Þjóðviljinn - 20.11.1974, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 20.11.1974, Qupperneq 15
Miðvikudagur 20. nóvember 1974. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Mynd af þeim fræga Gutta eftir Tryggva Magnússon. ísafoldarprentsmiðja: Fjögur söng- ljóðahefti eftir Stefán Jónsson ísafoldarprentsmiOja gefur nú út söngljóðahefti Stefáns Jóns- sonar, Söguna af Gutta, Hjónin á Hofi og Það er gaman að syngja, enn einu sinni. Söguna af Gutta er búið aö gefa út að minnsta kosti átta sinnum sem sjálfstætt kver og tvivegis að auki i safnritinu Segöu það börnum. Hin heftin hafa einnig verið gefin út hvað eftir annað. Satt best að segja veit enginn lengur hve oft þessi vin- sælu kver hafa verið endurprent- uð eða I hve stórum upplögum, en svo mikið er vist að eintakafjöld- inn skiptir oröiö tugum þúsunda. Nú hafa þau verið ófáanleg á bókamarkaði i mörg ár og bætir þvi Isafoldarútgáfan á heftunum úr brýnni þörf. Og vist er að þau verða vel þegin af börnum nú sem fyrr, svo sigildur er kveðskapur Stefáns. Fjórða smáheftið sem tsafold gefur út nú meö visum eftir Stefán Jónsson heitir Þrjú ævin- týri og er það önnur útgáfa kvers- Hér er Pési i klónum á kóngi i sögunni af Pésa, sem er eitt hinna þriggja söguljóöa I Þrjú ævintýri. ins. 1 þvi eru sögukvæðin Það var einu sinni drengur. Sagan af Hon- um Pésa og Sagan af Grísnum góða. Einar Bragi sá um útgáfu söng-; heftanna allra. Tryggvi Magnús- son gerði teikningar nema við Aravisur, en þær alkunnu teikn- ingargerði Þórdis Tryggvadóttir. ,Enn um okkur Kalla’ Eftir Örn Snorrason tsafold gefur nú út bók eftir örn Snorrason þar sem hann heldur áfram að segja börnum frá bernskubrekum sinum og vinar hans Kalia. Fyrir ail mörgum ár- um sendi örn Snorrason frá sér barnabók, sem nefndist: Þegar við Kaili vorum strákar, og átti hún miklum vinsældum að fagna. Nú kitlar örn hláturtaugarnar á ný með bókinni: Enn um okkur Kalla. Hún er 68 blaðsiður með myndskreytingum eftir Halldór Pétursson. A bókarkápu segja útgefendur að bókin sé bráð- skemmtileg, full af lifi og spaugi- legum atvikum. Ariö 1973 skrifaði Valgarður Haraldsson, námsstjóri á Akur- eyri um bókina Þegar við kalli vorum strákar: „Ég minnist þess að fyrir allmörgum árum hafði ég i bekk hjá mér dreng, sem átti i erfiðleikum meö lesturinn. En allt i einu brá svo við að strákur varð fljúgandi læs á mjög skömmum tima. Þegar ég innti hann eftir þvi hvað komiö hefði fyrir, svaraði drengur: ,,Ég fékk bara svo skemmtilega bók, aö ég varð að lesa hana aftur og aftur” Og bókin var Þegar ég og Kalli vorum strákar” Þaö er þvi ekki óliklegt að krakkar vilji heyra meira um Kalla. Vippi leysir vandann Þriðja og siðasta Vippasagan eftir Jón H. Guðmundsson Hörpuútgáfan hefur sent frá sér aðra útgáfu af þriðju bókinni I söguflokknum af Vippa eftir Jón H. Guömundsson. Þetta er sagan Vippi leysir vandann. Bókin er 109 blaðsiöur með teikningum eftir Halldór Pétursson. Prentverk Akraness setti og prentaði en Bókbindarinn h.f. batt inn. Vippi leysir vandann er þriðja og siðasta bókin um fjörkálfinn og ærslabelginn Vippa, sem á miklum vinsældum að fagna meöal barna. Áður eru útkomnar bækurnar Vippi vinur okkar og Vippi ærslabelgur. