Þjóðviljinn - 03.01.1975, Side 11

Þjóðviljinn - 03.01.1975, Side 11
 Slmi 22140 Gatsby hinn mikli Hin viðfræga mynd, sem allstaðar hefur hlotið metaðsókn. tslenskur texti. Sýnd kl. 6 og 9. Slmi 11540 Söguleg brúðkaupsferð Palomar Ptdures Intemational Neil Simon's The Heartbreak Kid ÍSLENSKUR TEXTI Bráðskemmtileg og létt ný bandarisk gamanmynd um ungt par á brúðkaupsférð. Charles Grodin, Cybill Shephcrd. Sýnd kl 5, 7 og 9. Erútihurdin ad tiUhvnd sc' (ijrir Ikiiui ijcrl. Cátió luiróvióinn vcrii /xí prijói SCIII til cr iTllllSt. T9ió liöfum licltkimju cuj útbúimó. Mdjnús O0 Sigutóut Sími 7 18 15 ÖKUKENNSLA Æfingatímar, ökuskóli og prófgögn. Kenni á Volgu 1973. Vi Ihjá Imur Sigurjónsson, sími 40728 Atvinna óskast Ung kona óskar eftir vinnu. Hefur stúdenfs- próf úr máladeild. Upplýsingar í sima 28737 Rafvædd Framhald af bls. 1. kistna komu æ fleiri og fóru að flytja þær til landsins. Markaðurinn mettaðist eins og skot, nú fer aðeins eðlilegt við- hald fram. Mér virðist sem allir innflytjendur liggi með fleiri eða færri kistur óseldar. Of margir ætluðu sér feitan bita af of einangruðu fyrirbæri”, sagði Gunnar. —gsf Rolluþankar Framhald af bls. 2. erkibiskup afk. Úlfs stailara og frændur hans börðust á móti Sverri, og augljóst samband er á milli þeirra og islendinga sem studdu flesta keppinauta Sverris. Sverrir hefur ekki talið vanþörf á að láta Karl Jónsson ábóta semja áróðursrit um sig til þess að vinna islendinga á sitt band. Sverrir hefur vist haft annað að gera en að kynna sér islpnskar bókmennt- ir svo mark væri á takandi. Skúfi olafsson Klapparstig 1«. Geymslur Framhald af bls. 3. ekki skemmast af veðri og vindum. Pakkhúsvandræði hafa sem sagt verið og eru enn mikil hjá okkur”, sagði Ingólfur að lokum, ,,en svo virðist sem bet- ur fer að heldur sé farið að draga úr innflutningi”. Aldrei eins mikiö hjá Hafskip Hafskip gerði hvorki meira né minna en að tvöfalda flutnings- getu sina á siðasta ári og er þvi e.t.v. ekki nema von að mikið af vörum hafi legið i vöru- skemmum fyrirtækisins. Þar eru um 300 bilar utandyra og pakkhús öll troðfull. —gsp Pantanir Framhald af bls. 3. aður var þar a.m.k. gerð „heiðarleg” tilraun til þess að bjarga sér út úr vandræðunum. Við fórum á stúfana i gær og könnuðum ástandið hjá nokkrum kaupmönnum og vöruskemmum hér i borg. Yfir- leitt báru menn sig vel og sögðust ekki kviða nýja árinu þótt vissulega væru allir sam- mála um að mikil minnkun á kaupum og sölu mundi eiga sér stað. —gsp BLAÐ- BURÐUR bjoðviljann vantar blað- bera í eftirtalin hverfi: Skúlagata Höfðahverfi Skjól Seltjarnarnes Stigahlið Hverfisgata Laugavegur Akurgerði Múlahverfi Vinsamlegast hafið • samband við af- greiðsluna. ÞJÓÐVILJINN Sími 17500 SENDIBÍLASTÖÐINHf Köstudagur 3. janúar 19,75 ÞJ6ÐVILJINN — SIÐA 11 apótek Reykjavik Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 3. til 9. janúar er i Austurbæjarapó- teki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Einnig næturvörslu frá ki. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni, virka daga. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. læknar slökkviliðið lögreglan I.ögreglan I Rvik — sími 1 11 10 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 5 01 31. sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30. 19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgarspltalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19.30. Flókadeild Kleppsspitala ; Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglegá kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur- borgar: Daglega kl. 15.30— 19.30. Flókadeild Kleppsspltala: Dag lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega ki 15—16 og kl. 19—19.30. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. / Slysavarðstofa Borgarspital- ans: Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. Simi 8 12 00. — Eftir skiptiborðslokun 8 12 12 Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. happdrætti Slökkvilið og sjúkrabflar i Reykjavik — simi 1 11 00 1 Kópavogi — simi 1 11 00 t Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 513 36. bókabíllinn Landspitalinn Kl. 15 til 16 og 19 til 19.30 alla daga nema um jólin á almennar deildar. Fæðingardeild: 19.30 til 20 alla daga. Barnadeild: Virka daga 15 til 16, laugardögum 15 til 17 og á sunnudögum kl. 10 til 11.30 og 15 til 17. Heimsóknartimar: Landakotsspltali Kl. 18.30-19.30 alla daga nema sunnúdaga kl. 15-16. A barna- deild er heimsóknartlmi alla daga kl. 15-16. Barnaspllali Hringsins: kl. 15—16 virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Hvitabandið: kl. 19—19.30 mánud,—föstud. Laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspitalinn:Daglega kl. 15—16 og 18.30—19 1 dag: Breiöholt Breiðholtsskóli — 13.30-15. Verslanir viö Völvufell 15.30-17. Laugarás Versl. Norðurbrún 3.30-14.30 Sund Kleppsv. ,152 við Holtaveg — 17.30-19 Laugarneshverfi Laugalækur/Hrisateigur 15-17 skák ■ mm,m ...i m j. Svartur Hvitur mátar í fjóröa leik. Lausn siðustu þrautar: 1. Bf5. krossgáta Lárétt: 1 fleiður 5 kraftur 7 rán- dýr 8 dýrahljóð 9 herbergi 11 slá 13 mæt 14 kveðið 16 þorp. Lóðrétt: 1 kaffibrauð 2 þraut 3 lengra 4 tala 6 truflun 8 strlp- aður 10 södd 12 geislabaugur 15 samstæðir. Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 2 skömm 6 vos 7 geil 9 ál 10 rið 11 ske 12 æð 13 veik 14 tin 15 iðunn. Lóðrétt: 1 hagræði 2 svið 3 kol 4 ös 5 mólekúl 8eið 9 áki 11 senn 13 vin 14 tu. Happdrætti Krabbameinsfélagsins Dregið var i happdrætti Krabbameinsfélagsins 24. des- ember sl. og komu upp eftirtalin númer 1. vinningur, Mercury Comet bifreið, á nr. 102233 2. vinningur, Scout jeppi, á nr. 83192. Byggingarhappdrætti NLFl Dregið var i Byggingarhapp- drætti Náttúrulækningafélags tslands á Þorláksmessu. Vinn- ingar féllu á þessi númer: Toyota Carina 1600 á númer 10947. Dvöl fyrir einn á heilsu- hælinu i mánuð á nr. 4319. Mokkakápa frá Heklu á Akur- eyri á nr. 4320. Vinninga sé vitjað á skrifstofu NLFl, Laugavegi 20 B. Simahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Dregið var i Simahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra 23. desember og hlutu eft- irfarandi númer vinninga, sem er Mini Austin bíll: Svæðisnúm- er 91-33880. 91-36734, 91-53418, 91- 53428, 94-03075. hjartakrossgátan Lausn á siðustu sunnudags- krossgátu 1 = K, 2 = V, 3 = ■Æ, 4 = Ð , 5 = 1, 6 = D, 7 = ú, 8 = S, 9 = U, 10 = = R, 11 = H, 12 = ■ É, 13 = = A, 14 = = 0, 15 = F, 16 = ■N, 17 = = T, 18 = = P, 19 = Á, 20 = 0, 21 = ■M, 22 = = G, 23 = L, 24 = = J, 25 = = B, 26 = = Y, 27 = E, 28 = = Þ, 29 = = Ý, 30 = = ö, 31 = 1. Þann 30.11 voru gefin saman i hjónaband i Arbæjarkirkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni, Hildur Gústafsdóttir, og Hr. Björn Eymundsson. Heimili þeirra verður að Dalalandi 3, Reykjavik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars). Þann 30.11 voru gefin saman I hjónaband i Bústaðakirkju af sr, Ólafi Skúlasyni, Anna Helga- dóttir og Snæbjörn Stefánsson. Heimili þeirra verður að Hjalla- vegi 6, Reykjavlk. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) Þann 30.11 voru gefin saman i hjónaband i Kópavogskirkju af sr. Þorbergi Kristjánssyni. Anna Einarsdóttir og Hr. Gisli Antonsson. Heimili þeirra verður að Goðheimum 24, Reykjavik. (ljósm.st. Gunnars Ingimars.)

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.