Þjóðviljinn - 29.01.1975, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.01.1975, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 29. janúar 1975. H. K. Rönblom: Að nefna snöru— — Gesturinn kemur inn, hélt Paul áfram. Ég geri ráö fyrir, að sá hinn sami hafi haft sinar ástæöur til aö vilja Bottmer feig- an. Þaö sem mætti augum hans var sviösett sjálfsmoröstilraun. Honum leist bersýnilega ekki á hana. Ef til vill hefur hann þekkt Bottmer nógu vel til aðvitaaö þaö var uppgerö eöa þá aö hann hefur séö á töflubauknum aö magniö var ekki nægilegt, ellegar þá að hann hefur vitað eins og flestir, aö svefnlyfseitrun er heldur hæpin sjálfsmorðsaöferð, þar sem flestum sjúklingum er bjargaö. Hann ákvað aö ljúka viö þetta hálfkaraöa verk. Sjálfsmoröið ,,i þykjustunni” átti aö veröa ,,i alvöru”. Fórnarlambiö haföi sjálft undirbúiö jarðveginn. Gesturinn valdi hengingu sem lokaþátt leiksins. Hann þurfti aðeins tvennl — reipi og fleiri svefntöflur af sömu tegund og voru i bauknum. Þvi að það væri ekki beinlinis sannfærandi aö sviösetja hengingu eftir inntöku á svefnlyf jaskammti, nógu sterkum til að missa ekki meövitund. Baukurinn varö aö vera fullur. Hann saug Mesak kappsamlega. — Haldiö bara áfram, sagöi syslumaöur festlega. — Þaö er tiltölulega auðvelt aö útvega sterkt snæri. Verra heföi getað verið aö komast yfir rétta tegund af svefnlyfi. En mér hefur veriö tjáö aö Skröderström gefi öllum sjúklingum sinum sams konar svefntöflur, og þar sem hann er eini læknirinn i bænum, þá er ekki ósennilegt að gesturinn hafi veriö úr hópi sjúklinganna og hafi átt aðgang aö sams konar svefntöflum. — Þaö er trúlegt, viðurkenndi sýslumaöur. — Ég á sjálfur svona bauk. Paul brosti þakksamlega. — Þegar gesturinn hafði séð hvaö gera þurfti, hljóp hann heim til að sækja þetta tvennt sem til þurfti. Ahættan var þvi nær engin. Hann gæti einfaldlega hætt viö áætlun sina, ef til hans sæist. Annars held ég aö sárafáir séu á ferli I Abroka á rigningar- nóttum. Meö þvi aö beita sæmilegri varfærni, hafði gesturinn getaö komist heim til sin og til baka óséður. Fjarlægöirnar hér eru sáralitlar. Þetta heföi ekki þurft að taka hann meira en svo sem stundar- fjóröung. Vitaskuld heföi fyrri heimsóknin getaö átt sér staö fyrr um kvöldiö, þaö er aöeins loka- heimsóknin sem hlýtur aö hafa att sér staö um miðnætti. Af sál- fræðilegum orsökum geri ég ráö fyrir aöhann hafi gert allt I einum rykk, eins fljótt og hann gat. Jæja, gesturinn kom til baka meö töflubaukinn sinn og snæriö. Hann taldi töflurnar i bauknum á boröinu og bætti viö því sem á vantaöi. 1 æsingnum mistaldi hann sig um eina, og það er ekki umtalsvert eins og allt var i pottinn búiö. Og siöan tók hann snæriö. — — Þaö var til taks, sagöi sýslu- maður. AHt bendir til þess að Bottmer hafi fundiö það sjálfur I bátahöfninni og tekið þaö meö sér. Hvernig fellur það inn i vangaveltur yöar? 1 sambandi viö snæriö, sagöi Paul bliölega, — þá er það sýslu- maður sem er meö vangaveitur en ekki ég. Snærið er komið úr járnvöruverslun Viktorssons. t morgun átti ég tal viö verslunar- stjórann I járnvörubúöinni. Hann sagöi mér frá þvi, aö þeir seldu menju þar I búöinni. Eiginlega er það utan þeirra verksviös, en þeir gera þaö sem þjónustu viö v i ö s k i p t a v i n i n a . Sama morguninn og Bottmer kom til bæjarins, geröist dálitiö óhapp I sambandi við menjudós, sem átti aö pakka inn. Hún opnaöist einhverra hluta vegna og hluti af innihaldinu skvettist upp á vegginn. Snærishönk sem þar hékk, fékk sinn skammt af litnum. Merkið er reyndar ennþá á vegnum — ég sá það sjálfur i gær. — Bottmer kom þangað sjálfur, sagði sýslumaður. Hann heföi getaö fengiö snæriö þar. — Vitaskuld spuröi ég búðarmanninn um þaö. Hann sagööi aö Bottmer heföi ekki haft tækifæri til þess og hann rökstuddi það. En vitaskuld er best aö sýslumaður tali