Þjóðviljinn - 16.02.1975, Side 8

Þjóðviljinn - 16.02.1975, Side 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 16. febrúar 1975 RAUÐIR PENNAR - ÞRIÐJA GREIN Halldór Stefánsson; verkamaö- urinn og vöxtur borgarinnar. Sigurður Helgason; náttúran meö þjóöfélaginu Sigurður Haraiz; þjóöfélag og ólétta Ólafur Jóhann; kotkeriing og Mússólini læti og stéttaskiptingu á Islandi. Ragnheiður Jónsdóttir, siðar höfundur margra barnabóka, lýsir sterkum andstæðum i sögunni Brennukvöld: annars- vegar er veislugleði á miðhæð og þaðan halda dóttir húsráðanda og vinkona hennar prúðbúnar til skemmtana á bilum og verts- húsum — hinsvegar er örbirgð og vonleysi i kjallaranum, þar sem Lára býr með tvö smábörn og faðirinn hlaupinn og er þó skammt siðan að einnig hún „dansaði i hvitum kjól með rauða rós”. Meðan þær stöllur af miðhæð fara á Borgina bregður Láca sér niður að höfn að stela kolamolum i ofninn i kaldri kjallarakompunni. Ragnheiöur Jónsdóttir; miöhæðin og kjallarinn í síðustu samantekt um Rauða penna var reynt að gera grein fyrir því, hvaða boðskap aðstandendur þeirra höfðu að flytja í bókmenntum og menningarmálum og stjórnmálum. Það liggur þá næst fyrir að spyrja að því, hverskonar samræmi hafi í ritinu verið á milli stefnuskrár og fram- kvæmdar, þ. e.a.s. bókmenntatexta sem ritið birti. í stefnuskrárgreinum voru boðaðar bókmenntir fyrir alþýöu os um albvðu. bókmenntir sem gerðu vinnandi fólki grein fyrir hlutskipti þess, efldu stéttar- vitund og gagnrýndu borgaraleg viðhorf og lifnaðarhætti. Það var talað um raunsæislegar lýsingar sem um leið sýndu þróun sam - félagsins og mættu gjarna hafa innanstokks rómantik baráttu og framtiðarsýnar. Og á stefnuskrá Félags byltingarsinnaðra rit- höfunda sem ýtti Rauðum pennum úr vör var ákvæði i þá veru, aö félagið skyldi koma á sambandi við skrifandi alþýðu- fólk og koma þvi til þroska eftir föngum. (Liklegt er að hér hafi verið haft i huga fordæmi Maxims Gorkis sem mikinn hluta ævinnar vann að þvi að leiðbeina Onnur saga Halldórs, Hernaöarsaga blinda mannsins, er nokkuð annars eðlis — prýðileg skoðun á hlutskipti hins afskipta I samfélaginu, sálfræðileg frekar en félagsleg. Þessi saga varð ein þeirra sem efldi mjög orðstir Halldórs sem smásagna- höfundar. Kotbóndinn og heimurinn Óiafur Jóhann Sigurösson lýsir i Sögu frá sjöunda október 1935 hvernig ótiðindi heimsins ryðjast inn i fátækt kot á tslandi. Hrepp- stjórinn ryðst inn á snauð og lúin hjónakorn með fréttum um að Mússólini sé að leggja undir sig Abbisiniu — enda þurfi striö að Theódór Friöriksson; hver var min sök? gagnstætt truflar ró sögumanns, sem siðar gefur telpunni kápu til að sefa einhverja sára endur- minningu, sem barnið vekur. Smáborgarinn Félagshugsjónir Guömundar Ilanielssonar (1936), er opinskátt og óneitanlega nokkuð byrjanda- legt háð um hinn sjálfumglaða smáborgara. Tobias vaknar feitur og glaður yfir upphefð sinni en hann ,,er einn aðalstarfs- maðurinn við stórt verslunar- fyrirtæki”. Til hans kemur frændi hans einn ofan úr sveit, og er þrældómurinn honum runninn svo i merg og bein að hann fær ekki um annað hugsað. Tobias er hinsvegar glaöur i sálu sinni, yfir Kristin Geirsdóttir; Sumarhúsastoltiö „Hvert einstakt líf, það kallar á samhjálp þína” óskólagengnu alþýðufólki sem sendi honum handrit sin.) A fjórum árum birtu Rauðir pennar 13 smásögur 3 bókakafla og einn leikritsþátt eftir 14 höfunda. Höfundarnir voru allir ungir, og voru flestir einmitt um þessar mundir að hasla sér völl i bókmenntum. Halldór Laxness og Þórbergur höfðu langsamlega viðburða- rikastan feril að baki. Halldór birti i ritinu kafla úr Ljós- vikingnum og þá andfasisku skopsögu um Stebba strý sem sigraði italska loftflotann i Reykjavik 1933, Þórbergur birti kafla úr Ofvitanum sem þá var i bigerð. Verkamaðurinn