Þjóðviljinn - 07.11.1974, Side 2

Þjóðviljinn - 07.11.1974, Side 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 7. nóvember 1974. Hvað dvelur Húsmœðra- félagið? Siöan framsóknarihalds- stjórnin komst til valda hafa verðhækkanirnar dunið á landsfólkinu sem aldrei fyrr, og nú hækka meira að segja þrumarinn og vinar- brauðsendarnir. Það hækkar allt, sem almenningur notar daglega En hvernig stendur á þvi að ekkert heyrist núna i valkyrjunum i Húsmæðrafélagi Reykjavikur, Dagrúnu Kristjánsdóttur og Margréti Einarsdóttur og öðrum? Eru þessar valkyrjur lifs eða liðnar? Þær lágu þó ekki á liði sinu i tið vinstristjórnarinnar, ef ein- hverjar verðhækkanir urðu. En hversvegna efna þær ekki nú til mótmælaaðgerða við Alþingis- húsið? Er þeim kannski alveg sama um verðhækkanir, ef það er bara ihaldið sem framkvæmir þær? Lesandi. Leiðrétting Þegar Þjóðviljinn birti nöfn þeirra, sem kjörnir voru fulltrúar Alþýðubandalagsins I Reykjavik á Landsfund Alþýðubandalags- ins, sem hefst i Reykjavík 21. þ.m. féll niður nafn Einars Oi- geirssonar, fyrrverandi alþingis- manns. Þetta leiðréttist hér með. Námsmannaráð SÍNE í Alaborg mótmœlir FM ,,Fundur haldinn í námsmannaráði SINE í Álaborg fimmtudaginn 24.10. '74 lýsir andstyggð sinni á undirskriftasöfnun þeirri er f ram fer á Islandi nú undir nafninu ,,Frjáls menning". Þykir okkur ekki á bætandi niðurlægingu íslensku þjóðarinnar á þessu ári þar sem við höfum undir- skriftasöfnun „Varins Lands" sem að okkar áliti sýnir glöggt áhrif hersetunnar á þjóðina." Salon Gahlin — Sá sem ekki þolir að fólk bak- tali sig, ætti ekki að gerast leigu- bílstjóri. ŒitF laupnum Bindindismenn veita verðlaun Nýlega fór fram verðlauna- veiting vegna góðaksturs Bind- indisfélags ökumanna. 1. verð- laun hlaut Magnús Helgason, brunavörður, Snælandi 2 R.vik. Til kaffisamsætis, sem haldið var af þessu tilefni, var boðið keppendum og starfsmönnum góðakstursins. BFÖ vill þakka öllum sem aðstoðuðu við fram- kvæmd keppninnar en þó sér- staklega þeim, er utan samtak- anna standa, en sýna þó alltaf sérstaka velvild, og þá einkum Bifreiðaeftirliti rikisins og lög- reglunni i Reykjavik. Haustmót Taflfélags Kópavogs hafið Vilja banna leigu á laxveiðiám til útlendinga Töluverð gróska hefur verið hjá Taflfélagi Kópavogs i ár. Skákþingið var haldið i mars og þvi slitið með hraðskákmóti. Sigurvegari I meistaraflokki varð Július Friðjónsson og er hann þvi skákmeistari Kópa- vogs 1974, en hraðskákmeistari varð dr. Ingimar Jónsson. A æfingarmóti i mai náði 4 manna sveit T.K. að halda jöfnu á móti ólympiusveitinni. Æfingar hófust i byrjun september i vist- legum húsakynnum æskulýðsráðs að Alfhólsvegi 32 og eru þær á hverju fimmtudagskveldi, nema á meðan mót standa yfir. Haustmót T.K. hófst s.l. sunnudag 3. nóvember i Vighólaskóla. Teflt er i öllum flokkum og má búast við mikilli þátttöku. Deildakeppni' S.l. hófst i Kópav. með keppni T.K. og Hreyfils og i 2. umferð tefldi T.K. við Skáksamb. Suðurl. T.K. hefur hlotið 30 1/2 vinning úr 40 skákum sem af er deildakeppninni. Að lokum má geta þess að 3 af 12 keppendum i landsliðsflokki á skákþingi Isl. ’74 eru i T.K. Má það kallast góður árangur hjá svo ungu félagi. Austfirðingar á Hótel Sögu annað kvöld 1 tilefni af 70 ára afmæli Aust- firðingafélagsins verður haldið austfirðingamót á Hótel Sögu föstudaginn 8. nóvember, þ.e.a.s. annað kvöld. A blaðamannafundi hjá for- manni félagsins, Guðrúnu Jörgensen, afhenti hún Þórarni Þórarinssyni, fyrrverandi skólastjóra á Eiðum, stofn- framlag félagsins til söfnunar, sem öll átthagafélög af Austur- landi gangast nú fyrir i þvi skyni að reisa minnisvarða um Inga T. Lárusson, tónskáld, i ir veiði útlendinga i islenskum ám, eftir sem áður verði þeim seld veiðileyfi, samkvæmt ákvörðun stjórna hinna ýmsu veiðifélaga, eða skrifstofu Landssambands veiðifélaga, enda