Þjóðviljinn - 30.10.1974, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 30.10.1974, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur. 30. október. 1974. MQÐVHMN MÁLGAGN SÓSÍALISMA VERKALÝÐSHREYFINGAR OG ÞJÓÐFRELSIS tJtgefandi: tJtgáfufélag Þjóðviljans Fréttastjóri: Einar Karl Haraldsson Framkvæmdastjóri: Eiður Bergmann Hitstjórn, afgreiðsla, auglýsingar: Ritstjórar: Kjartan Ólafsson, Skólavörðust. 19. Sfmi 17500 (5 linur) Svavar Gestsson Prentun: Blaðaprent h.f. í ÞINGBYRJUN í gær kom alþingi saman til funda á ný eftir nær tveggja mánaða hlé, sem liðið er siðan sumarþinginu lauk fáum dögum eftir stjórnarskiptin. Framundan eru stormasamar vikur i islenskum stjórn- málum, þvi að ekki þarf að efa, að þótt rikisstjórn Geirs Hallgrimssonar hafi að baki sér 42 þingmenn af 60 þá mun hún ekki sitja á neinum friðarstóli i sölum alþingis, — enda gefa þau verk, sem hún hefur unnið á fyrstu vikum ferils sins, sist tilefni til þess. Alþýðubandalagið hefur nú á að skipa ellefu þingsætum, og er þingflokkur þess fjömennari en sósialisk stjórnmálasam- tök á íslandi hafa nokkru sinni fyrr átt á alþingi. Alþýðubandalagið er ótviræður forystuflokkur stjórnarandstöðunnar, þar sem hinir stjórnarandstöðuflokkarnir, Al- þýðuflokkurinn og Samtök frjálslyndra hafa til samans aðeins sjö manna þingliði yfir að ráða, og sameining þessara tveggja smáflokka, sem fyrir stuttu virtist á næsta leiti og boðuð var af mörgum sem pólitiskt hjálpræði vinstri manna á Islandi virðist nú með öllu gleymd og grafin. Nú við upphaf alþingis er vert að minn- KROSSBERI Á föstudagskvöldið var svaraði Einar Ágústsson, utanrikisráðher.ra nokkrum spurningum varðandi herstöðvamálið i sjónvarpsþætti. Hann staðfesti þar að stefna núverandi rikisstjórnar um áfram- haldandi hersetu og stórframkvæmdir i tengslum við hana gengi i rauninni alveg þvert á stefnu Framsóknarflokksins, þar sem flokksþing eftir flokksþing hefur samþykkt, að herinn skyldi fara úr land- inu. ast þess, að enda þótt helmingaskipta- stjórn Sjálfstæðisflokksins og Framsókn- arflokksins hafi fjölmennu þingliði á að skipa, og sýnist að þvi leyti sterk, — þá fer þvi fjarri að þeir kjósendur hafi verið að sama skapi margir, sem með atkvæði sinu i kosningunum i sumar stefndu vitandi vits að þvi að tryggja þessari samstjórn völdin. Þjóðviljinn leyfir sér að fullyrða að að- eins litið brot af kjósendum Framsóknar- flokksins hafi stutt flokkinn i þvi skyni að foringjar hans gerðust vinnumenn hjá Sjálfstæðisflokknum, höfuðandstæðingi allrar félagshyggju og þeirrar samvinnu- hugsjónar, sem upphaflega blés lifsanda i nasir Framsóknarflokksins. Og menn mega ekki gleyma þvi i öllu áróðursmold- viðri talsmanna þessarar hægri stjórnar, að alls enginn maður rak forystumenn Framsóknarflokksins til þessa samstarfs, svo sem látið er i veðri vaka, heldur var af hreinum tylliástæðum hlaupist frá hálfn- uðu verki við að koma á rikisstjórn, sem vinstri öflin gætu tekið þátt i eða stutt. Forystumenn Framsóknarflokksins hlupu til samstarfs við ihaldið þvert gegn vilja meginþorra kjósenda flokksins, án þess að fullreynt væri, hvort takast mætti Margur hefur furðað sig á þvi, hvernig i ósköpunum Einar Ágústsson getur fengið sig til að skipa sæti utanrikisráðherra, hvort sem stefnan er i þessa áttina eða hina, hvort sem herinn