viö hann sjálfur. — Ég geri þaö, ef ég tel ástæöu til. Ég ætla mér aö ihuga málið fyrst. — Auövitaö. Ef ég hef talað óljóst um eitthvað — — Gesturinn sem þér eruö aö tala um, — hvaöa erindi teljiö þér aö hann hafi átt? Kom hann til þess aö ráöa Bottmer bana? — Ég held viö getum tæpast gert ráö fyrir þvi. Þaö væri alltof undarleg tilviljun, ef hann heföi komiö I þeim tilgangi og svo kæmi I ljós aö fórnarlambiö heföi búiö svona dæmalaust vel I haginn fyrir hann. Ég giska á — og nú kem ég aöeins meö ágiskanir — — Hm. Paul var ekki hrifinn af þessari ræskingu,sem átti bersýnilega að tákna, aö það sem á undan var komiö væru ágiskanir llka. — Ég giska á, hélt hann áfram, aö þaö hefði getað veriö svona. Meöan Bottmer stundaöi lög- mannsstarfiö haföi hann fengiö innsýn I margs konar leyndar- mál. Þegar hann birtist svo óvænt I bænum aftur, hlýtur það aö hafa vakið kviöa hjá sumum. Enginn vissi neitt um fyrirætlanir hans. Sumir gátu meira að segja gert sér i hugarlund að hann heföi i hyggju að beita fjárkúgun. hóta Hútvarp 7.00 MorgunútvarpVeöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05, Fréttirkl. 7.30 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 9.15 Bryndis Víglundsdóttir heldur áfram lestri sögunnar ,,í Heiömörk” eftir Robert Lawson (8). Tilkynningar kl. 9.30 Þing- fréttir 9.45 Létt lög milli liöa. Frá kirkjustööum fyrir austan kl. 10.25 Séra Ágúst Sigurösson talar um Vallanes á Völlum. Kirkju- tónlistkl. 10.50. Morguntón- leikar kl. 11.00: Claude Monteux flautuleikari og St. Martinin-the-Fields hljóm- sveitin leika konsert i D-dúr fyrir flautu, strengjasveit og sembal eftir Quantz/Ingrid Hábler leikur pianósötu nr 2. eftir Bach/Jírf Horák. Jaroslav Micantk og hljóðfæraleik- arar úr Tékknesku fil- harmóniusveitinni og sin- fónluhljómsveitinni leika Serenötu I C-dúr fyrir tvö klarinó, strengjasveit og fylgirödd eftir Vejvanovsky/Concert Arts hljómsveitin leikur „Glaö- lyndu stúlkurnar”. ballet- músik eftir Domenico Scarlatti. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Himinn og jörö” eftir Carlo Coccioli Séra Jón Bjarman les þýöingu sina (2). 15.00 Miödegistónleikar Osian Ellis og sinfónluhljómsveit leika Hörpukonsert eftir Glíer. Filharmóniusveitin I Los Angeles , leikur „Petrushka”, balletmúsík eftir Stravinský. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorniö 17.10 (Jtvarpssaga barnanna: „Strákarnir, sem struku” eftir Böövar frá Hnffsdal. Valdimar Lárusson les (2). 17.30 Framburöarkennsla I dönsku og frönsku 17.50 Tónleikar. Ti 1 - kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Tjaldaö I Evrópu Jónas Guömundsson rithöfundur segir frá annar þáttur 20.00 Kvöldvakaa. Einsöngur Einar Kristjánsson syngur íslenzk lög. b. Þorrablót aö fornu og nýju Guömundur Jósafatsson frá Brands- stööum segir frá. c. Bólu- Hjálmar og önnur kvæöi eftir Sigurö Gislason Baldur Pálmason les. d. Brotajárn Hjörtur Pálsson flytur frásögu eftir Þorstein Björnsson frá Hrólfsstööum e. Molarnir laöa Kristín Þórsteinsson les stutta frá- sögn eftir Jón Arnfinnsson af samskiptum hans viö mýs og refi. f. Tvö ævintýr eftir Stephan G. Stephans- sonÆvar R. Kvaran les. g. Haldiö til haga. Grlmur M. Helgason forstööumaöur handritadeildar landsbóka- safnsins flytur þáttinn. h. Kórsöngur Árnesinga- kórinn syngur íslenzk lög, Söngstjóri: Þurlöur Páls- dóttir. Pianóleikari: Jónina Glsladóttir 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (3) 22.25 Leiklistarþáttur i umsjá örnólfs Árnasonar 22.55 Niitimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.45 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. 0 sjónvarp 18.00 Björninn Jógi.Bandarlsk teiknimynd. Þýöandi Stefán Jökulsson. 18.20 Leyndardómar dýra- rikisins, Bandariskur fræöslumyndaflokkur um eiginleika og lifnaöarhætti dýra. 1. þáttur Lifsbaráttan. Þýöandi og þulur Guörún Jörundsdóttir. 