarna er fjallað um erfið- leika þess að vera frjáls rithöf- undur, sagðir partar af sjálfsævi- sögu (þó ekki af þeirri grimmu bersögli sem einkennir hliðstætt verk eftir Saarikoski, sem einnig hefur „safnað áhrifum” hér á Is- landi). Og það er minnst á brýn dægurmál eins og aðild Kina að sögu okkar aldar er fullt af viö- kvæmum málum, feimnismálum — borgarastriðið 1918, vetrar- striðið, aðildin að heimsstyrjöld- inni eftir þaö. Hann hélt þvi fram, að það heföi ekki verið fyrr en Vainö Linna skrifaði „Fram þjáöir menn”, að til varð i skáld- sögu mat á borgarastriðinu sem allir gætu sætt sig við, hvar úr fylkingu sem þeir væru komnir. Hvað finnst Kalevi um þetta mat? — Borgarastrlðiö milli rauðliða og hvitliða gengur ekki einu sinni undir sama nafni — vinstrimenn kalla það bræðrastrið, en borgaralegir frelsisstriö, og þaö verður seint að menn koma sér saman um eitt mat á þvi. Auðvit- að eru þau tiðindi algengt tema I bókmenntum, t.d. I minum eigin ljóðum. Föðurbróðir minn sem var blaðamaður og sósialdemó- krati, var myrtur I þeim átökum Tekið til • — Ég er búinn að sjá framan i nýju islenskuna. Ég held að langt veröi þangað til að islendingar, fleiri eða færri, fæðist með slika islensku. En islenskt mál var mér i blóð borið og ég hef ekki lært aðra islensku og rita ekki islensku nema upp á rétta islenska málsál. Það má gera sér að reglu að — för á veggjunum heima eftir byssustingi hvitliða, sem voru aö leita að föðurbróður minum, minna mig á þá daga, og svo veit maöur að svipaðir hlutir eru allt- af að gerast i öðrum hlutum heims — þvi hljóta þeir að ýta við manni. Fleiri stríö Að þvi er vetrarstriðið við rússa varðar, þá er þvi oft haldiö fram, að einmitt þá hafi þjóðin sameinast og gleymt veruleika bræðrastriösins. Og i þvi sam- bandi ereinmitt vitnað til annarr- ar frægrar og vinsællar skáldsögu Vainö Linna. óþekkta hermanns- ins. Lýsing hans er mjög heiðar- leg og raunsæ, en ég tel samt frá- leitt að nota hana til aö draga þá ályktun um sameiningu þjóðar- innar sem ég áður nefndi. Sjálfur hefi ég reyndar i bigerð bók um vetrarstriðið. máls um rita „setu” i staðinn fyrir tvö té i oröum eins og frétzt, flutzt, bætzt, hitzt, en islensk málsál segir að þannig eigi að rita þessi orð. Það er hreint ómál að segja að menn hafi hist, þetta hafi frést, við hafi bæst o.s.frv. Annars staðar er rangt aö rita setu. Út yfir tekur þó þegar á að rita — En hvað um nýja skáldsögu Hannu Salama, sem fjallar um það viðkvæmnismál, aö á heims- styrjaldarárunum efndu nokkrir kommúnistar i Tampere til skæruhernaðar að baki viglin- unnar (sbr. Þjv. á sunnudaginn var)? — Ég hefi ekki lesið þá bók sjálfur, en hún hefur fyrst og fremst orðiö að deilumáli innan kommúnistaflokksins. Saarinen formaöur hans hefur sagt, að hann geti i stórum dráttum viöur- kennt framsetningu Salama á þessum málum, en andstaðan i flokknum, Taistomenn, sakar skáldið um að hafa ekki haft taum á imyndunaraflinu og að búa til hluti, sem ekki fá staöist. — Það er oft spurt um finnlandiseringu (og þá átt viö yfirmáta sovésk áhrif á finnsk mál). Er eitthvaö til sem heitir finnlandisering i menningarlifi? ket fyrir kjöt. Kjöt er gamalt orð, en ket latmæli. 1 úttek’tum stór- búa fyrr á öldum þar sem taldar eru matarbirgðir er talað um nautog sauði „af fullum kjötum”. Ég skora á rithöfunda að nota sina sál um islenskt málfar, en láta ekki smiða sér tól i smiðju sem þá er ekki nema grallara- lega mikið við styrjöldina oe gagnrýni á striði. Og aö á þeim áratug, sem nú er hafinn, reyni menn mjög að hreinsa mál sitt af öllum óþarfa, tala klárt og kvitt, taka með raunsæi á hlutunum. Kalevi Rahikainen haföi með- ferðis kvæði sem hann var að setja saman og heitir Mitt Island. Þar er tslandi fyrst likt við beis- bolhanska sem hefur verið kastað út i Dumbshaf, en i næstu andrá er landið orðið að kvenmanni, sem brýst út úr skýjum um það leyti sem skáldið ber að, og tekur skáldið sýn þessa i boðung frakka sins. Lengi hefur hann langað noröur, lengi hefur hann veriö á leiöinni til að „klifra upp eftir basaltleggjum þinum”, til að faðma fjallstúlku þessa, kanna upprunleg form hennar og „til að ala i þér ljóð mitt”.. Arni Bergmann. fræði. Rithöfundar eiga að gera tunguna aö málsál, og hinir fornu rithöfundar gerðu tungu sem ekki getur dáið, þvi hún er þjóðinni meðfædd þegar best lætur. Hendið grallarasmiðinni! Benedikt Gislason frá Hofteigi. nýju íslenskuna

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.