er boðinn velkom- inn eða honum skipað burt, hvort sem framkvæma á markaða stefnu Fram- sóknarflokksins, eða þá þveröfuga stefnu. Og sumir hafa jafnvel leyft sér að spyrja: Hvaða skoðun skyldi nú Einar hafa sjálf- ur, svona innst inni? Hentistefnumenn i stjórnmálum telja sig að visu ekki þurfa að standa og falla með skoðunum sinum, að koma á vinstri stjórn með þátttöku allra flokka nema Sjálfstæðisflokksins, og þvi siður að athugað hefði verið um að tryggja hugsanlegri minnihlutastjórn lif til vorsins með samkomulagi andstæðinga Sjálfstæðisflokksins, en þá færu fram nýjar kosningar. Foringjar Framsóknarflokksins hiupust frá þeim verkefnum sem kjósendur þeirra og annað vinstra fólk i landinu ætlaði þeim að vinna og upp i fangið á pólitiskum full- trúum óþrúttnustu gróðaaflanna. Þetta gerðist vegna þess, að ráðandi foringjar Framsóknarflokksins hafa ekki áhuga fyrir þvi að flokkurinn reki vinstri pólitik að staðaldri, heldur hoppi hann sitt á hvað til hægri og vinstri, eins og tækifærissinn- uðum milliflokki hentar. Meginþorri þess fólks, sem veitt hefur Framsóknarflokknum brautargengi, er hins vegar á allt annarri skoðun i þessum efnum og kaus Framsóknarflokkinn i sumar i þvi skyni að hindra valdatöku ihaldsins. Vegna þessarar staðreyndar, og vegna fjandskapar sins við verkalýðshreyfing- una er núverandi rikisstjórn veik gagn- vart þjóðinni, þótt hún státi af stuðningi 70% þingmanna nú við upphaf alþingis. heldur er þeim tamt að haga seglum eftir vindi. Samt getur skýringin á þrásetu Einars i utanrikisráðherraembætti, þótt tekin sé upp algerlega gjörbreytt stefna, tæplega verið önnur en sú, að maðurinn litur hreint ekki á sig sem stjórnmálamann, heldur embættismann, sem hafi það verkefni að túlka skoðanir hvaða rikisstjórnar sem er. Væri ekki rétt að gera Einar Ágústsson að prúðum sendiherra, en taka frá honum kaleik stjórnmálanna? Aðalmálgagn ríkisstjórnar- innar viðurkennir: Samdráttur í húsnæðismálum Eftir framfarskeið vinstristjórnarinnar bregður mönnum óneitan- lega í brún þegar sam- dráttareinkennin koma í Ijós. Nú, um tveimur mán- uðum eftir valdatöku hægrist jórnarinnar, er þessara einkenna þegar farið að gæta og aðalmál- gagn ríkisstjórnarinnar greinir einmitt ýtarlega frá þeim alvarlegu ein- kennum sem þegar er orðið vart í byggingariðnaðin- um. Víglundur Þorsteinsson sagði I viðtali viö Morgunblaðið i gær að ekki væri kominn i ljós samdrátt- ur i byggingariðnaði, en hann sagði að „ýmis teikn væru á lofti, er bentu til þess að samdráttur gæti orðið á næsta ári. Sem dæmi mætti nefna að búast mætti við minni lóðaúthlutunum og færri aðilar virðast vera að hugsa sér til hreyfings og byrja fram- kvæmdir nú i haust en oft áður. Ekki er óliklegt að framkvæmdir á þessu sviöi fari að dragast sam- an eftir áramót”. Ármann örn Armannsson seg- ist I viðtali við sama blað ekki hafa orðið var við samdrátt, en Páll Friðriksson segir: ,,Að vlsu höfum við orðið varir við sam- drátt í eftirspurn, en hann hefur ekki sagt til sin i lækkun útborg- ana i sölusamningum húsnæðis og i engu tilfelli hefur bygginga- samningi verið rift. Blikur eru á lofti sem benda til þrengri sölu- markaðar”. Framhald á 11. siðu. MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUP ' ' X 29. OKTOBER 1974 Samdráttur meiri í f ast- eignasölu en byggingariðnaði