Þjóðviljinn - 27.02.1975, Blaðsíða 1
MOWIUINN
Fimmtudagur 27. febrúar — 40. tbl. 48. tbl.
Magnús
Kjartansson
og Eðvarð
Sigurðsson
leggja til:
Varnarrœða
Sigurðar A.
Magnússonar
i VL málum
SJÁ OPNU
Afnám söluskatts
á öllum matvælum
Steinbitsverðsdeilan á Vestfjörðum:
Allt útlit fyrir að
linubátar stoppi
Bóka-
markaður
Þeir voru að stafla
bókum á þá 150 metra af
borðum, sem undir bók-
unum á Bókamark-
aðinum eru að Hall-
veigarstíg 1. Sjá frétt á
baksíðu.
Ólögleg
húsaleigu-
hœkkun
hjá borginni
Reykjavikurborg hefur hækkaö
húsaleigu á ibúOum sfnum viO
Skúlagötu og NorOurbrún, en eins
og kunnugt er þá gilda enn verö-
stöOvunarlög og þvf óheimilt aö
hækka húsaleigu nema meö
sérstöku leyfi veröiagsyfirvalda,
en samkvæmt upplýsingum
Georgs Ólafssonar verölags-
stjóra, hefur borginni ekki veriö
veitt slik heimild.
Þjóðviljinn spurði Sigurjón
Pétursson borgarráðsmann
Alþýðubandalagsins að þvi hvort
þessi hækkun hefði verið sam-
þykkt I borgarstjórn.
Sagði Sigurjón að hækkunar-
heimild hefði hvorki verið
samþykkt i borgarstjórn né
heldur i borgarráði, og sýndist
sér hún vera ólögleg. áþ
A matvörum hvílir nú
söluskattur sem nemur um
2 miljörðum króna á ári
miðað við núgildandi verð-
lag. Alþýðubandalagsþing-
menn leggja til að þessi
söluskattur verði afnum-
inn, en það er um 4% lækk-
un á útgjöldum visitölu-
f jölskyldunnar.
Þeir Magnús Kjartansson og
Eövarö Sigurössonhafa lagt fram
frumvarp til laga um breytingu á
lögum frá 1960 um söluskatt,
þannig að söluskattur verði með
öllu afnuminn á matvælum, kaffi
og te. Með reglugerð verði kveðið
á um mörkin milli matvæla og
annarrar vöru, t.a.m. sælgætis.
Með núgildandi lögum er aðeins
mjólk, þar með súrmjólk og und-
anrenna, undanþegin söluskatti,
svo og neysluvatn. Þá eru heim-
ildir til undanþágu og var notkun
á þeim aukin i tið vinstri stjórnar-
innar. Af slikum undanþágum má
nefna: neyslufisk, smér, rjóma,
skyr, osta og strætisvagnafar-
gjöld, ennfremur vatn, rafmagn
og oliu til húsahitunar.
Söluskattur er nú 19%, en niö-
urfelling hans mundi þýöa 16%
lækkun á útsöluveröi matvæla,
þannig aö vörumagn sem nú kost-
ar 1.000 krónur færi niöur i 840
krónur.
Meðalhækkun á matvælumi
framfærsluvisitölu nam 42,1% frá
þvi i ágúst þangað til nú í febrúar.
Stórfelld hækkun á matvælum
bitnar hlutfallslega þyngst á lág-
launafólki, barnmörgum fjöl-
skyldum, öldruðu fólki og öryrkj-
um sem nota mestan hluta launa
sinna til matarkaupa. Þvi hefur
sú þróun sem orðið hefur að und
anförnu magnað stórlega þjóðfé-
lagslegt ranglæti.
Loðnugangan komin
á móts við Reykjanes
t gær voru skip aö fytla sig af
Allt útlit er nú fyrir að
línubátaútgerð á Vest-
f jörðum stöðvist um næstu
helgi. Deila sjómanna og
fiskkaupenda útaf stein-
bítsverðinu er komin i
strand og ekki útlit fyrir að
hún leysist í bráð að sögn
Jóns Páls Halldórssonar
framkvæmdastjóra
Norðurtanga h.f. á isa-
firði.
