Þjóðviljinn - 08.12.1974, Page 19
Hverskonar
sportföt,
ferðaföt og
skjólfatnaður
BELGJAGERÐIN
Bolholti 6, sími 36600, Reykjavík
LONDON
dömudeild
Morgunsloppar stór og lítil númer.
Náttkjólar, náttföt. Töskur,
hanskar og peysur, mikiö úrval.
LONDON
Fékk þjófa-
lyklana
aftur
Þegar Gunnar Nilson losnaöi úr
fangelsi i Gautaborg fyrir nokkru
og fékk afhentar eigur sinar var
þar á meðal lyklakippa mikil.
Voru þar komnir heimasmiðuðu
þjófalyklarnir, sem oröið höfðu
orsök fangelsisdómsins. En inn-
brotsþjófurinn fyrrverandi hafði
fengið næga betrunarhússvist og
vildi ekki falla aftur. Hann tók sig
þvi til, heimsótti dagblaö, lagði
lyklakippuna á borö ritstjórans
og seldi sögu sina.Metsala á
blaðinu!
T :: i '
j *»**«>?* : t
m.
■rai Wí’" f ijj
GBreyttur veitingasalur, en barinn er á sínum stað
Viö höfum breytt veitingasalnum á 9. hæö
þannig, aö nú er hann nokkurs konar
sambland af veitingasal og veitingabúö,
(restaurateria).
Þannig velja gestir okkar sér rétti af mat-
seölinum viö afgreiösluboröiö, greiöa fyrir
matinn og taka hann meö sér á borð í
salnum. Ef steikja þarf eöa útbúa matinn
sérstaklega, þá setjast gestirnir og bíöa
stutta stund, uns þeim er færöur maturinn
Allt þetta sem viö bjóöum
upp á, hefur eitt
sameiginlegt, og þaö er
verðið, það er eins lágt og
hægt er að hafa það.
Opið frá kl. 08.00
til 22.00 alla daga.
Viö bjóöum gestum okkar úrval rétta, allt
frá heitum samlokum upp í stórar steikur.
Einnig eru á boöstólum súpur, forréttir,
eftirréttir, kaffi og meö því, að ógleymdum
rétti dagsins hverju sinni.
Suðurlandsbraut 2 Reykjavík.
Sími 82200 Telex nr. 2130
Hótel Esja, heimiliþeirra er Reykjavik gista
Sunnudagur 8. desember 1974. ÞJóÐVILJINN — SIÐA 19
öagbék”
apótek
Reykjavlk
kvöld-, nætur og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 6,-12.
des. verður i Laugarnesapóteki
og Ingóls Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnu-
dögum, helgidögum og al-
mennum frídögum. Einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka daga, en
kl. 10. á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridögum.
Kópavogur
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga til kl. 19. Á laugar-
dögum er opið frá 9 til 12 á há-
degi. A sunnudögum er apótekið
lokað.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
frá 9—18.30 virka daga, á laug-
ardögum 10—12.30 og sunnu-
daga og aðra helgidaga frá
11—12 á hádegi.
heilsugæsla
Reykjavik Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni simi 11510.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarf jarðar er opið
alla virka daga fra 9 til 19. A
laugardögum er opið frá 9 til 14,
og á sunnudögum frá 14-16.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
féíagslíf
Flóamarkaður og hornablástur.
Eiginkonur blásara i Lúðrasveit
Reykjavikur halda flóamarkað
og kökubasar i Hljómskálanum
við Tjörnina laugardaginn 7.
des. n.k. kl. 2 e.h. Agóða verður
varið til styrktar Lúðrasveitinni
og starfsemi hennar. Eigin-
mennirnir munu ekki heldur
liggja á liði sinu, þvi kl. 1.30 á
fjáröflunardaginn munu þeir
leika við Hljómskálann.
Hvítabandskonur
munið jólafundinn næstkomandi
mánudag. Stjórnin
tslandsdeild Amnesty
Almennur félagsfundur Islands-
deildar Amnesty International
verður haldinn aö Hótel Esju, 2.
hæð. mánudaginn 9. des. n.k. kl.
20,30.
Aðalefni fundarins: Ingi K.
Jóhannesson skýrir frá heim-
sókn sinni i aðalstöðvarnar i
Lundúnum og gerir grein fyrir
tillögum stjórnar um
skiptingu i starfshópa.
Innheimta félagsgjalda kr.
1.000.00 Grundvöllur framtiöar-
starfs Amnesty International
verður lagöur á þessum fundi
og þvi er mikilvægt að allir
félagsmenn mæti. Stjórnin.
Aðalfundur Þinghóls h.f.
verður haldinn i Þinghól.
Alfhólsvegi II, laugardaginn 16.
des. kl. 16.30. Dagskrá: Venju-
leg aöalfundarstörf. önnur mál.
Stjórnin.
Prentarakonur
Jólafundurinn verður að
Hverfisgötu 21 mánudaginn 9.
desember kl. 20. — Stjórnin.
bridge
Mörg nútimasagnakerfi ein-
kennast mjög af alls kyns gervi-
sögnum, og þykir mörgum
meira en nóg af þvi góða. Tök-
um eftirfarandi dæmi:
4 S5
V H 7 3
4 TAKDG 10 63
4 L 10 4 2
* S Á K 10 8 4 2
V H A K G 4
♦ T 9 5
4 L D
I einni útgáfu itölsku meistar-
anna Belladonna og Garozzo af
Nákvæmnislaufinu hefðu sagnir
e.t.v. gengið eitthvað á þessa
leið:
SUÐUR NORÐUR
1 lauf 3 grönd
4 lauf 4 spaða
6 tigla pass
Eitt lauf er sterk opnun og um
leið spurnarsögn. Þrjú grönd
lofa þéttum sjölit i óupplýstum
lit ásamt fyrirstöðu (ás, kóng,
einspili eða eyðu) til hliöar.
Fjögur lauf spyr um fyrirstöð-
una, og fjórir spaðar sýna fyrir-
stöðuna i spaða. Suður veit, að
eini þétti liturinn sem Norður
getur átt er tigull og að fyrir-
staðan til hliðar hlýtur að vera
einspil, svo að hann dembir sér i
lokasamninginn.
"
krossgáta
Lárétt: 2 hús 6 skynsemi 7
troðningur 9 utan 10 andi 11
hraði 12 skilyrði 13 lap 14 ilát 15
lúta.
Lóörétt: 1 matargerð 2 djörf 3
ungviði 4 neysla 5 einlæg 8 reik 9
kærleikur 11 fé 13 op 14 húsdýr.
LAUSN A StÐUSTU
KROSSGATU
Lárétt: 1 seigla 5 lóa 7 fálm 8 ær
9 tuska 11 þý 13 rein 14 rjá 16
óalandi.
Lóðrétt: 1 stafnþró 2 illt 3 gómur
4 la 6 granni 8 æki 10 senn 12 ýja
15. ál.
messur
Kirkja óháða safnaðarins
Messa kl. 2 sunnudag 8. des.
Séra Emil Björnsson.
brúðkaup
Laugardaginn 9. nóv. voru
gefin saman I Langholtskirkju
af séra Sigurði Hauki Guðjóns-
syni, Maria S. Guðmundsdóttir
og Einar Benediktsson. Heimili
þeirra verður að Hjallabraut 35,
Hafnarfirði.
Ljósmyndastofa Þóris.