Þjóðviljinn - 24.09.1974, Qupperneq 9
Þriðjudagur 24. september 1974. ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 9
Víkingur tapaði kærunni og
M æt i r a ku rey r i ngu m
í úrslitum um fallið
Leikurinn fer sennilega fram um næstu helgi, annað hvort í
Keflavík eða á Akranesi. — Valur og Fram leika í vikunni
Dómstóll KSÍ visaði kæru
Vikings gegn Fram frá i sið-
ustu viku á þeirri forsendu, að
hún barst of seint, og er þvi 11.
gr. KSt-laganna um 7 daga
kærufrest i öllum málum stað-
fest.
Þetta þýöir það, að Vikingur
og tBA verða að leika til úr-
slita um fallið niður i 2. deiid,
þar sem liðin eru jöfn aö stig-
um með 9 stig hvort. Að sögn
Helga Danielssonar formanns
mótanefndar KSÍ hefur enn
ekki veriö ákveðið hvenær eða
hvar leikurinn fer fram, en
Helga þótti liklegt að hann
færi fram um næstu helgi og
þá annaðhvort i Keflavik eöa á
Akranesi. Mótanefndin kemur
saman á fund i dag til að á-
kveða þetta.
Þá sagði Helgi að nú væri
ekkert þvi til fyrirstöðu að
leikur Vals og Fram gæti farið
fram, en eins og menn vita
vann Valur kæru á hendur
Fram fyrir óiöglegan leik-
mann, og úrskuröaði dómstóil
KRR að leikurinn skyldi leik-
inn aö nýju. Bæði Valur og
fram eiga leiki I EB um næstu
helgi, þannig að Helgi taidi
liklegt aö ieikurinn yrði látinn
fara fram nú i vikunni.
—S.dór
Golfmót handknattleiksmanna
Bergur Guðnason sigraði
bæði með og án forgjafar
Golf í
Eyjum
A sunnudaginn var fegursta
veður I Vestmannaeyjum, og
þá notuðu goifmenn tækifærið
til að ieika á hinum nýja velli
sem er rétt við flugstööina.
Þarna er kominn 8 holu völlur,
og brautirnar liggja innanum
fiskitrönur eins og sést á
myndinni . Mikilumferð var á
flugvellinum i Vestmannaeyj-
um á sunnudaginn, og gátu
farþegarnir, sem voru að
koma og fara, fylgst með til-
burðum golfleikaranna.
(Ljósm. SJ)
200.
leikur
Halldórs
Aður en leikur Þróttar og ÍR
hófst, voru Ilalldóri Bragasyni,
besta manni Þróttarliðsins um
árabil, færð blóm i tilefni þess að
hann lék þarna sinn 200. leik með
mfl. Þróttar i handknattleik.
Hið árlega golfmót handknatt-
leiksmanna var haldið á Grafar-
holtsvelli sl. sunnudag. Mjög
mikil þátttaka var i mótinu að
vanda, enda margir handknatt-
leiksmenn sem iðka golf yfir
sumartímann.
Keppt var bæði með og án for-
gjafar og leiknar 18 holur. Svo
fóru leikar að hinn kunni hand-
knattleiksmaður úr Val, Bergur
Guðnason, sigraði. Hann fór á 90
höggum án forgjafar, en á 72
höggum nettó með forgjöf.
1 öðru sæti varð Sigurjón Gisla-
son með 91 högg og i 3. sæti Svein-
björn Björnsson með 92 högg (án
forgjafar).
Tveir fyrstu leikirnir I
Reykjavikurmótinu í körfuknatt-
leik voru leiknir á sunnudaginn
var, og mættust i fyrri leiknum
Armann og Valur, og svo fóru
leikar að Armenningar sigruðu
66:54, og virðast þeir mjög sterkir
til leiks i upphafi keppnistima-
bilsins.
