Þjóðviljinn - 13.12.1974, Page 2

Þjóðviljinn - 13.12.1974, Page 2
2 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN Föstudagur 13. desember 1974. fburða” fréttaflutningur Nemandihringdi og vildi benda á aö nokkrum dögum eftir að Eið- ur Guðnason fékk verölaun fyrir aö bera af Ómari Ragnarssyni, Jóni Hákon Magnússyni og Svölu Thorlacius um meðferð móður- málsins og einarðan frétta- flutning flutti hann áhorfendum fréttir af kjaramálaráðstefnu Sjómannasambands Islands. I fréttinni gat Eiður allra sam- þykkta ráðstefnunnar nema þeirrar ályktunar þar sem um- mælum Kristjáns Ragnarssonar formanns LIÚ i garö náms- og menntamanna var harðlega mót- mælt. Hvað veldur? Af hverju, vinstri stúdentar? „Hvernig stendur á þvi aö þess- ir blessaðir vinstri-stúdentar skemmta sér við það nú ár eftir ár, að leggja Mogganum vopn i hendur? Það var að sönnu þarft að taka fyrir „þjóðsöguna og veruleikann”, en flest i dagskrá stúdenta, var þannig vaxið, að Mogga-kerlingar hlutu aö rjúka meö hælnagi á vinstrimenn. Nú verður maður að liggja undir glósum fyrir það eitt að vera vinstri sinnaður. Ég hallast að þvi að stúdentarnir hafi ekki hugsað til enda, hvernig viðbrögð yrðu viö þvi efni sem boðið var upp á.” Verkakona É? laupnum Danskar kökur °g Flórusmjörlíki er heiti á nýútkomnum bæklingi, sem Sjörlikisgerð KEA gefur út. Þar eru kökuuppskriftir, sem hinn þekkti danski húsmæðra- kennari og matreiðslubókahöf- undur, frú Bodil Dörge, er höf- undur að. Við tilraunir með þess- ar kökuuppskriftir notaði frúin Flóru smjörliki og Robin Hood hveiti, þannig að segja má, að hinn rétti árangur bakstursins byggist á notkun þessara tveggja vöruheita. Þessi bæklingur er sá fyrsti af sex, sem Smjörlikisgerö KEA mun gefa út á næstu mánuöum og dreift veröur ókeypis á öllum út- sölustoðum Flóru smjörlikis. HORN í SfÐU NA TO-Mangi, Vilhjálmur og útvarpsráð Nokkrir lesendur Þjóðviljans hafa spurst fyrir um hvort það brjóti á engan hátt i bága við gild- andi lög og rétt að launaðir starfsmenn erlends rikjahóps skipti sér af innanrikismálum, og er sérstaklega átt við setu Magnúsar Þórðarsonar upp- lýsingafulltrúa NATÓ á Islandi, i útvarpsráði. Þessu er til aö svara að við ís- lendingar erum fullgildir aöilar i þessum rikjahópi og samkvæmt þvi er ekkert sem hindrar Magnús Þórðarson i þvi, aö taka fullan þátt i islensku þjóðlifi og gegna trúnaöarstörfum. Hinsveg- ar má um kenna smekkleysi Sjálfstæðisflokksins, að hann skuli velja fulltrúa umdeildra samtaka til þess að gæta óhlut- drægni rikisfjölmiðlanna með setu i þvi ráöi, sem forkólfar Sjálfstæðisflokks og Fram- sóknarflokks leggja mest kapp á að ná völdum i þessa stundina. En þaö hlýtur að vera um- hugsunarefni fyrir Sjálfstæöis- flokkinn hvort ráðlegt sé að kjósa Magnús Þórðarson i nýja út- varpsráðið, nú þegar nýtt land- helgisstrið óhjákvæmilega virðist framundan. Hagsmunir Sjálf- stæðisflokks og NATÓ falla aö sjálfsögöu oftast nær saman, en reynslan hefur sýnt aö NATÓ er ekki okkar bandamaður þegar kemur að þvi að verja land- Eignamenn í Mos» fellssveit ókyrrast Aðalfundur Landeigendafélags Mosfellssveitar var haldinn að Hlégarði þann 19. október s.l. Á fundinum kom fram mikil gagnrýni á nokkur mál, sem verið hafa til meðferðar á Alþingi á undanförnum þingum, og ber þar einkum að nefna þingsályktunar- tillögu um eignarráð á landinu, gögnum þess og gæðum og frum- varp til jarðalaga. Töldu fundarmenn, að þessi mál öll myndu skerða mjög rétt landeigenda, ef þau næöu fram að ganga i þvi formi, sem þau hefðu verið lögð fram. Sérstak- lega væri með öllu ósæmilegt það mikla kapp, sem lagt væri á að skeröa rétt landeigenda, á meöan að eigendur annara eigna njóta réttar stjórnarskrárinnar. helgina fyrir innrásaraðilum. Hvort skyldi nú NATÓ-Mangi telja mikilvægara i svona tilvik- um, hagsmunagæslu fyrir NATÓ eða Sjálfstæðisflokkinn. Að hinu leytinu hefur verið bent á að samkvæmt alþjóðalögum um erlenda sendimenn, eru þeir skattlausir i þvi landi, sem þeir starfa, og njóta ýmissa annarra friöinda. Þetta mun vera skýring- in á skattleysi