Verðbólguþróun sú, sem sett hefur mörk sín á efnahags- líf víða um heim, hér sem erlendis, hefur sums staðar leitt til samdráttar og kreppumerkja. Erf- itt er að fullyrða um slík samdráttar- áhrif hér á landi, þar eð fáar heimildir eru tiltækar og áhrifin sjálfsagt mismun- andi mikil í hinum ýmsu þáttum at- vinnu- og efnahags- lífsins. Morgunblað- ið leitaði upplýsinga hjá bankastjórum (Jtvegsbankans, Hér fara á eftir umsagnir aðila, sem Morgunblaðið leitaði til og innti frétta af þessum vettvangi: Færri hugsa sér til hreyfings Vlglundur Þorsleinsson framkvæmdasljóri Steypu- slftóvar BM ValU sagði. aó ekki heíói orðió vart vió verulegan samdrátt I byggingaíram- kvæmdum enn sem komió er. Byggingaáform *ttu sér lengri aódraganda en svo, að breyt- ingar gælu gerzt á eínni nóttu. A hlnn bóginn sagói hann, aó ýmis teikn vaeru á lotfi. er bentu til þess aó samdráttur gæti orðið á næsta ári. Sem d*mi mætti ncfna aó búast má við minni lóóaúthlutunum og færri áhrif, en þau hafa f öllu falli ekki sagt beint til sfn enn. aó þvf er okkar vióskipti varðar Fólk virðist hafa svipaóa hand- bæra peninga og áóur og um talsveróar markaósbreytingar hafa ekki sett svip á starfscm- ina hjá okkur." Samdráttur ekki hjá okkur Páll Friðrlksson hjá Breið- holti hf. sagói: „Enn sem komið er er það okkar reynsla, aó markaóv breyting I byggingariónaói sé óveruleg. Að vfsu hftfum við orðið smávegis varir 'við sam- drátt f eftirspurn, cn hann hefur ekki sagt tll sfn f lækkun útborgana f sftlusamningum húsnæðis og f engu tilfelli hefur byggingarsamningi verið rift. Blikur eru á lofti sem benda tll þrengri sölu- markaðar. En það i bærilegt miðað vió byggingar- kostnaó þess tfma Þetta er nú breytt. Söluverð notaðs hús- næðis er komið nióur fyrir það, sem kostar að byggja samsvar- andi húsnæði l dag Utborganir, sem voru að meóaltali 70—75% söluverðs á þeim tfma. eru nú að meðaltali komnar um eða niður fyrir 65%. Lægst er út- borgunarhlutfallið i gftmlum. stórum husum Mér virðist að hér stefni að sama ástandi og var á árunum 1967 og 196«. er hliðstætt efna- hagsástand varö f þjóðarbúinu. Þetta stafar bæði oi tninni handbæru fjármagni fólks og lakari lánamöguleikum. að þvf er varðar skemmri bai kalán. sem áður voru jafnan tlltæk r>g auðvelduðu viðskipti á þessu svlði. Athyglisvert er og, að bensfnvcró virðist nú hafa ein- hver áhrif á fasteignakaup, þ.e. Auð- nokkurn tfma staðið f stað og hlutfall útbnrgana, iniðað við sftluverð. er nú lægra en áður. að meðaltali 65% en var tölu- vert hærra Þetta er ekki einangrað fyrir- bærí f fasteignasftlu heldur spegilmynd af ástandi eína- hagsmála nú, hérlendis og er- lendis. Lánamftgulcikar hús- kaupanda, a.m.k. að þvf er varðar skammtfmalán. viröast mlnni nú en áður, scm hefur sfn áhrif. Nei. við hftfum ekk. orðið varir við. að fólk rifti kaup- samningum beinlfnis af þessum sftkum Og ástandið er enn ekki orðiö jafn bágborið og á arun- um 1967 og 1968 En ftruggt er að nú er hægt að fá betrí kjftr f fasteignakaupum. bæði hvað verð og útborgun snerttr. • n áður Neyðst til að draga úr skammtfmalánum Jónas Kafnar, bankastjóri, Utvegsbanko tslands. sagði: „Mér virðist að hér stefni að sama ástandi og var á árunum 1967 og 1968, er hliðstœtt efnahagsástand var í þjóðarbúinu”

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.