18.50 Fllahiröirinn, Bresk framhaldsmynd. Flagö undir fögru skinni Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrárkynning og augiýsingar. 20.35 Umhverfis jöröina á 80 dögum. Breskur teikni- myndaflokkur, byggöur aö hluta á samnefndri sögu eftir Jules Verne. 4. þáttur. Kerruna fyrir klárinn,Þýö- andi Heba Júliusdóttir. 20.55 Landsbyggöin Flokkur umræöuþátta um málefni dreifbýlisins. 4. þáttur. Vesturland. Þátttakendur: Alexander Stefánsson, Ólafsvik, Guöjón Ingvi Stefánsson. Borgarnesi, Siguröur Sigurösson, Stóra- Lambhaga og Valdimar Indriöason, Akranesi. Um- ræöunum stýrir Magnús Bjarnfreösson. 21.40 Isbrjóturinn Tséljúskin. Sovésk heimildamynd um hrakninga skips i hafis áriö 1934. Rakin eru tildrög þessara atburöa og lýst björgun áhafnar og farþega. Einnig er i myndinni rætt viö nokkra af þeim, sem hér komu viö sögu. Þýöandi og þulur Hallveig Thorlacius. 22.40 Dagskráriok. #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HVERNIG ER HEILSAN? F'rumsýning fimmtudagkl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20. HVAÐ VARSTU AÐ GERA t NÓTT? föstudag kl. 20. KAUPMAÐUR t FENEYJUM iaugardag kl. 20. KARDEMOMMOBÆRINN föstudag kl. 16. Uppselt. laugardag kl. 15. Leikhúskjailarinn: HERBERGI 213 i kvöld kl. 20,30. Miöasala 13,15—20. Simi 1-1200. Sfmi 22140 Farþegi í rigningu Rider in the rain Mjög óvenjuleg sakamála- mynd. Spennandi frá upphafi til enda. Leikstjóri: René Clement. Aöalhlutverk: Charles Bronson, Marleue Jobert tSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum. LÁUHENCE MICHAEI OLIVltH CAJNE 'H.KW 'íti L.MAMUKWti /r*,u-v Sfmi 11544 tSLENDINGASPJÖLL i kvöld kl. 20,30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU 5. sýning fimmtudag kl. 20,30. Blá korta gilda. 6. sýning laugardag kl. 20.30. Gul kort gilda. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20,30. DAUÐADANS sunnudag kl. 20,30. Seldir aðgöngumiðar á sýn- ingar sem féllu niöur gilda á þessar sýningar. ÍSLENDINGASPJÖLL þriðjudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Slmi 18936 ISLENZKUR TEXTI. Verölaunakvikmyndin: The Last Picture Show The piace.The people. Nothing much has changed. og frábærlega vel leikin ný amerisk Oscar-verölauna- kvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlutverk: Timothy Bett- oms, JeffBirdes, Cybil Shep- hard. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuö innan 14 ára. TÓNABÍÓ 31182 tSLENZKUR TEXTI. Fræg og sérstaklega vel leikin ný litmynd, gerö eftir sam- nefndu verðlaunaleikriti Anthony Shaffers, sem fariö hcfur sannkallaöa sigurför alls staöar þar sem það hefur veriö sýnt. Leikstjóri: Joseph J. Mankie- wich. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasti tangó i Paris Last Tango in Paris Slmi 16444 jwuon- STEUE DIISTin mcquEEn HDFFimm a FRANKLIN J. SCHAFFNER film Spennandi og afburöa vel gerö og leikin, ný, bandarisk Pana- vision-litmynd, byggð á hinni frægu bók Henri Charriére (Papillon) um dvöl hans á hinni illræmdu Djöflaeyju og ævintýralegum flóttatilraun- um hans. Fáar bækur hafa selst meira en þessi, og myndin veriö meö þeim best sóttu um allan heim. Leikstjóri: Franklin J. Schdffner. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 2.30, 5, 8 og 11. Athugiö breyttan sýningar- tima. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Maria Schneider. Stranglega bönnuö yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. Karate meistarinn The Big Boss Fyrsta karatemyndin sem sýnd var hér á landi. I aöal- hlutverki hinn vinsæli Bruce I.ee. Bönnuö yngri en 16 ára. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 7. Athugiö breyttan sýningartima. ÖKUKENNSLA Æfingatimar, ökuskóli og prófgögn. Kenni á Volgu 1 973. Vilhjálmur Sigurjónsson, sími 40728

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.