Þjóðviljinn - 02.11.1974, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 02.11.1974, Blaðsíða 15
Laugardagur 2. nóvember 1974. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 aagbéK Lárétt: 1 kunnur 5 látæöi 7 tala 9 lasleiki 11 blundur 13 straum- kast 14 ilát 16 tvihljóði 17 sótt 19 óvinsæla. Lóðrétt: 1 raðtala 2 reið 3 loft- tegund 4 skaði 6 snáfa 8 elds- neyti 10 ellegar 12 ungi 15 að- gæsla 18 sólguð. LAUSN A SIÐUSTU KROSSGATU Lárétt: 1 subban 5 alt 7 ofsa 8 ör 9 lunga 11 tá 13 tónn 14 ung 16 rakkana. Lóörétt: skortur 2 basl 3 blaut 4 at 6 pranga 8 ögn 10 nóta 12 ána 15 gk. bridge A Norðurlandamótinu i Ala- borg 1973 kom þetta spil fyrir: A S 6 V H A D 4 3 + T A G 7 2 * L G 8 4 3 ASDG é S8 5 2 V H K 10 7 6 2 V H G 8 ♦ T 10 5 3 * * T 9 8 4 *L 7 5 2 * LKD 10 9 6 *SAK 10 9 7 4 3 y H 9 5 + T K D 6 * L Á t leiknum Ísland-Sviþjóð komust sviarnir i 6 spaða og unnu sjö, enda liggur spilið upp i sjö grönd. En þar sem islend- ingarnir sátu Norður-Suður opnaði Suður á einu laufi, sem er sterkasta opnunin i Ná- kvæmislaufinu. Afmelding við einu laufi er einn tigull, en á já- kvæðarhendur með skiptinguna 4-4-4-1 er einnig svarað með ein- um tigli, og getur þá áframhald- ið orðið nokkuð flókið. Norður gaf sér nokkurn tima til þess að rifja upp þær sagnaflækjur, sem i vændum voru og lagði siðan sagnmiðann á borðið. Austur sagði pass. Suður var orðinn sagnhafi i einu laufi! I ógáti hafði Norður látið passmiðanná borðið i stað þess að svara með einum tigli! begar leiknum var lokið var komið að þeim félögum uppi á hótelherbergi þeirra og virtist heitt i kolunum. Við nánari eftirgrennslan kom i ljós að til- efnið var ofangreint spil, en var það ekki Norður sem var að skammast? Reyndar. Hann var að húðskamma Suður fyrir að vinna ekki nema tvö lauf þar sem þrjú lauf voru næstum borðleggjandi! Svona getur það verið. Spilið er reyndar dálitið skemmtilegt fyrir þær sakir, að ef Vestur og Austur býtta á laufa sjöi og laufa sexi er hægt að vinna fjög- ur laufef ekki kemur út tromp. Hvernig? skák Lausn á skák 7: Hvitur leikur biskupnum á g8 og það er sama hvort peðiö svartur færir — mátið er óhjákvæmilegt. I skák 8 mátar hvitur einnig i tveimur leikjum. apótek Hafnarfjörður Apótek Hafnarf jarðar er opið alla virka daga fra 9 til 19. A laugardögum er opið frá 9 til 14, og á sunnudögum frá 14-16. Reykjavik Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla lyfjabúðanna I Reykja- vik vikuna 1.-7. nóv. er i Reykja- vikurapóteki og Borgarapóteki. Kópavogur Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19. A laugar- dögum er opiö frá 9 til 12 á há- degi. A sunnudögum er apótekið lokað. Ilafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagavarsla upplýsingar i lögregluvarð- stofunni simi 51166. heilsugæsla SLYSAVARÐSTOFA BORGARSPITALANS er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. Eftir skiptiborðslok- un 81212 Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla á Heilsuverndarstöðinni. Simi 21230. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i lleilsu vernda rs töðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Slmi 22411. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00—08.00 mánudagur—fimmtudags, simi 21230. Aðstandendur drykkjufólks. Simavakt hjá Ala-non, aðstand- endum drykkjufólks, er á mánudögum 15—16 og fimmtu- daga 17 til 18. Fundir eru haldn- ir hvern laugardag i safnaðar- heimili Langholtssóknar við Sólheima. Simi 19282. læknar s A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i stmsvara 18888. sjúkrahús Landakotsspitali Kl. 18.30-19.30 alla daga nema sunnudaga kl. 15-16. A barna- deild er heimsóknartimi alla daga kl. 15-16. Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16 virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30. 19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgarspltalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur- borgar: Daglega kl. 15.30— 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvitabandiö: kl. 19—19.30 mánud,—föstud. Laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kteppsspitalinn:Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. sýningar Hamragarðar: Jónas Guðmundsson, rithöfund- ur og listmálari, sýnir 44 verk. Opið 14—22 nema mánud. þriðjud. og miðvikud. til kl. 20. Sýningin stendur til 3. nóv. Norræna húsið Karl Kvaran sýnir 37 oliumál- verk. Sýningin opin frá 14—22 daglega til 10. nóv. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74 er opið snnnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til kl. 4.00. Aðgangur ókeypis. tslenska dýrasafniö er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. Arbæjarsafn: Safnið verður ekki opið gestum i vetur nema sérstaklega sé um það beðið. Simi 84093 klukkan 9-10 árdegis. Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Flókadeild Kleppsspítala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30-16. S\ ningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6 alía virka daga nema laugardaga. Arnastofnun. Handritasýning verður á þriðjudögum fimmtudögum og laugar- dögum kl. 2-4. félagslíf Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar Kaffisala og basar sunnudaginn 3. nóvember. beir sem vilja styrkja félagsskapinn hafi sam- band 'ið Astu, simi 32060, Guðrunu i 82072 og Jenný i 18144. Kvenfélag Háteigssóknar Basar mánudaginn 4. nóv. kl. 14 i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu G jöfum og kökum veita móttöku Guðrún s. 15560. bóra s. 11274 og Hrefna s. 23808 og einnig i Sjó- mannaskólanum sunnudag 3. nóv. frá kl 13. Skemmtifundur og bingó þriðjud. 5. nóv. — Nefndin. Kvennadeild Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra heldur bas- ar sunnudaginn 3. nóvember .i Lindarbæ. Vinsamlegast komið munum og/eða kökum fimmtu- dagskvöld, föstudag og laugar- dag eftir hádegi að Háaleitis- bráut 13. — Stjórnin. Sunnudagsganga F.l. Sunnudagsgangan 3 nóv. er i Arnarbæli — Hjalla. Verð 300 kr. Brottfararstaður BSI. Ferðafélag tslands. Skagfirska söngsveitin. Skagfirska söngsveitin heldur hlutaveltu og happamarkað i Langholtsskóla sunnudaginn 3. nóv. kl. 14. Komiö munum i skólann laugardag 2. nóv. milli kl. 15 og 18.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.