Þjóðviljinn - 06.12.1974, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 06.12.1974, Blaðsíða 15
Föstudagur 6. desember 1974. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Wilson fór fýluför PARÍS 4/12 REUTER — Alger þögn rlkti af opinberri hálfu um árangur skyndifundar þeirra Wilsons forsætisráðherra Bret- lands og Valery Giscard d’Estaing forseta Frakklands I gær. Túlka fréttamenn þögnina þannig aö Wilson hafi ekki haft erindi sem erfiöi af för sinni. Þaö sem Wilson lá á hjarta var aö mýkja afstööu frönsku stjórnarinnar til umsóknar breta um nýja aöildarskilmála að EBE. í byrjun næstu viku veröur haldinn fundur æöstu manna EBE-rlkjanna þar sem þessi beiöni bresku stjórnarinnar veröur eitt helsta máliö. Er taliö aö mörg vandamál séu óleyst og eru menn þvi fremur svartsýnir á aö árangur náist á fundinum. íþróttir Framhald af bls. 10. þannig var staöan i leikhléi. Var þó búið að dæma 2 mörk af Ar- menningunum. Þegar svo 10 minútur voru liðn- ar af siðari hálfleik hafði FH náð aö jafna 12:12. Þá haföi Heröi Kristinssyni, prúöasta leikmanni 1. deildar, verið visað af leikvelli fyrir það eitt aö vikja ekki undan þegar FH-ingur ruddist á hann! Og uppúr þessu má segja að dóm- ararnir hafi hreinlega ekki vitað hvað þeir voru að gera, nema hvað þeir dæmdu á hvaö sem var hjá Ármenningum, en litiö sem ekkert hjá FH. Ármenningar fengu áminningu fyrir þaö sem FH-ingar máttu allan leikinn, og dæmi voru þess aö Ármenningar væru reknir útaf fyrir þaö sem FH-ingar fengu aðeins tiltal dóm- aranna fyrir. Nema hvaö. Þetta gat ekki farið nema á einn veg, Armenn- ingarnr brotnuöu niður, annaö var óhugsandi, og þá loks náði FH-liöið sér upp, og þá var ekki að sökum aö spyrja, sigurinn varö þess, 20:15. Þeir Ragnar Gunnarsson, Höröur Kristinsson, Hörður Harðarson og ekki hvaö sist hinn skemmtilegi hornamaður Ar- manns Jens Jensson voru bestu menn liðsins Hjá FH voru það þeir Geir, Gunnar og Viðar sem báru af, en auk þess átti Þórarinn góöan leik i siöari hálfleiknum. Mörk FH: Viðar 8, Þórarinn 6, Geir 3, örn 2, Gunnar 1. Mörk Armanns: Höröur H. 6, Jens 3, Jón 3, Björn 2, og Stefán 1 mark. —S.dór Þaö sem frökkum gengur erfiöast að kyngja er sú fullyröing breta aö þeir borgi hlutfallslega allt of mikið I sameiginlega sjóöi bandalagsins. Þessu vilja þeir breyta en frakkar eru þvi mjög andsnúnir. Þingsjá Framhald af 4. siðu. málmblendiverksmiðju. Teldi hann aö þaö væri fjárhagslega óhagkvæmt fyrirtæki fyrir islend- inga, heppilegra væri aö verja fjármununum á annan hátt. Steingrimur Hermannsson kvaöst vilja segja nokkur orö þar sem hann heföi átt sæti i viðræöu- nefndinni við hinn bandaríska aðila. Hann sagöi að ekki aðeins heföi veriö hlustaö á sérfræöinga frá honum, heldur hefði veriö leit- að sérfræöiaöstoöar frá hlutlaus- um aöilum, svo sem i sambandi við mengunarmál. Guömundur Garöarsson flutti einkennilega ræðu um dylgjur. 1 máli ráðherranna kom nokkuð fram að þeir Jónas og Stefán hefðu ráðist aö Magnúsi Kjart- anssyni á Leirárfundinum. Þeir báru þaö báöir af sér og báöu ráö- herrana að tilgreina slik ummæli og varð þá fátt um svör. Fundur Framhald af bls. 7. flokkspólitískum tilgangi. Sig- urður Þórisson mótmælti þessu eindregið og kvaöst hafa ærnar ástæöur til þess að koma til máls viö borgfirðinga, þegar stórmál eins og þetta væri á döfinni, enda heföu borgfirskir bændur sýnt samstööu meö þingeyingum i Laxárdeilunni. Borgfirðingar geta átt sig Þegar fór að draga aö fundar- lokum var orðiö fátt i fundarsal, enda fólk farið heim til verka sinna eða annarra erinda. Fram- sögumenn fluttu lokaorð og kvaðst Halldór E. Sigurðsson setja umboð sitt sem þingmaður aö veöi fyrir þvi að þetta væri framfaramál, sem hann heföi veriö fylgjandi og væri enn. Gunnar Thoroddsen, sagöi að augljóst væri að Alþýðubanda- lagsmenn hefðu smalað fólki á fundinn og hann gæti ekki tekið mark á honum sem almennri viljayfirlýsingu borgfirðinga. Hann vakti athygli á þvi að