Þjóðviljinn - 05.03.1975, Blaðsíða 11
Miövikudagur 5. mars 1975 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
31182
Flóttinn mikli
From a
barbed-wire
camp-to a
barbed-wire
country!
Flóttinn mikli er mjög spenn-
andi og vel gerð kvikmynd,
byggð á sannsögulegum at-
burðum.
Leikstjóri: John Sturges.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Myndin hefur verið sýnd áður
i Tónabiói við mikla aðsókn.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Levine and Brut Productions
George Glenda
Segal Jackson
A Melvin FrankF.lm a
Tcmch
Of Class
W33SM
Simi 16444
Vottur af glæsibrag
Afbragðs fjörug og skemmti-
leg ný bandarisk gamanmynd
i litum og Panavision, um
ástaleiki með vott af glæsi-
brag og hæfilegum millispil-
um.
Glenda Jackson hlaut
Oscarverölaun sem bezta leik-
kona ársins 1974, fyrir leik
sinn i þessari mynd. Leik-
stjóri: Melvin Frank.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
Æ*
SKiivuirr.cRB rikisins
M/s Esja
fer frá Reykjavik mánudaginn
10. þ.m. vestur um land i hring
ferð.
Vörumóttaka: fimmtudag og
föstudag til Vestfjarðahafna,
Norðurfjarðar, Siglufjarðar,
OJafsfjarðar, Akureyrar, Húsa-
vikur, Raufarhafnar, Þórshafn-
ar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar
og Borgarfjarðar eystra.
"sunsHini”
Ahrifamikil og sannsöguleg
bandarisk kvikmynd i litum
um ástir og örlög ungrar
stúlku er átti við illkynjaðan
sjúkdóm að striða. Söngvar i
myndinni eru eftir John Den-
ver — Leikstjóri: -loseph Sar-
gent. Aðahlutverk: Christina
Raines og Cliff De Young.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Hertu þig Jack
Keep it up Jack
Bráðskemmtileg bresk
gamanmynd i litum með
ISLENSKUM TEXTA.
Sýnd kl. 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sími 32075
Sólskin
Frank
Framhald af bls 8.
það sem mér finnst mikilvægast
er að ég hef sýnt Saunders fram á
að þaö var rétt hjá honum að
kaupa mig, — eins rétt og það var
rangt hjá City aö láta mig lönd og
leið. Ég hef framtiðina fyrir mér
og ætla að vinna afrek i
knattspyrnuheiminum.
Annars þótti mér sárt að vera
seldur frá City, þar sem ég er
næstum þvi alinn upp. Allir minir
félagar voru úr City, — þar átti ég
heima og hvergi annars staöar.
Það er fyrst núna, hálfu ári eftir
félagaskiptin að ég er farinn að
njóta min til fulls. Ég er mjög
ánægður hjá Aston Villa, það er
að visu ekki gaman að vera seld-
ur úr 1. deild niður i þá 2., en við
erum komnir með höfuðið i dyra-
gættina aö 1. deild og mistakist
okkur að komast alla leið i ár er
ég sannfærður um að við komum
upp á næsta keppnistimabili.”
Þess má svo geta að lokum, að
siðan þetta viðtal var tekið við
Carrodus hefur Aston Villa gert
það mjög gott og er nú sem
stendur i 4. sæti. I úrslitaleik gegn
Norwich i deildarbikarnum, sem
fram fór sl. laugardag, sigraði
Aston Villa 1-0 með marki
Graydons sem skoraö var eftir
mikil slagsmál i vitateig Nor-
wich.
Systir min
Helga Westergaard
Nöddcbröndsgaard, Djöringe, Sorö, Danmörku,
andaðist að heimili dóttur sinnar, Karenar Larsen, Tjörn-
hoim, Djöringe, 4180 Sorö, mánudaginn 3. mars.
Ctförin fer fram i kyrrþey frá Bjernede Kirke, Bjcrnede,
■augardaginn 8. mars.
Fyrir hönd vandamanna
Valdimar Þórðarson.
apótek
Kvöld- nætur og helgidaga-
varsla apóteka vikuna 28.-feb,-
6. mars er i Laugarnesapóteki
og Ingólfs Apóteki
Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna á sunnu-
dögum, helgidögum, og al-
mennum fridögum. Einnig
næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni, virka daga.
Kópavogur
Kópavogsapótek er opið virka
daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á
hádegi á laugardögum.
Hafnarfjöröur
Aðótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30 laugar-
dag 9 til 12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h.
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabílar
1 Reykjavik — simi 1 11 00 1
Kópavogi — simi 1 11 00 í
Hafnarfirði — Slökkviliðið simi
5 11 00 — Sjúkrabill simi 51 00i.
lögregla
Lögreglan I Rvik — simi 1 1166
Lögreglan i Kópavogi — simi
4 12 00
Lögreglan i Hafnarfirði — simi
5 01 1.
