Þjóðviljinn - 30.10.1974, Síða 1
Miðvikudagur 30. október 1974 — 39. árg. 214. tbl.
Byggingayfirvöld i Reykjavík:
Viðurkenna
óteiknaðar íbúðir
1 fjölda mörg ár hefur þaö viö-
gengist, aö byggingarmeistarar,
sem byggja og selja blokkir taki
undan ákveöið pláss I sameign
þessara blokka og geri siöan úr
þvi annaöhvort ibúðir eöa ein-
staklingsherbergi sem þeir leigja
siöan út eöa selja, sem er algeng-
ara. Þetta er skýlaust brot, þar
sem þarna eru seldar fbúðir sem
aldrei hafa veriö teiknaöar og þvi
ekki samþykktar. Eins ber ibúum
hvers stigahúss öskipt sameign,
nema annaö sé tekiö fram i samn-
ingum sem i fæstum tiifelium er
gert.
Þegar svo bröskurunum hefur
tekist að selja þessar ibúöir, aö
visu ódýrari en samþykktar ibúö-
ir, þar sem engin lán fást út á
þær, þá sækja kaupendur um til
byggingafulltrúa Reykjavikur-
borgar að viökomandi ibúö sé
samþykkt, og þaö er gert ef ibúö-
in er ekki meira niðurgrafin en
sem nemur 50 sm. og ef hún hefur
löglega lofthæð.
Byggingafulltrúi Reykjavikur-
borgar sagöi okkur að á milli 25
og 30 svona ibúðir væru sam-
þykktar árlega i Reykjavík. Er
þaö gert til þess aö kaupendur
þeirra fái lán útá ibúöirnar.
Eins og áður segir er þaö mun
oftar aö seljendur blokkanna taka
ekki fram i sölusamningi að þeir
eigi svo og svo mikiö pláss i sam-
eigninni og út af þessu hafa oft
risið deilur, vegna þess að þeir
sem kaupa löglegu Ibúöirnar eiga
einir allan lóðarrétt og bifreiöa-
stæðarétt i sameiginlegri lóð
hússins. ósamþykktu ibúðirnar
eiga þar engan rétt, þær voru ekki
á teikningunni þegar húsið og lóð
þess var samþykkt.
Og þá vaknar sú spurning, eru
þessar ibúðir gefnar upp til skatts
ef þær eru aðeins leigðar? Og
sama má segja um einstaklings-
herbergin. Hvernig stendur á þvi
að byggingayfirvöld borgarinnar
ýta undir svona nokkuð með þvi
að samþykkja þessar ibúðir sið-
ar? Er ekkert eftirlit til að hálfu
byggmgayfirvalda sem kemur I
veg fyrir að ibúðir sem enginn
hefur samþykkt og hvergi hafa
komið fram á teikningum séu
smiðaðar? —S.dór
immk-
Gengiö i þinghús. Fremstir eru: Jón G. Sólnes, Tómas Árnason, Ragnar Arnalds, Þór Vigfússon, Jón
Arnason og Eliert B. Schram. Sjá frétt af setningu alþingis á bakáiðunni.
Hússein viðurkennir rétt
PLO til Vesturbakkans
RABAT 29/10 — Hússein
Jórdaniukonungur hefur gengiö
aö þeim kosti aö viöurkenna
ásamt öörum arabaleiðtogum
PLO, heildarbaráttusamtök
palestinumanna, sem einu sam-
tökin, er gætu fariö meö lögiegt
umboð fyrir palestínsku þjóðina.
Einnig hefur konungur viður-
kennt rétt PLO til þess aö koma á
fót ríkisvaldi — og þar meö raun-
ar þjóöriki — á hverjum þeim
hluta palestinsks lands, sem
israel kann að láta af hendi.
Þetta er samkvæmt frétt frá
Rabat, þar sem æðstu leiðtogar
Arabarikja halda nú ráðstefnu,
þá 7. I röðinni. Náðist þetta
samkomulag i viðræðum þeirra
Hússeins og Jassers Arafat, leið-
toga PLO, og lýstu aðrir leiðtogar
einum rómi yfir samþykki sinu.