hliti viðkomandi þeim reglum, sem settar eru um varnir gegn smithættu erlendis frá. Fundurinn samþykkti að vinna að stóraukinni fiskrækt á vatnasvæðum undir leiðsögn sérmenntaðra manna. Sérstak- ar þakkir voru færðar Eldis- stöðinni i Kollafirði, sem fús- lega hefir sent upplýsingar og fróðleik til eldisstöðva og áhuga teknir i notkun. I kjallara eru geymslur, og þar er lika gert ráð fyrir lestrarsal. A efstu hæft er skrifstofa. Þá er áformuft plötudeild svo og lesherbergi fyrir fræðimenn. Yfirumsjón með innréttingum hefur Knútur Jeppersen, arkitekt. Meðfylgj- andi mynd var tekin á opnunar- degi, 21. október”. Freyr kominn út 1 nóvember-hefti búnaðar- blaðsins Freys. gefur að Hta svolátandi kafla I forystugrein, sem ber yfirskriftina Meinfygli: „Lög segja annars, að svart- bakur sé réttdræpur á öllum timum árs, en hvað stoðar þaft þegar aðeins má skjóta hann? Reynslan sýnir, að sú eyðingar- aðferð er út i hött. Aðrar og virkari aðferðir skuiu til. Þar þarf reglugerðarákvæði, sem mæla fyrir um annað atferli við eyðingu þessa meinfyglis — nýja reglugerð, það er allt og sumt, en þar standa i vegi ráöa- lausir aðilar, sem segja hitt og þetta alveg út i bláinn, þegar um ræðir gagnvirkar athafnir á þvi sviði, sem lýtur að fækkun umrædds flugvargs. Fyrirmæli þau, sem þeir hafa aft undan- Aðalfundur Landssambands stangveiðifélaga var haldinn á Akureyri dagana 26. og 27. október. Meðal helstu mála, sem rædd voru á þinginu, var leiga á lax- veiðiám til útlendinga. Var al- ger samstaða um að vinna að þvi að tekið yrði fyrir slikar leigur, hvort heldur beint til út- lendinga eða gegnum svokall- aða umboðsmenn. Fundurinn taldi það algera réttlætiskröfu, sem vinna bæri markvisst að, að islendingar sjálfir sætu fyrir leigu á öllum veiðivötnum. Þetta ber þó engan veginn að skilja þannig, að tekið verði fyr- heimabæ hans, Seyðisfirði. Þórarinn er formaður nefndar er þessi átthagafélög skipuðu til þess að sjá um framkvæmd þessa verks, en bróðir Þórarins, Jón Þórarinsson, bóndi á Skörð- um i Reykjahverfi, bar fyrst fram tillögu i máli þessu. Það er von Austfiröingafé- lagsins, að sem flestir veiti mál- inu stuðning og hafi samband við stjórnir átthagafélaganna eða Þórarin Þórarinsson, Skaftahlið 10 Rvik, I sima 21391. Ennfremur vonast félagið til þess að sem flestir mæti á af- mælishátið félagsins. Hilmar í nýjum húsakynnum Hilmar Jónsson, rithöfundur og bókavörður i Keflavik, sem á myndinni sést afgreiða við- skiptamenn Bókasafns Kefla- vikur, sendi okkur eftirfarandi upplýsingar um safnið: ,,Um þessar mundir er Bæjar- og héraðsbókasafnið I Keflavik að flytja i ný húsakynni að Mánagötu 7. Það er 3ja hæða hús. Hver hæð er 120 fermetrar. Arið 1972 keypti Keflavikurbær hús þetta fyrir bókasafn. A mið- hæðinni eru útlánasalir, og það eru þeir, semnú hafa verið manna viðsvegar um landið, er eftir sliku hefir verið leitað; einnig samþykkti fundurinn að færa Skúla Pálssyni, Laxalóni þakkir fyrir mjög óeigingjarnt brautryðjandastarf i þágu fisk- ræktar og vonar að frumkvæði hans verði öðrum hvatning til dáða á þessu sviði. Stjórninni var þökkuð ágæt störf og var hún endurkjörin, hana skipa: Hákon Jóhannsson, Reykjavik formaður, aörir I stjórninni eru: Friðrik Sigfús- son, Keflavik, Bergur Arn- björnsson, Akranesi, Gunnar Bjarnason, Reykjavik og Birgir J. Jóhannsson, Reykjavík. förnu látift setja um eyftingaraft- ferðir, eru út i hött, efni og aft- ferðir þvi likastar sem börn og óvitar hafi að verki verið á þeim hlutum”. Nýr Samúel Samúel ÓIaísv< „Brw umde bióm) U?MYMB PELIC TÍZKAI I HÁR- KLIPP' INGUN Pjötlu sumar mikla Welmwíu CHAh sm ísm Hér gefur aft lfta forslftu 4. tölublaðs 6. árgangs af timarit- inu Samúel. Megnið af efni þess skýrir sig á forsiðu. Þess skal getið að 14 blaðsiður af 32 eru i litum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.