Þjóðviljinn - 13.12.1974, Page 12

Þjóðviljinn - 13.12.1974, Page 12
Menntaskólinn Þingað um mengun við Mývatn uoBvmm Föstudagur 13. desember 1974. Sameinuðu þjóðirnar: r Oskoraður réttur til auðlinda NEW YORK 12/12 — Allsherjar- þing Sameinuðu þjóðanna sam- þykkti i dag með 120 atkvæðum gegn sex ályktun þess efnis, að hverju riki skuli vera heimiit að þjóðnýta og gera upptækar eignir erlendra aðila innan sinna landa- mæra, en eðlilegt sé að bætur séu greiddar fyrir slikar eignir. t tillögunni er einnig lögð á- hersla á óskoraðan rétt hvers rik- is til náttúruauðlinda sinna, þjóð- arauðs og til sjálfræðis i efna- hagsmálum. Riki þriðja heimsins stóðu fastast að tillögu þessari, en kapitalisku iðnrikin með Randa- rikin i fararbroddi andæfðu henni eftir mætti, og hafa Bandaríkin þegar lýst þvi yfir að þau muni hafa samþykktina að engu. Sá, sem fyrstur stakk upp á slikri samþykkt var Luis Eche- varrie, forseti Mexikó, og lagði hann fram tillögu þar að lútandi á ráðstefnu S.Þ. um viðskipti og þróun (UNCTAD) i Santiago i Chile fyrir tveimur árum. A móti tillögunni nú greiddu atkvæði Bandarikin, Bretland, Vestur- Þýskaland, Belgia, Danmörk og Lúxembúrg. Hjá sátu tiu riki, Austurriki, Kanada, Frakkland, írland, Israel, ítalia, Japan, Hol- land, Noregur og Spánn. — Reuter. Sérfræðingar sem unnið hafa að vistfræðirannsóknum við Mývatn, komu saman til fundar i Norræna húsinu i gær, og báru saman bækur sinar. Tuttugu menn, sem unnið hafa að rannsóknum á vegum nokkurra stofnana, fluttu fyrir- lestra, og skýrðu frá athugun- um. Mennirnir voru frá Heil- OSLó 12/12 — A morgun greiðir stórþingið norska atkvæði um þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að kaupa heiming hlutabréfa kanadíska álhringsins Alcan í stærsta álfyrirtæki Vestur-Evrópu, Ardal & Sunndal-álverunum, en norska ríkið á það nú að- brigðiseftirlitinu, Siglinga- málastofnun (þeir sem kannað hafa oliumengun), Veiðimála- stofnun, Orkumálastofnun og Liffræðistofnuninni. Náttúruverndarráð gekkst fyrir fundinum I gær, og sagði Arni Reynisson, að samstarfs- hópur Náttúruverndarráðs og heimamanna, tveggja fulltrúa eins að hálfu á móti Alcan. Hefur Tryggve Bratteli lýst því yfir að stjórn hans muni segja af sér ef þingið leggi ekki blessun sína yf ir þessa ákvörðun hennar. Allir stjórnarandstöðuflokk- arnir til hægri við krata eru á móti kaupsamningnum og bera þvi við að hann sé ekki nógu hag- úr Skútustaðahreppi og fulltrúa landeigendafélagsins i Mý- vatnssveit, myndu siðan draga ályktanir af niðurstöðum fund- arins og gera ákveðnar tillögur um aðgerðir I náttúruverndar- málum Mývatnssveitar. — GG Mynd: Sérfræðingarnir þinga um Mývatn og umhverfi þess i Norræna húsinu. stæður norðmönnum, og Sósial- iska kosningabandalagið lætur sér fátt um hann finnast og krefst þess að stjórnin skuldbindi sig til að þjóðnýta allan hinn geysimikla aliðnað Noregs fyrir næstu þing- kosningar, sem eiga að fara fram i september 1977, ef minnihluta- stjórn krata hjarir svo lengi. 1 kvöld töldu fréttaskýrendur hvað liklegast að málamiðlun tækist milli stjórnarinnar og. Sósialiska kosningabandalagsins, og eru forráðamenn verkalýðssamtak- anna sagðir mjög áfram um þá lausn. í forystu Verkamanna- flokksins er sagt að þeirri skoðun vaxi fylgi að heppilegast sé að þjóðnýta alla áliðjuna með tið og tima, en hinsvegar vill stjórnin fara hægar i þær sakir en sósial- istar krefjast, er talið liklegt að ótti við refsiaðgerðir af hálfu ál- hringsins i markaðsmálum valdi þar nokkru um. Með þingfylgi Verkamannafloksins einu saman kemst kaupsamningurinn ekki gegnum þingið, þvi að flokkurinn hefur þar aðeins 62 þingmenn af 155. Samkvæmt siðstu fréttum hefur þingflokkur