Þjóðviljinn - 08.12.1974, Page 1

Þjóðviljinn - 08.12.1974, Page 1
uoðviuinn Sunnudagur 8. desember 1974—39. árg. 248. tbl. SUNNU- 24 DAGUR " HALLMUNDUR KRISTINSSON Forsíðumynd Þjóðvilj- ans er í dag eftir Hallmund Kristinsson. Hallmundur er lesendum Þjóðviljans að góðu kunnur fyrir skrif um myndlist í fyrravetur. Vöktu myndl istarþættir hans verðskuldaða athygli alira áhugamanna um myndlistarmál. Hallmund- ur hefur haldið eina sýn- ingu á verkum sínum, og sýndi hann þá hjá SOM í Reykjavík. Annars er Hall- mundur norðlendingur og dvelst mest í Eyjaf irðinum við myndlistarstörf sín og önnur störf af ýmsu tagi sem hann hefur lagt fyrir sig. 2 Varhugaverð samningsgerð 3 Rætt við íslenskan fatahönnuð 8 Ritdómar 10 Hvenær á vinnandi fólk að skoða listasöfn?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.