Þjóðviljinn - 26.01.1975, Side 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 26. janúar 1975.
Bréf
Framhald af bls. 3.
hliöum himnarikis og óhætt að
þurrka af skónum sinum viö
innstu dyrnar.
Ég sendi þér meö þessum linum
aldarafmælisrit Kvenfélags
Svinavatnshrepps sem framlag
mitt i bókaskáp rauösokka og
þakklætisvott fyrir velmeinta og
vonandi árangursrika réttlætis-
baráttu. Rit þetta er að minum
dómi merkt heimildarrit og
ÍBÚÐ
óskast á leigu
fyrir eina eða
tvær stúlkur.
Upplýsingar í
síma 4-21-91
veröur þvi verömeira sem stundir
liöa fram. En þaö mætti einnig
minna okkur á, aö við áttum
mæöur og formæöur, sem böröust
sinni baráttu, við óbllðari lifskjör,
og skiluöu okkur I þau spor sem
viö stöndum rní, meö þvottavélar
og ryksugur i báöum höndum, en
höfum þó ekki undan aö berjast
viö óhroöann, sem alltaf fylgir
mannkindinni, hvar sem hún er
og fer.
,,Og til þess aö skafa þaö
alltsaman af,
er ævin aö helmingi gengin”.
Vonandi tekst okkur aö ala börn
okkar upp i þeim anda, aö þau
sjái sjálf, að þvi hreinlegar sem
um er gengiö, þvi minna af aö
má, og timinn betur notaöur til
skapandi þátttöku og þroskavæn-
legri.
Þaö verður a.m.k. alltaf sama,
hvort viö klæöum þau i rauða
sokka eöa bláa, ef uppeldinu tekst
ekki að gera úr þeim menn. Næg
eru verkefnin og spyrja varla um
kyn, heldur getu og áræði.
En heimilisstörf veröa ekki
metin sem gjaldhæf vinna, eöa
orlofsskyld, fyrr en karlmaöurinn
fer almennt aö vinna þau.
Guöriöur B. Helgadóttir
Austurhliö
Viö bjóöum gestum okkar úrval rétta, allt
frá heitum samlokum upp í stórar steikur.
Einnig eru á boöstólum súpur, forréttir,
eftirréttir, kaffi og meö því, aö ógleymdum
rétti dagsins hverju sinni.
Allt þetta sem viö bjóóum upp á, hefur
eitt sameiginlegt, og þaö er verðið, þaö er
eins lágt og hægt er aö hafa þaö.
Opið frá kl. 08.00 til 22.00 alla daga.
Suðurtandsbraut 2 Reykjavík. Sími 82200
Hótel Esja, heimiliþeirra er Reykjavik gista
VERÐLAUNA-
MYNDAGÁTA
Skilafrestur myndagátunnar,
sem birtist í biaðinu
á gamlársdag er til 31. janúar
gþ um helgina
/unnudogui
18.00 Stundin okkar. t þættin-
um er mynd um önnu litlu
og frænda hennar. Söng-
fuglarnir taka lagiö og
Hanna Valdis syngur kisu-
visur. Flutt veröur saga
meö teikningum úr bókinni
„Viö Alftavatn” og einnig
sjáum viö mynd um Robba
eyra og Tobba tönn. Loks
verður svo farið i fuglaskoö-
unarferö út á Hafnarberg á
Reykjanesskaga. Umsjón-
armenn Sigriöur Margrét
Guömundsdóttir og Her-
mann Ragnar Stefánsson.
Stjórn upptöku Kristin Páls-
dóttir.
18.55 Hlé.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Dagskrárkynning og
auglýsingar.
20.30 Lifsmark. Kvikmynd,
sem Þorsteinn Jónsson og
Ólafur Haukur Slmonarson
hafa gert fyrir Sjónvarpið
um nokkur ungmenni, sam-
býlishætti þeirra og lifs-
skoöanir.
21.00 Umræöur i sjónvarpssal
um efni myndarinnar á und-
an. Umræöunum stýrir dr.
Kjartan Jóhannsson. Þátt-
takendur auk hans: Gestur
Guðmundsson, háskóla-
nemi, Helgi Þóröarson,
verkfræöingur og Hjálmar
W. Hannesson, mennta-
skólakennari.
