Þjóðviljinn - 08.12.1974, Side 21

Þjóðviljinn - 08.12.1974, Side 21
Sunnudagur 8. desember 1974. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21 ft&flSíðS Indversk undraveröld Jólavörurnar komnar, m.a. 1 bali-styttur, útskorin borö, hiilur, lampafætur, gólf-vas- ar, reykelsi, reykelsisker, perlu-dyrahengi, gólfmottur, veggmyndir, bókastoöir, stór gaffall og skeiö á vegg, könnur, öskubakkar, skálar, kertastjakar og margt fleira nýtt. Einnig indversk baömull, batik-kjólaefni og Thai-silki 1 Úrvali. JASMIN, LAUGAVEGI 133, (VIÐ HLEMMTORG) Kópavogur Blaðburðarfólk óskast i Reynihvamm og Birkihvamm Uppl. i sima 42073. TÓNABÍÓ Sporðdrekinn Scorpio Sporðdrekinn er ný bandarisk sak a m ála m y nd . Mjög spennandi og vel gerð kvikmynd. Leikstjóri: Michael Winner. Aöalhlutverk: Burt I.ancaster, Alain Delon, Paul Soofield. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum yngri en 16 ára. Barnasýning kl. 3 Hrói Höttur BIOfllAfAIUR Borðið sunnudagsmatinn með fjölskyldunni í Blómasal. Opiðfrá kl. 12—14.30 og 19—23.30. Opiðfrá kl. 1 2—14.30 og 1 9—23.30. UÍfllAflPfBAR HOTEL LOFTLEffiHR KERTALOG i kvöld kl. 20,30. ÍSLENDINGASPJÖLL þriðjudag kl. 20,30. KERTALOG miðvikudag kl. 20,30. Slöustu sýningar. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20,30. MEÐGÖNGUTIMI föstudag kl. 20,30. ÍSLENDINGASPJÖLL laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. HAFNARBÍÓ Sfmi 16444 Hörkuspennandi og viðburöa- rik ný bandarisk litmynd, um haröskeyttan ungan banka- ræningja. Fabian Forte, Jocelyn Lane. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11. Simi 41985 Is og ástir Winter comes early Spennandi og vel gerð, ný bandarisk litkvikmynd um hörku Ishockeyleikara, og erfiöleika atvinnuleikmanna sem kerfið hefur eignað sér. Leikstjóri: George MacCowan. Leikendur: Art Hindie, John Veron, Trudy Young. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 8 og 10. Barnasýning kl. 4 Búöarloka af bestu gerð NÝJA BÍÓ Slmi 11540 hei m, VeIko m nir strákar Welcome Home, Soldier Boys ÍSLENSKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný amerisk litmynd um nokkra hermenn, sem koma heim úr strlöinu I Vletnam og reyna að samlag- ast borgarlegu lifi á ný. Joe Don Baker, Alan Vint. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrekkjalómurinn vopnfimi Mjög skemmtileg ævintýra- og skilmingamynd. Barnasýning kl. 3 HÁSKÓLABÍÓ Slmi 22140 Áfram erlendis Carry on abroad SSŒif/ •ffTBí RO60S— OwarON AÐBttD Nýjasta „áfram” myndin og ekki sú lakasta. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath. Það er hollt aö hlægja I skammdeginu. Stjáni Blái og teiknimyndasafn Sýnd kl. 3. AAánudagsmyndin Ofátið mikla la grand bouffé SINIATIONIH f«A CANNCS detslore cedegilde MARCELLO MA5TR0IANNI ' 000 TOGNAZZI MICMEL PICCOLI PHILIPPE NOIRET ANDREA FERREOL Leikstjóri: Marco Ferreri. Þetta er vægast sagt óvenju- leg mynd um 4 menn, sem drekka og éta sig i hel. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. W RAFAFL Vinnufélag rafiönaöar- manna Barmahiiö 4 HÚSEIGENDUR, HÚSBYGGJENDUR • önnumst allar nýlagnir og viðgerðir á gömlum raflögn- ,um. • Setjum upp dyrasima og lág- spennukerfi. • Ráðgjafa og teikniþjónusta. • Sérstakur simatimi milli kl. 1-3 daglega, simi 28022. #ÞJÓÐLEÍKHÚSIÐ KARDEMOMMUBÆRINN idagkl. 14 (kl.2) og kl. 17 (kl. 5) ISLENSKI DANSFLOKKURINN siöari sýning i kvöld kl. 21 ÉG VIL AUÐGA MITT LAND miövikudag kl. 20 Leikhúskjallarinn: ERTU NO ANÆGÐ KERLING? i kvöld kl. 20.30. Uppselt fimmtudag kl. 20.30. Miöasala 13.15-20. Slmi 1-1200. LAUGARÁSBÍÓ Slmi 32075 AAaður nefndur Bolt Thath AAan Bolt Bandarlsk sakamálamynd i sérflokki. Myndin er alveg ný, frá 1974, tekin i litum og er með islenzkum texta. Titil- hlutverkið leikur: Frek Willi- amson. Leikstjórar: Henry Levin og David L. Rich. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3: Striðsvagninn Spennandi kúrekamynd i lit- um og meö islenzkum texta. STJÖRNUBfÓ Slmi 18936 The Creeping Flesh ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi ný hryllingsmynd i litum. Aöalhlutverk: Christopher Lee, Peter Cushing. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. Riddarar Arturs konungs Spennandi ævintýrakvikmynd i litum. Sýnd kl. 2. ÖKUKENNSLA Æfingatímar, ökuskóli og prófgögn. Kenni á Volgu 1973. Vilhjálmur Sigurjónsson, sími 40728

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.