Þjóðviljinn - 31.01.1975, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJóÐVILJINNFöstudagur 31. janúar 1975.
H. K. Rönblom;
Að
nefna
snöru—
— En hvaö um hann?
— 0, hann var ofaná. Hann átti
búgarö í NSrke.
Lena skellihló þegar hún sá
undrunarsvipinn á Paul.
— Þú hélst auövitaö aö þaö væri
mórall i sögunni, sagöi hún, en
svo er ekki. Þaö er hins vegar still
yfir henni. óöalsbóndinn getur
táldregiö stúlku, þaö þykir ekki
nema sjálfsagt af pótentáta eins
og honum. En stúlkan má ekki
lenda f klandri, þaö er ekki
viöeigandi, þaö spillir stilnum og
fyrir bragöiö veröur hún að
drekkja sér. Fráleitt en
sannferðugt.
— Satt segiröu, sagöi frú Atvid
vingjarnlega. Sá sem hefur
ákveðið hlutverk í lífinu má ekki
trassa smámunina. Er þaö ekki
rétt?
Þungur vörubfll ók eftir
kyrrlátri götunni fyrir utan. Gler-
perlurnar i ljósakrónunni litlu
klingdu hræðslulega. Paul var
heillaöur af þessu annarlega og
nosturslega umtalsefni.
— Nú ætla ég aö bera fram
gátu, sagöi hann. Ég varö aö ná
sambandi viö manneskju sem
vissi helstu deili á járnvöru-
salanum og vinum hans. Mann
sem lét mér f té smáatriöin sem
leynilögreglumaöur verður að fá f
hendur til aö geta unniö. En járn-
vörusalinn sjálfur haföi gefiö i
skyn aöhann og vinir hans myndu
ekki lyfta fingri mér til hjálpar.
Þaö var þvf tilgangslaust aö leita
aöstoöar þeirra. Hvernig fór ég
aö?
— I enskum sakamálasögum
• útvarp
7.00 Morgunútvarp
Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kf.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.55. Morgunstund
barnanna kl. 9.15: Bryndis
Vfglundsdóttir heldur
áfram lestri þýöingar
sinnar á sögunni ,,1
Heiömörk” eftir Robert
Lawson (10). Tilkynningar
kl. 9.30. Þingfréttir 9.45.
Létt lög milli liöa. Spjailaö
viö bændur kl. 10.05. „Hin
gömlu kynni” kl. 10025:
Sverrir Kjartansson sér um
þátt meö frásögum og
tónlist frá liönum árum.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Chamber Harmony hljóm-
sveitin tékkneska leikur
Serenötu fyrir blásarasveit,
knéfiölu og bassafiðlu op. 41
eftir Dvorák / Arthur
Grumiaux og Lamoureux
hljómsveitin i Paris leika
Fiölukonsert nr. 4 í d-moll
efti Paganini.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna. Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Himin
og jörö” eftir Carlo Coccioli
mútar maöur herbergisþjóni
einhvers, sagöi Lena, og þá fær
maöur allar upplýsingar.
■ — Hvaö mig snertir, sagði frú
Atvid, þá myndi ég leita til
einhverrar gamallar ömmu sem
bæði heyrir og sér allt en enginn
tekur tillit til.
• — Stórkostleg hugmynd, viður-
kenndi Paul, en ég fann engar
ömmur og herbergisb.iónar fyrir-
finnast ekki i Abroka. Ég sneri
mér til ritstjóra heimablaðsins,
vingjarnleg og margfróös
manns sem fær aö vita allt þótt
hann sé ekki tekinn með i gesta-
boðin. Viö östlund ritstjóri áttum
langt og fræöandi samtal og
engum hafði dottiö i hug að vara
hann viö mér.
— Talaðirðu lika við konuna
hans? spurði Lena.
— Nei, hana sá ég ekki.
■ — Þá veistu ekki allt. Enginn
byggöaritstjóri veit svo mikiö aö
hver einasta kona i bænum viti
ekki meira en hann.
Gamla konan sat og fitlaði
ihugandi við skrin úr Meissen-
postulini sem stóð á hliðar-
boröinu, Ef til vill var skrinið
dýrmætur forngripur, en það datt
manniekki i hug i stofum eins og
þessari, þar sem allt átti sér
rætur f fortiðinni.
— Gallinn á þessu fólki sem þú
talar um, sagði hún, er ekki sá að
þaö haföi stfl og leiki hlutverk.
Gallinn er sá að þaö hefur tekiö
að sér hlutverk sem hæfa þvi
ekki. Ég held þaö sé að reyna að
leika ofurmenni.
Hún laut nær Paul og bætti við i
aðvörunartón:
— Eins og til aö mynda þessi
Hitler! Ekkert er eins hættulegt
og ofurmenni sem heldur að hann
sé aö koma upp um sig!
Deyfð meðal
framámanna
í.
1 nokkra daga enn leið lifiö
áfram i Abroka, rólega eins og
skolbrúnt vatnið i Sútaránni.
