Þjóðviljinn - 24.09.1974, Side 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 24. september 1974.
Gamalt
land
64
Skáldsaga
eflir
J.lt. Priesllev
hver fannst þér hafa einna skást
álit á mér?
— Hilda Neckerson, svaraBi
Tom samstundis. — Hún laumaö-
ist burt úr versluninni og viö töl-
uöum saman á kaffihúsi og okkur
kom mjög vel saman. Hún viöur-
kenndi, að hún heföi verið mjög
ástfangin af þér i eina tiö. Hún
hafði geymt bréfiö sem þú skrif-
aðir henni frá Trinidad. Og hún
fékk mig til aö lofa þvi, aö ég
segöi henni allt um þig, ef ég heföi
upp á þér.
— Hilda, já? sagöi hann með
hægö. — Já, auövitaö Hilda. Ég
heföi mátt vita þaö. Svo hló hann.
— Þetta eru annars furðulegar
samræður milli feöga sem hafa
ekki sést i meira en þrjátiu ár.
Tom, drengur minn — þú ert full-
stirölegur og ég er fulllosaralegur
— en þetta bjargast. Nú verö ég
aö fara inn. Viö sjáumst á morg-
un. Og vertu ekki aö hugsa um
neinn bil. Ég get gengið ef ég fer
mér hægt. Hittumst á morgun.
Þegar Tom var aftur kominn
yfir þjóöveginn, þar sem bilar
voru enn á ferð, virtust á flótta
frá einu slysinu aö ööru, sá hann
mannveru sitja á steinahrúgu
skammt frá afleggjaranum. Þaö
reyndist vera Judý.
— Ennþá lituröu vel út, sagöi
hann. — Jafnvel i tunglsljósi.
— Ég ætti að lita enn betur út.
Brúðkaup
Þann 7/9 voru gefin saman i
hjónaband i Arbæjarkirkju af
séra Jóni Þorvaröarsyni Jóhanna
Björk Bjarnadóttir og Þóröur Jó-
hannesson. Heimili þeirra er að
Háaleitisbraut 20, Rvfk.
STUDIO GUÐMUNDAR
Garðastræti 2, simi 20900.
Alison fór I rúmið. Hún vill fara
snemma á fætur og vinna. Og ég
rölti niðureftir, miöur min af for-
vitni, til að fá siðustu fréttir.
Hvernig samdi ykkur Charles
pabba? Nokkur illyröi og sært
stolt? Hún tók undir handlegg
hans og greip um lófa hans á
göngunni.
— Nei, ekkert slikt — og það er
fyrst og fremst Alison að þakka.
Það var snilldarbragð af henni að
sækja hann á þennan hátt. I lokin
sagði hann að visu aö ég væri full-
striölegur.
— Það ertu reyndar — meira en
litið.
— Honum var ekki alvara.
— Ekki mér heldur.
— Og bætti við, aö sjálfur væri
hann fulllosaralegur.
— Og þaö er ég Jika. Allt besta
fólkið er þannig. svona, svona, ég
skal hætta. í alvöru, Tom, og ég
lofa að gripa ekki fram i.
Þau voru komin alla leið áöur
en hann var búinn aö segja henni
þaö sem hann mundi af þvi sem
faöir hans hafði sagt. — Viö Ali-
son höföum reyndar giskaö á
mest af þessu, sagöi Judý. — En
þaö haföir þú lika gert. Þú kemur
mér á óvart með glöggskyggninni
— það er ánægjulegt. Kannski
verður þetta svona áfram — alltaf
eitthvað sem kemur manni nota-
Þann 7/9 voru gefin saman i
hjónaband i Langholtskirkju af
sr. Sigurði Hauki Guöjónssyni
Dorothea M. Högnadóttir og Sig-
uröur Sigurjónsson. Heimili
þeirra er aö Nökkvavogi 5,
Reykjavik.
STUDIO GUÐMUNDAR
Bókhaldsaðstoó
með tékkafærslum
f^BÚNAÐARBANKINN
yfXj REYKJAVÍK
lega á óvart. Eiginlega skipti
þetta mestu máli meö hana Hildu
Neckerson. Annaöhvort okkar
ætti aö hringja til hennar á morg-
un.
— Ég held aö þúgetir ekki gert
það, Judý. Þaö útheimtir alltof
miklar útskýringar i langlinu-
samtali, á skrifstofuna hennar
ofani kaupið og kannski situr
Neckerson eiginmaður i næsta
stól og grfpur fram i.
— Við getum bjargað þvi — þú
getur það aö minnsta kosti — með
þvi aö segja, aö þetta standi I
sambandi við Charles og gefa
henni upp simanúmerið okkar,
svo að hún geti skotist út og hringt
til þin. Hún er vís til þess hún
Hilda okkar — þú manst þegar
hún laumaöist á kaffihúsið til þin.
