Þjóðviljinn - 17.11.1974, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 17.11.1974, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Sunnudagur 17. nóvember 1974 um helgina m Onedin smáiitgerðarmaOur og Frazier, skipasmiftur, tvær af aftalhetj- um bresku framhaldsmyndarinnar um Onedin-skipafélagift. Eins og I öftrum slikum þáttum frá bretum, þá eru átök mikil, slagsmál, ásta- flækjur, svaðiifarir og örlög grimm höfð til aft halda athyglinni gang- andi. „I promessi sposi” „Ipromessi sposi” eða Hjónaefnin, italska fram- haldsmyndin eftir sögu Alessandro Manzoni, er hátt hafin yfir flestar þær framhaldsmyndir sem sjón- varpið yfirleitt sýnir. Þar kemur hvort tveggja til, meistaraverk Manzonis og svo vönduð vinnubrögð italska sjónvarpsins. Manzoni hlaut ekki verulega frægft fyrr en meö þessari skáldsögu sinni, en hún nægfti lika til aft skipa honum á pall meft bestu rithöfund- um itala. *• Hann var uppi á öldinni sem leift, rómantískur og trúhneigftur maður, og eflaust hefur hann oröift fyrir áhrifum af sviptivindum sinnar tíftar, frönsku byltingunni og þvl róti sem hún kom á tiftina. Allessandro Manzoni var maftur hóglátur og liffti kyrrlátu lifi. Hann var tvíkvæntur, en missti báöar konur sinar, sem og átta börn sin af tiu. Hann ólst upp f kaþólskum sift, en kynntist I æsku kenningum efa- hyggjumanna og hallaftist um skeift mjög aft skoftunum Voltaires. Hann kvæntist kalvinstrúarkonu, og snerist þá um skeift til þeirrar trúar, en siftar tóku þau hjón bæöi kaþólska trú. Hann settist þá aft á búgarfti sin- um á Langbarftalandi og undi sér þar vift ritstörf, einkum þó ljófta- og leikritagerft. I promessi sposi var hin eina af skáldsögum hans, sem hlaut veru- lega frægö, en fyrir .hana naut hann viröingar og aftdáunar bókmennta- manna og trúarleifttoga sins tlma. Manzoni lést áriö 1873,og árift eftir samdi tóskáldiö Guiseppe Verdi tónverk I minningu hans. (Requiem Manzoni). —GG glens „Jæja, svo þér eruft „hugrakkur, heiftarlegur, sanngjarn, vingjarn- legur og örlátur”. En getift þér gert eitthvaft annað en aft hnýta hnúta...? Lítill, grænn sportblll kom brunandi inn á benslnstöftina vift Miklubraut. Sífthærftur táningur rak út höfuöift og spurfti, hvort ekki væru til oliupinnar. — Oliupinnar? Afgreiftslumaft- urinn klórafti sér I hnakkanum. Ertu búinn aft týna pinnan- um? — Nei, hann er bara svo slitinn. — Slitinn? Hvernig má það vera? — Þaft veit ég ekki, en hann nær ekki niöur I oliuna lengur. ■ * ■ Hann haffti boöiö elskunni sinni á veitingahús og pantafti buff. Þegar maturinn kom og hjóna- kornin byrjuftu aft borfta, kallaði hann á þjóninn og sagöi: — Þessi buff eru svo ólseig, aft þaft er varla hægt aö skera þau! Þjónninn leit rólyndum augum á manninn og sagfti svo: — Þakkift þá gufti fyrir aft þau skuli ekki vera stærri. /unnudagur 18.00 Stundin okkar. t Stund- inni sjáum við að þessu sinni teiknimyndir um Tóta og dvergana Bjart og Búa. Einnig verftur sagt frá Skot- landi, sýndur skoskur dans, flutt saga meft teiknimynd- um um skoskan galdra- mann og viðskipti hans vift púka nokkurn og litið inn i dýragarð I Skotlandi. Loks veröur svo sýnd tékknesk kvikmynd, byggö á þýsku ævintýri, sem heitir Andinn I flöskunni. Umsjónarmenn Sigriöur Margrét Guð- mundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 18.50 Skák.Bandariskur skák- þáttur. Þýðandi og þulur Jón Thor Haraldsson. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir og veftur, 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 Þaft eru komnir gestir, Ömar Valdimarsson tekur á móti Kristbjörgu Kjeld, Gunnari Eyjólfssyni og Róbert Arnfinnssyni i sjón- varpssal. 