Þjóðviljinn - 27.02.1975, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 27.02.1975, Blaðsíða 10
10 SIÐA — PJÓÐVILJINN Flmmtudagur 27. febriiar 1975 Að nefna snöru— — Þaö þurfti ekki neina tima- freka áætlun til aö fara eftir leiö- beiningunum. Þaö þurfti ekki annaö en snöru til aö fremja moröiö meö og lykil til aö komast inn á hóteliö. Eins og fram hefur komiö af vitanleiöslum var frú Viktorsso um tima alein i geymslusal verslunarinnar, þar var allt tiltækt, bæöi reipiö og lyk illinn, og frú Viktorsson vissi ná- kvæmlega hvar þaö var aö finna. t þessu sambandi vil ég minna á vitnisburö fagmanna um aö reip- iö hafi örugglega veriö úr snæris- hönk sem var i áöur nefndu geymslurymi og ennfremur vil ég benda á aö lykill aö hótelinu fannst falinn á heimili frú Viktorsson án þess að nokkur hafi gefið skýringu á honum þar. Verjandinn brosti hæönislega og fékk skuggalegt augnaráö i staö- inn. — Þaö er einnig önnur spurn- ing sem leggja veröur fram áöur en lengra er haldiö: sú spurning hvernig á þvi stóö aö frú Viktors- son fór þannig aö ráði sinu. Eöa meö öörum oröum: Spurningin um persónulegar forsendur henn- ar fyrir afbrotinu. Sama þjálfaða höndin sem rétt áöur haföi dregiö upp fjárkúgara- mynd af Bottmer teiknaöi nú mynd af frú Viktorsson: treggáf- aöri, tilfinningarikri en án allrar dyptar I tilfinningum sinum, frumstæðri i viöbrögöum. Tilbúin myndin liktist rándýri af kattar- ætt, syfjulega sakleysislegu en lifshættulegu þeim sem nálgaö- ist i illum tilgangi. Viö þetta áhrifamikla baksviö bætti landfógetinn öörum staö- reyndum, fyrst og fremst þeirri aö ákæröa var nærri moröstaön- um um miönættisleytiö, einmitt þegar moröiö var framiö. Siöan kom hann aö svefntöflun- um. Vissulega, sagöi hann, var það ekki annaö en heppni aö ákæröa var einmitt meö svefn- töflubauk I veski sinu. Einmitt þess vegna gat ákæröa leynt af- brotinu svo kyrfilega aö lögreglu- þjónarnir sem komu á staöinn sáu ekki einu sinni ástæöu til aö taka fingraför i herberginu þar sem likiö fannst. — Ég segi þaö ekki til aö álasa þessum reyndu og færu lögreglu- mönnum, sagöi landfógetinn. — Þeir höföu fyllstu ástæöu til aö bregðast viö eins og þeir geröu. Ég segi þaö aöeins vegna þess, aö annars heföi getað veriö um mikilvægar viöbótarsannanir aö ræöa. En nægja ekki þær sannan- ir sem þegar eru fram komnar? Þetta var málamyndaspurning. Landfógetinn svaraöi henni sam- stundis meö þeim oröum aö sann- anir nægöu ekki. — Segja má aö aðeins sé um likur aö ræöa. En fingraför eru einnig likur. Fingraför sem lög- reglan tekur upp eftir kúnstarinn- ar reglum eru borin saman viö annaö far sem fundist hefur á moröstaö og er yfirleitt óskýrt og ófullkomiö. Þessi för eru grand- skoöuö og þegar nægilegur fjöldi atriöa á óljósa fingrafarinu hefur reynst samsvarandi hinu rétta fari, þá tilkynnir fagmaöurinn aö förin séu gerö af sömu fingrum. Landfógetinn var aöeins settur i embætti sitt og fullungur til aö fást viö mál af þessu tagi. Hann haföi meö besta ásetningi tekiö aö sér rannsóknina, en fljótlega höföu blaöamennirnir náö sam- bandi viö hann. Siöan haföi elt- ingaleikurinn harönaö æ meir, köttur á eftir mús og músin á eft- ir reipinu, og strax og hann eygöi hugsanlegan möguleika haföi hann hremmt bráðina, trúlega i von úm aö ótviræöari sannanir kæmu á daginn. En þegar þaö brást varö hann aö láta sér nægja þaö sem hann haföi i höndunum. Og þess vegna rakti hann enn einu sinni sannanir sinar, reyndi aö drýgja þær meö tilvitnunum i önnur mál og læröa dómara. Gegnum óheillavænlega þögn- ina aö loknum málflutningi ákær- anda, mátti heyra raust héraös- höföingjans sem minnti á öxi sem verið var aö brýna: — Matarhlé til hálftvö. 