Þjóðviljinn - 13.12.1974, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.12.1974, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN,' Föstudagur 13. desember 1974. @ D[þtF(s)Öðfl[F Sveita- keppn- inni í júdó lýkur á ,x i£_: a CJ O D morg- un sveit JR hefur forystu eftir fyrri umferð islandsmeistaramót I sveita- keppni I judo, seinni umferö, verður háð n.k. laugardag 14. des. Keppnin fer fram í húsakynnum Judokan h.f. I Brautarholti 18, 4. hæð, og hefst kl. 13. Þetta er í fyrsta sinn sem keppt er I sveitakeppni hér á landi, en slík keppni hefur öðlast miklar tslenskir judomenn urðu I öðru sæti og hlutu silfurverðlaunin á Norðurlandameistaramótinu i judo 1974. Þessi mynd var tekin af fslensku sveitinni strax eftir að hún vann óvæntan sigur yfir Svium sem voru þáverandi Norðurlandameistarar. Frá vinstri: Garðar Jónsson, Sigurður Kr. Jóhannsson, Michal Vachun landsliðsþjálfari, Sigurjón Kristjánsson, Halldór Guðbjörnsson og Jóhannes Haraldsson. Sá slðastnefndi er úr Ungmennafélagi Grindavíkur en allir hinir úr Judofélagi Reykjavlkur, og allir þessir judomenn taka þátt I sveitakeppninni á laugardag. vinsældir erlendis. A alþjóðlegum meistaramótum er sllk sveita- keppni jafnan hápunkturinn. Islenska landsliðið háði fjórum sinnum landskeppni með þessu fyrirkomulagi á fyrri hluta þessa árs. Nú eru það judofélögin sem senda sveitir til keppni, og hverju þeirra er heimilt að senda tvær sveitir. 011 félögin sem iðka judo, senda sveit I keppnina, og tvö þeirra senda tvær sveitir. Eru það sjö sveitir sem taka þátt I mótinu. Sveitir Judofélags Reykjavíkur voru I tveimur efstu sætunum eftir fyrri umferðina, en vitað er að hin félögin hafa fullan hug á að rjúfa þá sigurgöngu. Keppt er 15 manna sveitum, og er einn keppandi úr hverjum hinna 5 þyngdarflokka. Miklarbreytingar á sovéska skíöalandsliöinu unglingaflokki. A Iþróttamóti þjóða Sovétrlkjanna, sem haldið var I mars sl. vann hann tvenn gullverðlaun. Það er eðlilegt, að nú sé komið yngra fólk I landsliðið. Nú eru 26 sklðamenn og konur I liðinu I stað 16áður. Miklar vonir eru bundnar við Elenu Radjúshlnu frá Arkhangelsk, Ralsu Kvoruvuju frá Leningrad og Nikolaj Bashjúkov og Evgenl Beljajev, sem einnig eru frá Lenlngrad. Þessir Iþróttamenn voru þegar I fyrra farnir að valda viður- kenndum stjörnum „áhyggjum” og allt bendir til þess, að svo muni verða áfram.” „Þetta tlmabil verður rólegt fyrir skíðastjörnurnar”, sagði Vadim Melekhov, rlkisþjálfari sovésku Iþróttanefndarinnar I viðtali við biaðamann APN. „Það verða ekki haldin nein stórmót á alþjóðavettvangi. Það hefur auðvitað sina kosti. íþróttamenn og þjálfarar þeirra geta fariö út I djarflegar tilraunir, sem gera þeim kleyft að laga það, sem ábótavant er I undirbúningi þeirra og finna aðferð til að bæta árangurinn.” „Hvernig er samsetning lands- liðsins á þessu nýja tímabili?” . „Þar er nú margt ungt fólk, sem hóf íþróttaferil sinn eftir Olympíuleikana 1972. Það eru aðeins þau Galina Kulakova, Alevtina Oljúnina, Vjatseslav Vedenin, Fjodor Simashev og Ivan Garanin, sem eru eftir af gamla liðinu. Af hinum nýju skal fyrst og fremst nefna Vasilij Rot- sjev, sem var fyrir skömmu I „Nú meiddist Vjatseslav Vedenin illa á fæti I fyrra og þau meiðsli komu I veg fyrir, að hann gæti verið með í Falún. Hvernig var undirbúningur hans nú?” „Ég held, að ég megi segja, að hann sé ágætlega undirbúinn. I september var sameiginleg þjálfum hjá sovéskum og austur- HSÍ stofnar til íbúöar- happdrættis Stjórn Handknattleikssambands