Magnúsar Þórðarssonar sem starfsmanns NATÓ hér á landi. Samkvæmt sömu diplómata- lögum mega þessir skatt- leysingjar ekki skipta sér af inn- anrikismálum þess lands sem þeir vinna i. Þar af leiðir að fyrr- greindur starfsmaður NATÓ, sem ekki virðist falla undir lög um almenna skattborgara, ætti ekki að hafa leyfi til þess að skipta sér af innanrikismálum á tslandi. Þannig lita þeir að minnsta kosti á sem samband hafa haft við blaðið. Þaö er aumur útvarpsráðs- maður, sem ekki er skattborgari i eigin landi. Og smekklaust er það að launaður starfsmaður NATÓ skuli sitja i ráðinu að tilhlutan stærsta stjórnmálaflokks tslands. Hvað sem liður lagagreinum um skattleysingja er þaö mála sannast að eina vonin fyrir þá er vera NATÓ-Manga i útvarpsráöi er þyrnir i augum, er að setja traust sitt á menntamálaráðherr- ann umsvifamikla, Vilhjálm Hjálmarsson. Einn daginn rekur hann deildarstjóra i ráðuneyti sinu og segist svo ætla að reka fóstra sinn úr útvarpsráði næsta dag. Svona karlmennum ætti að vera i lofa lagið að beita áhrifum slnum til þess að fá sjálfstæöis- menn ofan af smekkleysi sinu við skipan næsta útvarpsráös. Alla- vega myndi menn reka i rogastans, ef það reynist satt, sem flogið hefur fyrir, að Vil- hjálmur ætli að gera NÁTÓ- Manga að formanni útvarpsráðs. —úþ sjónvarp nœstu viku Sunnudagur 15. desember 1974 18.00 Stundin okkar. Fyrst sjáum við myndir um Tóta og Róbert bangsa. Söng- fuglarnir syngja, og litil stúlka, sem átt hefur heima i Sviþjóð, segir frá, hvernig börnin þar leika sér. Þá veröur sýndur sænskur dans og mynd frá Lúsiuhátið sænsk-Islenskra barna. Flutt verður sagan um jól i Ólátalandi, og litið inn hjá Bjarti og Búa. Loks sýnir svo Friða Kristinsdóttir hvernig hægt er að búa til jólaskraut úr hessianstriga og pappir. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guð- mundsdóttir og Hermann. Ragnar Stefánsson. Stjórn ' upptöku Kristin Pálsdóttir. rlflegri þóknun, að flytja mann á laun til ttaliu. Far- þeginn reynist vera sjálfur Giuseppi Garibaldi, og leigumorðingjar, sem leynast I skipshöfninni, reyna að ráða hann af dög- um á leiðinni. Skipið kemst þó sly.salitið á leiðarenda, og þegar James kemur heim, hefur Robert fest kaup á nýrri verslun með aðstoð Frazers. James leggur fram fé, til þess að Robert geti staðið við skuld- bindingar sinar. 21.45 tþróttinMyndir og fréttir af Iþróttaviðburðum helgar- innar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.30 Kjörfjöiskyldan. Bresk mynd um óvenjulega stór- fjölskyldu, sem sálfræöing- ur nokkur hefur stofnað, einkum til þess að hjálpa fólki, sem þjáist af ein- Mikjáll Upton, sá góði læknir, heldur áfram að sprella með hjáturs- taugar islenskra sjónvarpsglápara. — A morgun heitir læknagrinið „Arfurinn”, en annan laugardag heitir Uptons-þáttur hvorkf meira né minna en „Læknir, lækna sjálfan þig”. 18.55 Skák. Stutt, bandarlsk mynd. Þýðandi og þulur Jón Thor Haraldsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 Það eru komnir gestir, Gestir kvöldsins eru Baldur Brjánsson, Gisli Rúnar Jónsson og Július Brjáns- son. Umsjónarmaður ómar Vaidimarsson 21.20 Heimsmynd i dcigiu. Myndaflokkur um visinda- menn fyrri alda og þróun heimsmyndarinnar. 2. þátt- ur. Hringur á hring ofan. Hér greinir frá Nikulási Kópernikusi og uppgötvun- um hans. Þýðandi Jón Gunnarsson. Þulur Jón Hólm. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 21.50 Brynjólfur Jóhannesson, leikari.l dagskrá þessari er rætt við Brynjólf og brugðið upp myndum af nokkrum hinna margvislegu verk- efna sem hann hefur fengist við á leiklistarferli sinum. Umsjónarmaður Andrés Indriðason. Aður á dagskrá 12. september 1971 22.50 Að kvöldi dags, Séra Tómas Guðmundsson flytur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok, Mánudagur 16. desember 1974 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.40 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 11. þáttur. Uppreisn um borö. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Efni 10. þáttar: Þegar Róbert hefur selt Callon verslun sina, tekur hann þegar að svipast um eftir annarri. En hann hefur litið fé handbært, og James er heldur ekki aflögufær. James tekur þá að sér, gegn manakennd. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 23.30 Dagskrárlok. Þriðjudagur 17. desember 1974 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.40 Jólakvikmyndirnar. Yfirlitsþáttur um jóla- myndir kvikmyndahúsa viðs vegar um landið. Um- sjónarmenn Sigurður Sverrir Pálsson og Sæbjörn Valdimarsson. 21.55 Heimshorn. Frétta- skýringaþáttur. Umsjónar- maður Sonja Diego. 22.35 Indiánar eru lika fólk. Þriðja og siðasta myndin I flokki um kjör og þjóð- félagsstöðu indiána I Suður- Ameriku. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 23.00 Dagskrárlok, Miðvikudagur 18. desember 1974 18.00 Björninn Jógi.Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Gluggar, Bresk fræðslu- myndasyrpa. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 18.45 Filahirðirinn Bresk framhaldsmynd. Tækifæriö, Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 19.10 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.40 Eldsvoði I barnaskóla. Fræðslumynd sýnd að til- hlutan Brunamálastofnunar íslands, um eldvarnir 1 skól- um og hættuna, sem stafað getur af slæmu skipulagi skólabygginga. Þulur Magnús Bjarnfreðsson. 21.10 Samleikur I sjónvarpssal. Gunnar Kvaran og Gisli Magnússon leika saman á selló og pianó „Piéces en concert” eftir Francois Couperin. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.40 Glæfrakvendi. (Do Not Fold, Spindle or Mutilate) Bandarisk sjónvarpskvik- mynd. Aðalhlutverk Myrna Loy og Helen Hayes. Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. Fjórar rosknar konur gera það sér til gamans að setja saman lýsingu á imyndaðri stúlku og senda hana hjú- skaparmiðlun, sem velur fólki lifsförunauta með að- stoð tölvu. En af þessu gamni þeirra kvennanna sprettur óvænt atburðarás. 22.50 Dagskrárlok. Föstudagur 20. desember 1974 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.40 Eldfuglaeyjarnar, Sænskur fræðslumynda- flokkur um dýralif og náttúrufar i Vestur-Indium. 5. þáttur. Eldfuglarnir Þýð- andi og þulur GIsli Sigur- karlsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 21.20 Kapp með forsjá.Bresk sakamálamynd. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.20 Kastljós. Frétta- skýringaþáttur. Umsjónar- maður Guðjón Einarsson. Dagskrárlok um kl. 23.10 Laugardagur 21. desember 1974 16.30 Jóga til heilsubótar, Bandariskur myndaflokkur með leiðbeiningum i jóga- æfingum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 16.55 Iþróttir. Knattspyrnu- kennsla, Breskur kennslu- myndaflokkur. Þýðandi og þulur Ellert B. Schram. 17.05 Enska knattspyrnan. 17.55 Aðrar iþróttir: Hand- knattleikur, mynd um þjálf- un sundfólks o.fl. Um- sjónarmaður óm a r Ragnarsson. 19.15 Þingvikan. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar- menn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé. 20.00 Fréttir og veður, 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar, 20.35 Læknir á lausum kili, Bresk gamanmynd. Læknir, lækna sjálfan þig Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.05 Gagn og gainan, Kvik- mynd, sem Þorsteinn Jóns- son og ólafur Haukur Simonarson hafa gert fyrir Sjónvarpið. I myndinni er f jallað um stöðu listamanna og samband þeirra við al- menning. 21.35 Tökum lagiö. Breskur söngvaþáttur, þar sem hljómsveitin „The Settlers” og fleiri flytja létta tónlist. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 22.05 Þegar spörvarnir falla. (The Fallen Sparrow) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1943. Aðalhlutverk John Garfield og Maureen O’Hara. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Myndin gerist i Bandarikjunum árið 1940. Maöur, sem setið hefur I fangabúðum á Spáni, kemur heim. Hann fréttir að vinur hans, sem hafði hjálpað honum að sleppa úr fanga- vistinni, hafi framið sjálfs- morð. Þessu getur hann með engu móti trúað, og tekur að rannsaka málið. 23.35 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.