Þjóðviljinn - 08.12.1974, Síða 22

Þjóðviljinn - 08.12.1974, Síða 22
22 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 8. desember 1974. Þetta málverk fannst uppá háalofti I gömlu húsi á Vesturbrd og sýnir nemendur, sem sitja eftir. Engínn veit hver málaði, en sjá má á áletrunum landakortsins, aö myndin er dönsk. Hún er árituö T.H.77. *■: j. •. V Wr">*■' - * Y*: ■ - ii§l *■ j mm tl . íSSc^ Skólinnog listin Skólinn í listinni, listin í skólanum (Skolen i kunsten, kunsten i skolen) heitir bráðskemmtileg bók sem danski listfræðingur- inn og rithöfundurinn R. Broby-Johnsen hefur tekið saman og gef in var út í til- efni 100 ára afmælis dönsku kennarasamtak- anna á þessu ári. Einsog nafniö bendir til er efni bókarinnar tviþætt: Annarsveg- ar þaö sem finna má tengt skóla og kennslu i listum og að vanda einskoröar Broby sig i vali þar enganveginn viö þaö sem al- gengast er aö telja til myndlistar, — arkitektúr, bókagerö og hönn- un nytjahluta kemur þar ekki sið- ur viö sögu. Hinsvegar er listin I skólunum: skreytingar, mynd- skreyting námsefnis, kennslu- spjöld osfrv. og siöast en ekki sist TERRA fynr HERRA frá Gcfjun Gefjun Austurstræti. Herratízkan Laugavegi 27. K.E.A. Herradeild. t tlma hjá forfallakennara —nemandamynd frá Ny Holte skóla. Rekin úr tlma heitlr þessi mynd, sem Axel Hjorth, kennari I Kaup- mannahöfn, málaöi 1915. teikningar nemenda sjálfra, jafn- vel krotiö á skólapúltunum hlýtur sinn sess. Til gamans birtast hér tvær af eldri myndunum i bók Brodys og tvær eftir nemendur frá siöari tlma. Amk. þær gætu eins hafa verið geröar hér. En hvenær skyldi einhver taka sig til og safna ámóta efni islensku . UNDRALAND Leikfangaverslun í Glæsibæ. Alltsem rúllar, snýst, skoppar, tístir og brun- ar Fjölbreytt úrval. Komið, sjáið, undrist í UNDRALANDI

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.