Þjóðviljinn - 17.11.1974, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.11.1974, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 17. nóvember 1974 Lmsjón: Vilborg Haröardóttir Konum, sem vinna við kvikmyndir og aðra fjöl- miðla, er mismunað i starfi vegna kynferðis sins, segir vesturþýski kvikmyndastjórinn Helke Saners. Flestir kannast við kynferðismismununina í efnismeðferð og efnisvali fjölmiðla eins og sjónvarps og útvarps, — hún skyldi þó ekki stafa af þvi, að það eru fyrst og fremst karlar sem þar hafa áhrif? Kynferðismismunun fólk, konur, frá mörgum löndum ræddu þar ma. vandamál sem þær eiga viö aö striöa i vinnu sinni. Þær voru sammála um, aö konum, sem ynnu viö kvikmyndir og aöra fjölmiöla væri enn mis- munaö vegna kynferöis sins. A grundvelli þess sem fram kom á ráöstefnunni og eigin reynslu hefur Helke Sanders skrifaö greinina Kynferöismismunun i fjölmiölunum, sem birtist sem leiöari blaösins „Frauen und Film”. Helke viöurkennir, aö þessi kynferöismismunun geti veriö ómeövituö og jafnvel dulin, en segir aö hún sé samt sem áöur fyrir hendi. Ein afleiöingin er aö þvinær allir kvenkvikmynda- stjórar I Vestur-Þýskalandi eru atvinnulausir þótt sjónvarpiö þurfi mjög á nýjum pró- grömmum aö halda. Sem dæmi um mismunun af þessu tagi nefnir hún hve konur meö sömu menntun, þjálfun og hæfileika og karlar eigi miklu erfiöara meö aö komast áfram á þessu sviöi. Konurnar fá lægri laun, þaö er fyrirfram reiknaö meö aö þær séu lakari og þegar fram i sækir hefur þetta þau áhrif, aö hræösla viö aöstanda sig ekki fer aö draga úr þeim. Auöveldara er aö berjast gegn kynferöisstefnunni sem beint er gegn konum sem starfa i kvenfrelsishreyfingunni, þvi hún er mun opnari og augljósari. Myndin sköpuð af körlum Vesturþjóöverjar eyða uþb. 40% af fritima sinum fyrir framan sjónvarpsskjáinn. Það sem þar er sýnt er nær eingöngu unnið af karlmönnum. Það þýöir, aö sú mynd, sem konur sjá af sér, er sköpuö af körlum. Kvenáhorf- endur veröa fyrir andlegum og likamlegum áhrifum þessara mynda, sem kannski eru alrangar. Ekki sist þessvegna er það mikilvægt, segir Helke Sander, aö konur fái aðgang aö sjónvarpinu, — en ekki aðeins sem kyntákn fyrir framan kvik- myndavélina eöa láglaunaþrælar aftan við hana. Vinna fyrir sjónvarpiö er þvinær eini möguleikinn til sköpunar fyrir konu sem er kvik- myndastjóri, þar sem of dýrt er aö framleiöa eigin kvikmyndir. Velviljaðir karlmenn hafa ráðlagt konum að stofna til samvinnu. Ekki myndi þeim detta i hug aö ráðleggja Fass- binder og Kluge (þekktir, en mjög ólikir þýskir kvikmyndastjórar) aö vinna saman, segir Helke. En allir kettir eru gráir og allar konur eins f þeirra augum. Hún telur upp nokkur þeirra raka, sem notuö eru gegn konum, sem vilja komast aö I fjöl- miölunum. Fyrst og fremst eru þær sakaöar um aö vera einhliða og sagt, aö femfnistar séu „fullar karlmannahaturs” og þvi ekki hlutlausar i útsendingum sfnum. Sjálfri hefur Helke Sander þrisvar veriö vfsað á bug með þessari röksemdafærslu. Um var aö ræöa i fyrsta lagi mynd um tföir kvenna, glæpamynd um ólöglegar fóstureyöingar og að lokum sögulega þætti um kúgun kvenna. Þættirnir voru árangur margra ára fræöilegra athuguna. En hugmyndin þótti góð og. I staöinn var verkefnið fengiö karl- mönnum, sem höföu kannski lesiö 2-3 bækur um þetta efni. önnur karlaröksemd gegn konum er „hæfileikaskortur”. En þar sem konur hafa svo litla og óreglulega vinnu viö sjónvarpiö missa þær oft sjálfstraustiö og veröa ekki nógu öruggar gagn- vart vinnuumhverfinu, segir Helke. Hitter staðreynd, áð nærri Framhald á 22. siðu. TTann sagöi, aö fyrst og íremst væru þaöhúsmæöur.sem skráöar eni atvinnulausar. „'Lögin kveöa svo á um, sagöi hann, ,,aö þær eiga rétt á atvinnuleysisbótum, þegar ekki er vinnu aö fá.” Hins vegar væru iiklega ekki nema þrjár fyrirvinnur í þeim hópi, og þær hafa ekki nema fyrir sjálfum sór aö sjá. Einn karlmaöur er skráöur atvinnulaus á Eyrar- bakka, og taldí Hjörtur, aö þar værí um aö ræöa mann á átt- ræöisaldri, sem ynni ekki nema