21.20 Eddukórinn, Kórinn syngur Islensk þjóðlög I sjónvarpssal. Myndskreyt- ingar Snorri Sveinn Frið- riksson. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.40 Rembihnútur.Leikrit um vandamál fatlaftra. Leikur- inn er ekki fluttur af at- vinnuleikurum, heldur fötl- uöu fólki og áhugamönnum um málefni þess. Þýftandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpift) 23.00 Að kvöidi dags. Séra Þor- steinn Björnsson flytur hug- vekju. 23.10 Dagskráriok. 20.00 Fréttir og veftur. 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.40 Onedin — skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 7. þáttur. Feröin til Pernam- buco Þýftandi Öskar Ingi- marsson. Efni 6. þáttar: A leiftinni heim frá Lissabon kemur upp eldur I Charlotte Rhodes. Skipshöfnin fer um borft I fiskibát, sem á leift hjá, og Baines, sem farið hefur með stjórn skipsins I þessari ferft, telur björgun vonlausa. Callon fréttir um óhappift. Hann leggur þegar af stað á hraftskreiðu segl- skipi til að bjarga skipinu og krefjast siðan björgunar- launa, sem hann veit aö yrftu James ofvifta. James fær Albert Fraúzer til lifts vift sig, en hann hefur smlft- aft lltift gufuskip i tilrauna- skyni. .Þeim tekst með naumindum aft verfta á und- an Callon, og skipinu er bjargað. Siftan heldur James til fundar vift Fogarty og knýr hann til að lofa aft kvænast Elísabet, en þegar til hennar kasta kem- ur, neitar hún aft giftast honum. 21.35 iþróttir. Svipmyndir frá íþróttaviðburöum helgar- innar. Umsjónarmaftur Ómar Ragnarsson. 22.05 Siftustu forvöö? Þýsk heimildamynd um vanda- mál vegna eiturlyfjaneyslu I Bandarlkjunum. Þýðandi Veturlifti Guftnason. Þulur Ellert Sigurbjörnsson. 22.50 Dagskráriok, 0 um helgina /unnudogui 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vlgslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8XÚ10 Fréttir og veður- fregnir. 8.15 Létt morgunlög. Þýskir listamenn flytja. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblaft- anna. 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Messa i Svalbarftskirkju I Laufásprestakalli (Hljóftr. á sunnudaginn var). Prest- ur: Séra Bolli Gústafsson. Organleikari: Gígja Kjart- ansdóttir Kvam. Nýtt kirkjuorgel tekiö I notkun. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og vefturfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 A ártlft Hallgrlms Pét- urssonar Jón M. Samsonar- son magister flytur fyrsta erindift I flokki hádegiser- inda og nefnist þaft: Baksvift skálds á sautjándu öld. 14.00 Á listabrautinni. Jón B. Gunnlaugsson kynnir lista- fólk. 15.00 Miftdegistónleikar: Frá austurrlska útvarpinu. Sin- fóntuhljómsveit útvarpsins i Vinarborg leikur. Einleikari álágfiðlu: Ron Goland. Stjórnendur: Franz Bauer- Theussl, Helmut Eder og Samo Hubad. a. „Ys og þys út af engu”, svíta eft r Eric Korngold. b. Ballata fyrir lágfiftlu og hljómsveit eftir Frank Martin. c. Sinfónia nr. 5 I F-dúr op. 76 eftir bantónin Dvorák. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 A bókamarkaftinum. Andrés Björnsson útvarps- stjóri sér um þáttinn. Dóra Ingvadóttir kynnir. 17.25 Hollenzka blásarasveit- in leikur göngulög frá ýms- um timum. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Hjalti kemur heim” eftir Stefán Jónsson. GIsli Hall- dórsson les (10.) 18.00 Stundarkorn meft bendarisku söngkonunni Leontyne Price. b-r- (.45 Vefturfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.25 „Þekkirftu land?” Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti um lönd og lýfti. Dómari: Páll Jónsson og Dagur Þorleifsson. 19.50 „Komstu, skáld, I krappan þar?” Samfelld dagskrá úr islenskum bók- menntum (flutt á sögusýn- ingunni á bkjarvalsstöðum 3. þ.m.). Óskar bhalldórs- son tók saman. Flytjendur auk hans: Halla Guftmunds- dóttir Kristin Enna bþórar- insdóttir oo Gils Guðmunds- son. Elisabet Erlingsdóttir syngur Islensk lög vift undir- leik Kristins Gestsonar. 21.20 Fyrri landsleikur Is- lendinga og Austur-Þjóft- verja I handknattleik. Jón Asgeirsson lýsir slöari hálfleik I Laugardalshöll. 21.45 Sónata fyrir óbó og sembal eftir Bach Heinz. Holliger og Michio Kobay- ashi leika. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Heiftar Astvaldsson dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp. Veftur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55: Séra Ólafur Skúlason flytur (a.v.d.v.). Morgunleikfimi kl. b—.35 og 9.05: Valdimar ÖXRN$OLFSSON LEIK- FIMIKENNARI OG Magnús Pétursson planó- leikari Morgunstund barn- anna kl. 9.15: Kristjana Guftmundsdóttir lýkur lestri á sögu eftir HXALVOR Floden, „Hatturinn minn gófti”. Oddný Guftmunds- dóttir Islenskafti. Tilkynn- ingar kt. 9.30. Létt lög mitli lifta. Búnaftarþáttur kl. 10.25: Gunner Jónasson arkitekt talar um bygging- armál bænda. Morgunpopp kl. 10.40: Morguntónleikar kl. 11.00: Bonficia Bianchi og hljómsveitin I Solisti Veneti leika Konsert I D-dúr fyrir mandólln og hldóm- sveit, „Bergmálskonsert- inn” eftir Eteradi / Shirley Verrett messósópranssöng- kona og I Virtuois di Roma flytja „Stabat Mater” eftir Vivaldi / Walther Schneid- erhan, Nikolaus Hubner og Sinfónluhljómsveitin I Vin leika Konsertsinfóniu fyrir fiftlu, selló og hljómsveit eftir Johann Christian Bach / Maurice Andfé og Kammerhljómsveitin I Munchen leika Trompte- konsert I D-dúr eftir Franz Richter. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir. Vefturfregnir. Tilkynningar. 13.00 Vift vinnuna: tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fanney á Furuvöllum” eftir Hugrúnu. Höfundur les (9). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Vefturfregnir). 16.25 Popphornift. 17.10 Tónlistartími barnanna Ólafur Þórftarson sér um þáttinn. 17.30 Aft tafli. Guftmundur Arnlaugsson flytsr skák- þátt. 18.00 Tónleikar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 F éttir. Fréttaauki. Tilkynning- ar. ni Einarsson flytu þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jóhann A tonsson viðskipta- fræöingur talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Blöftin okkar. Umsjón: Páll Heiftar Jónsson. 20.35 Iskjóli háskans. Guftrún Svava Svavarsdóttir les ljóft eftir Unni Eiriksdóttur. 20.50 Til umhugsunar. Sveinn H. Skúlason stjórnar þættin- um. 21.10 Einsöngur: Eyvind Brems-tslandi syngur. Guft- rún Kristinsdóttir leikur á pianó. a. Söngur 6lafs úr „Elverskud” eftir Gade. b. „De miei bollenti spiriti” úr „Astardrykknum” eftir Donizetti. c. „Una furtiva lagrima” úr „Astardrykkn- um” eftir Donizetti. d. „Qsesta quella” úr „Rigo- letto” eftir Verdi. e. „Cavatina” úr „Faust” eft- ir Gounod. 21.30 Útvarpssagan: „Gang- virkið” eftir Ólaf Jóh. Sig- urftsson Þorsteinn Gunnars- son leikari les (16). 22.00 Fréttir. 22.15 Vefturfregnir. Byggftamál Nýr þáttur I umsjá fréttamanna út- varpsins. 1 fyrsta þætti verftur fjallaft um orkumál á Austurlandi. 22.45 Hljómplötusafnið I um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.40 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.