Þjóðviljinn - 26.01.1975, Side 19
Sunnudagur 26. janúar 1975. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 19
apótek
Kvöld- nætur og helgidaga-
varsla apóteka vikuna 24-30.
janúar er i Reykjavikurapóteki
og Borgarapóteki.
Þaö apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidögum og
almennum frídögum. Einnig
næturvörslu frá kl. 22 aö kvöldi
til kl. 9 að morgni, virka daga.
Kópavogur
Kópavogsapótek er opið virka
daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á
hádegi á laugardögum.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30, laug-
ardag 9 til 12.30 og sunnudaga
og aðra helgidaga frá 11 til 12
f.h.
slökkviliðið
Slökkvilið og sjúkrabflar
t Reykjavik — simi 1 11 00 t
Kópavogi — simi 1 11 00 í
Hafnarfirði — Slökkviliðið simi
5 11 00 — Sjúkrabill simi 51100.
lögreglan
Lögreglan i Rvik — simi 1116 6
Lögreglan I Kópavogi — simi
4 12 00
Lögreglan i Hafnarfirði — simi
5 11 66
læknar
Slysavaröstofa Borgarspital-
ans:
Slysavaröstofan er opin aílan
sólarhringinn. Simi 8 12 00. —
Eftir skiptiborðslokun 8 12 12
Kvöld- nætur- og heigidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i heim-
ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til
17.00 mánud. til föstudags, simi
1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi-
dagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, simi
2 12 30. — Upplýsingar um
lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar I simsvara 18888.
félagslíf
Menningar- og friðarsamtök Is-
lenskra kvenna
Félagsfundur M.F.Í.K. verður
haldinn i H.l.P. að Hverfisgötu
21, þriðjudaginn 28. janúar 1975
kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Hólmfriður Jónsdóttir, Upp-
bygging dagvistunarheimila.
2. Valborg Böðvarsdóttir, segir
frá taugaveikluðum og geðveil-
um börnum og lýsir starfsemi
geödeildar barnaheimilis
Hringsins v/Dalbraut 12.
3. Kristin Gunnarsdóttir, skýrir
frá dagheimilunum i Króaseli
og Vogum o.fl.
4. Kaffiveitingar.
Allt áhugafólk um velferð barna
velkomið. Fjölmennum á fyrsta
fund M.F.Í.K. á hinu nýbyrjaða
„Kvennaári 1975”. — Stjórnin.
Blindravinafélag tslands.
þakkar öllum þeim sem hjálp-
uðu við merkjasölu félagsins 20.
okt. sl., þó sérstaklega þeim
sem gáfu öll sölulaun sin eða
hluta þeirra. Dregið var 7. nóv.
Vinningurinn flugfar fyrir tvo
til Kaupmannahafnar kom á
merki nr. 2868 sem afgreiðist á
skrifstofu félagsins Ingólfs-
stræti 16 — Blindravinaféiag ts-
lands.
Kvenréttindaféiag tslands
heldur fund þriöjudaginn 28.
janúar næstkomandi kl. 20.30 á
Hallveigarstööum niðri. 1 tilefni
af kvennaárinu verður fundar-
efnið nokkur baráttumál.
félagsins fyrr og siðar.
Framsögu hafa Adda Bára
Sigfúsdóttir, Brynhildur
Kjartansdóttir, Sólveig Ólafs-
dóttir og Valborg Bentsdóttir.
Einnig veröur kosiö I ritnefnd
19. júni. Allt áhugafólk er
velkomiö meðan húsrúm leyfir.
Mæðrafélagið
Fundur verður haldinn
miðvikudaginn 29. janúar kl. 20
aö Hverfisgötu 21. Félagsvist,
ýmis skemmtiatriði. Félags-
konur fjölmennið og takið með
ykkur gesti.
bokabíllinn
A mánudag:
Arbæjarhverfi:
Hraunbær 162 — 15.30-17.
Versl. Rofabæ 7-9 — 13.30-15.
Breiðhoit:
Breiðholtsskóli — 19.15-21.
Háaleitishverfi:
Miðbær, Háaleitisbraut — 16.30-
18.15.
