Þjóðviljinn - 08.12.1974, Page 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 8. desember 1974.
Jón Hia
íslensk verkalýösstétt hefur
nú eignast nýjan og óvæntan
málsvara. Hvern heföi óraö fyr-
ir þvf málgagn athafnamanna
og atvinnurekenda tæki upp
hanskann fyrir launþega og
skipaöi sjálft sig verjanda lág-
launafólks? Von aö margur
veröi hissa á tiöinni. Morgun-
blaöiö viröist upp á siökastiö lita
á sig sem útvalinn málsvara
málsvari almennings og einatt
berandi hag hinna lægstsettu
fyrir brjósti likt og Morgunblaö-
iö nú.
Þetta er skjalfest skilgreining
sjálfstæöisbaráttunnar, inn-
sigluö á Alþingi i sumar og þess
vegna heilög — annaö er
þjónkun viö sósialisma og hel-
viskur kommúnismi, sem ,,al-
menningur” (þeir sem lesa
Svona nokkuð viljum vér Indriði ekki hafa. Þeim hefði verið skammar ncr að nota daglnn tll að seija
merki þjóðhátiðarnefndar.
Sögulegar sjónhverfingar
verkafólks, hlif þess sverö og
skjöld gegn lúalegum árásum
vinstrisinnaöra stúdenta („sem
almenningur kostar til náms viö
Háskólann”). Þessir „óþjóö-
legu” stúdentar hafa meöal
annars reynt aö koma þvi inn
hjá alþýöunni aö stéttarbarátta
sé einhver þáttur i fullveldis-
baráttu þjóöarinnar. (Sjá
leiðara I Mbl. 4. des.)
Slikt stangast auövitaö al-
gjörlega á viö viöteknar og
„réttar” söguskýringar og
skilning á fullveldisbaráttunni,
eins og hún kemur fram I fjöl-
fluttri þjóöhátiöaræöu og riti —
og telst þvi „óþjóöleg afstaða”.
Oröin stéttarskipting og stéttar-
baráttu eru bannorð I Islands-
sögunni eins og viö höfum lært
hana og slik orö eru þvi síöur vel
séð á okkar timum.
Hver hefur kúgaö hvern? Eins
og höfðinginn og hjáleigubónd-
inn, faktorinn og fátæklingurinn
hafi ekki i bróöerni barist fyrir
sjálfstæöi þjóöarinnar sam-
eiginlega i bliöu og striöu og á
meðan kraftar entust? I okkar
Islandssögu stendur ekkert þaö
aö islensk alþýöa hafi veriö kúg-
uð nema auövita af helv........
Danskinum og slæmu árferði,
hvorki leiguliöar né lausamenn,
hásetar né húsagangarar, tómt-
húsmenn né tugthúslimir,
þrælar hvorki né þurfalingar,
vinnukonur né vermenn. —
Þessu fólki var basliö og stritiö
sjálfrátt, nema hvaö snerti er-
lenda áþján og náttúruhamfar-
ir. tslensk yfirstétt kom þar
hvergi nærri, nema sem virtur
Mogga) veit aö er vond grýla.
Þess vegna var samkoma
stúdenta 1. des „lágkúruleg” og
„bar vott um aö sjaldan eöa
aldrei hefur merki þjóðlegar
reisnar falliö jafn langt niöur..”
— Ég segi ekki nema þaö:
Stúdentum heföi veriö skamm-
ar nær aö selja merki þjóö-
hátiöanefndar þennan dag.
Ef fólk er i einhverjum vafa
um hvaö sé „þjóðleg reisn”, má
benda þvi á aö hún hefur veriö
þrykkt og út gefin á postulin.
Þótt nú ýmsum kunni aö
þykja Mogginn galdrakarl meö
ólikindum, fimur aö bregða
fyrir sig hinum óliklegasta mál-
staö, þurfa slikar sjón-
hverfingar engum aö koma á
óvart. Mogginn hefur ævinlega
brugöiö á þaö ráö aö flaöra upp
um menn og málefni, sem hann
þoröi ekki lengur að slást viO.
Þannig hefur Moggi karl sigað
hælbitum sinum um gjörvallan
menningarhaga þjóöarinnar og
látiö þá elta uppi hverja
hræringu, sem á sér lét kræla
utan hins venjulega heima-
alningsslóöa, ekki sist ef þar
fóru vinstrisinnuð skáld og rit-
höfundar. Þegar hins vegar
skáldin voru oröin nógu stór og
þjóöin tekin upp á þvi aö dá þau
og elska, þurftu þau ekki einu
sinni aö segja sveiattan, til þess
aö Moggi karlinn kæmi til
þeirra flaörandi og slefandi.
Engu skipti þó aö öll verk
skáldsins vitnuöu um megnustu
fyrirlitningu á sjónarmiöum
blaösins.
Moggaveldiö geröi á sinum
. tinía allt sem i þess valdi stóö til
þess aö ófrægja og bregöa fæti
fyrir Halldór Laxness, meöan
hann var aö skrifa sin bestu
verk og var ekki orðinn frægur.
Nú á Moggi I honum hvert bein
og lætur viö hann eins og æsku-
félaga sinn og fóstbróöur. Lax-
ness var fyrst og fremst studdur
og hafinn til vegs og virðingar af
sósialistum og „vinstri -
sinnuöum menntamönnum” en
allt fram undir þennan dag
hataður og fyrirlitinn af and-
legri forystu Ihaldsins. Nú er
hann orðinn aldinn aö árum,
hættur aö berjast og predika
sósialisma og Mogginn kyssir
fætur hans.
