Þjóðviljinn - 06.12.1974, Blaðsíða 1
Föstudagur6. desember 1974 — 39. árg. 246. tbl.
KOMNIR AFTUR!
Morgunblaöiö hefur þaö eftir
Pétri sjóliösforingja, forstjóra
landhelgisgæslunnar á miöviku-
dag, aö engir þjóöverjar sæjust
nú innan fiskveiöimarkanna.
1 gær haföi Magni Kristjánsson
skipstjóri á skuttogaranum
Baröa frá Neskaupsstaö, sam-
band viö Þjóöviljann og sagöi aö
einmitt á þriöjudaginn, sama dag
og Mogginn talar viö sjóliös-
foringjann, heföu þeir á Baröa
siglt upp að hlið v-þýsks land-
helgisbrjóts 10-15 milum innan
landhelgismarkanna á Beru-
fjaröarásshorni. Þetta heföu þeir
látiö gæsluna vita um meö skeyti
en viðbrögö heföu engin oröiö.
Skömmu siöar kom annar v-
þýskur fiskiþjófur á sömu miö. Sá
fyrrnefndi landhelgisbrjótur var
Gluckstadt.
Sigurjón Pétursson
Afborganir
Spenna og ráðdeildarleysi einkenna fjárhagsáœdun Reykjavíkur
ÚTSVÖR HÆKKA
MEST - EÐA 67,8%
af kosningavíxlinum fœrðar sem Jjárfesting í áœtlunum
FÓR ÚT ÚR LANDINU I NDIR
FÖLSKU NAFNI
daginn eftir hvarf Geirfinns Einarssonar
Það sem einkennir fjár-
hagsáætlun Reykjavíkur
fyrir næsta ár er spenna og
ráðdei Idarleysi/ sagði
Sigurjón Pétursson/
borgarráðsmaður Alþýðu-
bandalagsins/ er frumvarp
að f járhagsáætlun Reykja-
víkur fyrir 1975 kom til
umræðu.
Þá er það sláandi einkenni á
frumvarpinu, að ætlunin er að
hækka skatta á einstaklingum
miklu meira en á fyrirtækjum. Þá
kom það fram i ræðu Sigurjóns,
aö afborganir af kosningavixli
ihaldsins á að færa á eigna-
breytingarreikning sem fjár-
festingu, og er margt meö
endemum i þeim reiknings-
færslum borgarinnar.
Ræöu Sigurjóns veröa gerö
gleggri skil i Þjóöviljanum siöar,
en fyrri umræðan um það fór
fram i borgarstjórn i gær. Talaði
Sigurjón fyrstur af hálfu
minnihlutafulltrúanna. 1 ræöu
Sigurjóns komu ma. fram
eftirfarandi atriöi
• Dagsbrúnarkaup hefur
hækkaö um 41% frá þvl fjárhags-
áætlun 1974 var lögö fyrir þar til
nú. En áætlanirnar hækka hins
vegar um 2,5% og er þá aöeins átt
viö tekjur borgarsjóös.
• tJtsvör hækka um 67,8%.
Miöaö viö heimili I borginni
greiöir hver fjölskylda f ár 71
þúsund krónur aö meöaltali i
útsvör, en samkvæmt áætluninni
hækkar þessi upphæö i 117 þúsund
krónur á næsta ári.
• Aöstööugjöld hækka um
51,3% eöa mun minna en
útsvörin. Fasteignagjöld hækka
um 28,3%, þannig aö augljóslega
lendir meginhluti innheimtu
borgarsjóös á tekjum manna, en
siöur á eignum og umsvifum
fyrirtækja.
• Fjárhagsáætlanir borgar-
sjóös og borgarfyrirtækja
samtals munu nema alls yfir 11
miljöröum króna aö ári og jafn-
gildir þaö 400 þúsund krónum á
hvert heimili i borginni.
• Þaö er athyglisvert aö fhaldiö
færir amk. 462 milj. kr. rekstrar-
kostnaö á eignabreytingar-
reikning og fær þvi hærri upphæö
til fjárfestingar og framkvæmda
en er I raun. Af þessum miljónum
eru 250 milj. kr. færöar á eigna-
breytingareikning sem eru i
rauninni afborgun af kosninga-
vixli ihaldsins frá i vor,
Ávarp Þorsteins
frá Hamri á
baráttusamkomu
stúdenta 1. des.
Sjá bls. 9
Þjóöviljinn hefur þaö eftir
öruggum heimildum, aö viö
könnun á þvi hverjir hafi fariö
úr landi eftir hvarf Geirfinns
Einarssonar, hafi komiö i ljós,
aö einn farþegi sem fór til
Kaupmannahafnar daginn
eftir hvarf Geirfinns hafi fariö
undir fölsku nafni og aö þaö
heimilisfang sem hann gaf
upp þegar hann keypti farmiö-
ann hafi einnig veriö falsaö.