21.30 Heimsmynd i deiglu.
Finnskur fræöslumynda-
flokkur um visindamenn
fyrri alda og uppgötvanir
þeirra. 5. þáttur. Þýðandi
Jón Gunnarsson. Þulur Jón
Hólm. Hér greinir frá
Galileo Galilei og kenning-
um hans. (Nordvision —
Finnska sjónvarpið.
21.45 Nýárskonsert i Vinar-
borg.FIlharmoniusveit Vln-
arborgar leikur lög eftir Jo-
hann Strauss. Stjórnandi
Willy Boskovsky. (Evro-
vision — Austurriska sjón-
varpiö).
22.55 Vesturfararnir. Endur-
sýning. Áttundi og siöasti
þáttur. Þýöandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
23.45 Aö kvöldi dags.
23.55 Dagskrárlok.
Imúnudogui |
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Dagskrárkynning og
auglýsingar.
20.35 Onedin skipafélagiö
Bresk framhaldsmynd. 17.
þáttur: Mælt og vegiö. Þýö-
andi Öskar Ingimarsson.
ur fyrir bættum hag sjó-
manna. Hann kennir James
um, þegar háseti fellur fyrir
borö og drukknar, og hyggst
taka til sinna ráöa, er heim
kemur. Það ber og til tiö-
inda, aö Callon og sonur
hans farast i eldsvoða og
Emma Callon erfir allar
eignir frænda sins.
21.25 íþróttir.
22.00 Hefur grænmeti lækn-
ingamátt? Fræöslumynd
um skipulegar föstur og
grænmetisneyslu og mögu-
leikana til að lækna sjúk-
dóma, eða fyrirbyggja þá,
meö sliku mataræöi. Þýö-
andi og þulur Jón O. Ed-
wald. (Nordvision —
Sænska sjónvarpiö).
22.30 Dagskrárlok.
um helgina
/unnu<lo9ui
8.00 Morgunandakt. Séra
Siguröur Pálsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Úrdráttur úr
forustugreinum dagblaö-
anna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veöurfregnir). a. Konsert I
F-dúr fyrir fiðlu, orgel og
strengjasveit eftir Vivaldi. I
Musici leika. b. Aria, récita-
tiv og dúett úr Kantötu nr.
21, „Ich hatte viel Be-
kummernis”, eftir Bach. c.
Húmoreska op. 20 eftir
Schumann. Wilhelm
Kempff leikur á pianó. d.
Sinfónia nr. 1 i c-moll op. 11
eftir Mendelssohn. FIl-
harmóniusveit Berlinar
leikur, Herbert von Karajan
stjórnar.
11.00 Messa i Neskirkju.
Prestur: Séra Frank M.
Halldórsson. Organleikari:
Reynir Jónasson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
1225 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 <Jr sögu rómönsku
Ameriku. Siguröur Hjartar-
son skólastjóri flytur fjórða
hádegiserindi sitt: Andes-
lönd og Paraguay.
14.00 Dagskrárstjóri I eina
klukkustund. Gerður Stein-
þórsdóttir kennari ræöur
dagskránni.
15.00 Miödegistónieikar. a.
Frá tónlistarhátiöinni i Hel-
sinki i sumar. Flytjendur:
Alfred Brendel pianóleikari
og Sinfóniuhljómsveit Vin-
arborgar. Stjórnandi: Carlo
Maria Giulini. 1. „Eg-
mont”-forleikurinn eftir
Beethoven. 2. Planókonsert
nr. 20 i d-moll (K466) eftir
Mozart. b. Sinfónia nr. 54 I
G-dúr eftir Haydn. Hljóm-
sveitin Philharmónia
Hungarica leikur, Antal
Dorati stj.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 Bein lina. Umsjónar-
menn: Arni Gunnarsson og
Vilhelm G. Kristinsson. 1
þessum þætti svarar Sigur-
björn Þorbjörnsson rikis-
skattstjóri spurningum
hlustenda um álagningu
skatta og skattaframtal.
17.15 Mormónakórinn syngur
lög eftir Stephen Foster.