Og þegar hún hringir, þá gæti ég
kannski fengiö að hlera samtalið
og dæma um þaö, hvernig henni
er innanbrjósts i raun og veru. Og
þú skalt ekki halda að það þurfi
neina sérstaka snilli til þess.
Hamingjan sanna, ég hef svo
sannarlega þurft að hlusta á alls
konar kvenpersónur I simann,
bæði I vinnunni og heima. Hvern-
ig heldurðu aö tilveran hafi verið,
þegar þær neyddust til aö skrifa
bréf I staðinn? Hún benti á vin-
bakkann. — Eigum við að fá okk-
ur whiskýlögg? Hestaskál eða
lokasopa eða hvaö þeir segja nú I
Sydney?
— Ég held ekki, Judý. Og þetta
hefur eiginlega veriö langur dag-
ur.
— Ekki of langur, vona ég? Hún
yggldi sig dálitið til hans — I rúm-
ið — eða hvað.
Þegar upp kom kyssti hún hann
heitum kossi fyrir utan herbergis-
dyrnar hans, klappaöi honum á
herðarnar og var siðan horfin án
þess að bjóða einu sinni góöa nótt.
Hann var ringlaður, dálitið leið-
ur, og rölti hægt inn til sin. Hann
afklæddist næstum eins og i
hægri leiðslu, heyröi hana fara
inn i baðherbergiö og koma siðan
fram aftur. Nú var röðin komin
aö honum og hann fór þangaö inn
lika. Fimm minútum seinna sat
hann i náttförunum á rúmstokkn-
um, staröi á vegginn milli hans og
þessarar undarlegu stúlku, sem
hafði eiginlega valdið honum von-
brigðum, en þá opnuðust dyrnar.
Fyrir ofan loftkenndan náttkjól-
inn virtist andlit hennar einstak-
lega tært og skýrt og dásamlegt.
— Þú sagöir í dag að þig vantaði
konu — ekki á þennan hátt að
visu. Ég trúði þér ekki elsku Tom,
þótt ég heldi ekki að þú værir að
ljúga. En seinna stöðvaði ég þig
einmitt þegar — þú manst? Það
var ekki réttur staður eða stund.
En nú er komið aö þvi. En samt i
minu herbergi. Ég er afleit með
að skilja ýmislegt eftir og þótt frú
Hunangsdögg sé auli, þá getur
hún lagt saman tvo og tvo i svefn-
herberginu. Þessa leiö, dr.
Adamson.
— Það er Alison en ekki frú
Hunangsdögg sem þú hlýtur að
vera hrædd viö, sagöi hann á leiö-
inni.
— Alison, frú Hunangsdögg, frú
Hewson-Smart, næstum allir —
nema þú, ljósiö mitt. Og hún sneri
sér við og féll I fang honum.
Svo sem klukkustund siðar
sagði hún syfjulega: — Heldurðu
ekki að við eigum eftir að spjara
okkur I þessu?
— Hvort ég held! En þú verður
að giftast mér.
— Auðvitað. Hún færði sig nær
honum, svo að hár hennar kitlaði
hann undir hökunni. —- Ég ákvað
það þegar þú ókst mér heim á
föstudaginn. Hún kúrði sig upp I
hann og stráöi um hann smákoss-
um á milli þess sem hún malaði.
Og hélt siöan áfram enn syfju-
legri: — Það er eitt enn... við
þurfum ekki aö ákveöa það I
kvöld... Viö veröum ekki hér...
Viö förum ekki til Ástraliu.... á-
gætt... en með fjögur börn, frá
kvöldinu i kvöld... þarf þaö endi-
lega að vera Ghana eða Cam-
bodia eða Ekvador?... Væri ekki
hægt að reyna Austurriki eða
Thailand eða Mexicó, ástin min?
Lausn á síðustu
krossgátu
I = R, 2 = E, 3 = Y, 4 = K, 5 = J,
6 = A, 7 = V, 8 = 1, 9 = S, 10 = T,
II = Á, 12 = L, 13 = H, 14 = É, 15 = F,
16 = M, 17 = 1, 18 = 0, 19 = P, 20= Ó,
21 = G, 22 = U, 23 = 0, 24 = N,
25 = 0, 26 = Æ, 27 = Þ, 28 = Ý,
29 = D, 30 = B, 31 = Ð.
Þriðjudagur
7.00 Morgunútvarp, Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna ki.
8.45: Guðriður Guðbjörns-
dóttir lýkur lestri sögunnar
„Fagra Blakks” eftir önnu
Sewell (14). Morgunpoppkl.
10.25. Morguntónleikar kl.
11.00: Alexandre Lagoya og
Andrew Dawes leika
„Sonata concertata” fyrir
giter og fiðlu eftir Nicolo
Paganini / Janos Starker og
György Sebök leika Sónötu
fyrir selló og pianó eftir
Felix Mendelssohn-Bart-
holdy / Arturo Benedetti
Michelangeli og hljóm-
sveitin Philharmónia leika
Pianókonsert nr. 4 i G-dúr
eftir Maurice Ravel.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Eftir hádegið. Jón B.