Linusjómenn á tsafirði hafa
farið fram á að fá 25 kr. fyrir
kilóið af steinbítnum frá ára-
mótum en fiskkaupendur hafa
boðið 16,80 kr. Hinsvegar munu
sjómenn á tveimur bátum frá
Suðureyrihafa fallist á að fá 18,60
kr. fyrir kg. en það hefur
fiskiðjan Freyja á Suðureyri
ásamt útgerðarmönnum bátanna
boðið sjómönnum.
Jón Páll Halldórsson á Isafirði
sagði að fiskkaupendur þar teldu
Ohagstæður
Samkvæmt bráðabirgðayfirliti
Hagstofu Islands var vöruskipta-
jöfnuðurinn óhagstæður i janúar-
mánuði siðastliðnum um nær 1311
miljónir króna. t sama mánuði i
fyrra var vöruskiptajöfnuðurinn
óhagstæður um kr. 535,5 miljónir.
Innflutningur i janúar i ár var kr.
3618,4 miljónir i stað kr. 2562,5 i
janúar i fyrra. Útflutningurinn
var hins vegar kr. 2307,6 miljónir
i ár á móti kr. 2027 milj. i fyrra.
engan grundvöll fyrir þvi að
greiða 16,80 kr. fyrir kg. þótt þeir
hefðu boðið það verð til þess að
forða þvi að bátarnir stöðvuðust,
en tómt mál væri að tala um 25 kr.
fyrir kg.
— Ég sé ekki að nein leið sé til
aö leysa þetta mál og fæ ekki
betur séð en að til stöðvunar komi
um næstu helgi, en frá og með nk.
mánudegi ganga sjómennirnir af
skipunum.
GIsli Guðmundsson fréttaritari
okkar á Suðureyri sagði að
sjómenn á Kristjáni og Sigurvon
hefðu gengið að tilboðinu sem
hijóðaði uppá 18,60 kr. fyrir kg, en
hinsvegar hefði enn ekkert verið
taiað við skipverjana á Ölafi
Friðbertssyni, sem leggja ekki
upp hjá Freyju h.f.
Þá sagðist Gisli hafa heyrt á
sjómönnum að þeir myndu boða
samúðarverkfall á öllum linu-
bátunum ef einhverjir fiskkaup-
endur ætluðu að neita að greiða
það sem sjómenn vilja fá. Sagði
Gisli að eins og málin stæðu nú
væri allt útlit fyrir að flotinn
stöðvaðist um næstu helgi. S.dór
loönu útaf Reykjanesi, 10 milur
ssv af Garöskaga og virtist þar
vera all mikil loönuganga á ferö,
kallast þetta 6 veiöisvæöi.
Annars var stærsti hluti flotans á
3. svæöi vestúr af Ingólfshöföa og
veiöi góö.
Siðdegis i gær höfðu 39 skip
tilkynnt um afla samtals 10.960
tonn. Af þessum skipum var
Sigurður RE aflahæstur með 1000
tonn.
S.dór
Alþýðubandalagið í Reykjavík
ALMENNUR
FÉLAGSFUNDUR
Á SUNNUDAG
Almennur félagsfundur Alþýðubandalagsins
i Reykjavík verður haldinn á Hótel Borg n.k.
sunnudag, 2. mars klukkan 4 siðdegis.
Fundurinn er opinn stuðningsmönhum
Alþýðubandalagsins meðan húsrúm leyfir. —
Stjórnin.
Eövarö
Jón Snorri
Magnús
Fundarefni: Árásir rikisstjórnarinnar og
kjarabaráttan.
„,Ræðumenn:
Magnús Kjartansson, alþingismaður.
Eðvarð Sigurðsson, formaður Dagsbrúnar.
Jón Snorri Þorleifsson, form. Trésmiðafél.
Rvikur.