tslands hefur hleypt af stokkun- um Ibúðarhappdrætti. Er þar um að ræða I vinning Ibúð að Krummahólum 6 I Reykjavik að verðmæti 3 miljónir kr. fbúðin verður afhent tilbúin undir tréverk með bllskýli og verður hún af- hent 15. júll 1975. Og það skal tekið fram að vinningurinn er skatt- frjáls. Upplag happdrættismiðanna er 72.000 og verð hvers miða 250 kr. Dregið verður 1. mai 1975. Sigurður Jónsson formaður HSt sagði að til þessa happdrættis væri stofnaö til að rétta við fjárhag HSt sem er heldur bágur og hann tók fram, að ef þetta happdrætti heppnaðist væru fjárhags- vandræði HSt þar með úr sögunni. tþróttafélögum landsins verður gefinn kostur á að selja miðanna og fá þau 50 kr. I sölulaun fyrir hvern miða, þannig að happdrættið ætti einnig að geta oröið þröngum f járhag félaganna ly ftistöng. Gunnlaugur Hjálmarsson mun hafa umsjóm með dreifingu mið- anna fyrst I stað og til hans þurfa þeir sem selja vilja miðana að snúa sér. Tvö af kunnasta sklöafólki Sovétrfkjanna, göngugarpurinn Vedenin og Kulakova. Þau eru enn I landsliðinu þrátt fyrir nokkuð háan aldur af iþróttafólki að vera. þýskum skíðamönnum. Að loknum þjálfunartlmanum var keppt á hjólasklðum, en austur- þýsku skiðamennirnir eru mjög góðir I þeirri iþrótt. En Vedenin sigraði I þessari keppni. Auðvitað er þetta aöeins einn þáttur I styrkleika sklðamannsins, en samt sem áður segir hann nokkuö. Hvað snertir undirbúning annarra „öldunga” I landsliðinu, þá var nokkrum þeirra, Alvetlnu Oljúinu, Fjodor Simashev, Júri Skobov og Vladimir Dolgakov leyft að æfa sig og þjálfa sjálf- stætt. Þetta er allt reynt Iþrótt- afólk og það er óþarfi að þjálfa það meö nýliðunum.” APN £7 O UEFA bikar- keppni í fyrrakvöld fóru fram slöari leikirnir I 3. umferð UEFA-bikarkeppninnar I knattspyrnu og urðu úrslit þessi: Ajax, Hollandi — Juventus, ttaliu 2:1 (2:2) Juventus áfram. Real Zaragoza, Spáni, — Borussia Mönchengladbach, V- Þýskal. 2:4 BM áfram með samtals 9:2. Hamburger Sv, V-Þýskal. — Dynamo Dresden A-Þýskal. 2:2Hamburger áfram með6:3 samanlagt. FC Cologne V-Þýskal. — Partizan Belgrad Júgóslv. 5:1 — Cologne áfram með 5:2 samanlagt. Banik Ostrava Tékkósl. — SC Napoli, ttaliu 1:1, Ostrava áfram með samanlagt 3:1. Velez Moster, Júgósl. Derby, Engiandi 4:1 Mostar áfram með samanlagt 5:4. FC Twenty, Hoilandi — Dukia Prag, Tékkósl. 5:0, Twenty áfram með 6:3 samanlagt. FC Köln, V-Þýskal. Partisan Belgrad, Júgósl. 5:1, FC Köln áfram með samanlagt 5:2 Fortuna Diísseldorf, V- Þýskal. — Amsterdam, Hol- landi 1:2 Amsterdam áfram með samanlagt 5:1. Newcastle vann Texaco- bikarinn Newcastle vann Texco- bikarképpnina i Englandi með þvl að sigra Southampton 3:0 I siðarileik liðanna I úrsiitum. t fyrri leiknum sem fram fór I Southamton sigraði heimaliöið 1:0 og eftir venju- legan leiktima I Newcastle hafði heimaliðiö yfir 1:0 þannig að staðan var jöfn 1:1. En i framiengingu skoraði Newcastle 2 mörk gegn engu og sigraöi þvi I siðari leiknum 3:0 og samanlagt 3:1. Texaco-bikarinn er 4. mesta knattspyrnukepþnin I Eng- landi. Fyrst er auðvitað 1. deildarkeppnin, þá bikar- keppni enska sambandsins, slðan deildarbikarinn og þá Texacto-keppnin. Danir fengu skell Danir fengu heldur betur skell á alþjóða kvennahand- knattleiksmótinu i Póllandi i fyrrakvöld, töpuðu fyrir pól- verjum 8:19 en annars uröu úrslit þessi: Pólland — Danmörk 19:8 (7:3) A-Þýskal. — Tékkóslóvak. 20:8 (9:6) Ungverjal. — Pólland 15:8 (8:4) Rúmenla — V-Þýskal. 14:9 (7:4)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.