Þjóðviljinn - 13.12.1974, Page 5

Þjóðviljinn - 13.12.1974, Page 5
Föstudagur 13. desember 1974. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 fLóðaúthlutun — Reykjavík Reykjavikurborg mun á næsta ári, 1975, úthluta lóðum fyrir ibúðarhús, einbýlis- hús, parhús og fjölbýlishús. Meginhluti væntanlegrar úthlutunar verður i Selja- hverfi. Umsóknareyðublöð og allar nánari upp- lýsingar um lóðir til ráðstöfunar svo og skipulags- og úthlutunarskilmála verða veittar á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð. Umsóknarfresur er til og með föstudegin- um 27. desember nk. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. BORGARSTJÓRINN í REYKJAVÍK Auglýsingasíminn er 17500 JÚÐVIUINN E ÚTVARP SJÓNVARP Unglingarnir og , bren hsusíofnai i irnar’ Svala Thorlacius stjórnar Kastljósi i kvöld, en auk hennar munu þau Elias Sn. Jónsson, Helgi Jónsson og Áslaug Ragn- ars leggja þættinum lið. Svala mun ræða við Njörð Snæhólm, rannsóknarlögreglu- mann um „mannshvörf á liðn- um vetri. Ætli viö ræðum þetta ekki á breiðum grundvelli, ef svo má segja, en tökum varla fyrir einstök tilvik”, sagði Svala, þegar Þjóðviljinn ræddi við hana. Elias Sn. Jónsson mun fjalla um mál, sem upp kom í Þjóð- viljanum fyrir skömmu. Þá birtist i blaðinu bréf frá manni á Breiðdals, þar sem hann lýsti þvi hvernig „bremsustofnun” getur leikið framkvæmdir Uti á landsbyggðinni. t þvi tilfelli sem greint var frá i Þjóðviljanum, var um að ræða læknisbústaö, sem Innkaupastofnun rikisins stöðvaði framkvæmdir við. Elias mun i kvöld ræða þetta mál við deildarstjóra i Inn- kaupastofnuninni, þann sem svaraöi bréfinu frá Breiðdal I Þjóöviljanum. Helgi Jónsson og Áslaug Ragnars munu taka fyrir það mál Kastljóssins, sem lengstan tima tekur. Þau hafa undan- farna daga og kvöld verið að kynna sér skemmtanalif ung- linga i Reykjavik. A laugardagskvöldið er var, tóku þau viðtöl og kvikmynduðu I Klúbbnum, Tónabæ, Tjarnar- búö og Silfurtunglinu, en siðan ræða þau við forstöðumann Fellahellis, Tónabæjar og æsku- lýðsfulltrúa Reykjavikur, en það er ungur maður sem hefur áhuga á pólitik, Davið Oddsson. „Það kemur ýmislegt for- vitnilegt fram og margt kemur á óvart”, sagði Svala Thorla- cius — og við biðum Kastljóss- ins. Útvarp 1 kvöld verður útvarpað frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar tslands. Meðal þeirra verka sem flutt verða er nýjasta afrek Atla Heimis á skáldskaparsvið- inu, „Blómabað”, sem frum- flutt var i Sviþjóð fyrr á þessu ári. Hljómsveitarstjóri er Páll P. Pálsson, en hin tékkneska Dagmar Simonkova leikur ein- leik á pianó, þegar að þvi kemur að flytja Pianókonsert nr. 1 i b- moll eftir Tsjaikovsky. A undan tónleikunum er Þing- sjáin, en þegar Þjóðviljinn bað Kára Jónasson, fréttamann að skýra frá efni þáttarins i kvöld, var hann dulur mjög og kvaðst ekki hafa gert upp við sig, hvert þingmála vikunnar væri for- vitnilegast. —GG í ár býöst þér sjaldgæft tækifæri til aö gefa verö- mæta gjöf. í tilefni af 1100 ára afmæli ý íslandsbyggöar gaf Seöla- M bankinn út þjóöhátíöar- mynt. Gjafaaskja meó ^ ý ’tveim silfurpeningum af sérunninni sláttu (proof G coins) fæst ennþá í bönkum, sparisjóöum og hjá helstu myntsölum. Veröió er kr. 4.000,- Peningar þessir eru verömæt gjöf sem halda mun verógildi sínu. SEÐLABANKI ÍSLANDS HAFNARSTRÆTI 10 & Mr_ t/ 1000 kr. 500 kr. Bakhliö r JOLA Jxekur Isafoldar ntxmitj j)rj*Vr»orjr>í»rxk nw SteingerAur Guðmundsdóttir: Börn ó flótta Tómas Guðmundsson bjó til prentunar. Teikningar eftir Jóhannes S. Kjarval er tvímælalaust merkasti viðburður ársins á sviði Leikritaútgáf u. / é$i J&C- f hVÉ)} W ■jj p/ y Uitmdur JSmttott mLJOÐLEIT í! Erlendur Jónsson: Ljóðleit Höfundur skiptir hinni nýju bók sinni í þrjá meginkafla: Kögun, Sögur úr stríðinu og Ást. Af Kögunarhól sínum skyggnist skáldið vítt um heim, til framandi landa, í mannleg sálarf ylgsni, horfir til baka til liðinna atburða og kannar eigin hugskot. r v Isafoldar bók ergóó bók MUNIÐ HAPPDRÆTTI ÞJÓÐVILJANS

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.