Sósialiska kosningabandalagsins samþykkt að halda fast við upphaflega af- stöðu bandalagsins i málinu, og litur þá helst úr fyrir að dagar stjórnar Brattelis séu taldir. Sovétríkin viðurkenna friðunarrétt norðmanna OSLO 12/12 — Ntb-fréttastofan norska telur, að þegar hafi náðst samkomulag milli Noregs og Sovétrikjanna um friðunina fyrir togveiðum, sem norðmenn áforma utan tólf milna fiskveiði- lögsögunnar við Norður-Noreg eftir áramót. Munu sovétmenn hafa viðurkennt rétt norðmanna til friðunarinnar og Iögsögurétt þeirra yfir friðunarsvæðunum. Þetta er svipuð afstaða og Austur-Þýskaland og Pólland hafa tekið viðvikjandi friöunar- ákvörðunum norðmanna. Austur- þjóðverjar hafa þegar fyrir sitt leyti samþykkt friðunaráformin, og gert er ráð fyrir að pólverjar geri samning við norðmenn i sömu átt I næstu viku. Þetta sam- komulag við Austur-Evrópurlkin þrjú verður að teljast mikill árangur fyrir norðmenn og reyn- ist það þeim væntanlega verulegt haldreipi i þrætunni við EBE, sem enn hefur ekki viljað fallast á friðunina og hefur I hótunum um refsiaðgerðir. í Hamrahlíð: Útskrifar 75 stúdenta og tekur inn 60 nemendur Sjötiu og fimm nemendur þreyta nú stúdentspróf I Hamra- hliðarskólanum og stefna að þvi að útskrifast úr skólanum fyrir áramót. Þeir, sem þvi marki ná hafa þvilokiö skólanum á þremur og hálfu ári. Hjálmar ólafsson, konrektor, tjáði blaðinu I gær, að nú væri á- fangakerfið i skólanum farið að bera árangur. Þetta verður i fyrsta sinn, sem menntaskóli á Islandi útskrifar nemendur á miðju skólaári. Prófum lýkur 17. þ.m. og efnt verður til sérstakrar útskrifunarhátfðar laugardaginn 21. Auk þessara reglulegu stúd- enta er stefnt að þvi að útskrifa fióra öldunga. Eftir áramótin verða teknir 60 nýir nemendur inn i Hamrahlið- arskólann. Þeir koma úr ýmsum skólum, svo sem framhaldsdeild- um gagnfræðaskólanna og verslunarskólanum eða eru landsprófshafar, sem ekki hófu nám i haust. Þess er að vænta, að margir ný- stúdentanna, sem útskrifast fyrir áramótin hverfi til starfa i at- vinnulifinu. Haft hefur verið sam- band við nokkrar deildir Háskól- ans, en þær eru þess vanbúnar að taka við miklum fjölda núdenta á miðju námsári. Greinilegt er, að háskólinn verður framvegis að taka tillit til þeirrar býbreytni Hamrahliðarskólans að útskrifa stúdenta um áramót. Loks má gera ráð fyrir að nokkrir nem- endur hverfi utan til náms strax upp úr áramótum. —EKH BLAÐ- BURÐUR bjóöviljann vantar blað- bera í eftirtalin hverfi: Skúlagata Höfðahverfi Skjól Tómasarhagi Seltjarnarnes Drápuhlið Stigahlið Hverfisgata Laugavegur Akurgerði Vinsamlegast hafið • samband við af- greiðsluna. ÞJÓÐVILJINN Sími 1 7500 Kópavogur Blaðburðarfólk óskast i Reynihvamm og Birkihvamm Uppl. i sima 42073. ÞJODVIIJANS 1974 r : Skrifstofa Grettisgötu 3, Reykjavík. Simar 28655 ^ og 17500 Miðar í happdrætti Þjóðviljans hafa nú verið sendir til velunnara blaðsins um allt land. VINNINGAR í happdrættinu í ár eru ferðir innanlands og útan ásamt orlofsdvöl á vin- sælum hótelum. Sumarleyf isferð á bað- strönd við Svartahafið Ferðir fyrir2 á Eystra- saltsvikuna 1975 2 flugferðir til Norður- landa Ferðir og 5 daga dvöl á vinsælum hótelum innan- lands Höfn í Hornafirði Reynihlíð við Mývatn Skíðahótelinu á Akur- eyri DREGIÐ Á ÞORLÁKSMESSU Tíminn er því stuttur til þess að gera skil og mjög áríðandi að sem flestir létti störfin með því að senda uppgjör nú þegar í pósti eða komi á af- greiðslu Þjóðviljans eða skrifstofu Alþýðubanda- lagsins Grettisgötu 3/ sem er opin til kl. 19 alla virka daga og kl. 13 til 18 á laug- ardögum og sunnudög- um. Geriö skil strax í dag Norska stjórnin í fallhættu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.