Sama kvöldið og vanalega
spilaöi sýslumaðurinn þriggja
manna bridds ásamt vinum
sfnum apótekaranum og gagn-
fræöaskólakennaranum. Ekkert
var sagt allt kvöldiö sem ástæða
ertilaðminnastá. Lyfsalinn fékk
alslemm f spaöa og haföi unnið
tvær krónur og fjörutiu þegar
hann fór heim. En eftir á skýrði
hann frá því, að þessi mjkla spila-
heppni, heföi stafað af þvi, aö
sýslumaöur var utan viö sig og
átti erfitt meö að einbeita
huganum.
En samt voru þaö einmitt orö
lyfsalans sem komu skriöunni af
staö. Hann sagði þau við verk
fræöingsfrúna sem vann i
Séra Jón Bjarman les þýö-
ing sína (3)
15.00 Miðdegistónleikar Birgit
Nilsson, John Aldis kórinn
og Sinfónfuhljómsveit
Lundúna flytja atriöi úr
þremur óperum eftir
Wagner: „Hollendingnum
fljúgandi”, „Rienzi” og
„Alfunum”. Herbert von
Karajan stjórnar flutningi á
Ungverskri rapsódfu nr. 2
eftir Liszt. Gary Graffman
leikur „La Chasse” etýðu
nr. 5 eftir Paganini / Liszt.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir)
16.25 Popphorniö
17.10 Útvarpssaga barnanna:
„Strákarnir, sem struku”
eftir Böövar frá Hnifsdal.
Valdimar Lárusson les (3)
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Þingsjá Umsjón: Kári
Jónasson
20.00 Sónata nr. 3 i A-dúr fyrir
knéfiölu og pfanó op. 69 eftir
Beethoven Mstislav
Rostroprovitsj og Svjatos-
lav Rikhter leika.
20.25 Islensk fræöi á
krossgötum Einar Pálsson
skólastjóri flytur erindi.
21.10 Dansar eftir Rimský-
Korsakoff, de Faiia o.fl.
Rawicz og Landauer leika
fjórhent á pfanó.
apótekinu. Hún lét þau ganga til
eiginmanns si'ns með þeirri
viöbót, að ef til vill væru það földu
peningarnir hans Bottmers sem
yllu sýslumanni áhyggjum. Verk-
fræðingurinn sagöi aö þaö gæti
svo sem vel verið, þvi að hann
vissi það frá öruggum heimildum
aö starfsmaður úr félagsmála-
ráöuneytinu heföi komiö til frú
Nohrström og spurt hana
spjörunum úr um athafnir gests
síns.
Kvöldiö eftir kom heilbrigöis-
nefndin saman til að ganga frá
tillögum um breytingar á sorp-
hreinsun bæjarins, sem yrðu
nauðsynlegar ef kaupin á sorp-
hreinsunarbilnum yrðu
samþykkt. Verkfræöingurinn
sem var giftur konunni sem vann
i apótekinu var viðstaddur sem
eins konar ráðgjafi. Meðan á
fundi stóö mælti hann varla orö,
en eftir fundinn vildi hann trúlega
bæta úr þvi og sagði að liklega
væri búiö að taka Bottmer-málið
upp að nýju. Algotsson veitinga-
maöur, sem var nefndarfulltrúi,
sagöi að það væri þá ekki vonum
fyrr. Og östund ritstjóri er var
fréttaritari Lénstlöinda i bænum
og hafði komið til að fá afrit af
hreinsunartillögunum, sagðist
skyldu hringja i sýslumann til aö
fá þetta staðfest.
Skröderström læknir sem var i
nefndinni á embættisins vegum
hafði staðiö hjá og heyrt allt
saman,og þegar hann kom heim,
hringdi hann samstundis i
Viktorsson járnvörusala. og járn-
vörusalinn hringdi siöan strax i
Ek sýslumann.
— Sæll það er Selmer. Þessi
Kennet hefur bersýnilega komiö
bæjarslúörinu i gang.
— Ég hef ekkert heyrt um það.
— Nei, en ég hef heyrt það.
Hvað sem þvi liður, þá kemur það
sér mjög illa núna, þegar
sorphreinsunarmálið er á
viðkvæmasta stigi.
— Hvað finnst þér ég geta gert i
þvi?
— östlund getur hringt til þin á
hverri stundu. Þú þarft ekki
annað en segja honum skýrt og
skorinort, aö rannsókninni i
Bottmermálinu sé lokið.
— Það get ég ekki.
— Ég á ekki viö yfirlýsingu til
blaösins. Ég átti við að þú gætir
látið Östlund bera orðróminn til
baka á viðeigadi hátt.
— Ég heyrði vel hvað þú sagðir.
Þaö er óhugsandi.
— En góði Emmerich —
Greinilegur smellur upplýsti
járnvörusalann um að sýslu-
maöur hefði rofið sambandiö.