Smásaga Halldórs Stefánssonar, Valdstjórnin gegn, virðist flestum öðrum smásögum betur falla að yfirlýstri stefnu ritsins — en Halldór hafði reyndar gefið þvi nafn. Þetta er alhæfandi saga um verka- manninn Jón Jónsson, sem fæddist „i einum af þessum litlu bæjum” borgarinnar, og borgin vex og Jón fórnar þeim sem eiga þessa borg þrótti sinum og eigum og siðast frelsi — hann er dæmdur i tukthús fyrir bruggsölu sem hann hefur ekki stundað. Verka- maðurinn er hér sýndur sem algjör þolandi, uppgangstimar, brask og kreppa — allt kemur þetta niður á honum og gerir hlut hans enn verri en áður. Guömundur Danielsson; Tobias stofnar klúbb vera til að fólkinu fjölgi ekki. Þetta muni, segir hreppsi, að likindum enda með stórstyrjöld og muni öll vara hækka. Brandur bóndi tekur þvi með undirgefni að ill kjör hans versni enn og leggur á ráð um sparnað — en Þura kona hans, gerir einskonar uppreisn, hún reiðir fram i stuttu máli hrakfallabálk gleðivana ævi sinnar og neitar að hægt sé að ætlast til þess að hún puði meira og spari meira. Islensk örbirgð og uppgangur fasismans koma þarna saman i laglega hnýttum tengslum. önnur saga Ólafs Jóhanns heitir Kuldi — borgar- stúdia frá Kaupmannahöfn: krókloppin og grátandi telpa úti á Stefán Jónsson; sköpunarsaga smáborgarans Gunnar M. Magnúss; ég hataöi meö pabba. þvi að hann kunni sjálfur að lyfta hugsun sinni hærra, eigi sér hug- sjón: hann ætlar seinna um daginn að stofna bridsklúbb með öðrum finum og þriflegum verslunarmönnum. Stefán Jónsson, sem þá hefur gefið út sitt fyrsta smásagnasafn og er að yrkja Guttavisur, lýsir lifshlaupi smdborgara i sögunni Eins og maður sáir... þar sem samfélagsádrepa tengist við uppeldisfræðilega kunnáttu. Ólafur ólafsson i sögunni er lausaleiksbarn fátækrar þvotta- konu og prests eins og mektar- manns i höfuðborginni. Móðir hans eyðileggur þennan sterka og laglega strák með dæmalausri fórnfýsi, með þvi að gera engar kröfur til hans. Eftir ýmsar sveiflur (m.a. viðkomu hjá rauðum verkamönnum i slags- málum) hafnar Ólafur með aðstoð launföður sins i lög- reglunni, giftist kaupmanns- dóttur og horfir i sögulok úr smáborgaralegum vesældar- glugga með fyrirlitningu á fátækrahjall hinum megin við götuna — tii þess umhverfis sem hann er kominn úr, með glósum um þetta fólk sem „krefst alls af öðrum en einskis af sjálfum sér”. Óléttar stúlkur Nokkrar sögur má kalla einu nafni samúðarsögur, og i tveim þeirra er vikið að þvi harmsögu- lega óléttustandi, sem afar oft hefur veriö notað til að lýsa órétt- 1 sögu Sigurðar Haralz, Systir min í syndinni, segir frá vinnu- stúlku i borginni sem lendir i höndum flagara nokkurs, sem liklegaster af „betra fólki”, hann gerir henni tvibura og hleypur svo á brott. Stúlkan baslar með börnin i kjallaraholu, en freistast til að skreppa á ball með sjóara, þar hittir hún flagarann og ræðst á hann með kjafti og klóm og er stungið inn. Þegar hún kemur heim um morguninn eru börnin króknuð úr kulda. Og „nú er ég bara mella” segir hún við sögu- mann, sem rétt áður hafði heyrt barnsföðurinn býsnast yfir „laus- lætinu i bænum”. Vont versnar I „Maður moldu samur" segir Sigurður Helgason frá önundi, sem sá ekki önnur úrræði i atvinnuleysinu en að gerast vita- vörður á afskekktustu vik landsins: hinn samúðarfúili sögu- maður fylgir honum og fjölskyldu hans inn i hrikalegt og uggvænlegt umhverli. Enda kemur það á daginn, að þaðan er langt að sækja hjálp, þegar lif liggur við: kona önundar ferst i barnsnauð. Þjóðfélagið og náttúran sameinast gegn hinum snauða og eins og i allmörgum öðrum sögum Rauðra penna þá „hlut- skipti hans varð aftur það sama og áður hafði verið, aðeins enn vonlausara”. Hliðstæð samúð með endalausu og vonlitlu striti er i þætti Þóroddar frá Sandi,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.