Spjöllin í Austurbæjarbíó
Um siðustu helgi tóku leikarar i reviunni lslendingaspjöll saman
pjönkur sinar I Iðnó og mótmæltu þrengslunum þar á bæ með þvi að
flytja sig upp i Austurbæjarbió og i kvöid kl. 21 er önnur sýning i
þeint húsakynnum. Er mönnum bent á að tryggja sér miöa i tima
svo þeir þurfi ekki að standa I þrasi við dyraveröi eins og fólkið á
myndinni hér að ofan.
læknar
Slysavarðstofa Borgarspital-
ans:
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. Simi 8 12 00. —
Eftir skiptiborðslokun 8 12 12
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst I heim-
ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til
17.00 mánud. til föstudags, simi
1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi-
dagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, simi
2 12 30. — Upplýsingar um
lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Mænusóttarbólusetning
Ónæinisaðgerðir fyrir fuliorðna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
á mánudögum kl. 16.30—17.30.
Hafið með ónæinisskirteini.
Ónæmisaðgerðin er ókeypis.
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur.
sýningar
Kjarvalsstaðir
Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga,
nema mánudaga, kl. 16-22. Að-
gangur og sýningarskrá ókeyp-
is.
Kvennasýningin
i kjallara Norræna hússins er
opin daglega kl. 14—22 fram til
11. mars.
Myndir Snorra Arinbjarnar
eru sýndar i Listasafni Alþýðu-
sambands tslands að Laugavegi
31 (hús Alþýðubankans). Opið
er kl. 15—18 þriðjudaga, mið-
vikudaga og föstudaga, en kl.
15—22 fimmtudaga, laugardaga
og sunnudaga. Lokað á mánu-
dögum.
félagslíf
Fuglaverndunarfélag tslands
Næsti fræðslufundur félagsins
verður i Norræna húsinu
fimmtudaginn 13. mars kl.
20.30. Þá flytur Arnþór
Garðarsson prófessor i náttúru-
fræði við liffræðideild Háskóla
Islands fyrirlestur með lit-
skuggamyndum sem hann nefn-
ir Votlendi og votlendisfuglar á
tsiandi. öllum heimill að-
gangur.
skák
Hvitur mátar i þriðja leik.
Lausn þrautar Nr. 49 var 1. Dg7.
Ef 1....C5-2. e3 eða e4 mát
1.. ..Bxg2 2. Dc3 mát.
1.. ..Ke3 2. Bg5 mát.
bridge
I fyrstu heimsmeistarakeppn-
inni i Bermuda 1950, þar sem
þeir Einar Þorfinnsson og
Gunnar Guðmundsson gerðu
garðinn frægan, kom þetta spil
fyrir:
+ 10 5
M 10 9 5
4 K G 6
J Á K G 10 4
á 4 ▲ A 9 6 3
V K G 6 V 8 7 3
♦ D 10 8 7 4 3 4A95
* D 5 2 +9 87
4 K D G 8 7 2
V A D 4 2
♦ 2
+ 63
Norður opnaði á einu laufi, Suð-
ur sagði einn spaða. Nú sagði
Norður tvö lauf, en Suður stökk i
fjóra spaða sem varð lokasögn-
in.
Vestur lét út tigul. Gosinn úr
borði, og Austur, Joel Tarlo,
Bretlandi, drap á ás. Þá kom
hjartaátta, drottning, og Vestur
átti slaginn á kónginn. Nú lét
Vestur út lauf, sem drepið var
með kónginum i borði. Þá kom
spaðatian úr borði, sem hélt, og
enn spaði, sem Tarlo drap með
ásnum.
Og nú kom rúsinan. Tarlo lét út
lauf — beint upp i gaffalinn i
borði! Hann sá, að spilið var
dauðadæmt, þvi að Vestur
kemst i óverjandi kastþröng
þegar Suður spilar öllum
trompunum.
Með laufaútspilinu var Tarlo að
gefa i skyn að hann ætti aðeins
tvö lauf, þannig að besta leiðin
fyrir sagnhafa væri að kasta
lághjarta i tigulkónginn og
svina svo hjarta.
Suður, Sviinn Jan Wohlin,
hugsaði sig um vel og lengi.
Kannske hefur hann séð ein-
hvern prakkarasvip á Tarlo, þvi
að hann ákvað að lokum að taka
á tigulkóng og hálauf og kasta
hjörtum, þannig að spilið
vannst.
Það er ekki oft sem óhnekkjandi
spil vinnast með eintómri
heppni.
afmæli
Axel Thorsteinsson, rithöfund-
ur, verður 80 ára i dag. Hann
verður að heiman.