I rauninni var það upphringing
járnvörusalans sem hafði neytt
Ek sýslumann til að taka bá
ákvörðun er hann haföi dögum
saman veigraö sér viö. Strax
daginn eftir hófst hann handa
21.30 C t v a r p s s a g a n :
„Blandað i svartan
dauöann” eftir Steinar
Sigurjónsson Karl
Guömundssonleikari les (6)
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir Lestur
Passiusálma (5)
22.25 Húsnæðls- og byggingar-
mál Ölafur Jensson sér um
þáttinn
22.45 Afangar Tónlistarþáttur
I umsjá Asmundar Jóns-
sonar og Guðna Rúnars
Agnarssonar.
23.30 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
0 sf ónvarp
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrárkynning og
auglýsingar.
20.35 Lifandi veröld.Fræðslu-
myndaflokkur frá BBC um
samhengiö i riki náttúrunn-
ar. 2. þáttur. Lifið á gresj-
unni.Þýöandi og þulur ösk-
ar Ingimarsson.
21.05 Kastljós.Fréttaskýringa-
þáttur. Umsjónarmaður
Eiöur Guönason.
21.55 Villidýrin.Breskur saka-
málamyndaflokkur. 5. þátt-
ur. Listaverkarán. Þýöandi
Kristmann Eiösson.
22.45 Dagskrárlok.
#ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
HVAÐ VARSTU AÐ
GERA t NÓTT?
i kvöld kl. 20.
KARDEMOMMUBÆRINN
I dag kl. 16. Uppselt.
laugardag kl. 15. Uppselt.
sunnudag kl. 15. Uppselt.
KAUPMAÐUR
t FENEYJUM
laugardag kl. 20.
HVERNIG ER
HEILSAN?
2. sýning sunnudag kl. 20.
Leikhúskjallarinn:
HERBERGI 213
þriðjudag kl. 20,30
Miöasala 13,15—20.
Sími 1-1200.
Slmi 11544
tSLENZKUR TEXTI.
Fræg og sérstaklega vel leikin
ný litmynd, gerö eftir sam-
nefndu verðlaunaleikriti
Anthony Shaffers, sem fariö
hefur sannkallaða sigurför
alls staöar þar sem það hefur
verið sýnt.
Leikstjóri: Joseph J. Mankie-
wich.
Sýnd k1- 5 °8 9-
*TFÍ1 WJ
Simi 41985
Átveislan mikla
Kin umdeilda kvikmynd, að-
eins sýnd i nokkra daga.
Sýnd kl. 8 og 10.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
HAFNARBÍÓ
Simi 16444
STEVE OUSTin
mcquEER HOFFmnn
a FRANKLIN J. SCHAFFNER film
Spennandi og afburöa vel gerö
og leikin, ný, bandarisk Pana-
vision-litmynd, byggö á hinni
frægu bók Henri Charriére
(Papillon) um dvöl hans á
hinni illræmdu Djöflaeyju og
ævintýralegum flóttatilraun-
um hans. Fáar bækur hafa
selst meira en þessi, og
myndin verið meö þeim best
sóttu um allan heim.
Leikstjóri: Franklin J.
Schflffner.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 2.30, 5, 8 og 11.
Athugiö breyttan sýningar-
tima.
EIKFÉIAG
YKJAVtKDlO
FLÓ A SKINNI
i kvöld. — Uppselt.
DAUÐADANS —
sunnudag. — Uppselt.
Seldir aögöngumiöar að sýn-
ingunum, sem féllu niöur,
gilda á þessar sýningar.
SELURINN HEFUR
MANNSAUGU
6. sýning laugardag kl. 20,30.
Gul kort gilda.
7. sýning miövikudag kl. 20,30.
Græn kort gilda.
ISLENDINGASPJÖLL
þriöjudag kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
fimmtudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan i Iönó er
opin frá kl. 14. Sími 1-66-20.
Simi 18936
ISLENZKUR TEXTI.
Verðlaunakvikmyndin:
The Last Picture Show
The place.The people.
Nothing much has changed.
Afar skemmtileg heimsfræg
og frábærlega vel leikin ný
amerisk Oscar-verölauna-
kvikmynd. Leikstjóri: Peter
Bogdanovich.
Aöalhlutverk: Timothy Bett-
oms, JeffBirdes, Cybil Shep-
hard.
Sýnd kl. 6, 8 og 10,10.
Bönnuð innan 14 ára.
Siðustu sýningar.
TÓNABÍÓ
31182
Síðasti tangó
i Paris
Last Tango in Paris
M$Sao
Aöalhlutverk : Marlon
Brando, Maria Schneider.
Stranglega bönnuð yngri en 16
ára.
Sýnd kl. 9.
Siðasta sinn.
Karate meistarinn
The Big Boss
Fyrsta karatemyndin sem
sýnd var hér á landi. 1 aðal-
hlutverki hinn vinsæli Bruce
Lee.
Bönnuð yngri en 16 ára.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 7.
Athugið breyttan
sýningartima.
ÖKUKENNSLA
Æfingatimar, ökuskóli og
prófgögn. Kenni á Volgu
1 973. Vilhjálmur
Sigurjónsson, sími 40728