Þjóðviljinn - 08.12.1974, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 08.12.1974, Blaðsíða 23
Sunnudagur 8. desember 1974. ÞJóÐVILJINN — SIÐA 23 Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir //. J f m.i BRÉF Nokkrir krakkar i 1. og 2. bekk I barnaskólanum á Kirkju- bæjarklaustri senda okkur sög- ur og myndir. Við þökkum þeim kærlega fyrir og vonumst eftir fleiri bréfum frá þeim. Þvi miður getum við ekki birt fallegu myndina, sem Ketill Sigurjónsson 8 ára teiknaði. Viltu senda okkur aðra mynd, Ketill? Teiknaðu hana með blý- anti, þó þér finnist það ekki eins skemmtilegt og litir. Þú verður alveg hissa hvað svoleiðis mynd prentast vel. Litmyndir getum við ekki prentað. Sagan hennar Þórunnar og myndin hennar önnu eru hérna, en Sólveigar mynd kemur i næsta blaði. HESTA- SAGA Eitt sinn fór ég að smala með pabba, Vigni og Þóri. Við fórum að smala girðinguna. Ég var á hesti sem hét Neisti. Hann var veikur. Hann veiktist á hverjum vetri, þá verður hann heyveik- ur. Þegar við komum þangað sá- um við fé. Þeir fóru þrir að ná i það. Ég gat ekki farið,þvi Neisti varð veikur, Þá fór ég af baki og togaði i hestinn og þá komst ég af stað. Þórir var með hest i taumi. Vignir fór á hann,en ég á Vignis hest og við slepptum Neista. Svo fórum við að smala. Þórunn Júliusdóttir 8 ára. Fyrsti dagur kennarans í skólanum eftir MATS JARL Manstu hvernig þér leið þegar þú byrjaðir i skólanum eða komst i nýjan bekk þar sem allir voru ókunnugir? Manstu hvernig það var fyrsta daginn? Það er ekki bara erfitt fyrir nemendurna að byrja i skól- anum. Það er lika vandi fyrir kennara að standa frammi fyrir 30 framandi andlitum. Hér getur þú séð hvernig fyrsti kennsludagur teikni- kennara var. r Vfll? Bí^FíTf- HEtST VAEP-OI £G V74.Jft£> FRh ÖUU SflMAN Myndasaga. t sænska dagblaðinu Dagens Nyheter er barnaslða sem heitir Barnets Nyheter; þar birtist þessi myndasaga. Seinni hennar kcmur i næsta blaði. hluti Myndir Önnu og Þórunnar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.