Þjóðviljinn - 02.03.1975, Síða 12
Húsbyggjendur —
EINANGRUNARPLAST
Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-
Reykjavikursvæöiö meö stuttum fyrir-
vara.
Afhending á byggingarstaö.
HAGKVÆM VERÐ.
Borgarplast hf.
Borgarnesi
sími: 93-7370,
heimasími: 93-7355
PÓSTUR OG
SÍMI
Staöa VIDSKIPTAFRÆÐINGS hjá Póst-
gíróstofunni er laus til umsóknar.
Nánari uppiýsingar verða veittar hjá for-
stöðumanni póstgiróstofunnar og hjá
starfsmannadeild.
Tilboð óskast
i nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar á
Grensásvegi 9, þriðjudaginn 4. mars kl.
12-3.
Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl.
5.
Sala varnarliðseigna.
Auglýsineasiminn er 17500
BEtUR
VITIÐ ÞIÐ?
Vitið þið að óviða er
meira úrval af erlend-
um bókum en i bókabúð
Máls og menningar. Á
efri hæðinni eru ein-
göngu erlendar bækur
og ber þar mest á ensk-
um vasabrotsbókum,
en þar er lika að finna
nokkuð af frönskum og
þýskum bókum. Á
neðri hæðinni er einnig
gott úrval af erlendum
bókum; þar er að finna
bækur á Norðurlanda-
málum, listaverka-
bækur, orðabækur,
f jölfræðibækur og
ýmiskonar fagbækur.
Ódýrt — dýrara
Vegna þess að ensku
vasabrotsbækurnar
eru gefnar út i mjög
stórum upplögum eru
þær mun ódýrari en
samskonar bækur frá
Norðurlöndum.
Ódýrustu vasabrots-
bækurnar frá Norður-
löndum eru svonefndar
afþreyingarbókmennt-
ir, en skáldsögur, ljóð
og fræðirit i vasabroti
eru talsvert dýrari
vegna þess að upplagið
er minna.
Pantanir á bókum
Að sjálfsögðu er reynt
að hafa sem flesta titla
á boðstólum, en ef bók-
in er ekki fáanleg i búð-
inni er hægt að panta
hana. Yfirleitt er af-
greiðslufrestur 1-2
mánuðir og eru
bækurnar þá sendar
með skipspósti. Ef
pantað er i flugpósti er
burðargjald mun
dýrara og bækurnar
verða þarafleiðandi
mun dýrari hingað
komnar.
Bókalistar
Ensku forlögin senda
lista yfir þær bækur
sem væntanlegar eru á
markaðinn, og þá lista
geta viðskiptavinir
verslunarinnar fengið
að skoða og panta eftir.
Ennfremur eru fyrir-
liggjandi i pöntunar-
deildinni helstu listar
yfirenskar, ameriskar,
þýskar og fleiri þjóða
bækur.
Verið velkomin —
kaupið og pantið er-
lendu bækurnar og
timaritin hjá okkur.
Bókabúð Máls
og menningar,
Laugavegi 18.
Krossgáta
Leiðbeiningar
Stafirnir mynda islensk orö
eða mjög kunnugleg erlend
heiti, hvort sem lesið er lárétt
eöa lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt númer
og galdurinn við lausn gátunnar
er sá að finna staflykilinn. Eitt
orð er gefið og á það að vera
næg hjálp, þvi að með þvi eru
gefnirstafir i allmörgum öðrum
orðum. Það er þvi eðlilegustu
vinnubrögöin að setja þessa
stafi hvern i sinn reit eftir þvi
sem tölurnar segja til um. Einn-
ig er rétt að taka fram, að i
þessari krossgátu er gerður
skýr greinarmunur á grönnum
sérhljóða og breiðum, t.d. getur
a aldrei komið i stað á og öfugt.
/ 2 3 H 5 k> 7 8 lo /0 7 /í Q? /2 11
1* 11 V IH 5 /3 15 /6 17 3 18 V 0? /5 /9 18 5
20 18 15 7 V 18 12 2 5 V H s 18 15 7 5 V
18 2 15 V 3 18 V IS /9 /9 V 21 21 2 3 3
2Z 5 7 3 T" X s V 3 XH 12 20 18 25 / /<f 5
II V 3 1H \8 V Z5 /9 18 1 2Y 20 V /<8 2 5 /8
lb /8 15 0? /9 /X u 5 V S /3 V 6 V V /2
V 5 18 n H 7 5 V /9 H 5~ 20 H ■2 <P 28 V
/3 V 1 /3 18 V /8 2 /l <?> /8 /5 7 3 20 7 //
Zo /8 19 18 \5 X 5 V II IS 23 V 5 V 1 y ht '7?
2 5 13» 5 S2. H IH 10 18 i X. X9 ? 12 7 i r <p 29