Stjórnandi: Richard P.
Condie.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Strákarnir, sem struku”
eftir Böövar frá Hnifsdal.
Valdimar Lárusson byrjar
lestur sögunnar.
18.00 Stundarkorn meö pianó-
leikaranum Gary Graff-
man, sem leikur verk eftir
Mozart.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.25 „Þekkirðu land?”Jónas
Jónasson stjórnar spurn-
ingaþætti um lönd og lýði.
Dómari: Olafur Hansson
prófessor. Þátttakendur:
Pétur Gautur Kristjánsson
og Siguröur Hjartarson.
19.55 Islensk tónlist. a. Píanó-
konsert i einum þætti eftir
Jón Nordal, Höfundur og
Sinfóniuhljómsveit Islands
leika. Bohdan Wodiezko
stjórnar. b. Trió i a-moll
fyrir fiölu, selló og pianó
eftir Sveinbjörn Svein-
björnsson. Rut Ingólfsdótt-
ir, Páll Gröndal og Guðrún
Kristinsdóttir leika.
20.30 Finnska skáldkonan
Kerstin Söderholm. Þórodd-
ur Guömundsson segir frá
skáldkonunni og Margrét
‘ Helga Jóhannsdóttir les úr
ljóöum hennar i þýðingu
Þórodds, siöari þáttur.
21.00 Kvintett I A-dúr op. 114
„Silungakvintettinn” eftir
Franz Schubert Artur
Schnabel og Pro Arte kvart-
ettinn leika.
21.35 Spurt og svaraö. Svala
Valdimarsdóttir ieitar
svara viö spurningum hlust-
enda.
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir. Danslög.
Heiöar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin.
23.25 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari
(a.v.d.v.). Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. lands-
málabl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55: Séra
Óskar J. Þorláksson dóm-
próf. flytur (a.v.d.v) Morg-
unstund barnanna kl. 9.15:
Bryndis Viglundsdóttir les
þýöingu sina á sögunni „í
Heiömörk” eftir Robert
Lawson (6). Tilkynningar
kl. 9.30. Létt lög milli liða.
Búnaöarþátturkl. 10.25: Dr.
Stefán Aðalsteinsson greinir
frá búfjárrannsóknum I
Rannsóknarstofum land-
búnaðarins. íslenskt málkl.
10.40: Endurt. þáttur Jóns
Aöalst. Jónssonar cand.
mag. Morguntónleikar kl.
11.00: Hljómsveitin Phil-
harmónia leikur Francesca
da Rimini”, fantasiu fyrir
hljómsveit op. 32 eftir Tsjai-
kovský / John Browning og
Sinfóniuhljómsveitin i Bost-
on leika Pianókonsert nr. 2
op. 16 eftir Prokofjeff.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Him-
inn og jörö” eftir Carlo
Coccioli Séra Jón Bjarman
byrjar lestur þýöingar sinn-
ar.
15.00 Miðdegistónleikar:
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veöurfregnir).
16.25 Popphorniö
17.10 Tónlistartimi barnanna.
Ólafur Þóröarson sér um'
timann.
17.30 Aö tafli. Ingvar
Asmundsson menntaskóla-
kennari flytur skákþátt.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Mælt mál. Bjarni
Einarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Finnur Birgisson arkitekt
talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.25 Blööin okkar. Umsjón.
Páll Heiðar Jónsson.
20.35 Heilbrigöismái:
Heimilislækningar, I. Jón
Gunnlaugsson læknir talar
um heimilislækna fyrr og
nú.
20.50 Til umhugsunar. Sveinn
H. Skúlason stjórnar þætti
um áfengismál.
21.10 Kvöldtónleikar.
21.30 (Jtvarpssagan: „Bland-
aö I svartan dauöann” eftir
Steinar Sigurjónsson. Karl
Guömundsson leikari les
(4).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusálma hefst. Lesari:
Sverrir Kristjánsson sagn-
fræðingur.
22.25 Byggöamál. Frétta-
menn útvarpsins sjá um
þáttinn.
22.55 Hljómplötusafniö. I um-
sjá Gunnars Guömundsson-
ar.
23.50 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.