Ilolt — Hliðar:
Stakkahlið 17 — 13.30-14.30
Vesturbær:
KR-heimilið — 17.30-18.30
Versl. Hjarðarhaga 47 — 19.15-
21.
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Landakotsspitali
Kl. 18.30-19.30 alla daga nema
sunnudaga kl. 15-16. A barna-
deild er heimsóknartími alla
daga kl. 15-16.
Barnaspitali Hringsins:
Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17
laugard. og kl. 10-11.30 sunnud.
Borgarspitalinn:
Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30.
Laugard. og sunnud. kl. 13.30-
14.30 og kl. 18.30-19.
EndurhæfingardeildBorgar-
spitalans:
Deildirnar Grensási — virka
daga kl. 18.30. Laugardaga og
sunnud. kl. 13-17. Deildin
Heilsuverndarstöðinni — dag-
lega kl. 15-16, og 18.30-19.30.
Flókadeild Kleppsspitala:
Daglega kl. 15.30-17.
Fæöingardeildin:
Daglega 15-16 og kl. 19-1930.
Hvitabandið:
Kl. 19-19.30 mánud.-föstud.
Laugard. og sunnud. kl. 15-16 og
19-19.30.
Landspitalinn:
Kl. 15-16 og 19-19.30 alla daga á
almennar deildir.
Fæðingardeild:
19.30-20 alla daga.
Barnadeild: Virka daga 15-16,
laugardögum 15-17 og á sunnu-
dögum kl. 10-11.30 og 15-17.
Kleppsspitaiinn:
Daglega kl. 15-16 og 18.30-19.
Fæðingarheimili Reykjavikur
borgar:
Daglega kl. 15.30-19.30.
Heilsuverndarstöðin:
kl. 15-16 og kl. 19-19.30 daglega.
Kópavogshælið:
Eftir umtali og kl. 15-17 á helg-
um dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði:
Mánudag-laugard. kl. 15-16 og
kl. 19.30. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
skák
Nr. 21.
Hvltur mátar I öðrum leik.
Lausn siðustu þrautar: Re3
minningarspjöld
Minningarspjöld flugbjörgunar-
sveitarinnar
fást á eftirtöldum stöðum
Bókabúð Braga Brynjólfssonar
Sigurði M. Þorsteinssyni simi
32060
Siguröi Waage simi 34527
Magnúsi Þórarinssyni slmi
37407
bridge
Hvað hefur þú tapað mörgum
punktum I einu spili? Sennilega
ekki eins mörgum og hann
Clement Ellis, sem er vel kunn-
ur skoskur meistari (á móti
réttum mönnum). Einu sinni
sem oftar var Ellis að keppa og
ákvað I þessu spili að láta heyra
svolitiö hressilega i sér, þótt
hann ætti engin býsn af punkt-
um.
* G9542
¥ 873
♦ 104
+ 853
A AKD3 ♦ 10876
¥ AKD642 ¥ G95
♦ K5 ♦ AG6
* D * AG10
♦ ekkert
¥ 10
¥ D98732
* K97642
Allir á hættu. Suður (Ellis)
gaf og sagði pass. Vestur sagði
eitt hjarta. Norður passaði og
Austur sagði einn spaða. Nú
kom snilldarsögnin tveir spaðar
hjá Ellis. Vestur doblaði, sem er
reyndar heldur ófrumlegt, þvi
að augljóst á að vera hvaö Suður
er að filma. Doblið gaf Suðri
færi á að redobla (S.O.S.),
þannig að Norður verður að
flýja i þrjú lauf. En redoblið
hans Ellis var ekki augljósara
en það að Norður lét tvo spaða
standa redoblaða. Og ekki nóg
með það, heldur fékk vörnin alla
slagina, þvi að sagnhafi tromp-
aöi fjórða hjartað i blindum með
lágspaða og siðar I spilinu
trompaði hann enn hjarta og nú
með niunni. 4600, takk fyrir. Ef
Ellis er enn með sama spilafé-
laga er varla von að þú hafir
heyrt hans getið upp á siökastiö.
Viðskíptakortaverð
fyrir alla
SKEIFUNNI15IISIMI 86566