Þessi tiðindi þykja veruleg, þar
eð fram að þessu hefur Hússein
staðið fast á þvi að vesturbakki
Jórdanar verði afhentur Jórdaniu
og boriö þvi við að Israel muni
aldrei fást til að afhenda PLO
þetta svæöi.
Sambýlishúsið viö Þverbrekku
Af Þverbrekkumálnnum
Byggingarmiöstöðin sf. i Kópa-
vogi hefur neitað aö afhenda fbú-
um Þverbrekku 4, sem fyrirtæk-
iö byggöi, afsal af ibúöum sem
þeir hafa keypt i húsinu. Mál
þetta er nú hjá lögfræðingum,
sem freista þess með dómi, að
ibúarnir fái sér dæmd afsölin.
Eins og sagt var frá i gær, er
eigandi að Byggingarmiðstöðinni
fyrrum forseti ba*jarstjórnar
Kópavogs, Guttormur Sigur-
björnsson, nú yfirinaður Fast-
eignamats rikisins fyrir tilstuðlan
flokksbróður sins, fyrrv. fjár-
máiaráðherra, Halldórs E. Sig-
urðssonar.
tbúðaeigendurnir gripu til þess
ráðs er þeir sáu að hverju stefndi
að láta þinglýsa kaupsamning-
um. Þetta fyrirtæki byggði og
Þverbrekku 2, en þar hafa afsöl
verið afhent. Fyrrum forseti bæj-
arstjórnar Kópavogs gerði samn-
ing sem verktaki við Kópavogs-
bæ, um að hann keypti fyrir fé-
lagsmálastofnun bæjarins eina
ibúð I hvoru húsi, númer 2 og 4, og
mun bæjarfélagið i heild þvi eiga
hagsmuna að gæta i máli þessu
gegn fyrrverandi forseta bæjar-
stjórnarinnar, og likur til að fjár-
hagslegt tap bæjarsjóðs af við-
skiptum við þennan fyrrv. emb-
ættismann bæjarins verði all-
nokkurt.
Þær framkvæmdir, sem þegar
hafa verið gerðar af undirverk-
tökum eru margar hverjar ó-
greiddar ennþá. Má i þvi sam-
bandi nefna, að sá aðili, sem seldi
lyftuna i Þverbrekku, en um er að
ræða 10 hæða hús, hefur hótað að
láta loka henni, verði ekki greitt
fyrir hana og uppsetningu henn-
ar.
Þessari greiðslu og öðrum visar
Guttormur til ibuðareigendanna
og segir að þeir eigi að greiða, én
þeirhalda þvi hins vegar fram, að
Byggingarmiðstöðinni beri að
greiða það, sem undirverktakar
eigi inni fyrir vinnu við Þver-
brekkuna, svo og það, sem óunn-
ið er. Visa þeir i þessu sambandi
til kaupsamnings, þar sem kveðið
er á um ákveðna hámarkshækkun
ibúðanna á byggingartimanum,
og hér sé um að ræða mun meiri
hækkun er þar sé heimiluð, sam-
þykkt og undirrituð af kaupend-
um og seljanda.
Frá ákvæðum þessa samnings
og kröfuupphæðum verður vænt-
anlega hægt að greina i blaðinu á
morgun. _úþ
V erkalýðsmálaráðstefnan:
Hefst á föstudag
Verkalýðsmálaráðstefna Alþýðubandalagsins
verður haldin um næstu helgi, 1. og 2. nóvem-
ber. Ráðstefnan hefst á Hótel Loftleiðum kl.
fjögur siðdegis á föstudaginn. Gert er ráð fyrir
að henni ljúki á laugardag klukkan fimm sið-
degis.
Tilkynnið þátttöku til skrifstofu Alþýðu-
bandalagsins, Grettisgötu 3, simi 28655, i
siðasta lagi i dag, miðvikudaginn 30. október.
í BLAÐINU í DAG
Viðtál við
Euwe, um I®-*
5
Moskvu
einvígið
I þokunni leynist hinn pólitiski
galdur. Sjá frásögn af greinargerð
Inga R. Helgasonar, hrlí máli
VL-manna gegn Þjóðviljanum
Yfirmenn ISAL þögulir
um eiturefnin, sem
geymd eru við álverið