eingungis einn sveitarstjórnar- maöur, sem talað hefði á fund- inum, hefði lagst gegn verksmiðj- unni. Þaö taldi Gunnar góða vísbendingu og greinilega um að sveitarstjórnarmenn yrðu leiöi- tamari á sérstökum fundi sem haldinn verður meö þeim I næstu viku. Lokaorð iðnaðarráðherra á fundinum voru þau, að ef borg- firöingar vildu ekki málmblendi- verksmiðjuna mættu þeir vita aö nógir aörir væru um boöiö, þó aö hann sæi ekki ástæöu til þess aö tilgreina þá að svo stöddu. Einar Karl skráöi Atvinna 11 Atvinna fræðingur Umsóknarfrestur um starf rafveitustjóra við Rafveitu Akraness hefur verið fram- lengdur til 20. desember n.k. Til starfsins óskast rafmagnstæknifræðingur með A löggildingu Rafmagnseftirlits rikisins. Umsóknum skal skilað til bæjarstjórans á Akranesi, sem einnig veitir nánari upplýsingar. RAFVEITA AKRANESS ciagDéK apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla lyfjabúöanna I Reykja- vlk vikuna 29. nóv. til 5. des. er I Háaleitisapóteki og Vestur- bæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögum. Einnig nætur- vörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en kl. 10 á sunnudögum helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogur Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19. Á laugar-( dögum er opið frá 9 til 12 á há- degi. A sunnudögum er apótekið lokaö. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjarðar er opið frá 9—18.30 virka daga, á laug- ardögum 10—12.30 og sunnu- daga og aðra helgidaga frá 11—12 á hádegi. læknar SLYSAVARÐSTOFA BORGARSPtTALANS er opin ailan sólarhringinn. Simi 81200. Eftir skiptiboröslok- un 81212 Tannlæknavakt er Heilsuverndarstööinni i viö STAMBUCK t ! I I læknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. heilsugæsla Kvöld-, nætur- og heigidaga- varsla á Heilsuverndarstööinni. Sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heimilislækni simi 11510. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjarðar er opiö alla virka daga fra 9 til 19. A laugardögum er opiö frá 9 til 14, og á sunnudögum frá 14-16. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. ' Aðstandendur drykkjufólks. Simavakt hjá Ala-non, aðstand- endum drykkjufólks, er á mánudögum 15—16 og fimmtu- daga 17 til 18. Fundir eru haldn- ir hvern laugardag I safnaðar- heimili Langholtssóknar viö Sólheima. Simi 19282. félagslíf Guöspekifélagiö Hinn árlegi jólabasar Guðspeki- félagsins verður haldinn 8. desember. Félagar og velunn- arar eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum sinum i Guðspeki- félagshúsið þar sem þeim er veitt viötaka miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 17 til 19 og einnig á föstudagskvöldum. — Þjónustureglan. Kvenfélagiö Hringurinn Kvenfélagiö Hringurinn held- ur árlegan jólabasar með kaffi- sölu og happdrætti á Hótel Borg 8. des. kl. 15. Synishorn af basarmunum verða i glugga Ferðaskrifstofunnar Úrvals, Eimskipafélagshúsinu um helg- ina. Kvenfélag Styrktarfélags lam- aöra og fatlaðra Félagskonur athugiö aö jóla- fundurinn veröur 9. desember i Lindarbæ. Fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Ljósmæðrafélag tslands Basar og fatamarkaður Ljós- mæðrafélags Islands veröur laugardaginn 7. des. að Hall- veigarstöðum kl. 14. Góöar vör- ur, gómsætar kökur og happ- drætti. — Basarnefndin. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur jólafund sinn í Safnaðar- heimili kirkjunnar næstkomandi mánudag 9. des. kl. 8.30 siðd. Dr. Jakob Jónsson flytur hugleiðingu um jól i Kanada. Strengjakvartett úr Tónlistarskólanum leikur jóla- lög og fleira verður til skemmt- unar. Kaffi. Konur mega bjóða með sér gestum. bókabíllinn 1 dag: Breiðholt Breiöholtsskóli — 13.30-15. Verslanir við Völvufell 15.30—17 Verslanir 5.30— 17 Laugarás Versl. . 3.30—14.30 Sund Kleppsv. 152 viö Holtaveg 17.30— 19 Laugarneshverfi Laugalækur/Hrisateigur 15—17 viö Völvufell \ Noröurbrún —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.