viö flökun og flatningu. Antik-rúm, þessi vönduðu svefnnerbergissett eru framleidd úr eik, sem er lituð og samanskorni hnotu Dmustærð 150x195 i i 4 3530 hjá fjölmiðlunum Nýlega hóf göngu sína i Þýska- landi, nánar tiltekiö í Vestur- Berlin, blað sem heitir „Frauen und Film” eöa Konur og kvik- myndir. Ritstjóri þess er kvik- myndastjórinn Helke Sander, ein þeirra sem i fyrra skipulögöu fyrstu ráöstefnuna um kvenna- kvikmyndir. Kvikmyndastarfs- ORÐ í BELG Aðvörun! Elln skrifar frá Edinborg, þar sem hún er við nám og starfar meö þarlendum rauö- sokkum. Um daginn var hún á fundi, sem fjallaöi um „self- help”, þe. konum er kennt aö fylgjast siálfar með liffærum einsog brjóstum og leggöng- um. „Þetta er ansi klárt”, skrifar Elln, „þvl þá standa þær betur að vlgi gagnvart læknum ef þær vita að eitt- hvað er aö — en eins og viö vit- um þá trúa læknar sjaldan konum. En á fundinum kom fram alvarlegt atriöi, sem er- indi á til margra: Getnaöarvörn lykkjunnar er fólgin i þvi, aö hún veldur bólgum þar sem hún er. Ef konur sem hafa lykkjuna veikjast þannig, að þær fá antibiotica lyf (penicillin o.fl.) þá virka þau jafnt á allan likamann, draga úr bólgum, og draga þar af leiöandi alvar- lega úr öryggi lykkjunnar á meöan. Við kannanir á kon- um, sem hafa orðið ófriskar meö lykkjuna, hefur mátt rekja þaö til töku sllkra lyfja. Ég minnist þess ekki, aö lækn- ar hafi varaö viö þessu og þetta hefur aöeins veriö viöur- kennt f V-Þýskalandi og Svi- þjóö.” En þær eru ekki fyrirvinnur? „A forslöu Vísis 12. nóv. sl. getur að lita frétt, sem með- fylgjandi úrklippa er tekin úr. Þar er fjallað um atvinnuleysi viðs vegar um land, og meðal annars rætt viö hreppstjórann á Eyrarbakka, en það eru ein- mitt hans ummæli, sem klippt eru úr greininni. Mér hefur fundist belgurinn óþarflega fús til að taka viö alls kyns innihaldslausu þjarki, sem að mfnu viti er óþarfi aö rugla saman viö jafnréttisbaráttu kynjanna. Þar á ég sérstaklega viö titlingaskit eins og nafngiftir á matseölum og þess háttar, sem ég get ómögulega tekiö eins og umsjónarmaöur jafn- réttissiöunnar, sem ósmekk- lega mismunun kynjanna, heldur einfaldlega tilraun fyr- irtækis til frumleika í nafn- giftum. En þaö er hugsanagangur á borö viö þann sem lýsir sér i málflutningi Hjartar Jónsson- ar, hreppstjóra á Eyrarbakka, sem berjast þarf gegn. Þar getur aö lita i stuttri máls- grein ótrúlega stóran skammt á fyrirlitningu á hlutverki hús- mæðra og félagslegum þörf- um kvenna almennt. Þarna liggur grundvallarvandinn. Gegn honum á aö berjast. Ekki meö þvi aö rjúka upp og möögast í hvert sinn sem orðin „kona” eöa „húsmóöir” eru nefnd á einhvern annan hátt en orðin „karlmaöur” eöa „húsbóndi”. Með þökk fyrir annars ágæta síöu. Haukur Már” Þaö var ágætt, aö málflutn- ingur Hjartar hreppstjóra — og Visis — skyldi jafnvel stinga karlmann. Hinsvegar finnst mér þaö ekki vera fyrir- litning á hlutverki húsmæðra sem slikra sem þarna er alvarlegust, heldur fyrirlitn- ingin og vanmatiö á vinnu- framlagi þessara sömu kvenna utan heimilisins og tekjuöflun þeirra til fjölskyld- unnar. Af þvi aö þær eru jafn- framt húsmæöur eru þær ekki taldar fyrirvinnur og látiö aö þvi liggja, aö þær séu aö mis- nota atvinnuleysisbæturnar. Hvernig hefði veriö talaö um eiginmenn þeirra ef þeir heföu veriö atvinnulausir? Ætli þeir geti ekki veriö bæði fyrirvinn- ■ ur og húsbændur? Sama fyrirlitning kemur fram gagnvart einstæðum konum — „hafa ekki nema fyrir sjálfum sér að sjá” (hvernig skyldi tónninn hafa verið ef þetta heföu veriö ógiftir karlar?) og gagnvart öldruöum. Varöandi gagnrýni Hauks á efni belgsins get ég tekiö und- ir, aö stundum hafa sendingar lesenda oröiö óþarflega ein- hliöa og of mikiö um auglýs- ingar (kannski af því að þar er mismununin svo augljós). En þaö er samt full þörf á að vera á veröi, einkum gagnvart kyn- greindum starfsauglýsingum, þvi þær eru einn þátturinn I að kyngreina störfin til aö geta borgaö (konum) minni laun fyrir þau. _Vh

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.