Siðari leikurinn var á milli 1S
og 2. deildar liðs Fram, og var
þar um æsispennandi keppni að
ræða þótt fyrirfram væri búist við
Þá fór einnig fram nýliða-
keppni, og hana vann Björn
Kristjánsson handknattleiksdóm-
ari úr Vikingi, fór á 97 höggum
sem þykir afbragðs gott af byrj-
anda.
léttum sigri IS. Stúdentarnir sigr-
uðu að visu 52:49, en þaö kom
mönnum mjög á óvart hve hið
unga lið Fram veitti IS harða
keppni.
Mótinu verður svo haldið áfram
I vikunni, en þaö fer fram i
Laugardalshöll. Er búist við mun
jafnari keppni aö þessu sinni en
verið hefur undanfarin ár, þar
sem IR og KR hafa verið I alger-
um sérflokki á Reykjavikurmót-
inu.
1NWMKNWK
Bergur Guðnason, sigurvegari i
golfmótinu.
Ármann og ÍS sigruðu
í fyrstu leikjunum
Sovétmenn
unnu 3ja
leikinn
Eins og við sögðum frá i
I laugardagsblaðinu er nú hafin
8 landsleikja keppni milli So-
vétrikjanna og Kanada i is-
hokký. Fyrsta leikinn unnu
kanadamenn, næsti leikur
Ivarð jafntefli, og 3ja leikinn
unnu sovétmenn 8:5, en hann
lfór fram á sunnudaginn var.
Fyrstu 4 leikirnir fara fram I
Kanada, en siðari 4 I Sovét-
|rikjunum.
•
Sovétríkin
Finnland —
240:168
Um siðustu helgi fór fram I
Helsinki landskeppni milli
Finnlands og Sovétrikjanna i
frjálslþróttum, og lauk henni
með sigri sovétmanna sem
hlutu 240 stig, en finnar 168.
Sovésku stúlkurnar unnu einn-
ig meö 82 stigum gegn 61.
Urslit í
ensku
knatt-
spyrnunni
1. deild
Arsenal—-Luton 2-2
tarlisle—Birmingham 1-0
Coventry—Everton l-l
perby—-Burnley 3-2
tpswich—Chelsea 2-0
Leeds—Sheff.Utd. 5-1
Liverpool—Stoke 3-0
Middlesbro—Manch.City 3-0
QPR—Newcastle 1-2
*Vest Ham—Leicester 6-1
Wolves—Tottenham 2-3
2. deild
Aston Villa—Millvall 3-0
•Slackpool—York 1-1
BristolC.—Southampton 2-0
14-0
11-1
2-0
;0-0
1-2
2-2
2-3
0-0
Fulham—Norwich
Hull City—Oldham
Manch.utd.—Bristol R.
Nótts.County—WBA
Oxford—Orient
Portsmouth—Cardiff
Sheff.Wd.—Nottm.For.
Sunderland—Bolton
Staðan
Ipswich 8 7 0 1 15-4 V
Liverpool 8 6 1 1 17-6 1C
Manch.City 8 5 1 2 13-11 11
Stoke 8 4 2 2 11-7 1C
Everton 8 3 4 1 9-7 1C
Newcastle 8 4 2 2 15-13 1C
Sheff.Utd. 8 4 2 2 12-13 10
Middlesbro 8 3 3 2 10-6 9
Carlisle- 8 4 1 3 7-5 9
Derby Co. 8 2 4 2 11-11 8
Wolves 8 2 4 2 10-10 8
Burnley 8 3 1 4 13-13 7
Leicester 8 2 3 3 13-16 7
Chelsea 8 2 3 3 9-13 7
Leeds 8 2 2 4 10-11 6
Arsenal 8 2 2 4 8-9 6
Tottenham 8 3 0 5 10-13 6
Birmingham 8 2 2 4 9-13 6
West Ham 8 2 1 5 12-15 5
Q.P.R. 8 1 3 4 6-10 5
Luton ‘8 0 5 3 7-13 5
Coventry 8 0 4 4 8-16 4