Gaf maöurinn upp nafn
og heimilisfang á Húsavfk
Hefjast
miðjan
Niu manna samninganefndin,
sem sambandsstjórnarfundur
ASÍ, kaus fyrir siðustu helgi, hélt
fyrsta fund sinn á þriðjudag og
ákvaö aö skrifa öllum sambands-
félögum bréf og óska eftir
umboöum þeirra, nefndinni til
handa. Er óskaö eftir aö félögin
tilkynni ASÍ um ákvöröun sfna
fyrir 15. þessa mánaöar. Lögum
samkvæmt er samningsrétturinn
sem ekki er til.
Þrátt fyrir margra klukku-
stunda leit, tókst okkur ekki aö
hafa uppá Hauki Guömunds-
syni rannsóknarlögreglu-
manni úr Keflavik sem
stjórnar rannsókn Geirfinns-
málsins i gær til aö fá þetta
staöfest, en þær heimildir sem
viö höfum fyrir þessari frétt
eru svo öruggar aö okkur þótti
ástæöa til aö segja frá þessu,
án þess aö hafa fengið þetta
staöfest.
i höndum hvers einstaks félags.
Auk aöalsamninganefndar-
innar er svo ráö fyrir gert, að all-
fjölmenn baknefnd veröi með i
ráöum um allar mikilvægar
ákvarðanir og mun miöstjórn og
aðalsam ninga nefnd ákveöa
hverjir skipi hana, þegar séð
verður hver verkalýðsfélög veita
nefndinni umboö, til aö koma
fram fyrir þeirra hönd.
Þaö gefur auga leiö aö leit aö
þessum manni i Kaupmanna-
höfn eða hvert sem hann hefur
farið veröur mjög erfiö, þar
sem ekki er nokkur leiö aö vita
hver þetta er. Þaö vekur hins-
vegar furöu aö maðurinn skuli
hafa komist I gegnum vega-
bréfaeftirlitiö, nema þá aö
hann hafi verið búinn aö falsa
vegabréfiö lfka. Þetta veröur
sannarlega ekki til aö auö-
velda rannsókn málsins.
Þá er og fyllilega hugsanlegt að
einstakir starfshópar, svo sem
landssambönd, kjósi eigin bak-
nefndir til að tryggja samráö viö
aðalnefndina og samræmingu i
störfum.
Þess má þvi vænta, að upp úr
þvi, að umboð hafa borist frá
félögunum, nefndinni til handa 15.
des., geti fyrstu samninga-
viðræöur hafist.
Láglauna-
bætur til
bænda koma
ekki fyrr en
í vor
Sem kunnugt er af fréttum hef-
ur verið ákveöiö aö bændur fái
sem nemi 1,06 kr. af hverjum
mjólkurlltra I láglaunabætur,
eins og aörir láglaunamenn.fengu
i haust.
Að sögn Sveins Tryggvasonar
hjá Framleiðsluráði land-
búnaöarins verður þaö ekki fyrr
en i fyrsta lagi næsta vor aö
bændur fá þessar bætur greiddar.
Nefnd sem skipuð hefur verið til
aö semja reglugerð um hvernig
úthluta skuli þessum láglauna-
bótum til bænda hefur ekki enn
komist að samkomulagi um
hvernie beim skuli úthlutað eöa
eftir hvaða reglum skuli fariö.
Sagði Sveinn aö þaö yröi aö biöa
eitthvað fram á veturinn til að sjá
hvernig útkoman er hjá bændum
og mætti ekki vonast eftir
greiðslum til bænda fyrr en i vor i
fyrsta lagi. —S.dór
ASÍ mótmælir
Sambandsstjórnarfundur ASI
sem haldinn var i Reykjavik,
dagana 29 og 30 s.m. samþykkti,
að mótmæla harðlega hugmynd-
um stjórnvalda um að afnema
verðlagseftirlit og telur að slikt
myndi koma fram i stórhækkuðu
verði á vörum og þjónustu.
Gunnar Thoroddsen og Halldór
E, Sigurðsson á kynningarfundi
urn málmbræðslu:
Fóru halloka
Viðlal við Jónas Arnason....5
Frásögn af Leirárfundinum.6-7
Fréttir téngdar málmbrœðslunni 4 og 16
Gunnar Thoroddsen I ræðustól á fundinum I félagsheimili Leirár-
og Melasveitar I fyrradag.
—S.dór.
sammngar um
mánuðinn?