Gunnlaugsson leikur létt lög
og spjallar við hlustendur.
14.30 Síðdegissagan:
„Smiöurinn mikli” eftir
Kristmann Guðmundsson,
Höfundur les. Sögulok (20).
15.00 Miödegistónleikar:
islensk tónlist a. Hátiðar-
forleikur eftir Pál ísólfsson.
Sinfónluhljómsveit Islands
leikur; Igor Buketoff
stjórnar. b. Lög eftir Karl O.
Runólfsson, Hallgrim
Helgason, Arna Björnsson,
Björgvin Guðmundsson og
Emil Thoroddsen. Árni
Jónsson syngur; Fritz
Wesshappel leikur á pianó.
c. „Unglingurinn i skóg-
inum” eftir Ragnar Björns-
son. Eygló Viktorsdóttir,
Erlingur Vigfússon og
karlakórinn Fóstbræður
syngja. Gunnar Egilson
leikur á klarinettu og Carl
Billich á pianó. Höfundur
stjórnar. d. Canto elegiaco
eftir Jón Nordal. Einar
Vigfússon og Sinfóniuhljóm-
sveit Islands leika; Bohdan
Wodiczko stjórnar. e. Lög
eftir Inga T. Lárusson,
Sigfús Einarsson og
Sigvalda Kaldalóns. Lilju-
kórinn syngur. Jón Ásgeirs-
son stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphornið.
17.10 Tónleikar.
17.40 Sagan: „Sveitabörn,
heima og I seli” eftir Marie
Hamsun.Steinunn Bjarman
les þýðingu sina (8).
18.00 Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Til umhugsunar. Sveinn
H. Skúlason sér um þáttinn.
19.50 Ljóö eftir Þuriöi
Guömundsdóttur. Geirlaug
Þorvaldsdóttir leikkona les.
20.00 Lög unga fólksins.Ragn-
heiður Drifa Steinþórsdóttir
kynnir.
21.00 Skúmaskot: Siövenja er
sögu rikari. Hrafn Gunn-
laugsson ræðir við dr. Eirlk
frá Bókfelli tal- og tungu-
málasérfræðing og dr. Ólaf
Barða Vilmundarson bók-
mennta- og málvisinda-
mann, sem brjóta vanda-
málin til mergjar; siðasti
hluti.
21.30 Kammertónlist.Trió op.
70 nr. 2 i Es-dúr eftir Beet-
hoven. Léa Barditchefsky
leikur á pianó, Jósé Pingen
á fiðlu og Jean-Christophe
van Hecke á selló.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Kvöld-
sagan: „September-
mánuöur” eftir Fréderique
Hébrard. Gisli Jónsson
Islenskaði. Bryndis Jakobs-
dóttir les( 5).
22.35 Harmonikulög. Adriano
leikur.
22.50 A hljóðbergi: Hunangs-
piilur og hoffmannsdropar.
Austurriskur gamanþáttur
með skrýtlum frá ýmsum
löndum. Fritz Muliar,
Gúnther Philipp, Peter
Wehle og Maxi Böhm mæla
af munni fram og syngja.
23.40 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
20.00 Fréttir,
20.25 Veöur og auglýsingar.
20.35 Bændurnir. Pólsk fram-
haldsmynd, byggð á sögu
eftir Wladislaw Raymont.
10. þáttur. Dauöi Boryna.
Þýöandi Þrándur Thorodd-
sen. Efni 9. þáttar:
Páskarnir voru haldnir
hátiölegir i Lipce að vanda,
þótt flestir vinnufærir karl-
menn væru enn I varðhaldi.
A annan dag páska fóru
konur þorpsins aö heim-
sækja fangana, og aö kvöldi
þess sama dags ól Hanka
son. Eldsvoði varð á
búgarði greifans, en konur
þorpsins reyndu eftir megni
að hindra að nokkru væri
bjargað úr eldinum.
21.30 Sumar á noröurslóöum.
Breskur fræðslumynda-
flokkur. 6. þáttur.
Laxaævintýri. Þýðandi og
þulur óskar Ingimarsson.
22.00 Enska knattspyrnan.
22.55 Dagskrárlok.
Indversk undraveröld
I Vorum aö taka upp mjög glæsilegt og fjöl-
j breytt úrval af austurlenskum skraut- og list-
munum, m.a. útskorin borö, vegghiliur, vör-
1 ur úr messing, veggteppi, gólfmottur og
I margt fleira.
I Einnig úrval af indverskri bómull, batik-efn-
um, rúmteppum og mörgum gerðum af
mussum.
Nýtt úrval af reykelsi og reykelsiskerjum.
! Gjöfina, sem ætiö gleöur, fáiö þér I
I Jasmin
I.augavegi 133 (viö Hlemmtorg).
iMn
ffl!
fM ðfH 0» (MflRl 0»