Þjóðviljinn - 02.11.1974, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 02.11.1974, Qupperneq 12
12 SIÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 2. nóvember 1974. l&ÞJÓÐLEIKHÚSID ÉG VIL AUÐGA MITT LAND i kvöld kl. 20. HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT? sunnud. kl. 20.00 Barnaleikritiö KARDEMOMMUBÆRINN Frumsýning miövikudag kl. 17. Leikhúskjallarinn: ERTU NÚ ANÆGÐ KERLING? sunnudag kl. 20.30. Uppselt. LITLA FLUGAN þriöjudag kl. 20.30. Miöasala 13,15 - 20. Simi 1-1200. Simi 32075 JOE KIDD / Jw S&S& ■/////:■>,. Aðalhlutverk: Clint Eastwood. Sýnd kl. 7 og 11 Bönnuö innan 16 ára. gerð bandarisk Iitmynd um æöislegt einvigi á hraðbraut- um Kaliforniu. Aðalhlutverk : Dennis Weaven. Leikstjóri: Steven Spielberg. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Simi 16444 Froskaeyjan Afar spennandi og hrollvekj- andi ný bandarisk litmynd. Aðalhlutverk: Ray Milland, Sam Elliott, Joan Van Ark. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. KERTALOG i kvöld. Uppselt. Næst fimmtudag kl. 20.30. ISLENDINGASPJÖLL sunnudag. Uppselt. Gul áskriftarkort gilda. Föstudag kl. 20.30 Græn áksriftarkort gilda. MEÐGÖNGUTIMI Eftir: Siawomir Mrozek. Þýðandi: Hólmfriöur Gunnarsdóttir Leikmynd: Steinþór Sigurös- son Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugs- son. Frumsýning þriðjudag kl. 20.30. önnur sýning miðvikudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Slmi 18936 Reiöur gestur ISLENSKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný karete slagsmálamynd i litum og Cinema-Scope í algjörum sér- flokki. Mynd þessi hefur verið sýnd við mikla aðsókn erlendis, enda sú bezta sinnar tegundar, sem hingað hefur komið. Þeir sem vilja sjá hressileg slagsmál láta þessa mynd ekki fram há sér fara. Sýnd ki. 6, 8 og 10. Bönnuð börnuö innan 16 ára. Skartgriparánið Islenzkur texti Hörkuspennandi amerisk sakamálamynd i litum og Cinema-Scope. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Jean-Paul Belomondo. Endursýnd kl. 4. Bönnuö innan 12 ára. Slmi 11540 "THE NIFTIEST CHASESEQUENCE SINCE SILENT FILMS!" — Paul O. Zimmerman Newsweek Æsispennandi og mjög vel gerð ný Oscarsverðlauna- mynd. Mynd þessi hefur alls- staðar verið sýnd við metað- sókn og fengið frábæra dóma. Leikstjóri: William Fredkin Aðalhlutverk Gene Hackman Fernando Rey Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ofsi á hjólum FuhyonWhesís _ TÖMUGON FURY ON WHEELS LóganRamsey Spennandi ný bandarisk lit- kvikmynd um ungan mann sem er sannfærður um að hann sé fæddur til að aka i kappakstri. Leikstjóri: Joe Manduke. Leikarar: Tom Ligon, Logan Ramsey, Sudie Bond. FÉLAGSMALASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR LEIGUÍBÚÐIR Borgarráð Reykjavikur hefur ákveðið að auglýsa til leigu 42, 4 herbergja ibúðir að Jórufelli 2—12. Áætlaður afhendingartimi er 1. desember nk. Við úthlutun ibúða þessara skal taka sér- stakt tillit til eftirfarandi atriða 1. Að öðru jöfnu ganga þeir fyrir um út- hlutun, sem búa i heilsuspillandi húsnæði, er verður útrýmt. 2. Búseta og lögheimili i Reykjavik sl. 5 ár er skilyrði fyrir leigu i ibúðum þessum. 3. Lágmark fjölskyldustærðar er 6 manna fjölskylda, nema um sé að ræða einstætt foreldri með 4 börn. 4. Eigendur ibúða koma eigi til greina, nema um sé að ræða heilsuspillandi ibúð ir, sem verður útrýmt. 5. Tekið skal tillit til heilsufars umsækj- anda og fjölskyldu hans. Vottorð læknis skal fylgja umsókninni, ef ástæða er talin til þess. 6. Tekið er tillit til tekna og eigna. Leigumáli skal aðeins gerður til 1 árs i senn og endurskoðast árlega, en að öðru leyti gilda reglur um leigurétt i leiguhús- næði Reykjavikurborgar. Umsóknir skulu hafa borist húsnæðisfull- trúa Félagsmálastofnunar Reykjavikur borgar, Vonarstræti 4 eða Breiðholtsútibúi Félagsmálastofnunar að Asparfelli 12, eigi siðar en þriðjudaginn 12. nóv. nk. KÓPAVOGUR! Blaðberar óskast í Hvammana og víðar. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 6 8 og 10. Upplýsingar í sima 42073 \ Slmi 31182 Irma La Douce jaeK 8HIRLE/ LEMM0N MætaiNE Irma La Douce er frábær, sér- staklega vel gerð og leikin bandarisk gamanmynd. 1 aðalhlutverkum eru hinir vin- sælu leikarar: Jack Lemmon og Shirley MacLaine. Myndin var sýnd i Tónabió fyrir nokkrum árum við gifurlega aðsókn. ÍSLENSKUR TEXTI. Leikstjóri: Billy Wilder. Tón- list: André Previn. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Ath. sama verö á ailar sýningar. wmnuiNN Bókhaldsaðstoð með tékkafærslum BUNAÐARBANKINN REYKJAVÍK FRÍMERKI Einstakt skiptitilboð Sendiö 100 ógöliuö Islensk fri- merki og viö sendum I staöinn 300 falleg tegundafrimerki, þar af 27 heilar seriur. Venju- legt verð er 5 kr. danskar per seriu, eöa alls 135 danskar krónur. Sendiö 100 íslensk fri- merki strax i dag til NORDJYSK FRIMÆRKE- HANDEL, FRIMÆRKER EN' GROS, DK-9800, HJORRING, DANMARK. P.S. Viö STADGREIÐUM einnig islensk frimerki og greiöum hæsta veröi. Sendiö tilboð. VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar sbarðir. smiðaðor eftír baiðra. GLUGQA8 MIÐJAN 'IðuaA 12 • Sfcai 38220

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.