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla lyfjabúðanna I Reykja- vfk vikuna 15.—21. nóv. er I Lyfjabúöinni Iðunni og Garðs- apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögum. Einnig nætur- vörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogur Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19. A laugar- dögum er opið frá 9 til 12 á há- degi. Á sunnudögum er apótekið lokað. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjaröar er opiö frá 9—18.30 virka daga, á laug- ardögum 10—12.30 og sunnu- daga og aöra helgidaga frá 11—12 á hádegi. sýningar GENGISSKRANINC Nr. 209 - 18. nóvemlwtr 1974. SkraC frá Eining Kl. 13,00 Kaup Sala 18/11 1974 1 Bandaríkjadollar 117, 00 117,40 - - 1 SterlinEspund 271, 55 272,75 * - - 1 Kanadadollar 118,30 118,80 * - - 100 Danskar krónur 1998,25 2006, 85 * - - 100 Norskar krónur 2169,15 2178, 45 * - - 100 Sænskar krónur 2739, 55 2751,25 * - •- 100 Finnsk mörk 3164,25 3177,75 * - - 100 Franskir frankar 2498, 95 2509,65 * - - 100 Belfi. frankar 311, 25 312,55 * - - 100 Svissn. frankar 4413, 20 4432, 10 * - - 100 Gvllini 4522, 45 454], 7Í * - - 100 V. -Þvzk mörk 4732, 95 4753, 15 * - - 100 Lírur 17, 62 17, 70 * - - 100 Austurr. Sch. 662, 45 665, 25 * - - 100 Escudos 472, 55 474, 55 * - - 100 Pesetar 205, 40 ' 206, 30 * - -• 100 Yen 39. 04 39, 21 * 2/9 - 100 Reikningekrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100, 14 18/11 - 1 Reikningadollar- 117,00 1 17, 40 Vðruskiptalönd * Breyting frá siGustu skráningu. Hamragarðar Steingrímur Sigurðsson sýnir 75 nýjar myndir. Sýningin opin daglega frá 14—20 nema föstu- daga, laugardaga og sunnudaga frá 14—22.30 til sunnudags 23. nóv. Norræna húsið Den Nordiske — sýning 26 nor- rænna listamanna i kjallara, opin frá 14—22 alla daga til 26. nóv, félagslíf Kvennadeild Slysavarnafélags Rvlkur. Deildir heldur basar 1. desem- ber i Slysavarnahúsinu. Þær fé- lagskonur, sem gefa vilja muni, eru beðnar að koma þeim á skrifstofu félagsins i Slysa- varnahúsinu á Grandagarði eða láta vita i sima 32062 eða 15582. Styrktarfélag vangefinna Félagið minnir á fjáröflunar- skemmtunina 1. desember. Vel- unnarar félagsins eru beðnir að koma munum i happdrættið fyrir 22. nóv. annað hvort i Lyngás eða Bjarkarás. — Fjár- öflunarnefndin. Kvenfélag Laugarnessóknar Basar verður haldinn laugar- daginn 23. þ.m. i fundarsal kirkjunnar kl. 15 e.h. Aðallega barnafatnaður, kökur, lukku- pokar. o.fl. — Stjórnin. Kvennadeild styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Fundur verður haldinn að Háa- leitisbraut 13, fimmtudaginn 21. nóv. kl. 20.30. — Stjórnin. I dag, miðvikudag. Háaleitishverfi Miöbær, Háaleitisbraut — 13 30- 15.30. Holt — Hlíðar Stakkahliö 17 — 19-21 Æfingaskóli Kennaraskólans 16.15-18. brúðkaup Þann 7/7 voru gefin saman i hjónaband I Frikirkjunni i Hafnarfiröi af séra Guðmundi Ó, ólafssyni Frlöa A. Sæmunds- dóttir og Þorvaldur S. Egilsson. Heimili þeirra er aö Hallveigar- stig 4, Rvk. Ljósmyndastofa Kristjáns. Þann 1. júnl voru gefin saman i hjónaband af sr. Jakobi Jóns- syni, Jóhanna Jóhannsdóttir og Jón Ingvason. Heimili þeirra er að Njálsgötu 50. Nýja myndastofan

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.