Þjóðviljinn - 08.12.1974, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.12.1974, Blaðsíða 1
uoðviuinn Sunnudagur 8. desember 1974—39. árg. 248. tbl. SUNNU- 24 DAGUR " HALLMUNDUR KRISTINSSON Forsíðumynd Þjóðvilj- ans er í dag eftir Hallmund Kristinsson. Hallmundur er lesendum Þjóðviljans að góðu kunnur fyrir skrif um myndlist í fyrravetur. Vöktu myndl istarþættir hans verðskuldaða athygli alira áhugamanna um myndlistarmál. Hallmund- ur hefur haldið eina sýn- ingu á verkum sínum, og sýndi hann þá hjá SOM í Reykjavík. Annars er Hall- mundur norðlendingur og dvelst mest í Eyjaf irðinum við myndlistarstörf sín og önnur störf af ýmsu tagi sem hann hefur lagt fyrir sig. 2 Varhugaverð samningsgerð 3 Rætt við íslenskan fatahönnuð 8 Ritdómar 10 Hvenær á vinnandi fólk að skoða listasöfn?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.