Þaö er raunar stundum kát-
broslegt aö sjá, hvernig
Moggatetrið, skriöur hundflatt
fyrir andlegu atgerfi. Þannig er
hann búinn aö gera slikt skurö-
goö úr Tómasi skáldi Guö-
mundssyni aö þægir flokksmenn
Sjálfstæöisflokksins geta ekki
veriö þekktir fyrir annaö en
krjúpa á kné i hvert skipti sem
þeir sjá skáldið. Þetta kallaöi
Tómas yfir sig, af þvi hann er
tiltölulega meinlaus maöur i
pólitik. Þannig heföu þeir fariö
meö fleiri góöskáld, ef þau
heföu gefiö færi á sér.
Matthias ritstjóri hefur veriö
Mogganum ómetanlegur i
þessari menningarsmala-
mennsku og listamannaveiöum.
Enda er hann snjallastur Is-
lenskra blaöamanna I viötölum,
þótt þeir létu nú Eiö fá verö-
launin.
Ófyrirleitni Mogga karlsins er
gjörsamlega hispurslaus I þess-
um efnum. Hann léti kinnroða-
laust i þaö skina, hverjum sem
trúa vildi, aö Steinn Steinarr
heföi nú eiginlega veriö eins
konar hiröskáld Sjálfstæöis-
flokksins. Ekki skammast hann
sin hót fyrir aö nudda sér ofur-
litiö utan i Þórberg, og
menningarpostular Mogga hafa
jafnvel reynt aö búa til einhvers
konar samkomulag milli blaös-
ins og Jóhannesar skálds úr
Kötlum og tala um skáldiö i ein-
hverjum tilgerðum fyrir-
gefningartón.
Þannig má Olafur Haukur
Simonarsson, ef hann einhvern-
tima veröur mikiö skáld, fast-
lega búast við þvi aö Mogginn
bjóöist til þess aö bera hann á
höndum sér, þegar ellin færist
yfir hann og syngja honum lof
og dýrö dauöum, jafnvel fyrir-
gefa honum Grindavikurævin-
týri og „fegra” öll hans frúm-
hlaup I átt til sósialisma og
félagslegrar villutrúar.
Svona reynir Moggi karlinn
að sannfæra sina 40 þúsund
kaupendur um aö hann sé tals-
maöur allra landsmanna og
túlki sjónarmiö allra, ekki ein-
ungis menningarsjónarmiö
samtimans og gildandi bók-
menntastefnu, heldur einnig
sögulegar röksemdir sjálf-
stæðisbaráttunnar og lifsbar-
áttu þjóðarinnar i ellefu
hundruö ár.
Þannig hefur blaöiö reynt
eftir bestu getu aö lokka til sln
áhrifamenn verkalýösfélag-
anna, eftir aö ekki var lengur
hægt aö kveöa þau félög i kútinn
meö illu. Ekki flökraöi Ihaldinu
viö að gleypa Alþýöuflokkinn
eins og hann lagöi sig og spýta
honum siöan út úr sér aftur eins
og hverri annarri sinatægju.
Og nú er framundan harön-
andi hagsmunabarátta hjá
verkalýösfélögum og launa-
striö. Þess vegna vill Moggi
vera vinur verkalýösins og
samherji i erfiöri lifsbaráttu á
vondri tiö og dyggur stuönings-
maöur I baráttunni gegn sam-
eiginlegum óvini, það er aö
segja menntamönnum
(lögfræöingar væntanlega ekki
taldir meö).
Þegar svo er komiö er auð-
vitaö fyllilega réttlætanlegt aö
skrúfa bara fyrir málflutning
þessara manna, þessara
„óþjóölegu” vinstrisinnuöu
menntamanna, sem drabba
niðúr þá þjóölegu reisn, sem
þjóöhátiöarnefnd er búin aö
skapa á afmælisárinu.
Þaö er von aö Moggi fái and-
köf og líti á þaö sem „lélega
fyndni” þegar slikt fdlk kemst
óhindraö inn I rikisfjölmiölana.
Rétturinn þess væri auövitaö aö
Moggi fengi „almenning” til
þess aö hætta aö kosta þetta fólk
til háskólanáms. Það var mik-
iö slys aö ekki skyldi vera búiö
aö koma lagabreytingum I
kring og skipta um útvarpsráö
fyrir 1. des.
En nú stendur þetta til bóta.
Bráðum fáum viö nýtt og rétt-
sýnt útvarpsráö, menn sem
áreiðanlega eru fyrir löngu bún-
ir aö tileinka sér „réttar” sögu-
skýringar. Þá kemur annaö
hljóö i strokkinn, betri tið og
blóm I haga,og málin veröa litin
i réttu og „hlutlausu” ljósi.
glens
Lási var bersýnilega aö deyja.
Hann lá aö minsta kosti sina
fyrstu löngu legu i 99 ára löngu lifi
sinu, og presturinn var kallaöur á
vettvang.
— Nú veröur þú aö byrja á aö
fyrirgefa óvinum þinum, byrjaöi
presturinn.
— Ég á enga óvini, prestur
minn.
— Þú ert hamingjusamur
maöur, að geta sagt slikt, sagöi
klerkur. — Engir fjandmenn á
gervöllu jaröriki — þaö er sann-
kölluö guösgjöf...
— Já, allir þessir helvitis
hundsrassar og skithælar sem ég
hef hatað eins og pestina, eru
steindauöir fyrir löngu...
Klerkur einn á Vestfjöröum
skráöi I kirkjubækur barni of
mikiö á eina fjölskyldu i bæjar-
félaginu. Þar sem bannaö er aö
strika út úr kirkjubókum, skrifaöi
prestur aftan viö færsluna.
„Fjóröa barniö er afleiöing
óvárkárni minnar.