2. Aheyrendur settust aftur i sæti sin. Blaöamennirnir gættu þess aö pennar og pappir væru til taks. Vonast var eftir þvi aö eitthvaö bitastætt kæmi fram hjá verjand- anum. — Af hverju koma þeir ekki? sagöi sá meö bartana. — Klukkan er yfir hálf. — Ég fer fram og athuga þaö, sagöi sá hagvani. Hann kom inn aftur eftir litla stund. — Enginn veit neitt. Kannski hefur einhver aöalpersónan veikst skyndilega. Enn leiö góö stund án þess aö nokkuö gerðist. — Ég ætla aö tala viö náunga sem ég þekki og vita hvort ég frétti nokkuö, sagöi östlund. Hann var fjarverandi i þrjár minútur. — Þaö er enginn veikur, sagöi hann, — en eitthvað annað hlýtur aö hafa komiö upp á. Héraöshöfö- inginn hefur sent eftir landfógeta og verjandinn hefur lokaö sig inni hjá þeim. Sjáöu þarna, hann ætl- ar vist að tilkynna eitthvaö. Sá sem ætlaöi að tilkynna eitt- • hvaö var réttarþjónninn, og til-• kynningin var þess efnis, aö rétt- arhöldum yröi frestað i klukku- stund i viöbót og myndu hefjast klukkan hálfþrjú. — Það er ekki hægt aö hanga hér, sagöi sá með bartana. — Ég fer niður á Borgarhótel og fæ mér sjúss. — Pantaöu annan handa mér, sagöi hinn. — Ég kem strax og ég er búinn aö finna skóhlifarnar minar. — Ég fer út og fæ mér ferskt loft, sagöi Lena Atvid. Þau skildu i þrengslunum i and- dyrinu. Nokkrum minútum seinna hittust þau á skrifstofu ráöhússins og reyndu aö yfir- heyra skrifara og starfsstúlkur. 1 herbergi héraðshöföingjans sátu landfógetinn og verjandinn og horföu hvumsa á nýju vitnin tvö. Meira aö segja héraöshöfö- inginn sýndi nokkra undrun. — Þessi tvö, sagöi héraöshöfö- inginn, — eru Desi Viktorsson, stjúpdóttir hinnar ákærðu og Rune Varmin. Viljiö þiö gera svo vel aö skýra frá þvi sem þiö sögö- uö mér áöan. Saksóknarinn virtist agndofa yfir þessum nýju viöhorfum i málinu. Verjandinn leyndi tilfinn- ingum sinum bakviö yfirlætis- svip. Desi og Rune sátu hliö viö hliö i leöursófa héraðshöföingj- ans, stolt og feimin eins og ungt par sem pantar lýsingu hjá prest- inum. Rune tók fyrstur til máls. — Þaö vorum viö sem vorum vörubilstjórinn, sagöi hann. — Hvaöa vörubilstjóri? — Sá sem bjó á hótelinu þarna um nóttina. Þaö vorum viö sem vorum þar. Við erum nefnilega saman. Viö ætluöum... — Við vorum búin aö ákveöa aö sofa saman, sagði Desi og brosti, eins og madonna. En svo fór aö rigna. — Viö vildúm ekki hætta viö þaö sem viö vorum búin aö ákveöa, sagöi Rune. — Hvorugt okkar. Og þá datt mér i hug... — Þaö var ég sem sagöi viö Rune aö hann skyldi reyna aö út- vega okkur herbergi sem viö gæt- um veriö i, sagöi Desi. — Segöu nú frá. Rune sagöi frá. Þetta fór allt að skýrast. Þetta var sagan um Rómeó og Júliu i nútima fatnaði. Rómeó i leðurjakka og Júlia i siö- buxum, og stoltu aöalsættirnar tvær, Viktorsson og V3rmin i litla Verona i miöri Sviþjóö. — Ég vann þá á bensinstöö, sagöi Rune. — Nú er ég i tækni- STJÖRNUBÍÓ 'Stmi 1^936 • Afar skemmtileg og vel leikin ný amerisk litkvikmynd um vandamál æskunnar. Leik- stjóri Buzz Kulik. Aöalhlut- verk: Darren O’Connor, Pam- ela Sue, Martin, Lloyd Bridg- es. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. HAFNARBÍÓ Slmi 16444 Preteniation George Glenda Segal Jackson A Mclvin Frank Film a Tbuch Of Class Vottur af glæsibrag Afbragös fjörug og skemmti- leg ný bandarisk gamanmynd i litum og Panavision, um ástaleiki meö vott af glæsi- brag og hæfilegum millispil- um. Glenda Jackson hlaut Oscarverölaun sem bezta leik- kona ársins 1974, fyrir leik sinn I þessari mynd. Leik- stjóri: Melvin Frank. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Hinn blóðugi dómari Judge Roy Bean Mjög fræg og þekkt mynd, er gerist i Texas i lok siöustu ald- ar og fjallar m.a. um herjans mikinn dómara. ISLENSKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Poul Newman, Jacqeline Bisset. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. # útvarp 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (of forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15 Vilborg Dagbjartsdóttir heldur áfram aö lesa „Pippa fjóskettling og frændur hans” eftir Rut Magnúsdóttur (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Viö sjóinn kl. 10.25. Bergsteinn A. Bergsteins- son fiskmatsstjóri talar um magn og verömæti sjávar- afla. Popp kl. 11.00. Gisli Loftsson sér um þáttinn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 13.00 A Frivaktinni. Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Tveir aösendír þættjr um daginn og veginn. Hinn fyrri flytur Sveinn R. Eiösson húsasmiöameistari á Fáskrúösfiröi, en hinn siöari, sem er eftir Ester Steinadóttur, les Elin Hjálmsdóttir. 15.00 Miödegistónleikar. At- riöi úr „Grimudansleikn- um”, óperu eftir Verdi. Carlo Borgonzi, Cornell MacNeill, Birgitt Nilsson, Giulietta Simionato, Sylvia Stahlman, Tom Krause, o. fl. syngja meö kór og hljóm- sveit Santa Ceciliahá- skólans i Rómaborg. Stjörn- andi: Georg Solti. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veöurfregnir.) Tónleikar. 16.40 Barnatimi: Hrefna Tynes stjórnarþætti i tilefni a f æskulýösdegi þjóökirkjunnar. 17.30 Framburöarkennsla i ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Ein- arsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur I útvarpssal. Gisli Magnússon og Halldór Haraldsson leika á tvö pia- nó verk eftir Johann Sebas- tian Bach, Georges Bizet og Witold Lutoslawski. 20.05 Framhaidsieikritiö „Húsiö” eftir Guömund Danieisson.Sjöundi þáttur: Undir hausthimni. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Persönur og leikendur auk höfundar, sem fer meö hlutverk sögumanns: Jóna Geirs — Kristbjörg Kjeld, Katrin — Valgeröur Dan, Ingveldur — Helga Bach- mann, Tryggvi Bólstað — Guömundur Magnússon, Hús-Teitur — Bessi Bjarna- son, .,Jón i Klöpp — Arni Tryggvason, Haraldur Klængs — Þórhallur Sigurösson, Fröken Þóra — Guöbjörg Þorbjarnardóttir. 20.55 Söngiög eftir Kaida- lóns. Karlakór Reykjavikur syngur. Söngstjóri: Páll P. Pálsson. 21.00 „Kristalsmyndarher- bergið” ný saga eftir Matthias Jóhannessen. Höf- undur les. 21.15 Sónatanr.9i A-dúr fyrir fiöluogpianó’. „Kreutzersónatan” eftir Ludwig van Beethoven. Jascha Heifet og Brooks Smith leika. 21.45 Raddir morgunsins”. Gunnar Dal skáld les úr ljóöum sinum. 22.00 Fréttir. 22.15 VeÖurfregnir. Lestur Passiusáima (28). 22.25 „Inngángur aö Passi- usálmum” eftlr Halldór Laxness. Höfundur les lok ritgeröar sinnar (4). 22.50 Létt músfk á sfökvöldi, Frægar hljómsveitir leika sigild lög. 23.35 Fréttir i stuttu máli. IKFÉLMi YKJAVfKUlC SELURINN HEFUR MANNSAUGU I kvöld kl. 20,30. Sunnudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI föstudag. Uppselt. DAUÐADANS laugardag ki. 20,30. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20,30. ISLENDINGASPJÖLL Miönætursýning laugardag kl. 23,30. Aögöngumiöasalan i Austurbæjarbiói er opin frá kl. 16. Simi 1-13-84. Aögöngumiöasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. ^ÞJÓÐLEIKHÚSÍÐ HVERNIG ER HEILSAN? 6. sýning i kvöld kl. 20 Hvit aögangskort gilda. COPPELIA ballett i 3 þáttum. Frumsýning föstudag kl. 20. Uppselt. 2. sýning sunnudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. Sunnudag kl. 15. KAUPMAÐUR 1 FENEYJUM laugardag kl. 20 Leikhúskjallarinn: KVÖLDSTUND MEÐ EBBE RODE I kvöld kl. 20.30. HERBERGI 213 sunnudag kl. 20.30. Miöasala 13,15—20. Simi 1-1200. TÓNABÍÓ 31182 ííTeTreit ESCAPÉ""W fflSN A S COLOB PANIVISION ÖIMIKIlð tíru Unrted ArtiBla Flóttinn mikli From a barbed-wire camp-to a barbed-wire country! Flóttinn mikli er mjög spenn- andi og vel gerö kvikmynd, byggö á sannsögulegum at- buröum. Leikstjóri: John Sturges. ISLENSKUR TEXTI. Myndin hefur verið sýnd áöur i Tónabiói viö mikla aösókn. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innari 12 ára. KÓPAV0GSBÍÓ Simi 41985 Hnefafylli af dýnamiti ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö börnum Sýnd kl. 8. Skrif stof uf y lliríiö Sænska mánúdagsmyndin. Aöeins sýnd i nokkur kvöld kl. 10. Bönnuö innan 16 ára.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.